Fjallkonan


Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 1
Kemr ftt þrisvar á nián- uöi, 36 blöð mn arift. Arg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júltlok. FJALLKONAN. Vnlil imnr Ásmuniliirscm ritítjéri þeo* Matabýr I Mimhulisstnvti aJ hitta ki. a—(<¦. ni. 12. BLAÐ. EEYK.ÍAVIK, 88. APRIL 1887. Enihæltispróf tók Valtýr Gnðmundsson 81. f. m. í norrænni máltræði við háskólann með eink. admissus. Manualát. Nýdáiun er Siuurgeir Jakobsson. fyrnuii prestr á Grund í Eyjafirði. Hann er hinn eini prestr um langan aldr, er dæmdr befir verið frá embætti fyrir drykkjuskap. 18. þ. m. dð í Rvík husfrú Guðrún Guðbrandsdóttir. ekkja Tcits Finnbogasonar dýralæknis, 78 ára. Pöntunarfélasrið í Fljótsdalshéraði koypti i sumar er leið viirur fyrir 37000 kr. og er talið að hagnaðrinn hafi orðið LOOOQ kr. Félauið sendi til Englands 8600 lauði; meðalverð þeirra 15 kr. 40 au. i sumar komandi gerir félagið ráð um aðpanta viirnr fyrir alt að fiOOOO kr. Hiisbruni. í nött kviknaði eldr í sí'yinsluhúsi Kr. ó. Þor- gríinssonar hér í bænum, þar sem, geymda* eru nppl&gsleifar af óntgengilegum forlagsbókum Kr. 0. og bátt „assúreraöar". Eldr- inu varð slöktr á svipstundu, og varð ekki af Jiví að bækrnar brynnu, enn einhverjar litlar skemdir urðii á þeim. Eldrinn virðist hafa kviknað síðla nætr. og er ósk'ljanl.'ot til hvers far- ið hefir verið með eld eða ljós inn í húsið á JK'iitt tíma; eiiginii ofn eða eldfæri eru í húsinu. Góðteinplarar lieldu fyrirlestra um daginn, og buðu ýmsum bæjannönnnm að lilusta á. Fyrirlestrana heldu: Jón ólafsson, Indriði Einarsson, Þórðr Ólafsson, Guðlaugr Gnðmundsson cand. jur., Olafr Eósenkranz. og — Gestr Pálsson. Margt var kynlegt í ræðu Gests. Meðal 'annars tók liann það fram að drykkjuskaprinn „upphefdi" skynsemiua. Mikil hefir „upp- liefð" Gests verið meðan liann lá í „fylliríinu". Úrræði. I. l>cgar vér rituðum greiniua i haust (Fjallk. III. lft, 16. tikt.) um „utlltíð og horfurnar" hér á landi. hétuni vér því að mínnast á það síðar. hvað reyn- andi vaesi að faka tíl bragðs til að standasi harðær ið og rétta við. Vér sýndum í þeirri greln ineð rðk- um. að landinu færi að sumu leyti aítr. að framfarir laiidsmanna væri mciri i orði kvcðnu enn i raun og sannli'ika, og að efnahag alinennings hetði jafnvel hnignað stórum á síðari árum. Þetta mætti alt sanna með Qosnm dærnum eftir hagskýrslum þcim er í'yrir lieiuli eru, og værí froðlegt að gera glöggva grein fyrir slíku. enn með því að enginn hefir bor* ið lirigðr á orð vor. tölum ver eigi nánara um það að sinni, enn víkjum aftr að því, hvaða úrræði nú mundu verða heillavænlegust til viðreisnar landi og lýð. Fyrst verðr að athuga, af hverju hin almennu bág- iiuli eru komin. að hverju leyti þau eru náttúriinni að kenna eða vanhyggju mannanna. Verðr ]iað þá ljðst. að harðæri liefir verið i landi nú í sanificyit tiu ár. og niundi slík óáran jafnvel liafa orðið full- skæð efnaðri þjóðum enn íslendingar eru. Lífsbar- áttan verðr ætið mjög uggvæn hér á landi. framtíð- in verðr ætíð tvisýn; hversu góð sem stjornin verðr. hversu mentaðir, hagsýnir og þrautseigir sem lands- menn verða, getr ísland aldrei blómgazt í líking við hin veðrsælli nágrannalönd; þar sem hafís lykr venju- lega mikinn hluta af ströndum lands lengr eða skemr á hverju ári, þar hlýtr öll þjóðmenning að eiga við ramman reip að draga, enda búa eigi aðrar þjóðir á úthafströndum þar sem hafísrek er. enn villiinenn og íslendingar. Þegar þess er nú gætt. að fslend- ingar hata í margar aldir legið nndir útlendri stjórn- ;ir-martröð. og hafa enn eigj feugið t'ullkonma sjAIf- stjórn í hendr, þegar þess er gætt, að lalendíngar eru tlestum þjóðum fámcnnari, trá skildir niann- blendni og viðskiftuni við aðrar þjóðir. þá cr það ciur- in furða, þðtt framtarirnar sé daufar ;i íslandi. Smá- þjóðir hljóta jafnan að elga við mciri örðugleika að j stn'ða enn stórþjóðir. Smáþjóðírnar ala niiklu ajaldn- ar afbr&gðsmenn, er falloir sé til foringja eða breytl geti aldarstefnunni. Þannlg clr ísland ekki á hverj- mn niannsaltiri slíka nicnn s 'in JðTl Sigtirðsson, Egg- crt Ólafsson og Skúla Magnússon. Fátækt og vanþrif íslendinga nui þannig kenns 6- blfðn náttúrunnar og ðhyggllegri ótlendri stjórn; flestír gallar þjóðlífsins era af sömu rótum aprotnJr. \'ið vcðrúttuna verðr ekki ráðið. lamlið verðr ,ciíð U.sta- lítið, og hversu vcl sem landið vari nektað. iná iðu- lega búast við algerðum "rashrcsti og t'óðrskorti. 6T svo ber tindir, að sumarið fer hjá og vetrarharðindi luildast í þrjú mis^iri samfleytt. Við hina útlcndu stjórn vcrðr lieldr ekki ráðið, og engar líkur cru til að kröf'um vorum um alinnletida sjórn verði liain- genjrt tyrst um sinn. Þsilldg vantar OM hin ludztu skilyrði fyrir þjððlegum framliiruni. og [iví er eígi að furða þótt hið langa harðsri og óvænlega stjórn- j arástaml ncyði nicnn til að lcita aflandi liurt liiindr- tiðuni eða ]iúsunduin sauian. I >að et SÍgJ að f'urða, jiótt maro'r geflst ii]i[i i hinni lcirðu h.iniftu við t.;ir- an og óstjorii og sjái þan cin úrræðá, að tára til blunar trjálsu Anuriku, sem liýðr alla velkoinna. iJeir seKJa: Aincríka hlýtr að vera betra laiul cnn ísland; ekki cru þar hraun og eyðisandar. jiiklar ug hafísar; þá niun stjt'irnin |iar ckki síðri enn á íslandi. og ekki þorfum vér þar að elga í sífcldri liaráttu fyrir lielg- nsiu niannréttindum; ,eili \cr l'áinn þu ckki eluaðri og duglegri sambýlismenn Og nágranna enn vcr iiof- um hér heima? ekki eru |iar sveitarþyngslin o.S.frr. Haf'a ekki Jiessir menn mikið til sius niálsV (ictr nokkur cf'a/.t um. að Auicríka sé betra land enn ís- land, að þar sé betri stjórn. að jiar sé nieiri Iram- faravon enn á íslandiy Ilver getr ]iá lað iin'/iiuum, þðtl ]»á fysi að íkra héðan til Anieriku, ckki m/i, þegar framtíðarútlit er jafnískyggilegt soq það er nú hér á landi? Þetta cr ekki svo að skilja, að vér teljum það elnunrræðln, að fara tíl Ameríku, enn það geta orðið liin síðustu úrræði að nokkurar þús- undir landsmaiina flyfji vcsfr iini haf'. cf tlgj hatnar i ,iri og verzlunar og stjornarástand landsins tekr ekki verulegum bótum. 7ér skiilmn þeasn na-st benda á þau úrræði, er vér hyggjum helllavænlegnjl til að draga úr afleiðingum harðærisins og rétta við efna- hag manna.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.