Austri - 19.03.1884, Side 4
1. irg.]
A U S T n í.
[nr. 7.
|>essir menn tóku upp á pví, að búa
til eptirmynd seðla pjóðbankans; völdu
peir til pess 100 kr. seðla, og eru
seðlarnir svo haglega gjörðir, að að-
gæzlu parf til að pekkja pá frá rétt-
um seðlum; er mælt að peir hafibúið
til seöla fyrir 100.000 kr., en par eð
petta athæfi peirra komst fijótlega upp,
höfðu peir eigi haft tækifæri til að
láta út af peim nema lítið eitt, pegar
peir voru sviptir pessum gróðasama
atvinnuvegi og teknir fastir. Með pvi
að fáeinir pessara seðla, eins og áður er
sagt, hafa komizt í veltu, er pví við-
bætt til viðvörunar fyrir menn, sem
annars kynnu að láta blekkjast á
peim, að pá megi pekkja meðal ann-
ars á pví, að peir séu dálítið minni
ummáls en seðlar pjóðbankans, að
í pá vanti vatnsmerkið, að orðiu:
„Hundrede Kroner“ hafi drepið í gegn
um seðlana og að dálítið Yanti í síð-
ara núllið af tölunni „100“, er stendur
í efra horni seðlanna vinstra megin.
— |>ar eð pað er vandi í íslenzku
blöðunum að minnast á stjórnmála-
deilur og pingdeilur hægri og vinstri
manna í Danmörku, pykir við eiga að
drepa lítið eitt á petta efni hér. Eins
og mörgum af lesendum „Austra“
mun vera kunnugt, hefur hið pólitíska
ástand í Danmörku verið eitt hið versta
nú í mörg undanfarin ár; allur pingtím-
inn hefur gengið í deilur og rifrildi og
pessvegna ekkert verið afrekað í saman-
burði við pað, sem annars hefði getað
verið, ef samkomulagið hefði verið
betra milli flokkanna. Aðalágreinings-
efnið hefur verið práseta ráðaneytis
pess, sem nú er í völdum. j>etta á-
stand hefur aldrei verið verra en í
vetur, enda hafa vinstri menn eigi
verið áður eins aflmiklir á pingi og
samtaka og nú, og er Berg, foringi
vinstrimanna, forseti pjóðpingsins, en
par ráða vinstri menn lögum og lof-
um. Nú er svo komið, að margir
hinna gætnari hægrimanna eru orðnir
fráhverfir stjórninni, pví að peir sjá,
að svo búið má eigi lengur standa.
I Kaupmannahöfn, sem hingað til
hefur verið máttarstoð stjórnarinnar,
hafa hinir frjálslyndari hægrimenn
myndað félag með vinstri mönnum, og
eru félagsmenn nú yfir 4 púsund að
tölu; er pað að sögn mark peirra að
bola hinni núverandi stjórn frá völdum.
Hevrzt heíur og, að konungur leiti
nú samkomulags við vinstri menn, eða
foringja peirra Berg; er talað um
nýtt ráðaneyti par sem í skuli sitja
peir Berg,Holsteinn greifi frá Hleiðru
og Klein, er fyrrum var dómsmála-
ráðgjafi og ráðgjafi Islands, pegar
stjórnarskráin var gefin.
— Eins og kunnugt er, var í haust
eð var að tilhlutun pjóðfulltrúanna á
pingi Norðmanna, höfðað ríkisréttar-
mál gegn hinu norska stjóruarráði, og
var pví einkum gefið að sök, að hafa
83
ráðið konungi til pess. sem var gagn-
stætt grundvallar-lögum ríkisins.
llekstri pessa máls hefur verið
fylgt með hinni mestu athygli, ekki að
eins í Noregi,heldur allstaðar um hinn
menntaða heim, par sem líkt stjórnar-
fyrirkomulag er og í Noregi; hafa
ýmsar spár gengið um pað, hvort
ráðgjafarnir mundu verða sakfeldir
eða eigi og í öðru lagi umpað, hvort
konungur peirra Svía og Norðmanna
myndi láta fullnægja dóminum, ef ráð-
gjafarnir yrðu sakfelldir. ]>að er sitt
málið höfðað gegn hverjum ráðgjaf-
anna, og var fyrst hafin málsókn gegn
forsætisráðgjafanum Selmer. Dómur
í pví máli var uppkveðinn 27. f. m.
svo hljóðandi: að Selmer skyldimissa
embætti sitt og greiða í málskostnað
um 18 púsund krónur. Af pessum
úrslitum pykir mega ráða, að mál
hinna ráðgjafanna muni fá lík afdrif.
— Stórtjón hafa orðið i febr. í vetur
í Vesturheimi af vatnavöxtum, einkum
í fylkjunum Ohio, Virginíu og Penn-
sylvaníu, hafa margar’púsundir manna
við pað misst aleigu sína.
J>ess má enn fremur geta, að
öndverðlega í desember síðastliðnum
varð stórkostlegur eldsbruni í einni
af undir borgum Miklagarðs, Haskiai;
par bjuggu fátækir Gyðingar og voru
hús peirra mestmegnis úr timbri. Eld-
urinn kom upp um dagmál, en tveim
stundum eptir hádegi var öll undir-
borgin brunnin til kaldra kola. Er
mælt að 2500 hús hafi brunnið par,
og um 10 púsuudir manna orðið hús-
næðislausir.
Seint í janúar í vetur kom og
eldur upp í bæ peim í NoregierLár-
vík heitir; brunnu par áfáumklukku-
stundum67 húseignir og er eignatjónið
mikið, pví að litlu varð bjargað. |>ess
er eigi getið að menn hafi misst lífið
i pessum brennum.
— fessir merkismenn hafa látizt í
Danmörku í vetur:
Martensen Sjálandsbiskup, yfir-
biskup Dana; hann varð rúmlega hálf-
áttræður og pótti á sinni tíð einhver
mesti guðfræðingur á Norðurlöndum
og pótt víðar væri leitað. Jean Pio,
merkur skólakennari og tungumála-
maður. Vilhelm Wiehe, fyrrum leik-
ari við pjóðarleikhúsið í Kaupmanna-
höfn.
Ný lög.
Staðfest af konungi 12. jan. 1884.
[Framh nr. frá 3.]
21. Lög um bygging, ábúð ogút-
tekt jarða.
22. lög um breyting á nokkrum
brauðum í Eyjafjarðar- og Vestur-
skaptafells prófastsdæmum.
Lög um horfelli á skepnum.
Af peim fumvörpum, sem afgreidd
voru sem lög frá alpingi, hefur einu
pegar verið stútað; petta lagafrumv.
84
var um eptirlaun embættismanna og
ekkna peirra og kom fram af ping-
mannahálfu. Ráðgjafinn fyrir ísland
hefur í bréfi til Landshöfðingj, 8. nóv.
f. á. fært sem ástæðu fýrir pví að
konungi var ráðið til pess að neita
að staðfesta frumvarpið, einkum pað.
að eptirlaun pau, er ákveðin eru j
frumvarpinu handa embættismönnun-
um, séu með öllu ónóg tll pess að
hlutaðeigendur jafnvel að eins geti
dregið fram lífið; í öðru lagi að fjár-
hagur landsins eigi virðist svo bágbor-
inn, að ástæða sé til að gjöra slíka
aðalbreyting á launalögunum, sem
frumvarpið fer fram á; í priðja lagi
að eptirlaunareglur pær, er frumvarpið
ákveður, yfir höfuð verði að álítast
mjög óhaganlegar.
Auglýsingar.
Hér eptir lána ég ekkert út
hvorki bækur, pappir eða annað, nema
kunnugum hér í kring.
Vestdalseyri, 6. marz 1884.
bigfús Maguússon.
Undirritaður hefur til sölukoffort
og rúmstæði, hvorttveggja með góðu
verði.
Lúðvík Jónsson
í Odda á Fjarðaröldu
V AFAFÉ.
Hér með auglýsist að næst-
liðnu hausti var af undirskrifuðum
seld við opinbert uppboð eptirrituð
vafalömb:
1. Hvít gimbur. með mark: gagnbitað
hægra, ómarkað vinstra.
2. Hvít gimbnr, mark: i'lla gjörð mið-
hluta hægra; tvístýft aptan vinstra,
illa gjörður biti framan.
3. Hvít gimbur, mark: tvístýft framan
fjöður aptan hægra; á vinstra eyra
verður ekkert mark gjört.
Húsey í Hróarstungu, 31. des 1883.
Jón Kjartansson.
MAEKLÝSIN6AR.
Fjármörk Sigurðar prests Gunn-
arssonar að Ási í Fellum:
1. Heilryfað, biti apt. hægra; stýft
biti apt. vinstra.
2. Stúfryfað í hamar hægra; geirstýft
vinstra.
Brennimark: á hægrahorni; S. G'
á vinstra horni: ÁS.
Fjármark Sölfa Einarssonar að
Skeggjastuðum í Fellum:
Sneitt fr. hægra; sýlhamrað viustra.
Brenuimark: SÖ. ES.
Afgreiðsla „Austra44 er hjá Sig.
faktor Jónssyni á Vestdalseyri.
Á b y r g ð a r m. Páll Vigfússon cand. phil.
P r e n t a r i: Guðm. Sigurðarson.