Austri - 20.02.1884, Blaðsíða 1

Austri - 20.02.1884, Blaðsíða 1
 a 5 w » ^ . ^ . ÖD fcc ^ 5 3 S «* ö <j ^ »r\ O _ <-í4 « r V- ^ 2 c i2 S § .~. <o to c •• rt co ú c .y c 'ú u 50 fcc 2 § 1 é? £ s n cð Q -e 2 :2, 3 Æ- T3 ■< CO *2 ö <D > -Ö 3 ^ « r2 _ Q> O *r iO r£J Austri 1884. œ *y O 5* 3 cr S» pr o* o 22. 3 e £• 05 Í3 P'C »i „ — • » *■ <ff' ►-* rt • O' m o* O 00 ►O S- &o S' c tr CC O: £»- ►-, O) ö: ?s?«f s. -i'(2. ii. S= °5. ~.2> a =. 1. árg. Seyðisfirði, miðvikudag 20. fehrúar. Nr. 5. 49 50 51 Um 1) ú n a ð a r s k ó 1 a m á 1 i ð. (Niðrl.)Vér vitum vel að þeir eru margir. erætla að búnaðarskólarnir séu eigi bezta, því síður eina, ráðið til að hefja landbúnaðinn úr peirri niður- lægingu og þeim barndómi, er liann er í og liefur verið um langan aldur. Margir ætla að pað muni nægja, að láta búfróða menn ferðast um til að áminna og leiðbeina bændum. stofna smá búnaðarfélög í sveitum, sem fái svo að njóta einhvers styrks af al- mannafé, eins og verið heiir fyrirfar- andi ár og veita einstökum mönnum, sem fram úr skara, verðlaun eða heiðurslauti. Vér viljum heldur eigi segja að skólarnir séu eina ráðið og að fleira purfi eigi að hjáljíast að í pessu sem öðru. En vér ætlum að peir séu, eptir pví sem til hagar á voru landi, aðalráðið. Til pess að hitt verði að tilætluðum notum, út- heimtist miklu grundaðri búfræðisleg pekking, miklu fjörugra framfaralíf og sterkari áhugi en á sér stað á voru landi. jþar sem pessi skilyrði vantar, eins og hjá oss íslendingum, verða verðlaunin vanbrúkuð bæði að pví leyti, að pau koma sjaldnast rétt niður, og að pví leyti, að pau hafa pann árangur helztan að gjöra pá, sem pau hlotnast pakkláta við gjafarann! J>ótt búnaðarfélögum sé veitt af fjárveit- ingarvaldinu fé til styrktar framkvæmd- um peirra (og pað í bezta skyni). pá er eins um pað, að engin minnsta vissa og jafnvel engin líkindi eru til, að pví fé sé varið til pess, sem skyldi, og til er ætlazt. |>ótt einstakir bú- fróðir menn ferðist um og leiðbeini, pá verður petta opt og einatt eigi að tilætlaðri nytsemi. Bæði er pað, að slíkir menn eru misjafnlega glöggir til að sjá í fljótu bragði, hvað bezt hag- ar á hverjum stað, og bændur slá á sín ráð, strax og liinir eru farnir. J>að parf reyndar eigi að bera íslenzk- um á brýn að peir séu seinir að taka upp ýmsar nýjúngar i búnaðarkáttum, sízt pegar um eitthvað er að ræða, sem vænt er eptir að gefi fljótan a.rð með lítilli fyrirhöfn, og enda pótt tals- verð sé fyrirliöfn og áhætta. En mönn- um hættir svo mjög við, að rasa i pessu fyrir ráð fram, meta hinn fijóta °n óvissa arð meir en hinn sígandi en vissa, og fara öfugt að mörgu, en detta svo alveg af baki, pegar til- raunin heppnast eigi. Af pessu er pað sprottið, að nautgripirnir hafa fækkað á síðari árum, en sauðféðfjölg- að; af pessu er pað sprottið, að tún- ræktinni liefir farið aptur við pað, að menn hafa gefið útengjaræktinni meiri gauin en áður; af pessu er pað sprottið að pegar menn hafa viljað hafa kyn- bætur á sauðfé, pá hafa menn helzt reynt til að fá feitlagið fé úr land- betri sveitum í landléttari, án pess að bæta hirðingu og hjúkrun að pvi skapi, og innleitt með pví bráðafár og allskonar kvilla; af pessu er pað sprottið, að menn eru svo óvandir að drýging og meðferð áburðar, vatns- veitingar o. fl.; af pessu er pað sprottið, að garðrækt og púfnasléttan er viða livar í apturför; af pessu er pað sprott- ið, að pótt húsagjörð sé nú viða betri en áður að pvi að hús séu reisulegri, rúmbetri og ásjálegri, pá eru pau víðast kaldari, og ótraustari, að veggj- um og viðum; af pessu er pað sprottið, að mönnum er svo gjarnt til að kenna öllu öðru en sjálfum sér um, pá er AGRIP AP S0GU AUSTFIRÐmGA. eptir J ó n piófast Jónsson iBjarnarnesi (Niðurl..) Einkennilegt við deilur pcssar er pað, að J>orvarður;J>órarins- son fór suður á Rangárvöllu til að fá menn til atfara við Sæmund Ormsson, En Oddur J>órarinsson fékk að eins 80 menn í lið með sér, og fór halloka fyrir Sæmundi, er liafði ekki annað en Skaptafellsping til forráða, og átti par pó voldugan mótstöðumann, par sem Ogmundur var. J>etta virðist ljós vottur pess, að höfðingjar Austfirðinga hafi ekki haít jafnmikið vald yfir ping- mönnum sínum, og aðrir höfðingjar á peim tíma, og heiir pá eflaust verið par meira bændafrelsi en í öðrum héröðum landsins. Ólíkt var paðpessu t. d. pegar Kolbeinn ungi Arnórsson höfðingi Skagfirðinga, átti deilur við Snorra Sturluson, pví pá reið Kolbeinn á ping með sex hundruð manna, og hafði hann pó varla um pær mundir miklu meira ríki að víðáttu og fólksfjölda en peir J>órarinssynir höfðu um petta leyti. Eigi höfðu J>órarinssynir svo lítið vald fyrir pá sök, að peir væru sjálfir lítilmenni, pví sagan sýnir að peir voru harðfengir menn, ódælir og kappgjarnir. Sæmundur Ormsson virð- ist að vísu hafa verið ríkari í héraði. enda var hann í mægðum og vináttu við hina mestu höfðingja - lands- ins, en pó átti liann fullt í fangi með Ögmund Helgason, er var valdalaus maður, en vinsœll af bændum. og seinast varð Ogmundur honuin yfir- sterkari og lét drepa liann og Guð- mund bróður hans. J>essar deilur Aust- 17 firðinga á 13. öld voru annars hvorki langvinnar né ;mjög mannskæðar, og virðist svo, sein alraenningur hér eystra liafi tekið miklu minni pátt í peím, en alpýðan í öðrum landsfjórðungum varð að taka í óíriði peim, er geysaði parum sama leyti, og endaði’með undir- okun landsins. Austfirðingar hafapann- ig að miklu leyti sloppið við ,hörinung- arpær, er Sturlunga-öldin leiddi yfir all- an porra landsmanna, og peir voru líka tregastir til, að sleppa frelsi sínu og liverfa undir vald Noregskonunga. J>ó kom svo uin síðir. að höfðingjar peirra (J>orvarður J>órarinsson í Múlapingi og Ormur Ormsson í Skaptafellspingi), sáu sér ekki annað fært, en að fylgja dæmum annara og afsala sér goðorð- um sínum Noregskonungi til handa (1264, eða tveim árum síðar enmegin porri landsbúa gekk undir konung), Eptir að landið var komið undir konungsstjórn, doí'naði smá saman

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.