Austri - 08.06.1885, Blaðsíða 4

Austri - 08.06.1885, Blaðsíða 4
40 fullkomlega sem hann annars ímynd- ar sér pessa dýrðarsjón, spurt með efasemd : „E r G u ð t i 1 ?“ S m j ö r i ð. J>að er nú sá tími að smjörið pvkir dýrt og jafnvel á vorin opt ó- fáanlegt. J>ví mundi mörgum ekki þykja ófróðlegt að heyra að til eru pau lönd á jörðunni, par sem smjör- ið vex á trjánum. „|>ar væri gott að vera,“ mundi mörg húsmóðir segja, er heyrði petta. En pví miður er petta land, par sem smjörið vex á trjánum, nokkuð langt í burtu. J>að liggur í Afríku. J>að eru jafnvel nokkur ár síðan að fregnin um petta smjörtré harst til Evrópu. Avöxt pessa trés eða smjörið sjálft höfðu Arabskir kaup- menn fært frakkneska landstjóranum í Senegal að gjöt, og komið með pað langt innan úr landi. Smjörtréð kvaðlíkjast amerískum eikitrjám. Smjörið er tilbúið úr ald- inum trésins; aldinin eru fyrst purk- uð í sólarhita og síðan soðin í vatni, og rennur pá af peim. J>etta smjör hefur ekki einungis pá kosti að pað getur geymzt ósaltað heilt ár, held- ur kvað pað einnig verahvítara, fast- ara í sér og bragð hetra en hið bezta smjör úr mjólk. Enn fremur kvað pað vera á gætt læknislyf við mörg- um meinsemdum. Eptir áreiðanlegum fréttum er mikið verzlað með pess konar smjör í innri hluta Afríku. í Evrópu pekkist pað ekki enn. En par eð svo mikið er gjört á pess- um tímurn til að gjöra uppland Afr- íku aðgengilegt fyrir verzlun og við- skipti við Evrópu, er ekki óliklegt að menn fái innan skamms tíma alveg áreiðanlegar fréttir um tré petta og pess merkilega ávöxt. Turgenjeff hjá broddborgurum. J>etta fræga rússneska skáld dvaldi einu sinni um tíma í pýzkum smáhæ til að ljúka við eitt ritsmíða sinna. J>að var vani hans að byrja fyrst að skrifa á kveldin en ganga allan daginn fram og aptur um göt- ur hæjarins. J>essi aðferð hans vakti athygli annara, og hinir forvitnu bæj- arbúar vildu endilega vita, hver hann væri. Einn dag var hann staddur á veitingahúsinu, og hitti par nokkra af hinum heldri mönnum bæjarins, sem vildu nú komast eptir, hver hann væri og hvað hann hefðist að. J>eir gfefa sig á tal við hann og einn segir: „Hvernig lízt yður á bæinn okkar ?“ Turgenjeffkinkar kolli. „Má eg spyrja hvort pér eruð hér í erindagjörðum?“ Turgenjeíf hristir höfuðið neitandi. „J>á eruð pér hér til að skemmta yð- ur ?“ „Nei.“ Eptir stutta pögn spyr enn einn: „Ætlið pér að vera hér lengi ?“ „3 daga, 9 stundir og 14 mínútur enn pá“. „Hvernig getið pér vitað pað svo nákvæmlega ?“ „Eg er rússneskur nihilisti; pið pekkið pá. Eg var viðriðinn samsæri, pað komst upp. Eg var sakfelldur og dómur minn varð fjarska harður. Annaðhvort átti eg að eyða allri æíi minni í Síberíu eða lifa 8 daga í út- legð hérna í bœnum.“ Hann pagn- aði um stund en allir biðu með ept- irvæntingu að hann héldi áfram. „J>ví miður,“ bætti hann við, „var eg svo heimskur að kjósa hið síðara.“ — Eptir petta var Turgenjeff látinn i friði. f Anna Katrín Sveinsdóttir. 5. mars 1885 andaðist að Bárð- arstöðum í Loðmundaríirði eptir langa og punga sjúkdómslegu merkiskonan Anna Katrín Sveinsdóttir, 53 ára gömul. Hún var kona sjálfs- eignar heiðurs böndans Jóns Og- mundssonar (eldra), sem lengi hefur par búið, og býr enn; pau bjuggu saman í hjónabandi 34 ár, peim varð 7 harna auðið, 4 af peim, 3 piltar og 1 stúlka dóu fárra ára gömul, en 3 synir peirra lifa enn, allir efnilegir. Anna Katrín sál. var í ílestu merk- is- og sómakona: Hún var guðhrædd, rétttrúuð og ráðvönd, ein hin mesta fyrirhyggju- ráðdeildar- og húsýslu- kona, stjórnsöm á heimili sinu og góð húsmóðir, höíðinglynd í viðskiptum og útlátum, lijálpsöm og artargóð við fátæka og rétti peim opt örlátahjálp- arhönd. Hún var hreinlynd, glað- lynd, trygglynd, vinföst, gestrisin og góðhjörtuð, sönn stoð og prýði heim- ilis sins, og mun hennar lengi sakn- að, ekki einungis af hennar eptirlif- andi ektamanni og sonum, vinum og vandamönnum, heldur af öllum sem lifa enn og páðu gott af henni. Friður sé með henni! Einn af sveitungum hinnar látnu. Auglýsingar. — Af pví eigandaskipti hafa lík- lega orðið að hlutabréfum Gránufé- lagsins , sem eru með eptirfylgjandi nr., en nöfn hinna nýju eiganda ekki eru rituð í hlutabréfabækur félagsins, bið eg pá sem eiga bréfin, að láta mig undirskrifaðan, eður einhvern verzlunarstjóra félagsins, sem fyrst vita pað. Nr. 3 3, 332, 3 8 0, 4 7 2, 4 8 5, 5 2 8, 6 3 0, 639, 7 3 6, 7 4 6, 771, 772, 773, 774, 7 6 1, 7 6 7, 7 9 0, 805, 8 2 2, 842, 870, 872, 9 3 2, 9 3 4, 941, 1032, 1 04 6, 1174, 1175, 1180, 1190, 1205, 1245, 1291, 1292, 1293, 1294, 1 345, 1419, 1 5 3 1. p. t. Yestdalseyri, 25. maí 1885. Tryggvi Giumarsson. — J. Bauer í Kaupmannahöfn anglýsir : Frá þessum degi hefur herra Sigurðr Jónsson á Vestdals- eyri á Seyðisfirði á höndum fyr- ir mig aðalútsölu á mínum ekta ungversku vínum um allt Aust- ur- og Norburland íslands , og selur þau fyrir sama verð og eg sel þau fyrir í Kaupmannahöfn, að flutningsgjaldi og tolli í íslandi undanteknu. |>essi ekta ungversku vín hef- ur herra Sigurðr Jónsson á Vest- dalseyri til sölu frá J. B. í Kaup- mannahöfn, og ábyrgist eg að þau eru e k t a. Kaupmannahöfn 5.—3. 85. J. B a u e r. Til atliuguuar. Vér undirskrifaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning, gjalda var- huga við hinum mörgu og vondu ept- irlíkingum á Brama-lífs-elixir herra Mansfeld Billner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; pykir oss pví meiri á- stæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum pessum, gera sér allt far um, að likja eptir ein- kennismiðunum á e k t a glösunum, en efnið í glösum peirra er e k k i Brama-lífs-elixír. Vér höf- um. um langan tíma reynt Brama- lífs-elixír, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir meltingunni, og til pess, að lækna margs konar maga- veikindi, og getum pví mælt með hon- um sem sannarlega heilsusömum h i 11 e r. Oss pykir pað uggsamt, að pessar ó e k t a eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumseméndurnir veita peim. úr pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða al- pekktrar vöru til pess að pær gangi út. Harboöre við Lemvig. Jens Christian Knopper. J. S. Jensen. Thomas Stausholm. Gregers Kirk. C. P. Sandsg. L. Dahlg. Kokkensberg. Laust Bruun. N. C. Bruun. Niels Chr. Jensen. J. P. Emtkjer. Ove Henrik Bruun. K. S. Kirk. Kr. Smed Bönland. Mads Sögaard. J. C. Poulsen. L. Lassen. L. Chr. Christensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Norby. Ábyrgðarm.: Sigurðr Jónsson. Prentari: Guóm. Guðmundsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.