Fjallkonan


Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 27 leiðingin verðr eðlilega sú, að fjöldi manns afrækir alla sjálfsmentun úr því, og menn koina svo frani í lífinu, að þeir hafa engu bætt við það. seui þeir höfðu fengið á fermingardeginum. Að vísu getr prestrinn varað við þessu, enn lög og landsvenja hafa gert daginn að takmarki, og það má meir. — Það er gott og nauðsynlegt, að flytja áminningarorð op- inberlega fyrir æskulýðnum ár hvert, og það ekki einungis fyrir þeim, sem eru á tilteknu ári, lieldr fyrir öllum ungum, sem til eru i söfnuðiuum. Aleð þeim ámiuningum á að hvetja þá til að lifa sannar- legu lífi og „seílast eftir því, sem fyrir framan er", enn gjöra sig ekki ánægða með það hálfverk, sem búið er. Nýjungar frá ýmsum löndum. ---------<Vs>%000---------- Bíkisskuldir Frakklands eru nú um 25000 miljón- ir franka og rentur af þeim arlega alt að 1300 mil- jónum; næst því gengr England að ríkiskuldaupp- hæð ; þær eru, ef talið er eftir frönkum, 17850 mil- jónir; rentur árlega 700 milj. franka. Fjárhagr Frakklands er, eins og af þessu má ráða, fremr í- skyggilegr sem stendr. enn svo eru auðsuppsprettur þess miklar, að hagfræðingar teija því enga veru- lega hættu búna. Elzti maðr í hetmi. Svartr maðr einn í Vvashing- ton heimsótti rétt fyrir jóliu í vetr Cleveland Banda- ríkja-forseta. Haim heitir Nogent, og er hvorki tig- inn maðr né auðugr eða neinum þeira hefðarkostum búinn, sem þeir liafa tíðast, er koina í ,.Ilvitu hðll- ina". Enn það telr hann sér til gildis, að hann sé elztr maðr í heimi; hann er l-JG ára gain- all, og hefir þekt alla forseta Bandarikjanna frá Washington til Clevelands. Hafði Cleveland hið mesta gaman af að spyrja hann spjörunum úr og heyra hann segja frá fornum dæmnm. Þesai öldungr er enn fullhress á sál og líkaina, og ekki mjög langt síðan hanii fór að ganga við staf; kvaðsl liann fyrst í seinni tið vera farinn að finna til gigtar og líklega yrði Cleveiand síðast forsetánn, sem hann tæki í hönd á. Nú orðið sagðist liaiin ekki taka sér neitt fyrir hendr nema að athuga veðráttufar, enda væri hann nafntogaðr veðrspámaðr. Forseti fylgdi honum til dyra. tók hjarlanlega í hönd hon- um að skilnaði og kvaðst vona, að eptirmanni sínum í forsotatio-ninni hlotimðist sú gleði að sjá liinn aldr- aða heiðrsmann í hnsuro sínum. Fnmför i loftsiqlingum. Loftfðr þan, erþeír Ee- nard og Krebs liafa fundið og ganga tyrir raf- magni með nýrri stýrisvél, eru nú svo mjög umba að nokkurnveginn hefir tekizt við síðustu tilraunir, að knýja þau mót hægum vindi og komast aftr til þess staðar. er frá var farið. Að minsta kosti liefir áunnizt talsvert framstig í þessu efni. og hyggja loft- ferðameistararnir, að sér muni að lokum takast að stýra loftförum til fullnustu. í hernaði hefli þesai fullkomnun Ioftfaranna fjarska mikla þýðiiigu. Gidl. Stærsti gullmoli, sem sögur fara af, fanst 1858 í VÍCtOTÍU (í Ástraliu); bann vó t,166 únsur. (únsa 2 lóð). Hann var allr að kalla skírt gull. og var Beldl fyrir 174,300 kr. Kyrsti gnllmolinn, soin fanst í Kalíforníu. var I kr virði, og ekki stærri enn baun, enn þo er það el til vill liinn inerkasti málmmoli í mannkynssðgunni, því að liindr hans jók gullforða heimsina uin 6 þús. milj. króna. Þessi gull- moli er nú geyindr í D&tturugripasafnj í Wa&hingtoa. Um Krists fæðingu hefir nioiiiiuni reiknaxt, að allr gangeyrir í gulli liah' ekki vcrið ylir 1,708,000,000 kr. Uni það lovti sein Amerika fanst, var su t"j;\r- hæð rýrnuð niðr i 836,000,000 kr. I>a lauk liinn nýi heimr upp feikna fjArajóðum, og floði þaflan áa afiáts sá auðsefastraumr, sem eiin tr óþrotÍBn. Alt það gull, sem nú er í brúkun, mun samtals vera iiiu ^is.iMiu.Hiiii.iMMi kr„ og er það ekki |V0 mikil lini-a, sein virðast kann í fyrsta áliti. Yaii það lu'.ttt og steypt saman í einn teninjr, yrði hann ekki tull M fet i hvern veg, íslenzkr sögubálkr. I'átti' aí .lóni Indiafaia. (Dreginn samao (u aðga hana), (Framh.). l'm hanatið (1615) fðr Jðn tíl Kaupmanna Varö liann þar íyrst nni 6 vikur heatamaör konunga. M var Kristjfui lniin fjðrði konungr i Danmðrk, Þegar Jön koro til Kaupniannahafnar, hitti hann þar þeaaa [alendinga: Jðn Ball ilúrsxni. eettaðan úr Eyjaftrði, er var lainbýlingr huu i þrjfj ár og g6ðr vinr: hann atti konu M Etoltaetalandi; Þorlak Þorkelsson, Gamlasonar Bólaraðsmanni, iem prestr varð itðar og var vcitt preatsþjönuata 8 milnr M Canpmannaliðfb, ann liann (lú áOr rnn lnuiii tækl við |>vi i'iiiiini i i: Jðn Giíuraraon, i'i' liðar varð ikðlameiitari i Skalholti og í Eölnm os riðan prófastr í Múla; Finn Bððvaraaon M Reykholti IBorgarl Quðmnnd Jonsson M Bltardal; Pál Sveinsson trá Bolti i ön- nndarfirði, er var bBknir og „bartskeri". Þe »ir þrir, vnrn nefndir, Btunduðu nám við haakMann í Kaupmanna "ii þar allir. Enn Mmr getr Jön I lend- inga aðra, Hagnúa Arason og in. Jðn nckk i herþjönnatu í rlanpmannahi I -li þeirrl sýslun i 8 Árið ct'tii' að hann kom til Kaupmannahafaar (1616) fðr h til Norega á herskipi með Kr' iringi t. i þi fAr ki tvcini aklpTurj (Tidi i til Flekkeyjar ti) að skoðast þar nm, hvori eigi mætti i- talavirki, og \ar svo til stlazt, að þar vbií tekinn tollr af þeim iki] er imt faarn. k þa rar Jðn kvaddr á K' I, og aegii hann rvo t'r.í því: „Kðngr kalla rort >fi i akðla ajái át til |x manna .yfirlit: og enn ipurði með hverjuni aii aiglt hi i uiii. því uin að miaaegja. i þu til Idr enn með Döuskum; ég kva mina vild þar t.il k'iinið 1 Landa og hvernig mér þar fall |mr inn- anlande, am h\ .lir þar i milli Ikm arbrðgð og Seira, og opp með- kendi i.ann mi^: aatl aegja. Siðan min kaupskap hét við land og varð mér það til a á vorin reka nrttaeki veiðarfawi manna og ataeði menn pf eltír hjalparianair. Kóniír kvi þetta heyrt hata. a.dmiral Albert Skeel anz i til Lalandj vegna og kvaðat, ef hér byggi, kanpa mundn lérhvað um nanðsynjaði, reiðnrnm Danmerkr að þakkarianin, ean pð þaii kcypti sér veiðarfæri, |iá hefði reiðararnir ci >í^r |>.ir gagn af,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.