Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 4

Austri - 20.08.1884, Blaðsíða 4
1. árg.] AITSTRI. [nr. 18. 214 TILIÍOÐ. J>ar allar líkur eru til, að póst- skipið á seinustu ferðum í haust geti eigi flutt alla páFæreyinga og Sunn- lendinga, sem hafast við hér á Seyð- isfirði og fjörðunum í kring — og sem munu margir vilja heimleiðis í haust, pá er þessum Pæreyingum og íslend- ingum hoðið, að peir vilji hitta Otto W athne á Búðareyri við Seyðisfjörð sem hyggst að senda prívat gufuskip til Reykjavíkur og Pæreyja, ef hæfi- lega margir farþegjar fást. 7 Prá peim degi er pessi auglýsing birtist í „Austra“, bönnum vér undir- skrifaðir öllum að hafa nokkurn veiði- skap án vors sérstaks leyfis, að frá- tekinni veiði með nót, fyrir Brimness, Selstaða og Dvergasteinslandi 60faðma út í sjó frá stórstraumsfjörumáli. Ef pví nokkrir án vors leyfis leggja síld- arnet á pessu tiltekna svæði, mega þeir búast við pví, að ýmist verða netin dregin á land, eða peim sjálfum stefnt fyrir lögreglurétt, eptir jpví sem til hagar í hvert skipti. í ágústmánuði 1884. Sigurður Jóns. Björn Hermanns. Björn j>orláksson. í næstkomandi fardögum fæst góð jórð til ábúðar í Skriðdalnum. J>eir sem óska að fá hana verða að semja við undirskrifaðan fyrir lok október- mánaðar í ár. jpingmúla, 7. ágúst 1884. Páll Pálsson. Eptir beibni kaupmanns G. Jónasens frá Stafangri verður opinbert uppboð sett og haldib laugardaginn 23. jfirstandandi ágústmánaðar kl. 2. e. m! á strönd- inni niður undan Brimnesi í Seyö- isfirði og þar selt hæstbjóðandi, ef viðunanlegt boð fæst, fiskiliús það, er hann á þar; enn fremur lætur sami maður þá selja á sama stað 6 fiskibáta með seglum árum og veiðarfærum. J>eir, sem kynnu að óska nákvæmari upplýsinga, snúi sér til umboðsmanns seljanda T. L. Imsland á Seyðisfirbi. Uppboðsskilmálar verða aug- lýstir á uppboösstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu Norör-Múlas. 11. ág. 84. Einar Thorlcius. Eptir ósk kaupmanns G. Jónasseus frá Stafangri verður 215 opinbert uppboð haldið miðviku- daginn 10. næstkomandi septem- bermánabar á Búöareyri vib Seyb- isfjörð og þar selt hæstbjóðanda ef viðunanlegt bob fæst, hið svo nefnda Köhlers síldarveiðahús, er nú tilheyrir uppboðsbeiðandanum, ásamt leiguliðarétti til meðfylgj- andi lóðar. Hús þetta er 70 ál. langt, 18 ál. breitt og eru í því 4 herbergi til íbúðar. f>eir, sem óska nákvæmari upplýsinga um húsið snúi sér til umboðsmanna seljanda hér á landi, P. Band- ulffs í Beyðarfirði eða T. L. Ims- lands í Seyðisfirði. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi téðan dag, og verða sölu- skilmálar þá birtir fyrirfram á uppboðsstaðnum. SkrifstofuKorðr-Múlas. 11. ág. 84. Einar Thorlacius. Til almennings. Útafaðvörun þeirri, sem oss fannst nauðsyn bera til að senda almenningi um að rugla ekki saman við vorn eina egta og verðlaunaða Braina- lífs-elixír, peim nýja bitter-tilbúningi, sem Nissen, kaupmaður reynir að læða inn manna á milli á Islandi, í líkum glösum og elixír vor, og kallar Brama- lífs-essents, hefur herra Nissen þótt viðpurfa, að sveigja að oss í 27. tölu- blaði af ísafold, og ef til vill öðrum blöðum. það er eins og herra Nissen kunni illa rétthermdum orðum vorum, pykir, ef til vill, fjárráð sinofsnemma uppkomin, og hann reynir nú að klóra yfir pað allt saman með pví, að segja blátt áfram að allt sem vér höfum sagt sé ekki satt. Yér nennum ekki að vera að eltast við herra Nissen. Skyldu ekki einhverjir menn er við- skipti eiga við menn í Kaupmanna- höfn vilja spyrja sig fyrir um bitter- búðina hans Nissens ? Oss pætti gam- an að pví ef þeir kynnu að geta spurt hana uppi. Fyrir oss, og öllum mönn- um hér, hefur honum tekizt, að halda hulinshjálmi yfir henni og “efnafræðis- legu fabrikkunni“ sinni hingað til. þar pykir oss hr. Nissen hafa orðið mis- lagðar hendur, og slysalega tiltékist, er hann hefur klínt á þennan nýja til- búning sinn læknisvottorði, frá ein- hverjum homópata Jensen, sem 8. maí 1876 er gefið um Parísar-bitter hans, sem hann pá bjó til í Eanders úr pví að hann nú 1884 stendur fast á pví, að Brama-lífs-essents sinn, með pessu Parísar-bitters vottorði ekki sé 216 L Parísarbitter. Oss finnst pettabenda á að herra Nissen sé ekki svo sýtinn, pótt smávegis sé ekki sem nákvæmast orðað, ef lipurt er sagt frá. það væri annars nógu fróðlegt að vita, hvaða gaman herra Nissen hefur af pví, að vera að krota pessa 4 óegta heiðurs- peninga á miðana sína. það ferfjarri oss, aðvilja vera að eltast eður eyða orðum við mann, sem svo opt parf að bregða sér bæjarleið frá braut sann- leikans; vér höfum hingað tillátiðoss nægja, vegna almennings, að vara við að r u g 1 a vorum ekta Brama-lífs-el- ixir saman við hans nýju eptirlíkingu. Oss pykir hæfa vegna hinna mörgu skiptavina vorra. að láta ekki sitjavið orð vor ein, og höfum pví selt tilbún- ing vorn í hendur reyndum og dugleg- um lækni, sem bitter vor er mjög kunnur, og dóm hans leyfum vér oss að prenta hér, sem pýðingarmest skýrteini fyrir almenning. þess hefur verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“. sem herra Nissen hefur búið til, og ný- lega tekið að selja á íslandi, og kallar Branaa-lífs-essents. Eg hefi komizt yfir eitt glas af vökva pess- um. Eg verð að segja, að nafnið „Brama-lífs-essents“ er mjög v i 11- andi, par eð essents pessi er með öllu ó 1 í k u r hinum egta „Br a m a- lífs-elíxir“ frá herra Mansfelt- Búlner & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegleika, sem ágæta hinn egta. þar eð ég um mörg ár, hefi haft tækifæri til að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama- lífs-elixír frá Mansfeld-Bulner & Lassen er kostabeztur, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum e i n u m, umfram öll önnur bitter efni, sem ágætu meltingarlyíi. Kaupmannahöfn, 30. júlí. 1884. E. I. Melcliior. Læknir. Einkenni á vorum eina, egta Brama-lífs-elixír eru: Ljósg'rænn miði, á honum skjöldur með bláu ljóni og gull-liana; á tappanum ígrænulakki MB & L og „firma“ nafn vort inn brent á eptri hliðina á glasinu- Hverju glasi fylgir ókeypis ritlingur eptir Dr. med. Groyen um Brama-lífs-elixír. Mansfeld-Biillner & Lassen. (Eigandi Mansfeld-Bullner) Sem einir kunna að búa til binn yerðlaunaða Brama-lifs-elixír. Yerkstofa: Norregade No. 6. Kaupmannahöfn. Ábyrgðarm. PállYigfussoncand.phil. Prentari: öuðni. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.