Austri - 17.11.1887, Page 2
74
slíkt, enda mundu pá mörg nafnorð
og forsetningar vera runnar saman í
eitt orð ef svo væri, pví að það er
áherzlan sem heldur orðunum eða sam-
stöfunum saman. Oðru máli er að
gegna, ef forsetningar standa sem at-
viksorð. f>á getur áherzla verið á peim.
Höfuðstafur mun jafnan standa í
áherzlu samstöfu p. e. fremst í fyrstu
samstöfu vísuorðsins (viðurorð kallast
siðara vísuorð í vísufjórðungi, en frum-
orð hið fyrra), pó stendur höfuðstaf-
ur áherzlulaus í pessum vísufjórðungi:
Eigum (íáð að (Irýgja
í dal miskun fiska.
Af pví sem nú hefur Verið sagt
og synt sést að víða er ábótavant í
fornum kveðskap, að pví er áherzl-
una snertir, og að fornskáldin hafa
eigi borið af nútíðar skáldum sem gull
af eiri í pví efni. f>ess er heldur eigi
að vænta. í peirri grein hefur til-
finningin ein ráðið, en eigi pekking
og jafnvel til síðustu tima. „Mug er
ný trúan“, sagði Valla-Ljótur, eins
getum vér sagt um pekkingu vora á
áherzlu í íslenzku máli og íslenzkum
kveðskap nú á dögum. Áherzla í
hverri tungu sem er, er pýðingarmik-
ið atriði; einkum er brýn nauðsyn
fyrir pá er fást við kveðskap, að kunna
skyn á henni. Sönglistin er góður
leiðtogi á peim vegi. Hún polir eigi
ranga áherzlu; en ekki er pað söng-
list pó menn sýngi rímur pví að par
geta menn allavega breytt til eptir
orðalaginu og efninu, enda finna peir
hinir sömu lítið að pvi pó eigi falli
áherzlan ætíð sem íslenzkulegast á
orðin.
Að svo mæltu lýk eg pessum at-
hugasemdum mínum við dróttkvæðan
liátt, penna hátt, sem Snorri Sturlu-
son segir um að flest sé ort með sem
raulað er og sé svo fyrir öðrum hátt-
um, sem málrúnir (stafrof) sé fyrir
öðrum rúnum.
Höfund greinarinnar í |>jóðólíi og
aðra fróða menn, sem kunna að sjá
grein pessa, bið eg að taka viljann fyr-
ir verkið og bera í brestina, par sem
vansmíðað er.
B. J.
I n n 1 e 11 (1 ar f r é 11 i r.
TTr bréfi úr Axarfirði 10. okt. 1887.
„Hafísinn kom í hinum 8 daga
sumarmálahríðum, enn var að smá-
íara frá og koma aptur hér á Axar-
ijarðarflóa, unz liann fór alfarinn af
honuin snemma í júlí og sást að eins
hrasl eptir pað snöggvast á firðinum,
er pegar fór aptur. En hellan lá allt
af eptir pann tíma ýmist að Rauða-
núp eða Rifstanga á Melrakkasélttu,
unz hann fór alfarinn um höfuðdag.
Stórskot urðu hér tvö í vor; nfl. 8
daga hríðin uin sumarkomuna og hinn
afarsnöggvi uppstigningardags bilur,
sem drap um 130 fjár hér í Axarfirði
í áfinar, reyndar fyrir klaufaskap peirra
eða leti sem passa áttu, nokkuð fennti
og fórst hér fremst í firðinum, á Hóls-
sandi. Merkilegt var pað með tíðina
og víst óvanalegt, að pegar ísinn fékk
næði til að liggja kyrr í vor og sum-
ar við landið, voru mestu blíður, enn
pegar hann rak eitthvað frá, komu
kuldasvipir, og voru opt frost á Sléttu
framan af. Skepnuhöld urðu vist
fremur góð í vor nema par, er fyrr
getur, en magurt var víst viða sem
von var. Spretta var góð, einkum á
hafðvelli, og nýting hin bezta, enda
var víðast byrjað hér að slá 2—3 vik-
um fyr enn í fyrra. Heilsa manna
hefur verið fremur góð hér í sumar,
pó hefur flekkusótt (skarlatína) stung-
ið sér niður í Kelduhverfi og Hóls-
fjöllum að sagt er. Ekki man eg
neinn merkann mann dáinn nema eme-
ritprest séra Hjörleif Guttormsson að
Lóni í Kelduhverfi, er verið hafði prest-
ur á Skinnastöðum 21 ár og jafnframt
í tíarði (ad interim) 7 ár, enn síðast
á Tjörn og Völlum í Svarfaðardal;
hann dó 1. ágústm. p. á. fullt áttræð-
ur að aldri, og hafði verið mjög veik-
ur frá í vor og legið í kör í l'/2 ár.
Hann hafði fyrrum verið fílhraust-
byggður maður og drengur hinn bezti
og mjög vel liðinn af sóknarmönnum
sínum.
Sauðamarkaður var hér haldinn
af Machinon útsendara Slimons (Cog-
hill kom ekki sjálfur nú) hinn 17. f.
mán. Var verðið afarlagt eins og í
fyrra; petta er 3. markaðshaust hér.
Ekki var að tala um að taka vetur-
gamla sauði né geldar ær hér; enn
sauðir fóru petta frá 13 kr. niður í
10 kr. og fáeinir úrvalssauðir (innan
við 30) fóru á 13'/2 kr. Enn pegar inn
í Dali kom tók Machinon allra handa
rusl með og jafnvel mylkar ær, — lík-
lega(?!) af pví að par er lakara fé
enn hér. J>ar á móti hafði Slimon
gamli sjálfur gefið fyrir Sauði á Vopna-
firði hæst 15'/2 kr. og voru45afpeim
úr kelduhverfi, samskonar sauðir og
Machinon gaf hér fyrir 12—13 kr.
J>ar sér maður jöfnuðinn hjá pessum
herrum!
Skipstrand varð hér út af Núpa-
sveit 26. f. mán. J>á var hér NV.
livassviðri með dimniu og hríð. Skip-
ið heitir „Ida“ og er rúmar 40 lestir
á stærð, og átti að fara til Brydes
kaupmanns á Borðeyri, nýlegt (8 ára),
eikarskip; pað var róið inn á Kópa-
skersvog nú fjrrir viku, og rak í land
upp í sandinn par á priðjudagínn var;
er nú búið að skipa öllu upp úr pví,
og komið i hús; var á pví alls konar
vörur, á 6. hundrað tunnur af öllum
kornmat, kaffi, sykur, tóbak, mikið af
júffertum og dálítið af borðum og yfir
höfuð flestu, nema ekki neitt brenni-
vín, sem jafn gott er. Uppboðið á að
byrja á föstudaginn kemur (14. p. m.).
Eg man nú ekki fleira að sinni“.
Úr Austur-Skaptafellssýslu.
Eátt er héðan að frétta. tíras-
vöxtur mátti heita í bezta lagi. Tíð
og nýting góð, par til 24. ágúst pá
komu miklar hafíspokur og ísinnmeð,
var pá mesta kulda ótið í hálfan mán-
uð, pá fór isinn, enda hafði hann héfi
aldrei friðland fyrir stormi, svo kom
við og við góð tíð aptur svo heyföng
mega teljast í bezta og mesta lagi
nú í 6 ár og litlir heyskaðar. Engin
höpp. Verzlan hefur mátt heita hér
á framfaravegi að pví leyti að hross
voru keypt og sauðfé á fæti; pöntun
vvöru frá Skotlandi komst á, en varð
fyrir ýmsu ólagi, svo óvist er um bein-
an hagnað í petta sinn, en aptur víst
um óbeinan, alténd pað, að gufuskip
getur lagt inn á Hornafjörð, og er
vonandi að pað hafi mikla pýðingu fyr-
ir framtíð pessa sýslufélags.
„Leiðist mér póí' pað“.
Herra þorleifur Jónsson á Hól-
um hefur nú í 11. blaði „Austra“ kom-
ið í dagsljósið, sem höfundur greina
peirra í blaðinu, sem taka „ofan i bak-
ið“ á mér, Öræfingum og fl. Hann
fann pó ástæðu til að leyna sér ekki
lengur, enda pó hann „áliti menn ekki
varða um persónur heldur málefni.
Eg alít pað sé ekki einungis í glæpa-
málum að varðar um persónur, held-
ur að einhverju leyti í flestum mál-
um, og sér í lagi pegar einhver er á-
reittur, varðar að vita hver pað gjör-
ir, pví pað er nógu tilfinnanlegt að
verða fyrir áreitni sem miðar til að
ófrægja menn, pó ekki bætist par við
að vita sig hafa, ef til vill, hefnt pess
á saklausum manni. jþað líkist líka
morði eða launvígunum, sem póttu
meiri óvirðing en manndráp í fyrri
daga, að segja ekki til sín, eða villa
á sér heimildir með öðru en sínu rétta
nafni.
Fyrst neita eg að hafa brúkað
hártoganir á greinum hr. |>. J>ar næst
get eg pess, að jafnvel enginn hefði
lmeykslast, pó hann hefði talið séra
Jón lang beztan af peim sem buðu
sig fram í Borgarhöfn, en hitt hneyksl-
ar, að hann telur hann hinn eina
n ý t a, í mótsetningu við alla liina
ónýta? Er petta laust við dóna-
skap? Hvort hann pá var myndugur
að aldri efa eg, en hvað sem pví líð-
ur, hafði hann ekkert sér til ágætis
nema að hafa verið einn vetur á hin-
um nafnkennda Möðruvallaskóla. J>ví
álít eg hann ekki hafinn yfir mig né
hina sem hann í blaðinu á við, til að
kveða upp áfellis blaðadóm, og hvað