Austri - 07.06.1884, Blaðsíða 3
1. árg.]
A U S T BI.
fnr. 12.
139
lagi fyrir sig, að kjósa mann til peirra,
því eins og amtsráðin nú eru skipuð,
eru pau ófullkomin og í engri sam-
kljóðan við hið annað fyrirkomulag á
sveitastjórninni lijá oss.
|>ó vér í fyrstu eigi ætluðum oss að
lireifa við öðrum greinum stjórnar-
fyrirkomulagsins hér á landi, en peim
sem beinlínis stancla í sambandi við
amtmanna-embættin, skulum vér — úr
pví vér gátum amtsráðanna að nokkru
— fara nokkrum orðum um pær til-
lögur er fram hafa komið um fyrir-
komulag peirra. Svo sem kunnugt er,
sendum vér Múlasýslubúar alpingi
1883 tillögu um stofnun fjórðungsráða
í stað amtsráðanna. J>essi tillaga fékk
að vísu öflug meðmæli á pinginu, en
eigi vantaði páð, að hún einnig fengi
par töluverð mótmæii. Eeyndar lcomu
pessi mótmæli eigi fram frá öðrum
en peim pingmönnum, sem virðast á-
líta skyldu sína að mæla á móti öllum
nýbreytingum, og sem halda dauða-
lialdi við hið eldra fyrirkomulag, hve
úrellt og óhafandi sein pað er. Mest
var haft á móti fjórðungsráðunum
sökum kostnaðarins sem af peim mundi
'leiða, og sumir álitu —ogsömubjöll-
unni hringir TÍtstjóri Suðra — að pau
inundu éta upp pann sparnað, sem
leiðir af afnámi amtmanna-embætt-
anna. Vér skulum nú eigi faralangt
út í petta kostnaðarspursmál, pví pað
er alls eigi aðalatriði í pessu máli.
Vér skulum fúslega játa, að fjórðungs-
ráðin mundu verða nokkru dýrari en
amtsráðin, með pví fyrirkomulagi sem
nú er, að til peirra eru valdir ódýr-
ustu menn, án tillits til hæfilegleika
peirra. Eptir sömu sparnaðarreglu
ættu allir landsmenn að kjósa tóma
Eeykjavíkurbúa til alpingis, til að
spara ferðakostnað pingmanna, en
meðan nokkur pjóðræknis tilfinning er
lifandi í landinu, munu menn pó eigi
hverfa að pví ráði. Sama er að segja
um amtsráðin, að vilji menn halda peim
á annað borð, og séu pau álitin nauð-
synlegur liður í sveítastjórn vorri, er
einsætt að skipa peim pannig, að pau
komi að tilætluðu haldi, og svari til-
gangi sínum. Ætlum vér að petta
geti með engu móti orðið, utan pví
einu, að stofna 4 amtsráð, sitt fyrir
hvern landsfjórðung, og veita öllum
sýslufélögum jafn auðveldan að-
gang að peim. Ejórðungaskiptingin
forna er svo einkennileg, að fyllsta
ástæða er til að lialda henni óbreyttri,
enda er hað hin> eðlilegasta skipting
á landinu, hvert sem litið er til af-
stöðu landsins, eða landshaga og bún-
aðarhátta pjóðarinnar.
En óttist menn svo mjög kostn-
aðinn af fjórðungsráðunum, að eigi
pyki tilvinnandi að stofna pau, álítum
vér réttast að leggja amtsráðin niður,
og láta pau fara í sömu gröfina og
amtmanua-embættin. J>ó amtsráðin
140
kosti eigi mikið fé sem stendur, er
naumast tilvinnandi að verja pví til
peirra. í sambandi við pessa tillögu
vora, skulum vér benda á uppástungu
nokkra sem fram kom á alpingi 1855,
pegar stjórnin lagði hið fyrsta sveita-
stjórnarlaga frumvarp sitt fyrir al-
pingi. |>essi uppástunga fer fram á,
að síðustu úrslit allra sveita mála
heyri undir alpingi, pað er að segja
nefnd manna á pinginu, sem pingið
kýs í hvert sinni er pað kemur sam-
an. J>að er margt sem talar með og
móti pessari tillögu, og pess vegna
höfum vér bent 'á hana, að peir sem
láta sig petta mál nokkru skipta,
kynni sér hana og pær umræður, sem
um hana urðu á'alpingi 1855.
TJM
BÚA BÚASON.
(Niðurl.) Aldrei lét Búi féð í kaup-
staðinn, lieldur slátraði hann öllu
heima. Sagði liann að bezt væri fyrir
bóndann að búa sem mast að sínu og
sækja sem minnst í kaupstaðinn að
komizt yrði af með. En bæði tólg,
hanstull og jafnvel sapðarskiim seldi
hann. J>ótti honum verst komið fyrir
peim fátæklings bændum, sem sendu
í kaupstaðinn hverjá sauðkind, sem
peir gætu lógaö, skæru ekkert heima
og væru pví sí og æ að sækja korn'
til kaupmannanna.
Um jafnmikinn búmann sem Búi
var, parf pess ekki að geta að aldrei
setti liann svo á, að hann hefði ekki
getað gefið öllu stöðugt inni nokkuð
meira en missirið. Hefði hann ekki
hey til pess að hausti, fækkaði hann
gripum til pess að geta verið viss,
hvað sem fyrir kæmi.
Búi var hinn mesti iðjumaður, en
enginn áhlaupamaður var hann til
vinnu, og ekki lieimtaði hann af fólki
sínu að pað ynni stöðugt af kappi.
Hitt vildi hann að hver væri iðinn, og
eins að menn gætu gjört rokur, ef
sérlega mikið lægi við. Eæði og svefn
lét hann hjú sin hafa nægilegt, enda
sagði hann að enginn gæti haft úr
hjúum sínurn pað er til væri í peim,
ef hann svelti pau, eða léti pau ekki
hafa nægilegan svefn. Kaupgjald galt
hann ætíð eins og um var, samfð, og
sýndi hjúum sínurn engar refjar, eins
og sumum húsbændum hættir pó svo
við í pessu tilliti.
Meðan Búi var ungur og hafði
heilsu til, var pað vandi hans að ganga
jafnan að verkum með hjúum sínum.
Lengst gekk hann að heyskap með
fólki sínu. Heyrði ég hann eitt sinn
segja við kunningja sinn, sem furðaði
sig á pví, að hann svo gamall og efn-
aður maður skyldi stöðugt ganga á
47
141
engjar, að pað skyldi liver húsbóndi
gjöra, sem kringumstæður hefði til
pess, ef hann vildi að heyskapurinn
gengi vel. „j?egar ég fylgi hjúum
mínum“, mælti hann, „græði ég á pví
2 manna verk, annað er mitt eigið,
hitt er pað, að hjúin fylgja sér betur
að vinnunni og eru iðnari, pegar ég
sé til; pví að sannarlega trú lijú eru
nú á tímum fágæt. Aldrei ríður
húsbóndanum svo mjög á pví að hafa
vakandi auga með fólki sínu, og að
láta vinnuna ganga vel og reglulega,
sem um sláttinn. Undir góðum og
miklurn heyafla er svo mikið komið.
Sá sem aflar nægilegs og góðs hey-
forða, og kann að vetrinum réttilega
með að fara, getur ætíð haft gripi sína
í góðum hoidum; hann hefur jafnan
góð afnot peirra, og líður pví sjaldan
verulega neyð“.
Jpótt Búi vildi láta fara vel með
fé sitt að vetrinum, fór pví svo fjarri,
að hann léti hey gefa um of. Ætíð
pegar jörð var og veður gáfu til að
beita út á hana, vildi hann að fó
væri út látið, og að vinnumenn sínir
fylgdu fénu vel í haga, ef pess purfti.
Yar hann tregur til að láta gefa fé,
meðan jörð virtist næg. En pegar
farið var að gefa fénu stöðugt inni,
vildi hann að pað ætti gott, einkum
ær og lömb. Ávítaði hann opt ná-
granna sína, er hann varð pess var
að peir nenntu ekki að fylgja fé sínu
í haga, létu pað skrölta um slituasta
landið umhverfis túnin pg beitar-
húsin, og pá annaðhvort tóku að gefa
^fénu eða létu pað iiorast niður, hvort-
tveggja að ópörfu, ef pví liefði verið
réttilega heitt.
Enn verð ég að minnast á eitt
hjá Búa. J>að var barna uppeldið.
Búi átti sjálfur nokkur börn, og ætið
hafði hann 1 eða fieiri börn af sveit-
inni. Hið fyrsta sem hann kenndi
börnunum var að hlýða. Iilýðni sagði
hann að væri undirstaða pess að kunna
að stjórna bæði sór og öðrum. Enn
fremur vandi hann pau á iðni, reglu-
semi, sparsemi og prifnað. Ef mað-
urinn lærði petta ekki í æsku, hlyti
hann jafnan að vera fátækur og til
litillar uppbyggingar í pvi mann-
félagi sem hann væri í. Unglinga
hef ég livergi pekkt eins efnilega, sem
hjá honum. Af pví að eplið fellnr
sjaldan langt frá eikinni, furðaði mig
ekki á pví um hans eigin börn. En
á hinu furðaði mig meir, að jafnvel peir
unglingar sem haun uppól fyrir aðra
— og voru pó föreldrar sumra
peirra alræmdir fyrir leti og sóðaskap
og aðra ómennsku — voru flestir iðju*
og reglusamir. Ætla ég að par um
hafi ráðið meir uppeldi og vani, en
skyldugleiki.
Ekki vil ég skiljast svo við Búa,
að ég minnist engu orði á konu hans.
Að minni hyggju var húu afbragðs