Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 2

Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 2
1. árg.] AUSTltl. [nr. 18. 208 Jón Arason, prófastur í Yatnsiirði. Jón Steingrímsson, prestur að Prest- bakka. Jón J>orsteinsson, bóndi í Fjörðum. Magnús Andrésson, prestur að Gils- bakka. Ólafur Einarsson, próf. að Kirkjubæ. Ólafur Jónsson, prestur að Söndum í Dýraíirði. Ólafur E. Johnsen, prófastur að Stað. Ólafur Stefánsson, bæjarfógeti íEpla- tóptum. Pétur Pétursson, prófastur á Víðivöllum. Pétur Pétursson Jökull, bóndi á Há- konarstöðum. Páll Ólafsson, umboðsmaður á Hall- freðarstöðum. Páll Bjarnarson, prófastur í Selárdal. Páll Jónsson skáldi, presturj Vest- manneyjum. Sigurður Bjarnason, bóndi fyrir vestan. Sigfús Árnason, prestur að Kirkjubæ. Sigfús Jónsson, umboðsmaður á Lauga- landi. Sigfús Jónsson, prófastur í Höfða. Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur. Sigríður Einarsdóttir, frú í Cambridge. Sigurbjörn Jóhannsson, bóndi áFóta- skinni. Vigfús Scheving, sýslumaður. J>orvaldur Maguússon fyrir norðan. 'jjorvaldur Stefánsson, prestur að Hofi i Vopnafirði. j>orvaldur Rögnvaldsson, bóndi á Sauðanesi í Eyjafirði. jporvarður Ólafss.,bóndi á Kalastöðum. þorsteinn Jónsson, prestur að Dverga- steini. J>orlákur Ó. Jóhnsen, verzlunarmaður í Reykjavík. j>órður Bárðarson, prestur í Biskups- tungum. J>orsteínn Gunnarsson. kyrkjuprestur að Hólum. J>orsteinn Sveinbjarnarson, prestur að Hesti. Eptir þetta var farið með Yaltýruppyfir svo nefnda Egilstaða-blá; var þá blíðveður og sólskin. en þegar komið var að gálganum með Valtýr; mælti hann: „fað mega allir heyra er samþykkja mitt liflát, að ég er sak- laus maður, ranglega til dauða dæmdur af óréttvísum dómara, er ekki getur forsvarað verk sitt fyrir guðs hátignar hásæti, sem við munum báðir koma fram fyrir, annar fyr, ann- ar seinna, og iaun okkar uppskera þá næsta mjög ólík verða. Nú sjáið þið ekýflóka upp- renna við hafsbrún; mun hann getasýntykk- ur og sannað sakleysi mitt, og mín grimmi- lega hefna“. „Aktið ei orðaskvaldur þetta“, sögðu böðlarnir; en sýslumaður skipaði þeim að framkvæma verk sitt. „Guð geymi mig en fyrirgefi ykkur-1 mælti Valtýr. Síðan var hann hengdur, og að því búnu dysjaður hjá stórri kletthellu, sem enn í dag sézt; en það var eins og hrollur væri í öllurn eptir að verk þetta var unnnið. Tók nú að gjöra mjalldrífu og hinn mesta snjómokstur, sem hélt stöðugt 209 j>orbjörn Salómonsson, bóndi^á Suður- nesjum. j>orsteinn Gizurarson (tól), bóndi í Skaptafellssýslu. Menn pá er ég nú hefi talið, hefi ég skrifað upp, eptir pví sem peir hafa mér í huga komið; en auðvitað er pað sem lítið sýnishorn af pví hvað margir eru ótaldir. Sýnist mér bezt væri að gefa ritið út að nýju, aukið og endur- bætt, eða að öðrum kosti, og pað öllu heldur, halda pví fram með tíð og tíma, og láta petta sem komið er, vera sem fyrsta hefti af verkinu. Eitt er enn sem mér finnst vanta, og pað er registur yfir allarpærbæk- ur, blöð, ritgjörðir, kvæði, rímur og hvað annað pesskonar, sem fyrir kem- ur í bókinni, pví pá fyrst getur maður fljótlega séð, hvað talið er af verkum hvers eins af höfundum peim er nefnd- ir eru, pað er og ætíð kostur á bókum að hafa sem glöggast yfirlit yfir hvað eina, sem pær inni halda. Ritað í júlím. 1884. S. M. J>að er alkunnugt, að um undan- farin ár hafa fjölda margir Norðmenn bæði löglega og ólöglega stundað veiði hér við land. Að vísu hafa landsmenn víða haft mikið gagn af sildarveiði peirra; en víða hafa pó kvartanir heyrzt um yfirgang peirra, og mörgum hefur pótt nóg um útgjörð peirra hér við land, og hafa peir ætlað að veiðiskap vorum væri háski búinn af hinum mikla sjáfarútvegi peirra. Til pess að reisa skorður við ólöglegri veiði Norðmanna hér, hefur amtmaðurinn 1 Norður- og Austuramtinu 24.júnísíð- astliðinn gefið út á dönsku og birt Norðmönnum auglýsing pá, er Austó færir nú á íslenzku lesendum sínum, áfram daga og nætur í 9 vikur. Varþámæld dýptin á snjónum á sléttlendi í Vallanesi, og var hann 9 álnir, en 15 álnir þar sem bar- fenni var. Sagði svo Guttormur prófastur Pálsson, er seinna bjó í Valianesi, hinn fróð- asti maður, að menn hefðu aldrei vitað jafn- mikinn snjó í Múlasýslum allt frá iandnáms- tíð. f ótti öllum sem spá Valtýrs mundi fram- komin, og að hann mundi saklaus hafa verið deyddur. Sagt er að fjárdauði hafi þá verið svo mikill í Eljótsdalshéraði, að þar hafi ei verið eptir nema 8 ær. Stórgripafeliir varð þar og mjög mikill, og því varð þar hið megn- asta hallæri, svo menn dóu af harðrétti; hefur vetur þessi siðan verið kallaður „Valtýrs vetur'1. (Niðurl. næst) 210 peim til fróðleiks og leiðbeiningar, ef peir verða pess varir að Norðmenn hafa hér ólöglega veiði. Auglýsingin er pannig: Til birtingar Norðmönnum, sem vilja reka síldarveiði og aðrar fiski- veiðar í landhelgi við íslands strendur, pykir amtmanninum í Norður- og Aust- uramti íslands ástæða til að brýna fyrir mönnurn pær ákvarðanir er nú skal greina, og snerta rétt til að reka pess konar veiði; annars hefur stjórnin séð svo um, að pessar ákvarðanir hafa pegar verið birtar almenningi fyrir milligöngu hinna konunglegu dönsku konsúla í Noregi: 1. Rétt til fiskiveiða í landhelgi hafa að eins danskir pegnar. 2. Útlendingar1), sem vilja reka hér veiði, annaðhvort einir eða með ís- lendingum eða öðrum dönskum pegn- um, verða að hafa fengið fastan bú- stað annaðhvort á íslandi eða í Danmörku eptir peim reglum sem í pví tilliti gilda8); að hafa eignazt borgarabréf er alveg pýðingarlaust í pessu tilliti. 3. Brot á pessum ákvörðunum bakar sektir eptir tilskipun 12. febr. 1872. 4. j>au skip sem höfð eru til fiski- veiða, skulu vera dönsk eign, og engin önnur skip má hafa til fiski- veiða eða til að salta aflann, til íbúðar fyrir fiskimenn eða annars pess konar sbr. tilskipun 13. júní 1787, I. § 10. Sá er brýtur petta sætir sektum eptir áður nefndri tilskipun 12. febr. 1872 sbr. stjórnarbréf 7. nóv. 1881. ö.Með lögum 21. sept. 1883 erúrlög- um numin ákvörðun í opnu bréfi 27. maí 1859 um að helmingur skips- hafnar á dönskum skipum, sem út- eru gjörð einhverstaðar frá íslandi, skuli vera menn er eiga heima ein- hverstaðar í hinu danska ríki. 6. Með lögum 21. sept. 1883 er ákveðið að afnema skuli pað innflutnings- gjald sem til pessa hefur hvílt á erlendum*) skipum, er danskir pegnar búandi á íslandi kaúpa. 7. Um skrásetning utanríkisskipa skal farið eptir tilskipun 25. júní 1869, x) p. e. utanríkismenn. 2) Landshöfðinginn hefur með bréfi 24. maí f. á. jákvætt peirri spurn- ingu eins Norðmanns, hvort eigi nægí til péss að hann verði álitinn að hafa rétt til að reka fiskiveiðar í landhelgi við ísland, að hann byggi hús og setjist að hér á landi, pannig að hann alltaf stöðugt árið um kring haldi hér dúk og disk, án tillits til pess, hvort hann geti ávallt verið hér staddur eða ekki. 3) p. e. utanrikisskipum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.