Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 4

Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 4
i U S T B I [nr. 11. 1. »»g.] __ S________________________________________________________________________________________________________ 130 | 131 | 132 nokkrar af vinnukonum sínum fara um tima á fjall til grasa. Grösuðu þær opt vel, svo minna en ella purfti af korni að kaupa til grautanna. Vinnu- menn sina lét hann rista torf til heyja svo snemma sem því varð viðkomið á vorin, purka pað, flytja heim að hey- stæðum og bunka par, að ekki pyrftj að tefjast við pað um sjálfan sláttinn. Annars var hann seinast pegar ég pekkti, búinn að koma upp hlöðum við nær pví öll gripahús. Heyið í hlöðunum sagði hann að yrði betra, ef pað væri tyrft að ofan, og gerðihann pað með purrum undanskerum, sem hann hafði til pess ár eptir ár — annars pyrfti að purka betur í hlöður en í hey. Talsverðum tima 4 vorin varði Búi til jarðabóta, svo sem til stýflu- garðahleðslu, til skurðagrapta á blaut- um mýrum og til vörzlugarðahleðslu. Af hverju pessu lét hann vinna vissa faðmatölu á ári hverju. Til húsa- gjörða purfti hann engum tima að eyða seinustu árin, sem ég var hjá honum. Að vísu var jörðin sem hann bjó á, talin áður en hann kom pang- að, versta kotið í sveitinni, og par höfðu ætíð búið mestu vesalingar, svo að pað orð var á komið, að enginn gæti bjargazt par. Bygg- ingin var líka eptir búskapnum: hver kofinn öðrum verri, sem héngu uppi fyrir pað að peir voru svo litlir. ]?eg- ar Búi kom pangað, mátti svo heita að ekki stæði steinn yíir steini. Erfitt og seint gekk honum pví upp að byggja, og mörg ár liðu frá pví er hann kom pangað, til pess er liann hafði upp- byggt bæði bæ og útihús. En svo vel og vandlega byggði hann, að 20 sein- ustu ár búskapar síns purfti hann ekki annað að laga hús, en að tyrfa sum peirra. |>ótt Búi léti talsvert vinna að jarðabótum á hverju vori, gat hann pó vanalega byrjað heyskap viku til hálfum mánuði á undan flestum öðr- um. Enda var pað regla hans að bera niður, pegar að gras var svo sprottið að pað mátti. Sagði hann að eins góður væri baggi af snemma slegnu heyi sem hestur af síðslægju. Yar pað lílca vani hans að hætta viku til hálfum mánuði á undan öðrum. Viku og stundum tveim vikum á haustin varði Búi til túnsléttuna. ]?ó byrjaði hann ekki á pví, fyrr enhann vár búinn að girða allt heimatúnið. Hann sagði að yfir nýlega sléttaða bletti mættu gripir ekki ganga, ann- ars træðist allt sundur og yrði en ó- pýðara undir ljá en áður. Jafnóðum og sléttað var á haustin, léthannpekja ofan yfir, og ekki gjöra annað við slétt- una á vorin en ganga yfir hana og berja niður hólana. (Niðurl. næst.) Herra Páll Yigfússon hefur í 7. nr. af 1. árg. „Austra“ látið skoðun sina í ljósi í tilefni af pví, að aukapóst- urinn frá Grenjaðarstað til Vopna- fjarðar var farinn nokkrum dögum áð- ur frá Vopnafirði, en Höfðapóstur kom pangað í hinum 2 síðustu ferðum (jan. og febr.), og slcotið pví til póststjórn- arinnar, hvort slík hvatvísi mætti eiga sér stað. Jeg skal ekki fara mörgum orðum um petta, en einungis vitna til peirra orða hans í greininni, par sem hann segir: „að Vopnfirðingar eða Norður- pingeyingar græða ekkert verulegt við pað, með pví að í fæstum tilfellum er gjörandi ráð fyrrir að aukapóstur f>ing- eyjarsýslu nái aðalpóstinum á Grenj- aðarstað áður en hann fer norður um frá Grímsstöðum í sömu ferð“. Eg veit ekki, hver hefur frætt hann um petta, eða hvort hann hefur pað frá sjálfum sér, en pað er víst, að f>ingeyjarsýslupóstur hefur i hverri ferðnáð aðalpóstinumá Grenjaðarstað á norðurleið hans, ,að einni undantekinni og var pað pví að kenna, að ég lét hann bíða hér oflengi eptir Höfða- pósti. Astæða mín fyrir pví, að láta f>ingeyjarsýslupóstinn fara á undan hinum er sú, aðhann (f>ingeyjarsýslu- pósturinn) nái í aðalpóstinn á Grenj- aðarstað í hverri ferð; ef ég hefði 1 hvert sinn látið hann bíða eptir Höfða- pósti, pá hefði hann eflaust ekki náð í aðalpóstinn; enda eru bréfpau, sem send eru úr Vopnafirði, af Ströndum og úr Norður-fúngeyjarsýslu til allra parta Islands, nema Austurlands, og til útlanda, margfallt fleiri en hin, sem send eru af Austurlandi til Norður- f>iiígeyjarsýslu. Ég neita pví ekki, að ég ekki hef farið eptir áætluninni, sem segir „að póstur skuli dvelja 1 sólarhring á Vopnafirði, en pó bíði hann Höfða- pósts“, en af tvennu illu pótti mér betra að kjósa pað, sem minni skaða gat gjört, pegar litið er til bréíafjöld- ans, sem hver póstur liefur að flytja. f>ess skal að endingu getið, að f>ing- eyjarsýslupóstur hefur beðið áVopna- firði í hvert sinn í 6—7 daga. Vopnaíirði, 30. d. aprílm. 1884. Einar Guðjohnsen. F lt É T T I B. — Tíðarfarift hefur verið mjög stirt síðan brá eptir sumarmálin, norð- an og norðaustanátt með kuldum og snjóað í byggð öðru hverju. Eréttzt hefur að hafís sé kominn að Langa- nesi, en eigi hve inikill, enda mun pað að eins hæfulaus hlaupafrétt. 44 — Skipaferftir. Hinn 5. p. m. kom hingað seglskipið „Rósa“ af Eyjafirði, hleypti hér inn vegna illviðris. Hinn 11. p. m. „Grána“, kom frá Englandi með salt og steinolíu til Gránufélags- verzlunar á Vestdalseyri. Sama dag kom seglskipið „Gilda“ frá Stafangri með ýmsar vörur til „Norsku verzl- unar“. Hinn 16. kom póstgufuskipið „Thyra“; voru með pví allmargir far- pegar frá Kaupmannahöfn, margir kaupmenn víðsvegar af landinu, er verið haí'a í Kaupmannahöfn í vetur er leið. Hingað til Seyðisfjarðar komu með pví: S. E. Sæmundsen, verzlun- arstjóri Gránufélagsins á lausakaupa- skipi „Immanuel“, sem á að fara á Djúpavog og Hornafjarðarós. Jakob Helgason kaupmaður; fór hann til Vopnafjarðar og ætlar að verzla par. Veitingamaður J. Chr. Thostrup og kona hans er sigldu héðan í marzm. er leið til Kaupmannahafnar. H. E. Thomsen með konu sína og tvær dæt- ur; hyggst hann að setjast hér að. 19. p. m. kom gufuskipið „Kronprindsesse Viktoria11 frá Eskifirði og lagði liér upp tunnur og salt og fór svo aptur til Eskifjarðar. Hinn 20. kom hingað „Immanuel11 og fer héðan áDjúpavog til lausakaupa. — Nýr kaupmaftur. Auk peirra sem taldir eru hér að framan kom með póstgufuskipinu „Thyra“ skozkur kaupmaður, William Tierney að nafni. Fékk hann hér leigt hús um tíma til að verzla í og er byrjaður að verzla. Hefur hann mikið af allskonar karl- manna fatnaði, einnig sjöl og margt fleira. Varningurinn lítur velútoger svo ódýr að slikt er með öllu ópekkt hér á Austurlandi. Að vísu hefir ein húsbóndaholl kaupmanns undirtylla reynt að innprenta náunganum að föt ■pessi væru af pestsjúkum mönnum, er dáið hefðu á sjúkrahúsum erlendis og fleira af sama súrdeigi; en óhætt mun að fullyrða að slíkt só með öllu til- hæfulaust. Ur bréfi úr Reyðarfirði 20. maí ,84. — — Tíðin köld, snjór til fjalla talsverður. Aflalaust sem stendur bæði hór og í Fáskrúðs- ogNorðfirði. Sildfiski var hér ágætt um langan tíma. — Var pað stórmikil björg er pá barst á land. Enda hafa Reyðfirzku frí- kyrkjumennirnir nóg ráð með fé sitt. Hafa peir ráðið sér prest með 1800 kr. launum. Kyrkja peirra skal al- byggð í pessum mánuði í Norvegi og jaínhraðan flutt upp og sett niður á Eskifirði. Ég, sem er mðli pessu óviðkom- andi, get ekki annað en óskað Reyð- íirðingum pessum allra heilla, og dáðst að samheldi peirra og staðfestu, er liverki skirrast við féútlátum né fordóm- um til að ná sínum nðttúrlega rétti. Væru menn eins samheldnir með öllnauðsynjamál, mundi meira vinnast. Ábyrgðarm. Páll Yigfússon cand. ph.il. Prentari: Guðm. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.