Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 3
sbr. lög 21. sept. 1883 um breyting
á 1. gr. 2. atr. í tilskipun fyrir Is-
landi 25. júní 1869 að pví er snertir
skrásetning skipa.
Hér búandi Norðmenn, er pví má
skoða sem danska pegna, eru og
varaðir við að ljá aðstoð sína til
pess að farið verði kring um pessar
ákvarðanir. Amtið hefur nl. orðið
pess vart að Norðmenn sem engan
rétt hafa til að stunda fiskiveiðar í
landhelgi, reyna að fá hann, sum-
part með pví að ganga í félag með
hér búandi Norðmönnum, sem hreint
og beint er bannað, með pví að út-
lendingar mega hvorki beinlínis né
óbeinlínis eiga nokkurn minnsta pátt
í aflabrögðum hér, nema peir hafi
fast aðsetur annaðhvort hér eða í
Danmörku, sumpart með pví að
láta svo sem peir séu hjú hér bú-
andi Norðmanna og nætur pær
er peir hafa sé eign peirra.
þeir sem verða sekir í broti á
fiskiveiðalögunum með pví að stuðla
að ólöglegum fiskiveiðum á pann hátt
er nú hefur verið sagt, skulu sæta
sektum.
í 2. grein í „alpjóðasamningi er
kveður á um fyrirkomulag lögreglu
við fiskiveiðar á pví svæði í Norður-
sjónum, sem er í landhelgi land-
anna umhverfis11 6. maí 1882 stend-
ur pessi á kvörðun.
„Fiskimenn hverrar pjóðar skulu
einir hafa rétt til veiði 3 mílufjórð-
unga frá yztu nesjum um fjörumál
við strendur hlutaðeigandi landa og
eyjar og sker er peim fylgja. í til-
liti til flóa er 3 mílufjórðunga fjar-
lægðin talin frá beinni línu cr dregin
sé pvert yfir flóann sem næst mynni
hans, par sem breiddin sé ekki
meira en 10 mílufjórðungar.
fessi grein tekur ekki fram í leyfi
pað, er veitt hefur verið skipum til
að sigla eða kasta akkerum í land-
helgi; pó verða pau að fara eptir
sérstökum lögreglufyrirskipunum er
hlutaðeigandi ríki gefa út“.
|>ar eð pessar ákvarðanir álítast
að vera viðurkenndar sem gildandi
reglur eptir hinum almenna pjóða-
rétti, mun verða krafizt að peim
verði hlýtt í tilliti til fiskiveiða er-
lendra manna við ísland.
Viljö pér koma?
|>egar ég las greinina eptir „ís-
lending11 í 1. tölubl. tíjafa-„Leifs“ kom
mér í hug að gjöra nokkrar athuga-
semdir við hana löndum mínum, ef
verða mætti, til leiðbeiningar, pó ég
að hinu leytinu voni, að enginn skyn-
samur maður láti slíkan pvætting lokka
sig af landi burt.
Ég skal taka sem fæst, enda væri
meira en í meðallagi leiðindaverk að
taka margt og segir pá maðurinn á
einum stað: „Viðvíkjandi íslandi, pá
munuð pér vera mér samdóma um að
pað só svo fátækt . . . að óroögu-
legt er að paö geti nokkurntíma náð
hárri menntun“ o. s. frv. J>að er nú
svo, skáldi sæll, og munpér hafarat-
azt satt orð á munn, líklega pað eina
í allri greininni, svo löng sem hún er,
en pó tindarnir á Fröni læri aldrei að
halda á pennanum og skrúfa sig upp
með skálda-leyfi, pá mun vart purfa
að leita lengi heima að jafnmenntuð-
um manni og Skálda-Leifi er, og enn
syngur hann: Slíkar gjafir (hallæris-
samskotin) . . . lækka menn i
augum sín (en málið) og annara“-
„Gleýmt er pá gleypt er“; hverjirpáðu
stjórnarlánið og synódugjafirnar sælu?
Mig minnir íslendingar hérna megin
pollsins, prátt fyrir öll pessi ósköp
og kynstur af fé, framförum og mennt-
un, sem Skáldi prástagast svo á. J>ér
preytist á pessu lesendur góðir, sem
von er, en ég á bara eptir að líta
sem snöggvast á útgöngusálminn til
bændaskepnanna heima; pær munu
helzt heyra og hlýða, pegar „Andvak.
an“ hans Leifa er peytt og „Land-
eyðunni“ hans haldið á lopti. Sálm-
urinn er með tvísöngslagi, og fer Leifi
upp, sem vænta má, par sem hann,
kvað vera í beinan karllegg frá J>or'
keli sál. punna; hversu hátt lagið
gengur veit pó enginn „utanhannLeifi“,
en svo ég samt gjöri einhverja úrlausni
úr pví ég á annað borð hætti mér út
í sálmakveðskap og sálmalög, pá
standa í endanum á síðasta vessi, en
par er nú svo sem farið upp fyrir al -
vöru, pessi orð, útgengin af Leifi - 9-
maí p. á: „Fyrir sakir skyldu yðar
til hins hærsta“. Lagið gengur allt
svo „til hins hærsta“, og vona ég að
allir skilji pað, en hitt vita máske
eigi allir, að pótt svona sé að orði
kveðið að pað á líka að syngjast í einu
andartaki aptur á bak „til pess neðsta“
og pað er kúnstin.
En svo ég hætti öllu gamni og
gaspri, pá lít ég pveröfugt við íslend-
ing á petta Vesturheimsflutninga-mál
hans. Baslið er hér verra en heima
að mörgu leyti; einhleypir, duglegir
menn eyða tíðast öllu sumarkaupinu
að vetrinum; lönd fást eigi keypt nema
fyrir geyp, forkaupsréttarland, 160
ekrur, fyrir 220 dollara (hver dollar
liátt á 4. kr.) og heimilisréttarland
fyrir 20 doll. og örlítið liús geta menn
ómögulega reist fyrir minna en 500
doll. En eptir pví sem hagar til
heima á íslandi með efnahag manna,
par sem menn eigi geta komið gripum
sínua á góðan markað, pá munu fæstir
hafa komið með meira fé en petta
vestur; peir sem minna hafa undir
: höndum, verða að sundra hyski sinu;
konan, sjálf móðirin, verður gólfpvotta-
kona hjá einhverjum útlendingi, sem
hún náttúrlega ekki skilur; hún er hædd
og hrakin í orðum, af pví hún hefur
eigi hlotið sömu gáfuna og postularnir;
maðurinn fer til einhvers verkstjórans
að biðja um vinnu, og getur pá eigi
fremur en kona hans neytt málsins^
heldur pess að eins, er oss íslending-
um er ótamast, bendinganna; blessuð
börnin ung og gömul, eru svo gott
sem send á vergang, og komist pau
einhverstaðar niður, sem helzt hlotn-
ast stúlkunum, ber pað eigi ósjaldan
við að pær hafa ungbarn í eptirdragi,
og ef til vill föðurlaust; um tilsögn í
skólum, fyrir börn eða unglinga, er eigi
að tala fyrir pessa fátæklinga. Vatns-
flóð, eldar, engisprettur og frost, og
pað enda um hásumar, gjöra stórtjón
á eignum búandi manna, auk ýmislegs
anuars, sem smáfeldara pykir; foræði
eru hér nóg, og stendur pað mjög •
vegi fyrir allri jarð- og akuryrkju, og
enda ófarandi opt og tíðum um jörðina
íyrir eíjunni. Margir, sem ráðast í
að byrja búskap með lánsfé lenda í
pær botnlausar skuldir, sem líklegt er
peir komist aldrei úr, ef dæma má
eptir peim, sem skuldlaust byrja, og
ekkert komasi pó áfram í efnalegu til-
liti; pað er eigi að marka pó pessir
galandi hanar stjórnarinnar, sem al-
drei hafa nennt að taka handarvik, láti
drýgilega af landi og lýð; stjórnin er
ekki svo nánasaleg við pá, einkum pá
henni er boðið fólk, eins og að veði.
* *
*
Vér vonurn að signor Leifur verði
eigi til drátta „snússaralegur í bragði“
við Austra fyrir grein pessa; Austfirð-
ingur nokkur og að pví er vér bezt
til vitum skilríkur og sannorður mað-
ur sendi oss grein pessa til prentunar;
maður pessi er orðinn kunnugur í Ame-
ríku. pví að hann hefur dvalið par
mörg ár, og leggjum vér pvi, satt að
seigja, engu minni trúnað á sögu sögn
hans en Leifs.
Ritstjórnin.
Auglýshigar.
Ég banna öllum að sleppa grip-
um sínum leyfislaust í Vestdalslandi.
Mega peir sem pað gjöra búast við,
að gripir peirra verða settir inn og
ekki sleppt nema móti peirri ýtrustu
borgun sem lög leyfa.
Vestdal, 18. águst 1884.
Einar Hinnriksson.
Fjármárk Stefáns Sigurðssonar á
Hóli í Hjaltastaðapinghá : Stýft hægra
og biti framan; geirstýft vinstra.