Austri - 08.06.1885, Blaðsíða 2

Austri - 08.06.1885, Blaðsíða 2
38 brotið eða beiðzt rannsóknar. En optar mun lítið sem ekkert hafa kom- ið út af pessu, stundum ekkert orðið sannað, enginn viljað bera neitt með prestinum; presturinn orðið að liætta við allt með minnkun og óvinsældir að auki; pað átti ekki að vera af sann- leiksást að hann fór að skipta sér af framtalinu, heldur af pví að hann var einn tíundartakanna; pað var gamla eigingirnin prestanna sem parna átti að gægjast fram. — Ekki er heldur pess að vænta, að bændur sjálfir eða vinnumenn — vinnumenn eru opt verst- ir með 'tiundarsvik — ljösti upp um aðra röngu framtali; auk pess sem pað er aldarhátturinn að menn dylja með öðrum í lengstu lög pað er peir vita saknæmt að lögum í fari peirra, pótt peir komi sér að pví að tala í sinn hóp nægilega um bresti peirra, pá eru svo margir sem ekki hafa í pessu tilliti hreinsað vel fyrir sínum dyrum, og hugsa sem svo: pegar ná- ungans veggur brennur, pá er pínum hætt.. Meðan pví sómatilfinning manna verður ekki ríkari en er, og meðan beita verður peim ákvörðunum lag- anna, er gilda um tíundarsvik, eru hreppstjórarnir nær pví hinir einu, sem vænta má að láti nokkuð til sín taka í pessu umrædda efni. Auk peirrar skyldu sem á peim hvílir, standa peir hér svo miklu betur að vígi en nokkur aunar. jpeir munu optast nær ef ekki ætíð vera sjálfir saklausir af röngu framtali. |>ví að pað er sjaldgæft að peir sem settir eru til af laganna hálfu að hafa ept- irlit með pví, að petta og petta laga- brot sé ekki framið, gerist sjálfir sek- ir í pví. Svo eru peir og, eins og eðlilegt er um menn sem hafa við mörgu að snúast í sinni sveit og hafa viðskipti við marga, kunnugri um fjár- eign bænda en nær pví hver annar maður einn í hreppnum, svo að ætla má, að ef einhver telur stórkostlega skakkt fram til tíundar, pá hljóti peir að verða pess pegar áskynja. Og loks er pað ekki persónuleg á- girni, ekki ástæðulaus hlutsemi, ekki hatursfull illgirni, heldur peirra há- leita og veglega embætti sem knýr pá til að líta eptir tíundarframtaliuu. Ef peir eru strangir með að rétt og fullt sé framtalið, pá verður pað ekki eignað neinu öðru en skyldurækni peirra sem embættismanna. J>að er ekki hægt að eigna framkvæmdir peirra í pessu efni neinum óhreinum hvötum, né að misskilja starfsemi peirra. |>ví harðar sem peir ganga eptir pví að ákvæðum laganna um rétt framtal sé hlýtt, pví betur mun öllum er vit hafa á, peir pykja standa í stöðu sinni, pví meira álit íá peir að verðleikum fyrir góðan og einarð- an embættisrekstur, og pað sem mest er í varið, pví betri samvizku geta peir haft fyrir pað að hafa gegnt skyldu sinni rækilega. Eins og vér höfum pað traust að minnsta kosti til allmargra hrepp- stjóra, að peir geri pað er í peirra valdi stendur — og hversu mikið er pað — til pess að útrýma tíundarsvikun- um, hver í sinni sveit, eins vonum vér og að sá tími nálgist bráðlega, að flestum ef ekki öllum verði ljóst og skiljanlegt, hvílík smán tíundarund- andráttur er, að nærri stappar full- um pjófnaði að telja skakkt fram, og að pann pjóf má telja svívirðileg- astan sem stelur fé úr sinni eigin hendi. BÓKAFREGN. Af hinum nýútkomnu J>jóðvina- félagsbókum fyrir yfirstandandi ár höf- um vér séð og yfirfarið tvær : a 1 m a n- akiðog dýravininn. Almanakið er, eins og að vanda, einkar fróðlegt og margbreytt að efni og inntaki. I pví eru nú meðal ann- ars æfisögur og myndir peirra Les- seps hins frakkneska og Edisons hins ameríkanska, pessara miklu hug- vitsmanna og mestu nytjamanna mann- kynsins nú á tímum. |>ar eru og „ráð Bíkarðs gamlatil að verða auð- ugur og farsæll“. J>au hefðu peir allir gagn af að lesa og setja vel á sig, er óánægðir eru með upphæð sinna opinberu gjalda og kvarta um kúgun, er ekki kunna að nota tímann sem vera ber, ekki kunna að hirða muni sína og fara vel með pá, ekki kunna að spara fé sitt, ekki kunna að nota lánstraust hjá öðrum. |>ví að par ertalað um iðni, sparsemi, að- gæzlu og hirðusemi, sem ofmarga virðist vanta hér á voru landi. Sér- stakt verð almanaksins er 45 aurar eða nokkru minna en eitt kaffipund. Dýravinurinn er gefinn J>jóð- vinafélaginu aí Dýraverndunarfélagi danskra kvenna. |>að er bók með snotrum smásögum um dýr, sumum einkar fallegum. Myndir eru til og frá í bókinni, sérlega vandaðar, og allur frágangur á bókinni má heita afbragðsgóður. Bók pessi myndi verða sérlega hentug til að láta börn læra lestur á henni. Enda kynni pá til- gangi útgefendanna helzt að verða náð með tímanum, en hann er sá að innræta mönnum velvild og hlýjar til- finningar til dýranna, og koma peim með pví móti til að fara vel með pau. Mjór er opt mikils vísir, og samkvœmt pví kynni pessi bók að verða orsök til pess að sumir lærðu að farabet.ur og mannúðlegar með skepnur sínar. Fjrir utan pá siðferðislegu skyldu sem allir hafa til að fara vel með pær skepnur er peir liafa undir liendi, má hér geta pess að pað mundi ekki all-litið bæta efnahag og auka fram- farir vor Islenndinga, að skepnurnar væru betur meðfarnar og peim meiri sómi sýndur en almennt gjörist. |>á mundu pær gefa ólíkt meiri arð af sér, auk pess hve miklu ánægjulegra er að hafa undir hendi vel meðfarn- ar en illa útlítandi skepnur. Yér ráðum sem flestum til að eignast pessa snotru bók, eins og yfir höfuð allar jpjóðvinafélagsbækurnar, ‘sem kosta að eins 2 kr. séu pær keyptar í einu, pótt pær séu miklu meira virði. Auk almanaksins og dýravinsins kemur í ár frá félaginu Andvari og enn ein bók um spar- semi. II m s ó 1 i n a. Allir vita að pað er sólin sem veitir oss bæði birtu og hita, en án pess hvorstveggja mundu hvorki plönt- ur né dýr né nokkur maður til vera; svo og pað að sólunni er að pakka litaskrúði jarðarinnar, hinar mismun- andi árstíðir og pað að ávextir peir er vér á lifum, ná að proskást. En pað eru ekki allir sem vita, að hver hreifing á jörðunni og pví um leið hver náttúrukraptur sprettur frá sól- unni, að án hennar getur hvorki vind- urinn blásið né vatnið farið hringrás sína, hvorki gufuprýsting til orðið né vöðvaafl manna og dýra myndazt. Og pó er pessu pannig háttað. Allur kraptur er hiti í annari mynd, pann- ig t. d. myndast sá kraptur, sem knýr byssukúluna áfram, við íkviknan púð- ursins; og pað afl sem dregur áfram eimvagna, verður til við pað að kol- um er brennt. Og eins og allur kraptur kemur af hita, eins verður hann og aptur að hita, í hringrás náttúrunnar. J>ess vegna á allur kraptur kyn sitt að rekja til hita. En vér förum enn lengra: Allur hiti á jörðunni kemur frá sólunni. Sérhver hitamyndan, hvort heldur í bræðsluofni par sem steypistál er brætt, eða í mannlegum líkama er titrar af sóttveiki, sprettur af ná- kvæmlega ákvörðuðum brothluta sól- arhitans. Að eins kemur mjög lítill hluti hitans á jörðunni af eldi peim er brennur í miðju hennar. En par eð yfirborð jarðarinnar hitnar afpess- um orsökum að eins um V30 hluta, eins hitastigs, pá má svo álita sem pessi eldur eigi nær pví engan pátt í hitanum á jörðunni. Jafnvel eldgos og jarðskjálftar hjá oss, norðurljós vor og segulstraumar, stormar vorir og fellibyljir eru einungis eptirköst og afleiðingar sólstormanna og vaxa og minnka í réttu hlutfalli við pá. Nátttúrufræðingar nútíðarinnar verða pess æ vísari, að allt sem gerist á jörðunni, er að eins ómur hinna stór-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.