Fjallkonan


Fjallkonan - 22.01.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 22.01.1887, Blaðsíða 4
8 FJALLKONAN meðgengr faðernið með miklum fyrirbænum fyrir sér og þeim, sem hann hafi á móti brotið, og segir, að sínir elsku foreldrar hafi lofað „þetta barn sem fljót- ast að sækja láta og uppfóstra ærlega og vel sem framast verðr“. 20. apríl, eða 3. sd. e. páska s. á., er Ragnheiðr biskupsdóttir tekin undir opínbera aflausn af Torfa prófasti Jónssyni. Sama dag gerir Brynjólfr biskup dóttur sína arf- tæka eftir sig, þótt hún hafi fyrirgert arfi sínum, og fylgdu með því miklir áminninga-formálar. Daði varð að láta af hendi til biskups 45 hudr. í fasteign, 15 hndr. í málnytukúgildum og 75 hndr. í lausafé í bætr „fyrir rétt og ráðspjöll“, sem foreldr- ar hans guldu. Ragnheiðr biskupsdóttir tók sér ólán sitt svo nærri, að það dró hana til dauða, og lézt hún á langaföstu 1663, ári síðar enn hún ól barnið, 22 ára að aldri. Sonr þeirra Daða hét Þórðr, og varð efnilegasta mannsefni. Ói biskup hann upp og arfleiddi hann ! að öllum eignum sínum. Enn Þórðr Daðason dó 1673, að eins 11 ára. Smásögur. ASvörun til skósmiða. Kaupmaðr í Þýzkalandi hatði látið skósmið gera við stigvél sín. Þegar hann siðan fór í stigvélin, rakst nagli fir öðru þeirra upp í ilina á fætinum ogsærði hannlítið eitt. Sárið blés síðan upp og dugði engin læknishjálp, ogvarð loks að taka af kaupmanni fótinn. Kaupmaðr höfðaði síðan mál gegn skósmiðnum, og lauk því svo, að skósmiðrinn var dæmdr til að greiða kaupmanni lækningakostnað og málskostnað og að auki 900 mörk (um 800 kr.) í uppeldis fé á hverju ári. ÓfagnaSarfnndr í sjn niðri. Skip nokkurt hafði farizt við strendr Ceylons-eyjar og sokkið með ærnu fé, |iar á meðal 230,000 pd. sterl. af myntmálmi i stöngum. Til að ná upp fé þessu var hafðr köfunarmaðr, er Pound liét. Hann var kominn inn í lyftingu (káetu) skipsins, og varífötumór „gutta percha", sem köfunarmönnum er títt. í sama bili sér hann að hákarl kemr syndandi inn um dyrnar. Köfunarmaðr brá sér þð ekki og stóð grafkyr. Hákarlinn synti um salinn og hvesti grænar glyrnurnar á köfunarmann; hjóst hann þá við að hákarlinn gleypti sig þá og þe gar. Bnn eftir tiu mínútur synti hann út aftr Hefði hákarlinn rifið minsta gat á gúttaperkafötin, liefði kafarinn druknað þegar, sem nærri má geta. Eftir það kafaði Pound aldrei svo, að hann hefði eigi með sér rýting. 850 ' klukkustundir þurfti hann að vera neðan sjávar til að ná upp j málmstöngunum. þann sannleikans anda, sem frelsið oss færir og fjörið og þróttinn og lítsaflið nærir. Ég átti hann áður á æskunnar tið, enn ó ég hef mist hann við þessa heims strið, við eiða og svardaga og ástarrof vina út er hann brunninn sem logandi sina. B. J. Ofugmæli. IV. Frikka tæki Fróns ef loft fyltist tómri lygi, líkt og hérna eystra oft úir af Grafnings mýi. Hræsni' og baktal hljóðnað er, hvergi’ er granna rígur, eiða falska enginn sver, aldrei grafskrift lýgur. Málum gefa mestan stað meiningarnar falar; allir kaupa ættu blað, sem aldrei satt orð talar. Sannfæringu sveia má, sæmst er enga’ að hafa, enn hveiju sem er ofan á aftan í að lafa. Gott er að hafa trúartraust á tildri loftkastala og veðið lána viðnámslaust, ef vélasnápar fala. Skuldum safna ágætt er, svo úr ei komast megi; kappsamlega „kríta“ ber og kvíða’ ei skuldadegi. AUGLÝSINGAR. GOTHERSGADES MATERIALHANDEL, No. 8. í Kjöbenhavn, verzlun M. L. Möller & Meyer hefir að bjóða: allar þær vörur, sem hafðar eru til helmilisþarfa og sælgætisvörur; kryddvín (likörer), cognac og romm, og aðra áfengadrykki; óblandaðar apótekaravörur; farfavörnr, svo sem „pakkfarfa“ og „anilín-farfa“. Verðskrár eru sendar að kostnaðarlausu þeim sem óska. Seljendum veitist afsláttr. O. D. LOHRER., KJÖBENHAVN. Assurance Forretning for Ilanmark, Sverrig, Norge & Finland LAGERAF: LITHOGItAPHlSTENE, BRONCEFARVER, ægte og uægte Bogguld og Bogsölv. PAPIR, revne og törre Stentrykfarver samt alle Slags Materialier og Utensilier henhörende til Lithographi, Autograplii og Stentryk. Ég sakna. Ég sakna’ og ég elska þá inndælu ró, sem um æskunnar stundir i hjarta mér bjó; ég sakna og elska, enn samt sem í draumi, í sviftingum lífsins og breytinga straumi. BOGTRYKFARVER. FERNIS OG VALSEMASSE. A1 Slags LAK, PENSLER, HLYHVIDT og andre Farver for Malere & andet teknisk Brug. CIGARER en gros. Ég finn að minn andi’ er á eilífri rás, sem aldrei þó finnur sér markaðan bás, eins og fuglinn, sem fiýgur um haf og um hauður og hvílist ei fyrr enn hann lagstur er dauður. Já, lif mitt mér finst eins oglangferða-fiug, langferð, sem útheimtir krafta og hug, krafta, sem vaxi með vaxandi stríði, og vaxandi hug, sem að kraftarnir hlýði. Enn mig vantar þann kraft og þann vaxandi hug, mig vantar þann sigrandi, einstæða dug, AGENTUR, COMMISSION, SPEDITION & INCASSO. Vottorð. Að hvorki alþm. Jón Ólafsson né neinn annar fyrir hans hönd hafi beðið mig fyrir „visitkort“ eða nokkur munnleg eða bréfleg boð, hvorki til Kristjáns Ó. Þorgrímssonar eða neins annars fanga, sem er eða verið hefir hér í hegningarhúsinu undir minni gæzlu, votta ég fúslega eftir beiðni. Hegningarhúsinn í Regkjavík, 17. jan. 1887. S. Jónssoil, faTigavörðr. Prentuð hjá Sigm. Guðmundssyni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.