Austri - 11.12.1886, Qupperneq 3
115
að vökva hana. |>ess vegna komst
hún óskemmd til eyjarinnar, og svo er
mælt að af henni sé komnar allar
pær mörgu miljónir af kaffitrjám, sem
nú eru í Vestindíum. 1719 seldu
Hollendingar frá Java kaffibaunir sem
peir höfðu sjálfir aflað par.
Kaffitréð (Coffea arabica), sem
kaffibaunirnar fást af, er hitabeltis-
jurt, eins og allar jurtir af ættinni
Coffeaceæ. í pessari ætt eru marg-
ar lifjajurtir, og eru það einkum runn-
ar og smátré. Kaffitréð líkist nokk-
uð kirsiberjatrénu, blöðiu eru seig
og gljáandi og ekki ósvipuð blöðum
lárberjatrésins. Blómstrin eru hvít
og sitja í kransi 5 eða 7 saman. Á-
vextirnir eða berin eru aflöng og á-
pekk kirsiberjum, pau eru fyrstgræn,
síðan hvít og seinast rauð. Innan í
hverju beri eru tveir kjarnar og er
hver peirra umvafinn punnri himnu,
sem líkist bókfelli. Kjarnar pessir
eru hinar svo nefndu kaffibaunir, og
er útlit peirra vel kunnugt; pó er
pað nokkuð mismunandi, eptir pví,
hvar pær hafa vaxið. Hinar nafn-
frægu Mokkabaunir frá Arabíu eru
smáar og dökkgular; baunirnar frá
Austindium og Java stærri og ljós-
gulari; aptur eru pær frá Ceylon,
Brasilíu og Vestindíum bláleitar eða
grágræiiar.
Kaffitréð prífst að eins í hita-
beltislöndum, par sem meðalhiti árs-
ins er 16—17° á Beam. og hiti á vetr-
um ekki minnienö0. Á sjávarströnd-
um og deiglendum sléttum vex pað
ekki, en dregur sig til fjallshlíðanna,
og flest sáðlönd, par sem pað er rækt-
að, liggja 1400 til 4000 fet yfir sjáf'-
arflöt. Jafnvel pó pað prífist ekki í
rakasömum jarðvegi eða votu lopts-
lagi, parf pó áður enn ávöxturinn
proskast að vökva pað reglulega kveld
og morgna, og einnig að skýla pví
við sólarhitanum meðan pað er ungt
og óproskað. 1 héraðinu kringum
Mokka í Yemen (Arabiu) liggja sáð-
löndin á hinu svo nefnda Kaffifjalli
3—>5 mílur frá ströndinni. |>að sem
liggur hæst af fjalli pessu er gróður-
laust og líkist pannig fjöllunum í
Abyssiníu, sem liggja par gagnvart.
Fjallshlíðarnar eru með hjöllum, og
vaxa á peim kaffitré, einnig vínvíður,
ferskenur og abríkósur, sem eru suð-
ræn aldini. Jarðvegurinn er harður
og pungur, mjög pur og hallast mót
austri. Með fram vegunum, sem liggja
að pessum frægu kaffigörðum, eru fjöl-
margir kofar. J>ar er veitt kaffi.
J>ar eru einnig herbergi handa ferða-
mönnum, og er peim par á ákveðn-
um dögum gefinn beini, heitt brauð
úr durrakorni, TJlfaldamjólk, smjör og
kisjer, Ekki er tekin borgun fyrir
petta. Kisjer er drykkur, sem búinn
er til í Yemen af kaffiberjunum, sem
eru purkuð eptir að kjarninn hefur
verið tekinn úr peim, og penna drykk
verða fátækir menn par að láta sér
nægja. Frá sáðlöndum pessum eru
árlega fluttir út nálægt 8000 kaffi-
sekkir og í hverjum peirra 350 pund.
J>egar gjöra skal ný kaffisáðlönd,
er optast tekin til pess spilda af
frumskógi, par sem jarðvegur erhæfi-
legur og lega hagkvæm. Megi nota
eitthvað af trjánum til bygginga, eru
pau höggvin fyrst og flutt burtu, en
smáskógurinn brenndur, og askan höfð
til áburðar. Nú er pví svæði skipt í
beð, sem eru frá 20 til 35 fet á breidd
og hinar ungu plöntur settar í raðir
með 4—10 feta millibili og 8—14 fet
milli hverrar plöntu. J>ær eru settar
svo, að hver ein er höfð mitt á milii
peirra tveggja sem par eru á móti í
næstu röð. J>egar nýjum baunum er
sáð, er pað gjört í sérstök beð; af
peim koma upp gróðrarangar eptir
íjórar vikur og að átta mánuðum liðn-
um eru peir orðnir 1—2 feta háir, og
má pá gróðursetja pá í önnur beð
með pví að kippa peim upp og stinga
peim aptur niður lóðrétt í holur, sem
til pess eru gjörðar í beðin par sem
peir eiga síðan að ná fullum proska.
Síðan er jörðin stigin niður umhverf-
is pá. Ekki purfa peir annarar um-
sýslunar enn að peir séu vökvaðirvel
og upprætt frá peim illgresi. Kæsta
ár eru trén orðin 5—7 feta há og á
sumum sjást pá blóm, og jafnvel nokkr-
um ávöxtur, en ekki er að tala um
auðuga uppskeru af peim fyr en á
3. ári. Eptir pað má árið um kring,
ætíð finna á ýmsum peirra blóm og
alproskaða ávexti. J>ó eru ekki eig-
inlegar uppskerutíðir nema tvær, önn-
ur í maí og júni, og hin í nóvember
og desember. J>roskuðu berin eru
týnd af trjánum með gætni og fleygt
í poka. Berin proskast misjafnt og
verður einatt að tína opt af sama.
runni, allt að 8 sinnum á sömu upp-
skerutíð. Mjög er ólíkt hvað fengist
getur af hverju tré af baunum — frá
V/2 til 3 pund. Kaffitrén bera ekkí
ávöxt nema til 25. árs, og frjófsemi
peirra minnkar mikið með aldrinum.
Eptir 40 ár er jarðvegurinn orðinn al-
veg ónýtur og verður pá að brjóta
nýtt land til sáningar, pví hið fyrra
nær sér ekki svo fyr en eptir mörg
ár liðin, að pað geti borið frjósöm
kaffitré. Ýms ráð eru höfð til að ná
baununum úr berjunum. Á sumum
stöðum eru pau kramin í mylnum, og
lögð í vatn á eptir og með peim hætti
nást baunirnar hreinar. Eptir pað eru
pær purkaðar lengi í sólarhita, svo
vikum skiptir, kastað- í byngi á kveld-
inn og eitthvað breitt yfir, en dreift
aptur á morgnana. Seinast er hýðið
mulið utan af pegar pað er orðið
skrælpurt. Á mörgum sáðlöndum eru
baunirnar aðskildar, og tíndar úr pær
beztu. Litlar baunir hnöttóttar eru
álitnan beztar; pær eru kallaðar perlu-
kaffi. • (Framh. síð.).
fættir úr sögu austiirðiiiga.
HI.
Sjóhrakningurinn frá Skinneyjarhöfða
1843.
—o—
Fram af hinum auðu söndum sem
liggja strandlengis með sjó fram fyrir
Mýrasveit í Hornafirði, gengur að eins
einn dálítill klettarani, sem er lítið
eitt hærri enn sandurinn fyrir ofan.
Ekki er annað sker1 eða klettur í
söndum pessum austan frá Hvanney,
sem er út af Nesjurn vestanvert við
Hornafjarðarós, og vestur að Sæfar-
hólaklettum í Suðursveit. Klettarani
pessi, er hverfur fram af nefndum
söndum, hefur verið og er enn kall-
aður Skinneyjarhöfði, og dregur nafn
af Skinney, sem var byggð jörð par
upp frá, fram á ofanverða 18. old, en
hefur pá lagst í eyði af jöklahlaup-
um og vatnagangi úr Kolgrímu og
Heiðnabergsvötnum. Nú eru par auð-
ir sandar og berar klappir; pó eru
par tvö örnefni önnur enn höfðinn,
sem minna á hið eyðilagða býli. J>að
er Skinneyjarsandur, vestur frá höfð-
anum og Skinneyjarland, grasblettur
nokkur, sem enn er til í söndunum
par norður af.
Austan við Skinneyjarhöfða er
lítil vik, sem liggur móti suðaustri,
og er hún nú orðinn mjög sandi orp-
in og grunn, og veitir nú litla hlífð
fyrir öldugangi og brotsjóum. J>að
eru öll líkindi til, að fyrri hafi vík
pessi verið lengri og dýpri enn nú,
og pá hefur par opt verið góð lending.
I vík pessari við Skinneyjarhöfða
hefur frá ómunatíð verið og er enn,
útræði, og hin eina verstöð sem til er
í Einholtssókn. Langræði paðan er
allmikið pví sjór er grunnur fram af
Mýrunum, og parf að róa langt par
til komið er á 20 faðma djúp. Mikl-
um mun er aðdýpra út frá Nesjum eða
Suðursveit og veldur pví eílaust, að
par standa fjöll skammt frá sjáfar-
strönd, og framburður vatna af aur
og leðju er par enginn, enhafstraum-
ar meiri vegna rasta.
Árið 1843 á krossmessu (3. maí),
riðu menn almennt af öllum Mýrum
tíl sjóróðurs að Skinneyjarhöfða. J>á
stóðu par á landi 8 bátar sexrónir.
Veður var pennan morgun gott; sjór
vel stilltur, og himin léttpykkur og
fór fremur heiðandi. Formenn bát-
anna voru peir: 1 Jón J>orsteinsson
bóndi á Skálafellsseli í Suðursveit, 2.
Jón Jónsson bóndi á Heiðnabergi. 3.
Bjarni Jónsson bóndi á Geirstöðum.
1) Sker eða skersli eru kallaðir í Horna-
firði og nokkrum stöðum í Múlasýslum, ein-
stakir klettar eða klettaholt sem standa á
víðu sléttlendi; og er hugmyndin lík því sem
almennt er í íslenzku máli, að kalla sker
kletta þá í sjó úti sem bera að eins lítið yfir
sjáfarfiöt og eru gróðurlausir.