Fjallkonan


Fjallkonan - 18.04.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 18.04.1887, Blaðsíða 1
Kemr ftt þrisvar & mán- uDi, 36 blöð um ário. Arg. kostar 2 krðnur. Borgist fyrir jolilok. FJALLKONAN. Yahlimar Ásmundarson ritstjóvi þau* Hufiabýr 1 Þin^lHiltsstnvti (g er ao hitta kl. 9—4 e. m. 11. BLAÐ. REYK.TAVIK, 18. APRIL 1887. Falleg sumargjöf er SÁLMABÓKIN NÝJA, í alls konar skrautbandi, kostar 3 kr. 75 au. — 7 kr. 50 au., og fæst hjá undirskrifuðum. Enn fremr hefi ég til sölu: Róbínson Krúsóe, liina skemtilegu og fallegu barnabók með inyndum, kostar innb. 1— 1,50, Kenslubók Halldórs Briems i ensku, kostar innb. ^.35 og Goðafræði Norðrlanda eftir Halld. Briem, kostar 50 au. Siirfús Eymundsson. Dómr yiirdómsins var í dag upp kveðinn í máli því, er liöfð- að var af hálfu hins opinbera gegn 29 niönnum, er brotið höfðu fiskiveiðasamþykt Rosmhvalaneshrepps, Vatnsleysustr.hr., Garða- og Bessastaðahrepps, með því að leggja net fyrir utan linu þá, er ákveðin er í samþyktinni. í liéraði var einn þessara manna, Ingjaldr Sigurðsson, dæmdr í 70 kr. sekt, einn, Þórðr Jónsson, í 140 kr. sekt og einn, Þórðr Guðmundsson, í 240 kr. sckt. alt eftir ítrekunum brotsins ogfleiri atvikum; liinir vóru dæmdir í 60 kr. sekt; enn yfirdómrinn dæmdi þá Ingjald og Þðrðana báða i 60 kr. sekt, og hina aðra í 50 kr. sekt auk málskostn- aðar. Fjftrum af liinum kærðu hafði eigi verið birt yfirdöms- stefna á löglegan hatt, og varð því að vísa stefnunni frá yrir- dómi, að því er þá snerti. Slysfarir. Auk skipa þeirra, er áðr er getið að farizt lutti 29. f. m., fórst skip úr Keflavík með 4 mónnuin. Fonnaðr Andrés Ingimundarson frá Bjarnastbðum í Grímsnesi. Bæjarbriini. Bærinn á Þorvaldsstöðum i Vopnafirði brann í vetr til ösku. Frakkiiesk(?) liskiskútii straniaði í f. m. í Honiafirði. Bjilifrarskortr. Um bjargarskort er kvartað i bréfum úr Dalasýslu, ísafjarðarsýslu. Strandasýslu, einstöku sveitum i Húna- vatnssýslu og Skaftafellssýslu. Segir svo í bréfi frá merkum manni í Laxárdal í Hunavatnssýslu, dags. um lok f. m.: „Hroða- útlit, flestir lteylausir að kalla; gefa kum 5—4 vikur, enn ekk- ert kindum, enda eru þær farnar að falla. Bjargarleysi svo mikið, að fólk er farið að leggjast í bjúg. Á Ströndum er fólk farið að falla úr harðrétti, og sama verðr hér á Skaga. — Flestallir vilja fara til Ameríku, enn enginn kemst". í bréfl úr Dalasýslu, dags. um lok f. m., segir svo: „Neyð af heyskorti er í allri Díilasýslu; tjiildi manna alveg orðinn heylaus fyrir fé og hross; margir hafa skorið bæði kýr og gemlinga, og eru þó í heyskorti sem áðr. Það getr varla iijá því farið, að hér verði mikill fjárfellir í vor, enda þútt vor- ið yrði gott". f íðarfar er nú mjög blítt á suðrlandi og auð jörð ; vctrinn má eigi heita harðr, enn skakviðrasamr. — Af vestrlandi er að frétta harðari vetr og snjðvasamari, og hagleysur allvíða, eink- um í Dalasýslu og Strandasýslu, og sama tíð heflr verið í Húnavatnssýslu. Góðr vetr yflr hótuð í Skagafirði, Eyjafjarð- ar. Þingeyjar og Múla sýslum, nema svo sem mánaðarskorpa sumstaðar fyrir miðjan vetrinn. Afliibröað. Hér syðra er fiskafli heldr tregari í síðustu rððr- um. — Aflalaust á vestrlandi, enda stöðugar ðgættir. Tals- verðr afli á Eyjafirði (þorskr og síld) — Góðr síldarafli eystra, einkum á Seyðisflrði, höfðu sumir þar í febr. Iok fengið um 100 strokka (norskar tunnur) af síld. Gufuskipið „Miaca", kapt, Wathne, fór hlaðið síld til Noregs. — Mun það fara nokkurar ferðir kringum land í sumar, svo að Danir verða nú ekki lengr einir um strandsiglingarnar, sem betr fer. Díana, kapt. Dreyer, kom í dag. Um ráð til að minka skiptapa hér viö land. Hr. Schierbeck landlæknir hefir ritað grein um þetta efni í 13. og 14. blaði ísafoldar þ. á. Talar hann um, hvc þungbært manntjón leiði aí ski]>töp- um hér á landi, þar sem þeir eru svo tíðir enn þjöð- in svo íámenn. Siðan leggr hann til ýms ráð. er liann hyggr. að orðið geti að nokkuru liði. Hann talar fyrst um, að gott mundi vera að liafa loftþyngdarmæla í sjóplázum, enn telr þ;ið l»ó bæpið, að not yrðu að loftþyngdarmælum vcgna jicss, að þeir boða það eigi nógu liingu fyrir fram, þegar veðr breytist snögglega. — Þetta ætliini vérlíkiiirtt athugað. Þá talar liann um snndkiinnáttu. og ;etlar aðtlciri mundu geta bjargað lití sínu í sjúvarliáska, ef allir kynnu að synda. l'ó segir hann, að þ&ð sé rcynt erlendls, að sjávargangr og kuldi tiiri o(t mcð góðt sundmenn. — Enn eins og ritstjóri ísatoldur bciulir á, drukkna menn hér við land tíðast í lciHliiigiun, og mundi því sundið hvergi koma betr að haldi ciin hér. Síðan talar landl;vkniriiin um ráð til að draga úr sjávargangi, enn það er með því nióii, að noia olíu eða lýsi. Hann segir, að cttir þeirri vitneskju, sem hann hafi gelað ;dl;ið sér, einkum frá Nore<íi. þarf eigi nema lítið eitt af olíu, svo sem 2 ]>otta til að bjarga skipi, og megi hafa til þcss Ivsi. itelnolin og liarafín-olíu. í Noregi sé hiifð sú aðfcrð. að 2 jiott- ar af steinoliu sé látnir í skiniibclg l'ullan ai gttint* um, flosnnðnm köðlum, til þess að lialda í olíuna, svo að hún dreifist ekki of tljótt út i OldogangÍBB. Þegar hœttu bcri að hoiulum, té itnngín Bmágðt á belginn með hníf á svo sem tveimr sioðmn, og lion- uin síðan tlcygt útbyrðis og bundinn við skipið mrð strcng. Landlæknirinn leggr Jtað til, að meai bét i landi búi til belgi úr lanðargærum og láti uilina snúa inn, og hafi í belgnum 2 potta af stcinolíu. Iicita ráð hyggr bann. að gssti orðið að miklu liði. Það er ekki ólíklegt, að einhverjir reynl þetta ráð hr. landla'knisiiis, cnn vcr liiifum engt trú á því. í útlöndum hcfir það vcrið reynt til lilítar, að stcin- olía er að litlu eða engu gagni í þcssu tilliti, þ. e. hreinsuð steinolía, sem hér er einungis kostr á. í tímariti liins þýzka flakifélagí (...Miitciliiii^cii dcs deutschen Fischerei-Vereins") þ. á. cr löng grcin ctt- ir Freedon, frægan tjóveðrafroðing, um þetta cfni. Hann lætr mikið ytir íragnsemi lýsis eða olíu til að lægja sjógang. Hann scgir. að bc/.t sé að bafa poka úr sterkum segldúk og fylla hann með olíu cða l\'si; „það seitlar dræmt úr pokanum mcðan baiin cr licill, enn ef þörf er á að láta renna örara úr honuin.skal

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.