Fjallkonan


Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 4
48 FJ ALLKONAN. ingar vísi í liinu víðlenda rússneska riki. Norðan til i landinu bjuggll þeir frá alda öðli, og vestan til i Kússlandi í Polen, Volhyiiju, Podolíu, Ukraine og Bessarabíu ait að Svartaliafi hafa þeir einir bor- ið menninguna áleiðis. Eins enj það Þjóðverjar. sem fært liafa menuinguna enn þá lengra í Slafalönd, alt suðr á Kríni og austr yfir Volga, og komið þar unp fjárrækt. akryrkju, iðnaði og hverskonar atvinnubrögð- um. í Norðr- og Suðr-Ameríku sjást þess enn f'remr ljös merki, að l'jóðverjar eru ágætir nýlendumenn, þó sumir hafi ranglega viljað draga það af þeim. Þá liggr og í augum uppi, hvé miki) nýlendugerð liggr eftir aðra grein hins germanska þjóðkyns, nefnilega Hollendinga; þeir haf'a nú í 300 ár vcrið sannkölluð nýlenduþjóð ; þeir eiga stórar, auð- ugar og blómlegar nýlendur, sem þeir hafa komið upp með óþreytandi elju og dugnaði. Samt er eng- ílsaxneska þjóðdeildin öllum f'remri; hún er sann- kölluð drotning allra nýlendu framkvæmda. Svo tná segja, að áhrif germanska þjóðkynsins nái yfir fjörða part jarðarinnar; yfir 500 miljónir mauna eru í menningarlegu tilliti undir handlciðslu þess og forustu. Slíkt stórvirki stendr alveg einstakt í maniikynssögunni. Hví skyldum vér þá óttast, að germanska kyninu sé f'arið að hnigna og að hið siafneska muni koma í þess stað? Slikt er ástæðu- laust með öllu. Slafar jafnast ekki við Germana að tölu og enn síðr komast þeir í nokkurn samjöfnuð við þá að mcnningar hæfileikum og atorku. Það eru miklu frcrar allar líkur til, að germanskakynið vinni sigr á hinu slafneska, eins og f'yr hefir átt sér stað. Sú þjóð, sem byggir liið forna móðurland Gcrmana, nefnilega Þýzkaland, hún hetir eim sitt óþrotlega eðlismagn, og eftir að hún hefir samcinazt í cina pólitíska heild á hún það ei'tir enn að manna sig upp til landnáma og nýlendugerðar í öðrum álfum fyrir handan haf' og skapa þar nývirki í líka stcfnu og frændþjóðirnar Engilsaxar og Hollendingar hafa áðr gert. Bókmentir. .lihifrliiif;' uud Miideheu. Eine Erziihlung von Jðn Tk. Thor- oddsen, tlbersetzt von J. C Poestion. 2. revidirte Ausgabe. Leipzig, Reclam. Fyrri fttgafa af „Pilti og stftlku" í þýzkri þýðingu eftir liinn ágæta fræðimann og Islandsvin, Poestion, birtist a prenti 1883 dg fékk lofiegan dðm, bæði sagan sjált' og þýðingin, enn kvað sanit oigi hata gengið vel út, og það, enn hitt eigi, sem sumir kunna að ætla, að hún va'vi fttaeld, veldr því að þýðingin kemr nft í anuari útgátu miklu ódýrari og innlimuð hinu stðra ftrvalsrita safui Reclams er Universal Bibliotlick ncfnist. Þessi fttgafa tekr hinni fyrri fram að því leyti, að þýðarinn hefir leiðrétt þar sem þcss þurfti, enn það var að eins á örf'áum stöð- um. Þýðingunni fylgir fróðlegr inngangr og ýtarlegar skýring- ar, og hefir þetta eínnig livorttveggja tekið umbótum frá hinni fyrri útgáfu. Fyrir þa, sem eru að komast niðr í þýzku væri einkar hentugt að eignast þýðingu þessa og lesa hana sér til styrktar í málinu; orðfærið a henni er liprt og fagrt eins og og yfir hiifuð á iilln sem P. ritar, og útlátin lítil, þar sem bók- in kostar að eins 40 a. Vér muiium ckki til, að blöðin hja oss hafi getið um hina stóru bök P. um land vort: Island, das Land und seine Bewoh- ner, Wien 1885 (460 bls.1), og liefði það þó verið skylt að minn- ast hennar með þakklátri viðrkenningu fyrir hina einstöku elju og alúð, sem hinn frægi höf. sýnir í því að leiða athygli að landi voru, þjóðerni og bókmentum, hjá hinni fremstu menta- þjóð heimsins. Að dæma hér um bðk þessa yrði oflangt mál, og nægir að geta þess, að liftn er einhver hin fjölskrftðugasta af þeím bókum, sem iim Island liafa verið samdar, því höf. hef- ir samanritað hana úr hinum beztu verkum sem völ var á, og f'arið það mjög verklega úr hendi. Þótt höf'. hafi eigi sjálfr verið á Jslandi, þá er samt f'urða hve vel hann hefir komizt inn í einið, og þðtt einstaka villur seu hjá honum, þá eru þær fæstar verulegar og ekki meiri að tiltölu enn hjá snmum sem ritað Iiafa um sama ef'ni og haft eigin sjón og reynslu við að styðjast. Velvildarhugr höf'. til íslendiiiga lýsir sér hvarvetna, og allir dðmar hans bera vott um mannftð og nærgætni. Hinn heiðraði höf. hefir með þessari bók unnið oss þarft verk eins og með öðru þvi, er liaun hctir ritað um ísland. og reiknum vér liann f'ramarlega í röð fttlendra hollvina vorra. F.vrirspurnir. 5. Er það lagaskylda að greíða ftr fátækrasjðði gj'óld til prests og kirkju. eða gamlar og nýjar verzlunarskuldir fyrir þurfamenn, og haf'a sveitarnefndir heimild til slíkra úthorgana ftr fátae.krasjóði, án samþykkis sveitarbænda eða oddvita, án samjiykkis meðnef'ndarmanna sinna'? 1) Bókar þessar er samt getið í Iðunni 1886 bls. 80—81. AUGLYSINGAR Leidarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá rit- stjórunum og lijá dr. med. J. .Tðnassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryguja lát sitt. allar nauðsynlegar upplýsingar. Fjallkonan. Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir fttgefandi háu verði: af' I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. hlað. — III. — 1886, U. blað. Þeir sem liafa fengið þessi blöð of'send, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Smjiir otx rúgmjöl. Gott íslenzkt smjör f'æst til kaups hjá mér á 65 a. pd., en séu tekin 10 pd., þá 60 a. pd. — Sömuleiðis sel ég ágætt rftg- mjöl með mjög vægu verði. Reykjavik 25. api'íl 1887. Eyþór Felixssou. „Stafrof söngfræöinnar" 1. hetti, eftit Björn Kristjsínsson, er komið ftt, og kostar fyrir áskrifeudr tO au., annars 50 au. Þeir sem vilja gerast áskrifendr að bók þessari, göta snúið srr til höfundarins, og til flestra bóksölnmanna ftt nm landið. ------------------------------------------------ . ^ Lækningabók Dr. Jðnassens og „Hjálp í viðlögum" fást hjá hofundinum og öllum bóksölum. 14. september 1886 andaðist á Fjöllum i Kelduliverfl hftsfrft Kristlaug ólafsdóttir, 61 árs að aldri. Hún var gift Jðni bónda Marteinssyni og misti hann fyrir sjö árum. Þau hjón bjuggu i Márskoti í Reykjadal og síðan á Fjölhuní Kelduhverfi. Krist- björg sál. var greind og gðð kona og gjöful við fátæka, enda bjð hún leiigst ævi sinnar við góð efni. PrentuB hj& Sigm. Guðmundssyni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.