Austri - 27.08.1884, Side 2

Austri - 27.08.1884, Side 2
1. árg.] AUSTRI. [nr. 19. 220 falli vel að henni, og sé gat rétt fyrir hlaupsendanum, á öðrum gaílinum; önnur göt eru eigi á honum nema smágöt á botninum, svo nægilegur loptstraumur sé í stokknum, og vatn, sem ganga kynni í hann í rigningum eða peyviðrí, er snjór liggur á, geti sigið niður. í stokknum sé lítið hjól, fest á stuðlum hjá byssuskeptinu, sem agnúastrengur gangi aptur um frá gikkinum og svo fram með hlaupinu út um opið, er lilaupsendinn liggur í og paðan í agnbita rétt framan við byssukjaptinn. Stokkurinn sé skorð- aður í steinpró og lagðar hellur yfir og framan við, svo hvergi sjái í tré, og skal pró pessi vera svo löng, pröng og djúp að dýrið verði að fara inn í hana framan að hlaupinu, en geti eigi náð í agnbitann að ofan eða tilhliðar. J>róin fram undan stokknum, er byssan liggur i, ætti að vera talsvert hærri fram við próar-dyrnar en upp við stokkinn, svo skotið hitti dýrið og vinni pví til fulls, er pað kippir í agnið, pví svo er optast að tóur kippa eigi bitanum að sér, heldur beint upp hlypi pá skotið, pó pað hitti eigi haus- inn, annaðhvort í brjóstið eða kviðinn. Aldrei skyldi veiðimaður draga bóginn upp eða láta sprengihettuna á fyr en liann væri búinn að ganga frá agni og agnstreing. Myl og ló úr fjárhúsum er gott að hafa milli steinanna í prónni og kring um hana, en agnbita eigi fleiri en penna eina. Sjálfsagt er að gæta sömu reglu og áður er talin, að leggja byssuna seint á kvöldin, eigi fyr en fuglar eru horfnir og hleypa henni á morgnana og taka agnið áður en peir eru komnir á ferð. 5». K. aður. Var hann [>á svo hræðilegur, að fáir treyetust til að urða hræ hans. Mjög þótti reimt á leiði hans nokkra hrið, og þótti eldur loga þar um nætur. Eitt sinn var það að maður frá Egilstöðum ók heim gálgatré Val- týrs og vildi brenna því, og hjónokkuð nið- ur af því til eldiviðar, en um nóttina var þar grimmilega riðið húsum og barðar utan þekj- ur, svo brakaði í hverju tré, en maðurinnvar snúinn úr liði á báðum höndum ogfótum, og var svo aldrei með heilli sinnu upp frá því. Síðan var gálgatré þetta flutt aptur á sinn stað, nefnilega þangað sem Valtýr var hengdur, og þar er það enn í dag, og er meir en 3 álnir á lengd. Hafi menn sofnað á leiði Valtýrs, hefur þá dreymt mjög ónotalega. Jafnanblása bein hans uppp aptur, hversu vel sem þau ei-u urðuð, og má jafnvel sjá þau flest öll enn í dag. Bera þau þess vott að hann hefurverið stórvaxinn maður; tóku lærleggir hans manni 18 ára, sem var meóalmaður á vöxt, í mitt lær. Hefi ég svo ekki heyrt þessa sögu lengri. 221 MÖBRUYALLA SKÓLINN. |>að er eðlilegt, að ritstjórar taki og almenningur vilji fá skýrslur um Möðruvallaskólann. En pessar skýrsl- ur eru pví að eins að gagni, að sá, sem skýrsluna gefur, hafi vit og vilja til að skýra satt og rétt frá. Auð- vitað er pó, að hin sannasta og bezta skýrzla um skólann eru menn peir, er frá honum koma, pað er að segja peir menn, sem ljúka námi sínu á honum og fara paðan með sóma. Eptir pví, hvernig pessir menn reynast, vil ég biðja menn að dæma skólann, pví að með pví móti eru peir líklegastir til að dæma réttan dóm, en ekki með pví að dæma eptir orðahreytingi ein- hvers og einhvers. Mér er sönn gleði að geta sagt, að peir piltar, sem út- skifazt hafa úr skólanum og ég hefi pekkt til síðan, hafa reynzt sér og skólanum til sóma. J>að er og verður hið verulegasta atriði við penna skóla eins og aðra, liverjnm framförum piltar taka í þeim greinum, sem kenndar eru. J>eir, sem ekki pekkja pilta pá, sem útskrifaðir eru af skólanum, eðurhafa eígi pekkingu til að dæma um kunn- áttu peirra, hafa hvergi áreiðanlegri grundvöll að byggja dóm sinn á um skólann en í skýrslum prófdómend- anna og vitnisburðnm pilta við burt- fararprófin. Hitt er atriði, sem miklu minna er í varið, hverjar krásirpiltar eta á hverjum degi, eða jafnvel hvort einhverjnm pilti verður pað á að byrja á söngversi eða raula rímnaeyrindi í undirbúningstíma. í 15. númeri Austra hefir Beni- dikt S. J>órarinsson leitast við að gefa skýrslu um Möðruvallaskólann. Beni- dikt pessi var hér á skólanum veturna 1880—81 og 1881—82 og gekk honum mjög tregt. Svo var hann hér enn seinast liðinn vetur, og gekk ekki betur en áður, enda var hann mikið lasinn meiri part vetrarins, svo hann treysti sér ekki að ganga undir próf í vor. Yera má, að hann ætlist til, að pessi skýrsla skuli vera prófritgjörð sín. Eptir priggja vetra viðkynningu við Benidikt penna er ég sannfærður um, að hann hefur hvorki vit né pekkingu til að dæma um kennslu. Dómurhans í peim efnum er með öllu óáreiðan- legur; sézt pað bezt af pví, er menn bera saman vottorð prófdómendanna við dóm hans. J>að, sem Benidikt segir um kennslu Halldórs Briems, nær engri átt. Prófbækurnar bera pað,með sér, að piltar peir, sem útskrifast hafa 2 hin síðustu árin, hafa fengið heldur betri en lakari einkunnir í peim grein- um, sem hann kennir, heldur en árið áður en hann tók við. J>ykir mér pað undarleg kenning, ef sá maður 222 er ónýtur kennari, er gjörir lærisveina sína vel að sér í peim greinum, sem hann kennir. Eg hefi opt verið í kennslu- stundum hjá Halldóri Briem, og get ég borið um pað, hann leggur fullt eins mikla alúð við kennslu sína og ég hefi heyrt nokkurn kennara gjöra. Leikfimi er hvergi kennd, sem ég veit til, verkfæralaust, pótt til pess sé ætlazt að svo sé gjört á Möðruvöllum. Eg set hér á eptir meðaltal einkunna peirra, sem piltar hafa fengið í peim, greinum, sem Halldór Briem kennir, pau prjú árin, sem burtfararpróf hafa verið hér við skólann, og hefir Halldór kennt undir tvö hin síðari. Hæzta einkunn er 6,00 Piltar, sem útskrifuðust, fengu að meðaltali árið . . 1882 1883 1884 í Dönsku 3,94 3,63 4,16 - Reikningi 4,38 4,71 4,67 - Söngfræði 4,58 4,67 5,00 pessi tafla sýnir nú, að kennsla Hall- dórs Briems hefur ekki reynzt miður en sú, sem áður var. Að pví er fæðissöluna snertir, pá get ég borið vitni um pað, að ekki hin minnsta umkvörtun hefur verið um hana gjörð hina síðustu tvo vetur, enda hefir ekki Benidikt haft fæði hjá Jóni G-nðmundssyni penna tíma. Eg hefi opt spurt pilta um, hvort peir væru ánægðir með fæðið, og hafapeir sagt, að peir hefði ekkert að pví að finna. Um hinn eina pilt, sem Beni- dikt nefnir, er pað að segja, að seint í Martsmánuði vísaði ég honum burt úr skólanum fyrir fullar sakir, og pá beiddi hann Jón Guðmundsson að selja sér fæði. J>angað til var hann í fæði hjá mér, og gat fengið pað út skóla- árið, pótt hann væri ekki skólapiltur. Nú er Jón ekki skyldur að selja öðr- um fæði en skólapiltum, og ekki nema peim, sem æskja pess við byrjun skóla- ársins. Að piltar lesi lítið eða ekkert á Möðruvallaskólanum, eins og Benidikt virðist að gefa í skyn, eru hrein og bein ósannindi. Að einhverntíma komi fyrir hávaði eða tusk í bekk mun eng- um, sem nokkurn tíma hefur verið í skóla, pykja nein fádæmi. J>að, sem Benidikt segir um mig, virði ég einkis svars; mér er nóg, að að peir, sem hér eru nálægt og pekkja bezt til skólans, eru ekki á sömu skoð- un og hann. Eg er heldur ekkert hræddur um að skólinn dragist upp, pótt J>orvaldur Thoroddsen ekki sé við hann um thna. En hitt er satt, að ísland er illa farið, ef ekki er nema einn J>orvaldur og Benidikt S. J>ór- arinsson er hans spámaður*). í reglugjöro Möðruvallaskólans *)Meistari Benidikt Gröndal er nú settur til að kenna hér við skólann í vetur í fjarvcru forvaldar Thoroddsens.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.