Austri - 10.06.1887, Page 3
31
tukyrðin dynja yfir mig, — eins og
reyndar er gjört í allri grein hans —,
fer hann fyrst að setja hól upp á sjált-
an sig fyrir pað, að hann „áliti skyldu
sína“ að ráðast nú fram á ritvöllinn
móti höfundi Ritdómsins, til að „halda
uppi sóma“ blaðsins fyrir að hafa hleypt
mér að. Mikil er skylduræktin, mik-
il er sómatilfinníngin hjáNenni! Enn
hvað hann ritar kurteislega móti ókurt-
eisinni minni, er iionum þykir vera.
f»á er nú Nennir hefur lokið sjálf-
um sér af, tekur hann til að hæla vini
sínum Sigfúsi Eymundssyni fyrir pað
prekvirki, að hafa getað látið koma út
svona dýra og óvandaða Sálmahók,
— fyrir pau brjóstgæði, að hafa keypt
útgáfuréttinn af ' sjöskáldanefndinni,
pessu proti(?), er var að pranga með
pað, er hún átti ekki neitt með, par
eð hún hafði fengið krónur fyrir starfa
sinn bæði úr landssjóði og víðar að,
(sbr. Stjórnartíð. B, 1880, bls. 132,
og víð.).
J>á ber Nennir í bætifláka fyrir
pappírinn og bandið. En af pví að hvert
barnið getur séð sterkleikann, — hvað
pá heldur menn með nokkurri reynslu
i peim efnum —, nenni eg ekki að
vera að prátta við Nenni út úr pví.
Að eins mótmæli eg pví, að nógur
hefði verið tírninn fyrir mig, að koma
með Ritdóm minn, pá er reynd var
komin á „vöndugheit“ Sigfúsar; pað
verður víst nokkuð langt þangað til,
að sú reynd fæst. Og pað er seint
að byrgja brunninn, pegar barnið er
dottið í hann. það var of seint að
ritdæma bókina pá er alþjúð var bú-
in að kaupa köttinn í sekknum.
J>á segirNennir, að eg telji prent-
villur „afarmargar“, en tilfæri pó enga.
pað stóð ekki til að eg gjörði pað í
jafn stuttri grein og ritdómur minn
var. Eg ætlaðist til, að þeir er læsi
bókina, hefði opin augun. En af pví
að Nennir hefur augsýnilega haft pau
aptur meðan hann var að „stúdéra"
petta ástfóstur þeirra Sigfúsar, pá
ætla eg að benda honum á dálítið;
pað er þurrt að vera að telja upp prent-
villur, og eg er hreint frá pvi hér;
en pær eru margar í Eúsabók, og ef
menn endilega vilja, skal eg síðar
koma með pær. Eg sleppi nú pví,
að bókin er öll með rangri réttritipi
bæði að mínu áliti og fjölda annara
mér fróðari manna; eg vil að eins
benda á pá Dr. Jón jporkelsson Dr.
Guðbrand Yigfússon, Mag. Eirik Magn-
ússon, alþingismann Jón Ólafsson,
séra Jén Bjarnason í Winnipeg, Ras-
inus *sál. Rask, Dr. Konráð Maurer,
Dr. Tlfeodor Möbius o. fl. o. ti. f>að
er pessi makalausa joðakássa, sem
stráð er innan um alla bókina, eins
og rúsínum út á góðan mjólkurgraut
eða krækiberjum út í hnauspykkt skyr.
Eg vil að eins í petta sinn benda
Nenni og öðrum á pað, hvort pað sé
virkilega skoðun þeirra, að sú bók,
er hefur haft svo hirðulausan (eg vil
ekki segja vitlausan) prófarkalesara,
að hann getur ekki einu sinni sett
rétt blaðsíoutal, geti verið að öðru
leyti villulaus. Litið, piltar, á blað-
síðutalið á síðasta blaðinu í bókinni;
par stendur 716 í stað 717 á fremri
blaðsíðunni, og síðutalið á síðustu
blaðsíðunni er 817. Menn pjóta pví
áfram 100 blaðsíður bara við pað að
fletta blaðinu við! Og petta er í bók,
sem engar leiðréttingar fylgja.
|>á er nú Nennir hefur „klárað“
sig við prentvilluleysið í Fúsabók.
bregður pessi klunnalega skepna á
leik, og skellir sér ofan yfir útgáfu
mína af SnorraTEddu, pr. í Khöfn
1875. J>ar sprakk blaðran, — par
skyldi rothöggið ríða að höfði mínu.
En petta fer eins og flest hjá Nenni,
— heldur klaufalega. Eg skal allra
manna fúsastur játa, að prentvillurn-
ar ern allt of margar á Snorra-Eddu
minni. Enn peir, er hafa gefið út
bækur í Danmörku, vita hversu erfitt,
já, næstum ómögulegt er að fá bæk-
ur par rétt prentaðar, par sem setj-
arinn vanalega skilur ekki eitt orð í
íslenzku, eins og hér átti sér stað.
En eg skal upplýsa Nenni um pað, et
hann vill vita það, að eg las ekki
sjálfur prófarkir á miklum liluta af
Snorra-Eddu, pví að meðan á prent-
uninni stóð, var eg mest í öðrum lönd-
um. En á pví litla er eg sjálfur átti
við, eru pó svo að segja engar prent-
villur, og er það mikill hluti skýring-
anna. Sá maður, er mestan pátt átti
í prófarkalestrinum er dauður. En
Nenni gjörir víst ekki mikið til, þó að
hann leggist á náinn, svo þykkhúðað-
ur er hann, kykvondið, að hann læt-
ur slíkt ekki á sér festa. Annars er
skrítið, að bera bólc, sem er unt tröll
og risa, heiðin goð og heiðna menn,
saman við sálmabók kristinna manna.
En tilgangúrínn hjáNenni er auðsær.
|>á segir Nennir, að Fúsabók sé
ekki dýrari en eldri sálmabókin að
tiltölu. Mikið var, pó að svo væri, par
sem alkunnugt er að, alræmdur ræn-
ingi, forstöðumaður landsprentsmíðj-
unnar sálugu, réð fyrr á árum öllu
um verð bóka þoirra, er hún gaf út.
Og þessir háherrar gæta þess ekki,
— eða réttara að segja láta aptur
augun, og ætla víst, að allir gjöri pað
líka —, að Fúsabók hin spássíulausa
er í raun réttri í 16 blaða broti, pó
að Sigfús telji hana í 12 blaða broti.
Og pá er Nennir segir, að 26 sinnum
fleira fólk sé í Danmörku en hér á
landi, gætir hann pess ekki, að Dan-
ir kaupa sálmabækur — og yfir höf-
uð allar guðsorðabækur —, 26 sinn-
um minna en Islendingar. f>essi „nið-
urskrúfun í 7 aura á liverri örk ó-
bundinni, er Nennir getur um,
kom ekki hjá Sigfúsi fyrr en eptir
safnaðafundinn í Reykjavík í haust
eð var.
|>á hefi eg nú farið í gegnura hið
helzta í hinum fyrra (praktiska)
kafla í grein Nennis. Komum vérþá
að hinum síðara (theoretiska) kafla
hans um innihald bókarinnar. Eg get
hér mest talað almennum orðum, og
farið stutt í pað, að svara Nenni
j pví, er par segir, því að það ersama
I jórtrið og hjá Leiruxa í „Aukablaði11,
og hefi eg þegar gjört gangskör að
pví að hrekja pað, annarsstaðar enn
hér. Og eg kyppi mér ekki neittupp
við pað, pó að Nennir segi, að eg sé
vel að mér í íslenzku:’ „íslenzkuhest-
ur“ sem hann kallar. Slíkt vona eg
að sé engin vanvirða fyrir mig.
Að pví, er sálma séra Valdemars
í Hrepphólum snertir, hefi eg hvergi
sagt að þeir væri a 11 i r undantekn-
ingarlaust ágætir. Nei, eg hefi bciu-
línis fundið t. d. að braglýtum á ein-
um peirra. Og pó að petta, sem er
galli í mínum augum, skíni sem gull
í snjáldrinu á Nenni, pá get eg ekki
metið pað mikils. f>að er í flestu eins
smekkurinn hans, skepnunnar! f>að
væri engin furða, pó að ýmsu, miður
ágætu, brigði fyrir í sálmum séra
\ aldemars, og Nennir drepur einnig
á eitt atriði, reyndar í þeim tilgaugi
að skúta míg út. Yér megum hvað
sem pví líður, dást að því, hversu
margir af sálmum hans í bók þess-
ari eru frábærir; hann er pó maður
mjög ungur, og hefur áður lítt gefið
sig fram í pessu tilliti.
(Framh. síðar).
„Ei er liéra at borgnara f)ó liæna
beri sbjðid11.
f>að hefur einhver ómerkingur leit-
ast við að svara, í 5. nr. Austra, pví
sem eg sagði um stjórnina á slcóla-
búinu á Eyðum í 3. nr. sama blaðs.
f>að hefði nú, ef til vill, verið réttast
af mér að virða ekki skuggasvein
penna svars, pví pað er einkennilegt
við grein hans, að pað er ekki ein
einasta ástæða í henni móti pví sem
eg sagði um skólabúskapinn, heldur
er hún eintómar dylgjur og stóryrði
(sbr. „logið last“) og vitleysur (svo
sem pað ekki sé ástæða tilaðtalaum
Guttorm fremur en aðra bændur).
En af pví eg vil ekki auka dramb
höf. með pví að svara honum ekki,
pá ætla eg að biðja hina heiðruðu
ritstjórn Austra að ljá linum pess-
um rúm í blaðinu, og vona eg að hún
sé svo frjálslynd að gjöra pað, pótt
hún sé mér eklci samdóma um málefnið.
Af hlífð við lesendur blaðsins
ætla eg að sleppa pví að taka upp i
pessa grein aðalefnið úr ritgjörð höf.
eins og vanalegt er pegar syarað er
greinum sem einhver prúður er í hugs-