Fjallkonan - 31.01.1887, Side 4
12
F JALLKONAN.
liún sé í alla staði lnaust og heilsugóð, og taka skal það af
brjósti er konan verðr þess vðr. að kraftar hennar og fjör fara |
þverrandi. Sé móðirin gömul (um og yfir fertugt) ætti hún
alls ekki að leggja barnið á brjóst. Þess skal og getið, að það 1
kemr eigi allsjaldan fyrir, að konu, sem virðist veikleg og
taugaveikluð, verðr ekkert um það, að iiafa barn á brjósti, þar
sem önnur kona, sem að öllu ytra áliti virðist hraustbygð og
sælleg, verðr mikið um það og verðr að hætta því.
7. Geðsmunir konu hafa oft mjög mikil áhrif á brjðstamjólk-
ina, og þannig er ávait ráðlegast að konan taki barnið af brjósti, !
að minsta kosti um stund, hafi hún orðið fyrir ástvinamissi eða ann-
ari sorg, sem gagntekr konuna; sæki þunglyndi á konuna, skal
hún ekki bafa barnið á brjósti. Dæmi eru tií, að barn, sem
saug móður sína rétt á eftir að mikil hræðsla hafði gripið hana, í
hafi dáið snðgglega eða fengið ákafan krampa.
Au8tr-Skaftafells8ýslu, í des. „Síðan þ. m. hófst, hafa verið
frost og fannalög. — Verzlunvar hér í sumar mjög dauf. Gránu-
félagið hrást að senda hingað skip, og varð mönnnm mein að
því, einkum vegna þess, að á Papósi vóru hálfu minni birgðir
enn þurfti. Nú er sagt að ekkert fáist á Papós nema brenni-
vín. — Bjargarskortr verðr hér mikill i vetr. — Sagt er að
Hornfirðingar hafi stofnað hjá sér framfarafélag fyrir forgöngu
Jóns prófasts í Bjaruanesi“.
Norðr-Þvnye.yjtnsýdu. 28. des. „Tún vórn í snmar að eins
hálfsprottin, einkum vegna kals ; útengi brást að kalla gersam-
lega; vatnsengi helmingi lakara enn í meðalári, enn mýrar, er
vatn stóð á fram eftir sumri, urðu að lokum allgóðar í hanst.
Nýtiug á heyjum engin að kalla fyrr enn eftir 14. sept.; náð-
ust heyin skemd og illa þur, og spiltu rigningar, er þá komu
á eftir, þeim enn meira; hefir mjög hitnað í þeim og sumstað-
ar hafa þau brunnið. — Frá 1. nóv. hefir verið vetrarveðr oft-
ast með 5—9" frosti (þíða 21.—28. nóv.), og er nú lítið um
liaga. •— Verzlnn erfið: hefir verið gengið mjög hart að bænd-
um að lúka til fulls öllnm skuldum til Húsavíkr verzlnnar fyr-
ir nýár 1887“.
Suðr-Þingeyjarsýslu, 1. jan. „Vetrinn er meðalvetr, þaðsem
af er, eða heldr harðari. Víðast haglaust norðr og austr und-
an, enn góðir hagar enn í Bárðardal og Fnjóskadal; lömb sum-
staðar þar ei tekin á gjöf fyrr enn rétt fyrir jólin. Þó féð sé
orðið fátt, lifa menn af þvi ef það kemst vel af í vor, og sumar
verðr gott; annars er hallæri fyrir dyrum“.
Strandasýslu, 5. jan. „Vetr góðr til jóla, enn nú orðið hag-
laust. að kalla. Frost lítið, og litr ekki íslega út. — Á jóla-
föstu kom hér á Steingrímsfjörð hákarlsgengd mikil; fengust á
einum hæ um 200 hákarlar á 2 báta. Haustvertiðarafii var
heldr rýr hér. Þó aflaðist betr norðr frá, á Eyjum og Gjögri,
þar sem kræklingr er ekki til beitu, enn við Steingrimsfjörð;
þar beita allir kræklingi, og viðrkenna þó, að hann sé mesta
fiskifæla“.
Dalasýslu, 7. jan. „Vetr hretóttr og umhleypingasamr; nú
haglítið víðast; fénaðr allr á gjöf; má búast við heyskorti og
felli ef vetrarlag þyngir sem vetr hækkar. — Bersýnilegr bjarg-
arskortr vofir yfir í vetr; almenningr kornvörulaus, enn búmatr
með minsta móti. Þó eru margar sveitir ver kornnar hér vestra
enn vestrhluti Dalasýslu; hefir verzlunarlöggilding á Skarðsstöð
orðið til ómetanlegra hagsmuna, einkum fyrir það, aðJónkaupm.
Guðmundsson í Flatey hefir fiutt hingað mikið af nauðsynjavör-
um, kornvöru og fiskifangi, og selt með sama verði og í kaup-
stöðum hér í grend, enn aðra vöru ódýrari, og borgað innlenda
vöru eftir þvi sem bezt gerist hér vestra. Hann er mjöghjálp-
samr og ólíkr viðskiftis öðrum kaupmönnum hér, og sama má
segja um umboðsm. hans 0. Skag(jörð“.
AUGLÝSINGAR.
Fjallkonan.
Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði:
af I. ári, 1884, 2., 19. og 21. blað.
af II. ári 1885, 6., 7. og 8. blað.
- III. — 1886, 11. blað.
Þeir sem hafa fengið þessi hlöð ofsend, eru beðnir að endr-
senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda.
GOTHERSGADES MATERIALHANDEL,
No. 8. í Kjöbenhavn,
verzlun M. L. Möller & Meyer
hefir að bjóða:
allar þær vörur,
sem hafðar eru til heimilisþarfa og sæigætisvörur;
kryddvín (likörer), eognac og romm, og aðra áfengadrykki;
dblandaðar apðtekaravörur;
farfavörur, svo sem „pakkfarfa" og „anilín-farfa“.
Verðskrár eru sendar að kostnaðarlausn þeim sem óska.
Seljendum veitist afsláttr.
Eignaskjöl jarða. Þeir sem hiðja mig um eftirrit af
máldígvni, landamerkjabréfum og iiðrum eignaskjblum jarða,
ættu að geta þess, hvaða jarðir liggja að þeim merkjum, sem
um er að ræða, hvar ítök eru og hver, og hvort þeir hafa nokk-
ur eignaskjöl við að styðjast og hvé gömul. j— Þeir sem hafa
beðið mig um slík eftirrit og enga úrlausn hafa fengið, ættu að
skýra mér frá, ef þeir hafa síðan ráðið þeim málum til lykta.—
Til hugnunar þeim, er lengir eftir svari, skal ég geta þess, að
ég hefi nú til búinn fjölda af eftirritum jarðaskjala, enn það
seinkar mest afgreiðslu þeirra, að notarius publicus í Reykjavík
á oft svo annríkt, að hann kemst eigi til að staðfesta þessi eft-
irrit, énn flestir óska, að þau sé notarial-staðfest.— Að endingu
vil ég minna jarðeigendr á það, að frestr sá, sem veittr er í
landamerkjalögunum til að fullnægja þeim, er á enda vorið
1888 á manntalsþivgum, og lengr má enginn að ósekju draga
það að ráða merkjamálum til lykta, nema gildar ástæður séu til.
Valdimar Asmundarson.
Þeir, sem þekkja skepnur, sem sýna eða sýnt hafa ói
vanalega yfirburði til vitsmuna. eða eitthvað það, sem er ein-
kennilegt og óalgengt, eru vinsamlega heðnir að skrifa sagnir
þessar upp og senda til mín. Og þótt margt háttalag skepna
virðist eigi merkilegt, þá óska ég samt að fá sagnir um það,
ef það er óvanalegt eða sérstakt. Enn fremr vil ég tá að vita,
hver hafi verið eigandi skepnunnar, hvert hafi verið nafn henn-
ar, kyn, aldur og heimili og hvar hún var þegar tilefni sög-
unnar gerðist; því að eftir því sem nánaraer frásagt, er meiri
trygging fyrir, að sögurnar séu sannar, sem er áríðandi, ef þær
yrðu birtar á prenti, enn það liefi ég í hyggju, ef sögurnar hafa
nokkuð til síns ágætis. Um fram alt verðr því að herma rétt
frá og segja eigi annað enn það, sem enginn vafi liggr á að
sé satt og rétt. — Loks bið ég sögumann, að láta mig vita
fult nafn sitt og heimili. En ef einhver saga þykir eigi þess
verð, að hún sé prentuð, þá skal nafn sögumanns eigi birt fyr-
ir neinum. Og sömuleiðis þótt sagnirnar séu prentaðar, skal
höfundar eigi verða getið, ef hann óskar þess, nema ef það vitn-
ast síðar að sagan sé ósönn.
Reykjavík 31. des. 1886.
Hermann Jónasson.
BLÖÐ, sem verða keypt á skrifstofu „Fjallkonunnaru.
Tslandske Maanedstidender. — Minnisverð tiðindi. — Reykjavíkr-
póstrinn. — Lanztíðindi. — Ný tíðindi. — Ingólfr. — Þjóðólfr
1.—32. ár.— ísafold.—Norðri.— Norðanfari.— Norðlingr.—íslend-
meiri og minni. — Tíminn. — Máni. — Fróði. — Leifr.
Hús til sölu á Sauðárkrók.
Á Sauðárkrók fæst keypt vandað timbrhús og laust til í-
búðar á næstkomandi sumri. Sömuleiðis fæst viðr til húsbygg-
inga með góðu verði. — Nánari upplýsingar fást hjá söðlasmið
Vigfúsi Guðmundssyni.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá rit-
stjórunum og bjá Dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Fjiírinark Þórarins Fjeldsteðs á Ökrum í Mýrasýslu: Sneitt
og biti fr. hægra, og biti fr. vinstra. Brennim.:’ Þ. F. (og exi).
Prentuð hjá Sigm. Guímundssyni.