Austri - 07.06.1884, Qupperneq 4
1. árg.]
A IISTIU.
[nr. 12.
142
143
144
liúkona. sparsðm, regluföst, starfsöm
og einkar hreinlát. Allt sem iu'm
umgekkst, leit ætið jafn pokkalega og
prifalega út. Er pað mín skoðun, að
eins vel og Búi stýrði búi sínu utan-
liúss og dró að pví, eins vel hafi hún
stjórnað pví innanstokks og farið vel
og sparlega með pað, er henni var í
hendur fengið. J>að vissi ég líka, að
Búi var pakklátur forsjóninni fyrir
svo góða og sér samhenda konu.
Man eg einu sinni, pegar rætt var um
eina konu í sveitinni, sem fékk orð
fyrir að vera eyðsluskepna og trassi,
að hann mælti pessum eða pvílíkum
orðum: „eyðslusamar og óhreinlegar
konur, sem eyða jafnskjótt pví er
bóndinn dregur að heimilinu, eða láta
pað ónýtast fyrir illa hirðu, sem ganga
á undan börnunum með eptirdæmi ó-
reglu, eyðslu og óhirðu, pað er hin
mesta hefndargjöf, er einum manni
getur hlotnazt. Meðan ungar stúlkur
læra ekki betur en er sparsemi, prifn-
að og reglusemi, meðan konurnar verða
ekki færari en pær eru, um að upp-
ala börn sin, verður pessu landi lítilla
framfara auðið,^pví að með uppeldi
barnanna fellur og stendur heill hvers
pjóðfélags“.
Að svo mæltu læt ég úttalað um
Búa Búason með peirri ósk að land
vort eignist marga jafngóða búa sem
honum hefur lýst verið.
F R É T T III.
— Tíðarf'ar. Með uppstigningardegi
gekk úr kuldunum og til suðvestan-
áttar; voru mestu blíður rúma viku
eða fram undir hvítasunnu; pá brá
aptur til kulda og snjóaði talsvert á
fjöll og festi í byggð ; nú (5. júní) virð-
ist veðráttan aptur að ganga til hlý-
inda.
— Skipkomur. Hinn 22. f. m. kom
seglskipið „Hermod“ aptur frá Eng-
landi með saltfarm o. fl. til Thostrúps-
verzlunar. 26. gufuskipið „Imbs“ frá
Stafangri; með pví kom J. M. Hansen
og sezt hann hér að sem verzlunar-
stjóri „Norsku verzlunar“. 1. júní gufu-
skipið „Erik Berentsen“ frá Stafangri;
átti að taka síld’ bæði hér og á Eski-
firði. 4. júní seglskipið „Balder“ frá
Stafangri með kol, kartöflur, mjöl o. fl.
til lausakaupa.
— Fiskiafli er heldur góður pegar
gefið hefur að leita hans, en mjög
langsóttur.
— Málaferli. Hér í Seyðisfirði
gengur optast eitthvað á af málaferl-
um, en pau eru jafnan svo hversdags-
leg.að „Austri“ hefur ekki getað verið
að taka pau til greina. Nú nýlega
hefur pó komið fyrir eitt mál, sem
vert pykir að geta og eru tildrög pass
pannig: í haust er leið keypti Sig-
urður Jónsson, verzlunarstjóri áVest-
dalseyri norska jakt. I vor ætlaði
hann að senda hana á næstu fjörðu
með salt o. fl., en rétt áður en skútan
átti að leggja af stað, varð vart við
leka í henni, og fundust við nákvæm-
ari rannsókn 2 göt á botninum, er
virtust að vera brennd á að innan með
heitu járni. Svo var gjört að skút-
unni og átti hún síðan að fara; en um
morgunin, er hún átti að sigla, var
hún aptur orðin svo lek að við sjálft
lá að hún mundi sökkva. Síðan var
hún pumpuð og ausin og kom pá í
ljós, að búið var að bora á hana 7
göt með nafri, öll að innan, og sást
pað glöggt á pví, að sum götin voru
ekki í gegn. Farmurinn allur sjó-
genginn og er pað allmikill skaði. Var
síðan haldið próf yfir skipverjum, sem
eru að eins prír, skipstjóri, stýrimað-
ur og matreiðslumaður; virðist full-
sannað að einhver skipverja sé valdur
að spillvirkinu, og berast likur að
matreiðslumanni, er tekinn var fastur
og situr í varðhaldi; pó villhannekki
meðganga neitt enn sem komið er.
Skipverjar pessir eru allir danskir.
— Mauuslát. 19. f. m. varð bráð-
kvaddur á Ejarðarheiði Jón Jónsson
vinnumaður frá Egilsseli í Eellum; var
hann á leið ofan á Seyðisíjörð.
Auglýsingar.
ÁSKOKIX.
I>ar sem ég hef dvalizt hér í
Reykjavík síðan i októbermánuði fyrra
ár til pess að athuga norðurljós, væri
mikilsvert fyrir mig að fá sem víðast
annarstaðar á landinu skýrslur um,
hvernig norðurljósum hefur verið hátt-
að í vetur.
Eg leyfi mér pví að biðja hvern
er getur að gera svo vel að senda
mér pær' skýrslur par að lútandi sem
hægt er, hvort heldur fáorðar eða
greinilegar, einkum um pessi atriði:
1. Hafa norðurljós verið jafntið í vet-
ur sem vant er, eða tíðari eða sjald-
gæfari ?
2. Hafa norðurljós verið nokkuð öðru-
vísi í vetur en vant er, að birtu,
litbreytingum og kvikleik?
3. Hefur verið dimmra upp yfirivet-
ur en vant er?
4. Hvenær í vetur voru norðurljós tíð-
ust og mest?
5. Um hvert leyti á kveldin eru norð-
urljós mest?
6. Sjást norðurljós stundum á morgn-
ana?
Eg tek með pökkum hversu lítið
sem er, pessu efni til skýringar.
Landakoti, Reykjavík, 24. marz 1884.
Soplius Tromholt.
48
Undirskrifaður kaupir (fyrir gripa-
safnið í Björgvin) allt að júnímánaðar-
lokum allskonar merkilega forna muni,
útskorið tré o. s. frv. Einnig hami af
fágætum fuglum og öðrum dýrum, svo
og óvanalegar steinategundir.
Landakoti, Reykjavík, marz 1884.
Sophus Tromholt.
me^ góðum vitnisburði,
** getur strax fengið vist hjá
P. Rekdahl á Yestdalseyri.
Undirritaður selur frá pessum
degi allan greiða, ánpess pó að skuld-
binda mig til að hafa alltpaðtil, sem
um kann að verða beðið.
Páll Erlendsson í Blöndugerði.
Níels Jónsson á Palhúsum,
selur allan pann greiða, sem hann
getur úti látið.
Hér með áminni ég og bið vin-
samlega alla pá, semum Völlur fara, að
peir beiti ekki hestum sinum í Koll-
staðalandi. Og sérstaklega bið ég pá,
sem eiga vissan áfangastað á Egil-
stöðum, að gæta pess vandlega, að eigi
bíti hestar peirra engjar pær í Koll-
staðalandi, sem eru framan við landa-
mörk Egilstaða.
Einnig auglýsi ég pað almenningi,
að ég sel frá pessum degi öllum ferða-
mönnum næturgisting og greiða pann,
sem ég get peini í té látið; og pó
skuldbind ég mig ekki til að selja allt,
sem um kann að verða beðið.
Ejármark mitt er: geirstýft hægra,
geirstýft vinstra.
Kollstöðum, 4. júní 1884.
Yilhjálmur forláksson.
Ejármark Guðna Stefánssonar á
Brekku í Tungu. Geirstýft hægra,
hálfurstúfur aptan, lögg framan vinstra.
Samkvæmt auglýsingu í |>jóðólfi
f. á. auglýsist hér með, að hjá mér
eru pingtíðindi í pessa hreppa : Borg-
arfjarðar, Eella, Eljótsdals, Hróars-
tungu, Hjaltaátaða, Yalla og Eyða,
sem hlutaðeigendur vitji sem fyrst.
Sigíus Magnússon
á Vestdalseyri.
Afgreiðsla „Austra44 er hjá Sig.
faktor Jónssyni á Vestdalseyri.
Ábyrgðarm. Páll Yigfússon cand. phil.
Prentari: Guðm. Siguröarson.