Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ tXMSKIPAPjfi.t V\'S^SA E.s. »Lagarfoss« fer béðan áieiði8 tii Ntw York miðvikudaginn 2. marz ncestk. Farþegar sem ætla með skipinu eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri á morgun. Áuglýsing nm kaupgjald. Með því að samningur milli verkamanna og atvinnurekenda, sem gilti síðastliðið ár, hefir ekki verið framlengdur, auglýsist hér með, að verkamaimafélagið D gsbrún hefir á fundi 24. þ. m. ákveðið, að kaup- taxti sá, sem gilti um síðastliðið nýjár, . skuli framvegis giida fyrir félagsmenn, þar til annað verður tilkynt. Reykjavik, 25. febr. 1921. Stjórn yerkamannafélagsins Dagsbrún, jjpf Qgarandinn, Kvöldskemtun verður haldin í Bárunni þriðjudaginn 1. marz Til skemtunar veður: Bjarni frá Vogi heldur fyrirlestur, söngfélagið „Bragi" syngur og dans á eftir. — Agóðinn rennur til ekkjunnar, sem misti manninn sinn í sjóinn, — Skemtunin hefst kl. 9, en húsið opnað kl. 8l/z. — Aðgöngumiðar seldir í Bárunni á sunnudaginn, frá kl. 1 e. m. og kosta 2 krónur. — Styðjið fátækal — Fjölmenniðl — Nefndin. Amerisk landnemasaga. (Framh j Pétur hlýddi skipun húsbónda síns, og var á augnabliki horfinn undir huðirnar út í horni. Fóta- takið nálgaðist óðum, og hailaði Nathan sér aftur á bak og starði á dyramottuna. Henni var flett til hliðar og Wenonga gamli kom inn. Hann bar aivæpni óg var málaður sem hermsour; andiit hans. sem var Ijótt fyrir, var mál- að rautt öðrum megin, en svart hinum megin, og langur hnífur faékk skeiðaiaus við belti hans, en í hendi sér hélt hann á exi, sem var öll úr stáli. Með glampandi augum sem bæði stí faði afheimsku hans og dryhkjuskap, gekk höfð- iaginn til fangans. Þremur eða fjórum fetum frá Nathan, nam hana staðar, glápti æðislega á hann og íétti fram exina, og bjóst tii að halda ræðu. „Eg er Wenonga!* hrópaði hann á máli sír.u, »mikill Shawnía höfðingi. Eg hefi barist við hvita menn og drukkið b!óð þeirra; þegar þeir heyra rödd rcína, skjálfa þeir og hlaupa vælandi burtu eins og hundar, þegar menn mínir reka þá burtu frá eldinum. Hver hefir nokkurntfma getað staðist Wen- onga? Eg hefi aldrei óttast rokk- urn hvítan mann. hvers vegna akyldi eg þá óttast djöful hvíts mans? Hvar er Dschibbenönosch, bölvun ættkvíslar minnar, morðingi aettar minnat? Hann drepur hana t myrkrinu, hann svfkst að benni raseðan hún sefur? en hann er hræddur við að standa augliti til auglitis við herm&mn. Er eg þá hundur eða kona? Squaws (konut) og börn bölva mér, þegar eg fer frem hjá þeim. Þau segja að eg hafi myrt menn þeirra og feður og að það sé Wenonga að kenna, að djöfull hvíta mannsins kemur til þeirra og drepur þaul Ef Wen- onga er höfðingi, verðu? harts að drepa morðingja ættkvfslarinnar. Eg er Wenonga! Eg er maður! Eg óttast ekkert. Eg hefi leitað að Dschibbenönaschi En D-chib- benönasch er bleyða. Bróðir mina er mikill særingamaður, hann er hvítur maður og veit, hvar hægt er að finna djöfla hvítra manna." „Finnur Wenonga loksins, að hacn hefir sflað ætthvísl sinn djofuls? sagði Nathsn, og lét í fyrsta sinn, eftir að hana var til fanga tekinn, heyra rödd sfna, sem var þannig, að hún var vel löguð til þess að gera Wenonga hissa. Hæðnissvipurinn og grimdin sást jafcvel í gegnum málið á andliti hans; auk þess sagði haun þessi orð á hreinu Shawníamáli, svo, Wenonga varð enn þá vísari um hina yfimáttúrlegu hæfileika kans. Höfðinginn hrökk aftur á bak og leit undrandi f kringum sig eins og fanginn væri þegar búinn að særa fram anda. „Eg hefi heyrt rödd hinna dauðu,* hrópaði hann Alþbl. er blað allrar alþýðu. „bióður niinn er mikiil sæíinga- maður. En eg er höfðingi, eg er ekki hræddurl* „Höfðinginn Iýgur,“ svaraði Nathnn, „það er enginn hvítur djöfull til, sem ofsækir ættkvisl Wenonga.* „Eg er gamall maður og her- maður, eg tala sannleika,* sagði höfðinginn, „eg átti socu og barna- börn, unga herroenn og drengi, hvar eru þeir?* Dschibbenönosch hefir drepið þá allal" „Jál* hrópaði fanginn, „þeir hafa fallið fyrir hans hendi, karlar og piltar, engura var þyrmt, sem var af ætt Wenonga!" „Wenonga er mikill höfðingi!" hrópaði rauðskinninn, „Wenonga ér baralaus, en hann hefir lika gert hvíta menn barnlausa." „Hvíta menn og son Oaa&*!" sagði Nathan. Höfðinginn hröklaðist aftur á ábak og glápti á Nathan. „Bróðir minn er særingamaður, hann veit alt, altl* hrópaði hann. „Hann segir satt; eg er mikill herroaður, eg tók höfuðleður kvekarans —“ *) Rauðskinnar kölluðu kvekara sonu Ócas.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.