Austri - 24.09.1884, Side 3
248
249
fvrir minna en 10 krónur. Ég neydd-
ist til að taka á við úrinu og 3 kr.
sem ég fyrir iöngu var búinn að borga
npp í hina tilvonandi aðgjörð, pví ég
’vildi nú ekkert við Teit eiga lengur,
jafn svikulann sem hann hafði reynzt
mér, og póttist líka sjá að úrið gæti
orðið einkisvirði að liggja hjá honum,
fyrst pað hafði skemmst svo, að nú
kostaði 10 kr. að gjöra við pað, en
ekki nema 4 kr. pegar hann tók við
pví., Einhver hefði máske sagt að hann
hefði purft að brúka steina eða hjól
úr pví í önnur úr, og pví hefði verið
orðið meira vert að gjöra við pað, en
ég skal ekkert par um segja.
Af pessari sögu og fjölda mörgum
öðrum af sama tagi, sem til eru af
viðskiptum Teits við menn síðanhann
kom hér austur (að ónefndum öllum
sögum að norðan vestan og sunnan),
geta menn séð hvernig er aðhafavið-
skipti við hann. Ég vil pví fastlega
ráða öllum frá að eiga nokkur við-
skipti við Teit.
Stakkahlíð, 30. ágúst 1884.
Jóu Iialdvin Jóhannesson.
Leifur varar landa vora, er vestr
flytjast, að láta ekki agenta liér (á ísl.)
ginna sig til Texas eða annara óbyggða
(í Bandaríkjum?), en telur allan hag
að peir flytjist t. d. til Winnipeg. —
Hvað gengur annars Leifi til pess, að
hann telur allt pað úalandi sem ekki er
ferjað af linunum til Canada — Hann
Leifur er pó aldrei agent fyrir Canada?
Eða hverja skynsamlega ástæðufinnur
Leifur fyrir pví að línurnar hafi Isl.
fremur fyrir fé, pó pær flytji til Banda-
ríkja? Eða mun ekki pað sama verða
ofan á hjá línunum hvort pær flytja
til New-York, Quebec eða Winnipeg,
að græða á Vesturförum pað mesta,
sem unnt er — ef peir eigi sjá um
sig sjálfir?
F 11 É T T 111.
Úr bréfi frá Akureyri 10. ágúst.
. . . jporvaldur Thoroddsen búinn
að kanna austurhluta Ódáðahrauns
með rniklum dugnaði, góðum árangri
og ánægju yfir förinnini. Var orðinn
vistalaus, rifinn og berfættur; sendi
Ogmund til Akureyrar að safna vistum
og klæðum, til pess að geta lagt upp
aðra ferð í vesturhluta hraunsins; pá
með 3 menn.
Úr Breiðdal 17. p. m.
Heyskapur hefur gengið liér mjög
erfiðlega í sumar. Allur ágúst hefur
verið mjög ópurkasamur og fram í
september. Hey hefur hrakizt víða
töluvert, einkum úthey, pvi flestir voru
búnir að slá og hirða tún íyrir júlí-
mánaðarlok. Menn hafa náð heyi
helzt með pví að setja stöðugt upp í
sæti og bréiða svo pegar vinddagar
hafa komið. Töður hröktust talsvert
hér út á Breiðdalnum og í Stöðvar-
firði, fyrir pað að peir fóru seint í
túnin. Afli hefur hér verið í sumar
með minnsta móti. Heyafli manna
mun verða líkur að vöxtum pví sem
var í fyrra en verr hirt.
— Fréttst hefur að Fensmark. sýslu-
manni ísfirðinga hafi verið vikið frá
embætti um stundarsakir, og cand.
jur. Skúli Thoroddsen sé settur í stað
hans. — Sömuleiðis að Skagafjarðar-
sýsla sé veitt cand. jur. Júhannesi
Ólafssyni.
Nýrri ey skotið upp vestur undan
Reykjanesi, af jarðeldum.
(Eptir ísafol.)
Aðfaranótt hins 3. sept. p. á.
andaðist að Klúku í Fljótsdal sýslu-
nefndarmaður Ólafur Vigluss. Fryd-
endal; hann varð bráðkvaddur og
hafði eigi verið neitt lasinn venju frem-
ur. Ólafur heitinn var greindur bóndi
og.vel að sér um margt og allra manna
viðkynnilegastur. Hann hafði einn
allra Fljótsdælinga sagt sig úr pjóð-
kyrkjunni í vor, sem leið.
TJtanlands frá. Nú er lokið við
að leggja hinn nýja rafsegulpráð yfir
Atlantsnaf — Ma c k ay-B eanett
práðinn — Yar hann allagður laugar-
dagínn 19. júlí kl. 633 e. m. Yoru pessi
hinn hin fyrstu orð, sem send voru
með præðinum vestur um hafið til
Ameríku:
„ J o h n W. M a c k a y, forseti
verzlunar-hraðfréttafélagsins.
Oss er sönn ánægja að senda yður,
með yðar eigin fréttapræði, kveðju
vora og heillaóskir“.
„Dillon,
de Castro.“
Ú>ótti mönnum nú sem lokið myndi
einokun peirri, sem áður hefur verið
á pví að senda hraðfréttir yfir Atlants-
haf. Enda reynist svo, pví nú lækk-
ar verðið hjáhraðfréttpráða félögunum;
enda pann 4. ágúst — eða 16 dögum
eptir að nýi práðurinn var allagður — >
pá byrjuðu eigendur hinna práðanna
að lækka seglin.
Bennett ritstjóri New-York Her-
ald — einn eigandi práðsins og hinn
helzti frumkvöðull fyrirtækisins lagði
pegar á stað til Englands til að selja
hlutabréf félagsins og að greiða að
öðru leyti götu pess.
(Eptir „Leifi“
Winnipeg, 15. ágúst p. á.
— Að morgni hins 10. p. m. komu
hér til bæjarins um 80 Isl. hinir sein-
ustu er von var á að heiman. f>ar á
meðal voru hjónin sira JónBjarnason
og frú Lára, Björn Halldórsson frá
Hauksstöðum í Yopnafirði og fjölskylda
hans.
Menn pessir voru einhverjir hinir
jafnfrjálslegustu og hreinlegast útlít-
andi vesturfarar, sem nokkurn tíma
hafa koinið frá íslandi. þeir voru
fiestir af Austurlandi.
l>eir, sein ég hefi talað við af
mönnum pessum, létu vel yfir meðferð
á sér á leiðinni, og fjölskyldumönnum
öllum var gefið meira og minna nesti
með sér til landferðarinnar, pegar peir
skyldu við skipið í Boston; peir komu
með Allanlínunni. Hér um bil prem-
ur tímum eptir að peir komu til Winni-
peg, voru ættingjar og vinir peirra
búnir að taka pá heim til sín af inn-
flytjendahúsinu, á ýmsa staði út um
bæinn.
(Eptir „Leifi“.)
SKIPKÖMTJR.
— 30. ág. kom gufuskipið „Alf“ frá
Eskifirði og fór til Eyjafjarðar. 3. sept.
Yega frá Haugasundi. 5. Ansgar;
fóru bæði til Eyjafjarðar. Grufuskipið
Vaagen kom hingað hinn 6. p. m. frá
Eskifirði og fór til Stafangurs. S. d.
kom póstskipið Laura; með henni voru
allmargir farpegjar. 8. kom Immanúel,
lausakaupaskip Gránufélagsins, af
Hornatjarðarós, og sigldi héðan til
Englands með vörur. 9. kom póstskipið
Thyra, var hún orðin nokkuð á eptir
tímanum sakir illviðra á leiðinni. Með
henni voru ýmsir farpegjar; par á
meðal síra Sigurður Gunnarsson og
kona lians frá Englandi; nokkrir ís-
lendingar komu einnig frá Ameríku og
var sagt að peir færu alfarnir heini
aptur; peir voru úr Skagafirði að sögn.
11. kom Alda frá Stafangri, norskt
skip; s. d. Ingolf frá Haugasundi og
fór til Eyjafjarðar. 15. kom hingað
sem snöggvast enska gufuskipið Craig-
forth frá Skotlandi og skaut hér á
land 3 mönnum, sem ætla að kaupa
fé á fæti hér eystra, en skipið fór
norður. 16. Adjutor frá Englandi með
salt til Gránufélagsverzlunar.
— Nú fyrfarandi hafa verið purkar
hér um bil í viku og mestu blíðviðri.
Fiskiafli mun vera fremur tregur hér
á fjörðunum og síldarafli enginn.
LEIÐRÉTT ÍNÖAK.
í 19. tölubl. „Austra“ dlk. 220, 22.
línu að ofan, stendur „hærri“; á
að vera „lægri“.
Leiðréttingar
við „Rithöfundatal“ J. Borgfj.
Á 2. bls. 10.1. a. ofan, 1: Oddsdóttir.
?? 19. „ „ neðan „ Kölbing.
„ 3. ?? » » n „ Troil(ogsíðar).
„ 45. ?? 10. „ „ ofan „ 1762.
?? ?? ?? 8. „ „neðan„fæz.
„46. ?? 5- n n n n 1777.
„50. ?? 6. „ „ „ „ 1767 (síð.ártal)
„ 60. rt 12. „ „ ofan ,. Guðbrandsson.