Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 1

Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 1
Seyðisiirði, jniðyikudag 20. ágúst. Nr. 18. 206 207 205 15 E NjD I.N G. J>að er gleðilegt tákn tímanna Iwe óðum fjölgar á ári hverju íslenzkum fræðiritum í ýmsum greinum; meðal peirra má að maklegu telja bók, sem er ný útgefin af hinu íslenzka hók- menntafélagi og heitir: „Stutt rithöf- undatal á íslandi, 1400—1882“. — Höfundurinn er Jón Borgfirðingur, lög- reglupjónn í íteykjavík, sem áður var pjóðkunnur fræðimaður og hókavinur, og hefur áður gefið út ýmsa bæklinga- eptir aðra, og suma ritað sjálfur, svo sem „Sögu um prentara og prent- smiðjur á íslandi“ og „Æfiminning Sigurðár Breiðfjarðar". petta hans síðasta ritsmíði er hið fyrsta sem prent- að hefur verið á íslenzku í pessari grein, og eru peir ætíð góðra gjalda verðir, sem fyrstir brjóta ísinn og byrja á einhverju nýju og nvtsamlegu, hvort heldur pað er í bókagjörð eða öðru, einkum pá pað eru hinir svo kölluðu ólærðu menn, sem pó opt og einatt eru lærðu mönnunum fróðari um ýmislegt, pví „margt er pað í karlsins koti, og svo frv. Rit pettahið fyrrnefnda erefiaust samið með vandvirkni og töluverðum samanburði fleiri bóka og handrita, en hvorttveggja er, að efni pað er hér liggur fyrir er mikið og marghrotið, VALTÝR Á GRÆNM TREYJU. Eptir handriti Magnúsar Bjarnasonar á Hnappavöllum. pegar Jón Arnórsson var sýslumaður í Múlasýslu, bar það til, að vinnumaður Péturs sýslumanns porsteinssonar, er þá bjó á Ketil- stöðum á Völlum, var sendur suður til Reykja- vikur bæði með brotasilfur og peninga, til að smíða úr, því þá var ekki smíðað silfur í Múlasýslum; en þegar maðurinn komaðsunn- an aptur, fannst hann næstum dauður milli Sauðhaga og Vallaness, og er þar fjarska langt bæja á milli; fundu hann 2 smalar, og var hann þá stúnginn 18 sárum; en þó lítið eitt viðmælandi. peir spurðu hann, hver honum hefði veitt slíka áverka, sagði hann að Valtýr á grænni treyju hefði gjört það. Gat hann og pað svo að trautt mun tilhugsandi að fá allt talið í fyrstu tilraun, enda mun hér vanta ærið marga, sem eins vel mega rithöfundar heita og sumir peir sem taldir eru, og til sönnunar mínu máli vil ég með fám orðum nafn- greina nokkra pá menn, sem eitthvað hefur verið prentað eptir, andlegt eða veraldlegt, í ljóðum eða lausu máli — peir eru: Arnór Jónsson, prófasturí Vatnsfirði. Árni Gíslason, bóndi í Höfn í Borgarf Alexander Bjarnas., bóndi fyrir vestan. Ásm. Sigurðsson, bóndi í þingeyjars. Árna Ó. Thorlacius, umboðsmaður í Stykkishólmi. Bjarni.Gizurarson, prestur að J>ingmúla. Benidikt J>órðarson, prestur að Selárdal. Björn Halldórsson, próf. að Laufási. Björn Halldórsson, prófastur að Garði ' í Kelduhverfi. Bogi Benidiktsson að Staðarfelli. Bjarni Gunnarss., stúdent á Akureyri. Benidikt Magnússon Beck, sýslumaður. Björn Jónsson, dbrm. í Lundi. Benidik Jónsson, prestur í Bjarnanesi. Bjarni Jpórðarson, bóndi á Siglunesi. Björn Sturluson á Suðurnesjum. Bjarni Guðmundsson, ættfræðingur íyrir sunnan. Davíð Scheving, stúdent í Rauðsdal. Einar Jónsson, prestur að Eellsmúla. Eiríkur Hallsson, prestur að Höfða. Eiríkur Ólafsson, hóndi á Brúnum. ekki sagt frá meiru, því hann dó um leið. Búið var að ræna hann öhu silfriog skjölum, og hafði hannþóhaftmikiðmeðferðisafhvoru- tveggja, því margir ríkir menn sendu með honum silfur til að smíða úr. Nú vissu menn ekki af neinum sem Valtýrs nafn bar nema bóndanum á Eyólfsstöðum, og var hann hinn mesti sómamaður, reyndur að dyggð og ráð. vendni, og almennt virtur og elskaður. Bóndi þessi átti 40 hdr. í fasteign, og að því skapi af lausafé. Hann gekk í grænni treyju, oger í munnmælum að það hafi verið einkennis- búningur þeirra, sem áttu 40 hdr. í fasteign og þar^yfir. Var hann nú tekinn til rann- sóknar af áðurgreindum sýslumanni Jóni Arn- órssyni, (hann bjó á Egilstöðum á Völlum), og harðlega ásakaður fyrir að hafa orðið manni þessum að bana; en Valtýr forsvaraði sig með skynsamlegum orðum, og skýrskotaði til síns fyrra lífernis, sór sig og sárt við lagði að hann væri saklaus af mannsmorði þessu; en sumir sem höfðu öfund á honum fyrir það; hvað rík- ur hann var og vinsæll, báru sakir á hann' Guðmundur Erlendsson, prestur að Felli í Sléttuhiíð. Guðmundur Brandsson, hreppstjóri 1 Landakoti. Gísli Eyjúlfsson á Vestfjörðum. Gísli Sigurðsson, bóndi á Klungur- brekku. Geir Vigfússon, bóndi á Akureyri. Guðbrandur Einarsson, hóndi í Mý- vatnssveit. Guðrún |>órðardóttir á Gróustöðum við Gilsijörð. Guðbjörg Árnadóttir á Yzta-Felli í Dalasýslu. Grímúlfur Bessason, prestur að Eyðum. Hallgrímur Jónsson, djákn á Jnngeyra- klaustri. Hálfdán Rafnss., prestur að Undirfelli. Hákon Hákonarson, hóndi í Brokey. Hallgrímur Eldjárnsson, prófastur í Miklagarði. Hallvarður Hallsson, bóndi á Horni. Jón Einarsson, rektor á Hólum. Jakob Finnbogason, prestur að |>ing- eyraklaustri. Jón Egilsson, prestur að Hrepphólum. Jón Ormsson, próf. að Sauðlauksdal. Jón Árnason, bóndi á Víðimýri. Jón Jónsson blindi. Jón Jónsson, vefari fyrir sunnan. Jónas Guðmundsson, prestur að Hít- ardal og Staðahrauni. Jónas Gottskálksson, söðlasmiður. Ingimundur Ingimundarson, prentari. / og var hann því grimmilega og meðaumkun- arlaust píndur til sagna, en hann vitnaði til guðs um að hann væri saklaus; varhonumþá hótað dauða, og kom það fyrir sama; beið hann rólegur þess sem verða vildi, og vonaði að sakleysi sitt mundi opinberast. Var hann svo dæmdur til dauða, af Jóni sýslumanni, og hljóðar dauðadómurinn þannig: „Dæmdur í dag, sjálfseignarbóndinn Val- týr á grænni treyju, búandi á Eyjólfsstöðum, fyrir hryllilegasta mannsmorð, ásamt stuldi á skjölum og pappírum, peningum og silfri, voru það hins deyjandi manns síðustu orð, að vitni tveggja smalamanna, sem fundu hann dauð- vona, að Valtýr á grænni treyju hefði framið allt þetta. fví dæmist sjálfseignarbóndinn nefndur Valtýr á Eyjólfsstöðum á Völlum, til hengingar á gálgaás, 6 álna löngu rauðviðis tré, grjót borið á annan enda þess, í 30 manna viðurvist — fyrir sitt águðlega mannsmorð og stórþjófnað, sem hann þó aldrei meðgengið hefur, en segir sig alltaf saklausan af“. Jón Arnórsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.