Fjallkonan


Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 3
</ FJALLKONAN. ið hver hjá öðrum, því að við það sparast vinna við hleðslu þeirra. Mikið haganlegra mundi því, að hýsa ær yfir nætr á sumrum, heldr enn að hafa þær í nátthögunum. Að sönnu er hægt að segja, að sunnanlands og víð- ar séu fénaðarhús óvíða í svo góðu lagi, að gerandi sé að hýsa fé í þeim á sumrin, sökum þess að of- mikil svækja og loftleysi mundi verða i þeim. Enn þau eru þá ekki heldr hentug á vetrum. Væri því full þörf að bæta húsin; og óvist er að það yrði meiri kostnaðr að koma upp góðu húsi, sem mætti hýsa ær í á sumrum, heldr enn að byggja tvo eða fleiri nátthaga á sama bæ. Mikill munr er þó á liús- eigninni og nátthagaeigninni; því að húsið er hægt að nota mestan hluta ársins, og viðhald á því verðr varla meira enn á nátthögunum. Hús, sem ætluð eru til sumarnotkunar, verðr að byggja á túnjaðri, svo að ærnar troði eigi túnið. Enn fremr verða þau að vera há, bjórt, lofthrein og nægilega rúmgóð. Enn þessa kosti þurfa vetrarhús einnig að hafa; svo að þegar hentugt sumarhús er bygt, þá er um leið bygt hentugt vetrarhús. Þau hús, sem höfð eru til sumarhýsingar, verða einnig að hafa tvær hurðir, aðra ofar, enn hina neðar, og skyldi hafa efri hurð- ina opna á nóttum; því að þá er síðr að óttast of mikinn hita og loftleysi. Einnig væri haganlegt, að hafa grindr úti fyrir, sem væru svo stórar, að mik- ill hluti ánna gæti komizt fyrir í þeim. Svo þegar veðr væri gott og þurt, ætti að hafa húsin opin, svo að ærnar gætu verið úti eða inni eftir vild. Enn þeg- ar votviðri væru, ætti að loka neðri hurðinni; þvi að annars er hætt við, að eitthvað af ánum liggi úti fyrir. Þegar ær eru hýstar á nóttum, verðr þess vel að gæta, að bera daglega hœfilega mikið í húsin af þuru rofi, mold, ösku, moðsalla, mosa, afraki eða þess hátt- ar, svo að húsin séu alveg þur; því að ófært er, að ærnar liggi í bleytu, svo að þær verði óhrcinar; enn fremr verðr áburðrinn beztr og mestr með þessu móti. Þegar þannig er farið að, þá geta menn hagnýtt á- burðinn eítir vild sinni, hvort sem þeir vilja nota hann til þess, að rækta betr túnið, eða ef það er í góðri rækt áðr, þá að auka það út. Enda er það mikið hentgura heldr enn að hafa túnbletti hingað og þangað „út um hvippinn og hvappinn", sem ekkí er þó hægt að nytja nema endr og sinnum. Það er orðíð nokkuð algengt um norðrland og víð- ar að hýsa ær á sumrum. Flestir láta vel yfir þvi, ef húsin eru hentug og vel hirt; þó fer þetta nokk- uð eftir þvi, hvernig sumarhagar eru. Þar sem hag- ar eru lélegir og langsóttir, hefir hýsing ekki þótt gefast vel. Þar á móti er mikil leitun á nátthöguni um alt norðrland, eða að þeir séu notaðir. Að norð- an getr því ekki verið fengin reynsla fyrir kostum þeirra, enn þar á móti eru þeir nokkuð reyndir vestra. Fyrirspurnir. 1. Hvað á að gera til þess að venja menn af því að slæpast iðjulausir í búðunum? 2. Má ekki panta blöðin hjá póstafgreiðslumonnunuin eða póst- meistaranum í Reykjavík? (Svör næst). Heilbrigöisþáttr. IV. Ari'ireiiiíi. Eftir l>r. in«-il. •'. ¦Itma.tam. Öllum er kunnugt, að barnið tekr i arf eftir foreldra síua ýmsa hæfilegleika, annaðkvort til sálar eða líkama; öUum er og kunnugt. að sjíikdómar gugl i crfðir. I>essir ha'tílegleikar eða sjúkdómar, sem barnið ertir, eru of't með yni.su umti nokk- uð frábrugðnir þeim hæfilegleikum eða sjfikdóinuin. sem annað- hvort foreldrið hafði; þeir geta koniið fram a baruinu svo að meiri eða minni brögð eru að, og þá verðum vér að ætla, að hjá bariiiuu sé meiri eða miniii mött(rkilc<jleiki tyrir |ieiin liæti- legleikum eða sjnkdónium, sem vóru lija toreldrununi. Baruið tekr þaunig oft beinlíttis í arf sjíikdom aunarshvors toreldris síns, enn það ber og eigi sjaldau við, að sjúkdóiiirinn íi rót siua eigi beinlínis hjá föður eða móður, heldr hjá afa eða öiiiiuu eða hjá einhverjum lengra úti ættinni (Atavismus). Maðrinn tekr arf sinn fra trcimr, nti. trá háflum forcldiuiium, föður og móður, og með því að þessu er þannii; varið. |ia getr verið nokkur munr á þvi. hversu mikil líkindi seu til. að iuaðr taki í arf þanu sjukdóm, sem annaðlivort foreldrið liatði. Ef bæði faðir og moðir hafa liatt saina sjiikdóiuiiin, |>á eru iucstu líkindi til, að barn þeirra ertí sama sjnkdóin, og ef |iessi erfða- sjiikdómr fer iim marga liði, þíi fer ofl ITO, að ættin nmmðbvort veslast upp, eða deyr alveg ut. Bé |>nð nltr a nioti annað for- eldrið, sem hefir einhvern þann sjíikth'nii, sem gengr í erfðir, t. a. m. faðirinn, enn móðirin er eins og gerist. að lieilsutari. nfi. livorki mjög hraust nr lieilsulit.il. þa er nndir liicliini lngt. livnrt sjíikdóinrinn keinr fram á barninii, enn ]>ví er hœttara «J að fa sjúkdóminn enn öðruiu. Sé at'tr á nióti aiinað foreldriömjog hraust að heilsu, þa hafa menn tekið eftir þvi. að þessi Igati heilsa annars foreldrisins bæti nokkuð úr vanhcilsu hins. og barni þeirra er siðr hætt við, að fá sjúkdíiniinii, og þegar barnið eld- ist og verðr fullorðið og giftist heilsugóðnin (kveii)maiini, ter oft svo, að sjúkdómstilefnið eða sjiikdóiiirinn eins ol; hverfr. euii þess ber þó að geta, að þð getr það kuniið fyrir, að sjúkdoinr inn komi stunduni aftr fram laiitft uni seiiinn i lettinni. Þegar vér tölum uiu erfða^JÚkdóma, þa mAgmn \<r ekki ætla, að það sé sjálfsat;t. að sjukdúiiii'inii koini iram I tfllfMDÍnn; ]iað er svo langt frá því, að svo se; enn á liimi bðgitu eru n- valt nokkrar líhir til, að sjfikdóiiiriiin kmiiii að koma fraiu : "^ oft er þá eitthvert tilelnið, seni keinr lioiiuin á stað: ég skal her að eins netiiii slii-nit andi íunslnft. slieint viðrvieri, sliem lifisa- kynni, of mikla andlega ete liknmlega áreyiislu, diykkjuskaii. of- kæling og ðlifnað. Ég skal ]iví næst fara nokkiiruin orðum um þé sjúkiUiina, þar sem menn telja að arfgengi eigi iiiikinn hlut að iiirili. 1» ir sjúkdómar geta verið hæði W rikaiiianiiiii og siiluiini. Kg skal fyrst taka fyrir hina Kkamlegu, Það kemr fyrir, að margir í söinu ættinni veikjasl serstnk- lega af einliverjum sjfikdoini n vissuin stöðum a líkaiiianiiin ; svo virðist, sem sérstakr sjfikdðnir cfau og ríki í vissri ætt; þannig vill það til, að margir í einni ætt deyja af einliverjuiii sjfikdómi í kviðnum, að margir i Rttinni deyja af sjfikdnmi i heilaiium eða lijartanu, og |iannig synist eius og einliver veikl- un á vissmu stöðmu i líkaiiinnmii ha.fi geniíið i erfðir. t>nð er öllum kunnugt, að teitlægni gengr ofl í erlðir og i hármissir; það kemr oft fyrir, að sonrinn verðr skidlótt.r eins og faðirinn, og það er skritið, að skallinn n ofl alveg eins a syninum eins og á fiiðunium og kemr a sama aldri, enn þetta er eiginlega ekki sjfikdAmr. Ég skal aftr á móti nefna sjukdíiin, sem mjiig alment gengr í erfðir, og það er nœrsýni. Menn vita nfi, að nærsy'ni kenir til af því, að bygging augans eigi er hin rétta. augað er lnldr stórt á alla vegu, enn einkum er víddin fram og aftr ofmikil; af þessu leiðir, að sfi mynd, sem að réttu lagi ætti að komn fram á nethimnu augans, kemr fram fyrir franuin hana og að eins óglögg mynd kemr á sjálfa netliimuuna. iiamið liefir eigi að eins erft nærsýni eftir annaðhvorf foreldri sitt, heldr hefir

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.