Austri - 08.11.1884, Blaðsíða 2
280
281
282
þeirra í svarinu til biskupsins (Sbr.
Ijóðólf XXXVI, no. 18, bls. 71).
jpangað til Ileyðfirðingar sanna, að
peir, pegar peir féllu frá,
sæju betur fyrir andleguni pörfuiii
sínum prestlausir heldur en séra
Daníel með valinkunnum aðstoðarpresti
li e f ð i g e t a ð, ef honum hefði gefizt
kostur á, levfum vér oss að telja pessa
ástæðu alvörulausan, andvaralausan
fyrirshitt, óverðugan kristilegum ný-
söfuuði.
Vér leítum og leitum. en í upphafi
hinnar islenzku fríkirkju finnum vér
enga kristilega alvöru.
Eins og vér sögðum fyrri, vefengj-
um vér í engan máta rétt manna til að
stofnafrikirkjusöfnuði. En fegnirvildum
vér sjá pað. að peir sem myndast á
íslandi, öpuðu ekki frísafnaði annar-
staðar í pví, að gjöra úr trúarsetning-
um pjóðkirkjunnar pann einstrengings-
skap, sém pess kostar af ýtrustu kröpt-
um, að stegla samvizkur safnaðanna
við bókstafmn. Innan kristilegra safn-
aða er oss eigi kunnugt að andlegt
ófrelsi eigi sér stað til líka við pað,
sem gengur í súmum frísöfnuðum, að
Rómakirkju einni undanskildri. Yerði
frísafnaðir Islands heimkynni trúfræði-
legrar rannsóknar og sannkristilegrar
uppbyggingar, og framfærðrar pjóð-
legrar menntunar, árnum vér peim alls
frama. En verði peir gróðrarstíur
einstrengingsskapar, menntunarleysis
og andlegs ófrelsis, biðjnm vér þeiin
allrar ófremdar. Sízt neitum vér pví,
að vekja' purfi pjóðkirkju vora. En
pað tekst engum frísöfnuði er eigi
setur sér hærra mið en ópokka við
góðan prest og valmenni.
HREINN og BEINN.
l’in mannfnndi.
Hvers konar opinberir mannfundir
sem eru, hvort sem pað eru kirkju-
fundir, sveitarfundir, hreppamót,
hreppsnefndarfundir, sýslunefndar-
fundir, manntalsping eða kjörfundir
og hverju nafni sem þeir svo nefnast,
eru allsstaðar par sem ég til pekki
á Islandi, miklu miðnr sóttir en vera
skyldi.
A kirkjufundi koma margir aldrei
allt árið. margir að eins einu sinni
eða tvisvar, margan dag kemur eng-
enn á pá, margan svo fáir að ekkert
getur af pvi orðið sem á að gerast.
Á sveitarfundi, sem haldnir eru
til að ræða um almenn málefni sveit-
arinnar,, koma opt að eins sárfáir; á
hreppamótin opt ekki nema 3 til 4
hræður án hreppstjóraus. Á niður-
jöfnunarfundi gengur opt mjög erfitt
að fá saman meiri liluta hreppsnefnd-
arinuar. pykir pó bæði vandaverk og
ópakklátt verk að vinna að pví sem
par skal gerast. Má pví pá nærri
geta, hversu létt er stundum að fá
alla hreppsnefndina saman, þegar um
eitthvað annað miður merkilegt og
árfðandi er að ræða.
Sýslunefndarfundir farast nokkr-
nm sinnum fyrir af peirri sök að ekki
kemur helmingur fundur manna og
sjaldgæft er að allir nefndarmenn
komi saman.
Sýslufundir sem helzt erkvatttil,
til að ræða um mál til undirbúnings
undir alpingi eða til að birta mönnum
afdrif ýmsra mála á alpingi, eru vana-
lega sóttir svo að auk peirra er búa
kring um fundarstaðinn koma á hann
að eins sárfáir aðrir, en peir sem
talsverðan áhuga hafa á opinberum
málum.
Á manntalsping er sumstaðar
sjaldgæft að meira komi en fjórði hluti
bæuda, stundum jafnvel ekki fleiri en
svo að þingvottarnir fást með naum-
indum.
|>á eru kjörfundir, og mætti ætla
að þeir væru allvel sóttir, par sem á
þeim skal kjósa menn til að mæta
opinberlega fyrir eitthvert stærra eða
minua mannfélag, og peir eru í annan
stað svo sjaldan haldnir. Kjörfundir
geta verið prenns konar: til að kjósa
í hreppsnefnd, í sýslunefnd og til al-
pingis. I hreppsnefnd skal kjósa á
vorhreppamótum, í sýslunefnd á mann-
talspingum. |>ó er pað fyllilega á-
reiðanlegt að hreppamót og manntals-
ping eru engu betur sótt, pó að pess
konar kosningar eigi fram að fara.
Kjörfundir til alpingis eru að vísu ein-
stöku sinnum sóttir af nokkru kappi.
En varla sækja pá til muna aðrir en
peir sem búa nærri kjörfundarstaðnum
og m.argept er svo, að enginn eða ein-
ungis 1 eða 2 úr hverjum fjarlægum
hreppi í kjördæminu koma á fund. Til
er skýrsla um, hvernig þessir fundir
voru sóttir við síðustu almennar kosn-
ingar til alpingis. Hún er einkar fróð-
leg og er skaði að ekki skuli vera til
skýrsla um hvernig aðrir mannfundir
eru sóttir. Eptir skýrslunni höfðu at-
kvæðisrétt til alþingís 6557 menn; af
þeim gáfu atkvæði á kjörfundunum
1618. Nú nmnu nær pví allir er á
kjörfundina komu, hafa greitt atkvæði.
Eptir pví hefur pá tæpur fjórði hluti
allra kjósenda á landinu neytt atkvæðis-
réttar sins við síðustu kosningar til
alþingis.
Af hverju kemur pað að mann-
iundir eru svo illa sóttir á Islandi?
J>að ætla ég að stafi beinlíuis af deyfð
og áhugaleysi manna með allan íélags-
skap og samtök. Sakir strjálbyggðar
landsins og samgöngulevsis eink-
um fyrri, eru menn orðnir svo
vanir við að húka hver í sínu eigin
horni, að láta sig litlu sldpta allt sem
ekki snertir beinlinis atvinnu sjálfra
peirra, og að hugsa einungis um sjálfa
sig og pað sem þeim er næst. Menn
! eru pví svo vanir orðnir að láta öll
opinber störf ganga sinn vanalega, ró-
lega gang, að þegar peim gefst tæki*
færi til að hafa sjáltír afiskipti af þeím,
pá skeyta peir pví ekki. Svo er að
sjá sem margir geti ekki skilið að
sjálfir þeir hafi nokkurt gagn af að
sækja maunfundi, eða að aðrir hafi
gagn af komu peirra pangað. Og pví
síður getur peim skilizt að pað er
skylda peirra við sjálfa sig og pað
mannfclag sem þeir í lifa, að sækja
vel og iöuglega pá fundi, sem peir
eptir borgaralegum lögum hafa rétt
til að mæta á.
J>etta skeytingarleysi manna með
að sækja fundi er að mörgu leyti skað-
legt. f>eir sem ekki koma á mann-
fundi, fara margs fróðleiks á mis, því
að við umræður á fundum skýrist mart
fyrir mönnum; peir sem opt koma
saman verða félagslyndari og samtaka-
betri; á fundum kynnast menn betur
hverjir öðrum, þá lærist mönnum betur
að sjá að um fleira verður að hugsa
en um búhokrið heima, að mannsins
pegnlegu skyldur ná lengra en til konu
og barna, að sá getur enginn heitið
sannarlega nýtur i mannlegu félagi,
sem lætur sér nægja að stunda hús
og heimili, en vill hvergi nærri koma
opinberum störfum, að hagur almenn-
ings er um leið hagur einstakra. Af
öllu pessu missa þeir sem sjaldan
eða aldrei koma á mannfundi. |>eir
halda áfram að vera afskiptalalausir
um velferð félagsins og vanrækjapannig
pá skyldu sem þeir hafa við það.
Við petta skeytingarleysi að sækja
mrannfundi líður pegnfélagið, bæði hið
stærsta sem hið smæsta.
Á sveitarfundum gengur miklu
erfiðara með að ráða fram úr vandræð-
um sveitanna. Menn sjá siður hvað
gera skal er marga vantar, pví að
betur sjá augu eu auga. Á þeim sem
mætá á fundnnum, lendir allur vand-
inn að ráða pað sem heillavænlegast
er. Og par sem pað t. d. mun víða
venja vera, að hlífa tieim sem fjarlægir
eru, verða hinir viðstöddu að taka
upp á sig pyngri byrði en annars pyrfti,
og sveitarþyngslin koma pannig mis-
jafnara niður á bændur en vera ætti.
Sýslufélögin fá síður framkvæmt
pað, er að gagni sé, og ef t. d. er að
ræða um fjárveitingu til vissra lireppa,
félaga eða einstakra manna, verður
skiptingin ójafnari, heldur en ef fund-
urinn væri sóttur af flestum eða öllum
sýslunefndarinönnum.
Kosningarnar á mönnum til opin-
berra starfa takast náttúrlega mjög