Fjallkonan


Fjallkonan - 22.01.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 22.01.1887, Blaðsíða 1
', ^i' SLU' ,' ftm&n- 'w Ari». . f hrönur. Borgist fyrii j ,41ok. FJALLKONAN. Ytih/imnr ÁsmundarMm ritatjítri bfr i Þing- holttttrati Qg erhaimaft hittu kl. 3—4 e. m. 2. BLAÐ. REYKJAVÍK, 22. JANÚAR 1887. Fjallkonan er 36 blöð um árið. kemr fit þrisvar á mánuði, í febríiar og framvegis 8., 18. og 28. dag mánaðarins. Blaðið er níi þriðj- ungi stærra enn áðr. og hefir þó ekki hækkað í verði; kostar einungis tvær krónur, og skal andvirðið greitt fyrir júlílok, enn þeir, sem eigi hafa greitt það fyrir lok októbermánaðar í haust, verða að borga 2 kr 50 au. fyrir blaðið, nema öðruvísi hafi verið um samið. Sölulaun eru venjulega '/„—V», enn alls engin ef eigi er borgað fyrir árslok. Uppsögn á blaðinu sé skritleg, og gildir ekki nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Hreppaskifting. Jökuldals og Hlíðarhreppi í Norðr- Múlasýslu er skift í tvo hreppa, er nefnast Jökul- dalslireppr og Hlíðarhreppr. — Rosmhvalanesshreppi í Gullbringusýslu er og skift í tvo liroppa, og heldr annar þeirra nafhinu Rosmhvalaneshreppr, enn liinn nefnist Miðneshreppr. Hallærislán hefir landshöfðingi 29. f. m. veitt Barðastrandarsýslu. með venjul. kjörum, alt að 2600 kr. Tíðarfar. Hér sunnanlauds er nú kominn snjór æði mikill, enn oftast hefir verið heldr frostvægt. í Vestr-Skaftafellssýslu hefir frézt að væri fanníergja mikil og hagleysur, enn betri tíð er þegar austar dregr í sýsluna, þó víðast haglaust þar síðan á ný- ári. I Árnessýslu og Rangárvalla eru viðast enn hagar uppi, og annarstaðar um suðrland, enn nú bæt- ir óoum á snjöinn. Húnvetningar og Dalamenn eru nú í miklum und- irbúningi að koma upp vönipöiitiniarfélösíiiin. Ií jargarskortr er nú sagðr víða, og er einkum lát- ið illa yfir bágindum fólks í Skaftafellssýslu; þar eru niörg heimili sögð kornmatarlaus og hafa enga björg nema lítið af mjólk. Flugiifreiíii hefir borizt að norðan um stórkostlegt manntjón á Skagaströnd; er sagt að þar hafi farizt 5 skip í fiskiróðri með 28 niaiins. (íood-Teniplara-reirlaii. Eftir skýrslu í blaði því, sem bindindisfélag þetta gefr út, og kallast „íslenzki Good- Templar", hafa meðlimir þess verið samtals 893 hinn 1. ágúst í sumar. og var meira enn helmingr þeirra á suðrlandi (432 í Reykjavík). Bliiðiu. Það sér ekki á að liart sé í ári, þegar gætt er að því, að íslenzk blöð liafa aldrei verið jafnmörg og árið nm leið. Þau voru alls 11; níu komu ut liér á landi: ..Fjallkon- an", „Isafold", „Suðri" og „Þjóðólfr" í Rvík, „Akreyrarpostr", „Fróði" og „Norðrljðsið" á Akreyri, „Austri" á Seyðisfirði og „Þjóðviljinn" á ísafirði, og tvö í Ameríku: „Heimskringla" og „Sameiningin". Enda lítr svo út sem þessi blaðagrúi hafi ekki þrifizt vel, því sum af blöðunum eru annaðhvort sáluð eða í andarslitrunum. Akreyrarpéstkrílið er sálað, og illa er sagt að Austra líði. Svo virðist einnig sem Fróða sé lítt lífvænt, ef ! hann hjarir eingöngu á sögu-hjali Jóns Mýrdals. Hér syðra hafa þó orðið átakanlegust umskifti, því 30. des. næstl. gaf i „Suðri" upp sinn þjónustusama anda. Hann hafði lengi verið i aumlega haldinn, og kafnaði loks úr ðþverralyktinni af sjálfum ', sér. Síðar munum vér kasta nokkrum steinum að dys hans. Palladómar um hina íiýju alþinglsiiieiui LS8tí. —:o:— XV. Þorraldr Bjarnarson er fullkomlega meðal- maðr á hæð, afar þrekinn og kraftalegr, prúðr k har og skegg. Málrómrinn ekki hár, enn sterkr og skír. —Sjaldan tók Þorvaldr til máls, enda var það hans skoðun, að þingmenn ;vttu som niinst að tala, því að hmium þótti þeir draga um of timann með óþörfum umræðum, sem liann hvað cngin álirif hafa k mals- úrslit eða atkvæðagreiðslu. Þótt j>ví verði eigi ncit- að. að sumar ræður þingmanna virðist hata litið glldl og skýra litið málin. þá er þó þessi regla Þorvaldarokki rétt. Ef þingmenn að eÍDS undirbyggju sig svo vol, að þeir gætu skýrt málin nioð raðum sínum, þá V«rJ æskilegast að þau vutí raild scni niest og greinlleg- ast, enn það sem Þorvald vantaði var oinmitt þetta, því að mjög sjaldan mun hann, eins og royndar marg- ir fleiri, liata búið sig uudir málin. Atkvatla- greiðsla Þorvaldar var ætíð skír, og i stjórnarskrár- málinu fylti hann flokk meiri hlutans. Hann var á móti víntollinum og talaði tvisvar í því mali. í þoim ræðum bregðr sumu nokkuð kynh^a lyrir, soin staf- ar af keppni Þorvaldar við Lárus Halldórsson um þetta niál, og i'inkuni er fyndni sú, scni á að koma tvam í ra'ðuiitiin. okki bepplkg, því þótt fyndnisorð þessi séu ef til vill sárboitt |uini er elgft, oru liauó- skiljanleg þeim, sem ekki vita til hvors þau iniða. 3. raðuna hólt horvaldr uni sundrung Klaustrlióla- prestakalls. Þar bryddir líka & siiinu torskildri lyndni. Framkoma Þorvaldar yfir höfuð á þlnginn var okki atkva'ðamikil. því liann startaði lítið eða ckkrrt ut- an þlngS, Og á þingfunduin hólt liann að oius áðr- nofndar þrjár raður, soin vór skiljuin okki til hlítar og getum því eigi damt uin. Þorvaldr c,r grcindr niaðr að applagi Og soor, cnn hctir sáralitla nicntun fengið nema þá, er lííið og rcynslan hafa vcitt hon- um. Hann er því á sinni róttu hyllu som bóndi, og þar fyrirmynd að mörgu leyti. cun storuin iiii.lrsottr á þingbekknum. Athugasemd ri/stj. Það iná narri geta, iA allir verði ekki á eitt sáttir um alþinyisnieiiniiia nýju. cða samdóma liofundi þewara ..palladómau, cnda cr óinogu- legt að rita bvo "llum liki iiin svo persónalegl cfni. Enn sem næst sanni iniiu palladómari fara. þóti liann riti stundum nokkuð gáakalega, edna og t.d. þar sem hann er að lýsa síra Svcini Kiríkssyni. Ilann vill með því leiða athygli kjóscnda lians að |iví. að þciui hafi verið mislagðar licndr cr þcir kusu sira Svcin, að honum ólöstuðum, og lioliiuðu síra Jóni í Hjarna- nesi, sem talinn hefir veríð gott þingmannieíni Vór höfum nú fyrir satt, að síra Jón hafi gcfið kost á

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.