Fjallkonan


Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 59 í/ Tyrkir láti af hendi við hana landshluta í Litlu Asíu og vilni Rússum í stjórnarefnum. UNGVERJALANT). Hér hafa geysað ógurlegir húsbrunar snemma í þ. m. Kviknaði fyrst eldr í litilli borg i Transyl- vaníu og síðan brunnu iieiri smáborgir þar í grend. Húsviltir menn taldir að minsta kosti 32,000. Fjártjónið ódæma-mikið; meðal annars hafa brunnið ýinsar þjóðbyggingar og þrír bankar. ELDGOS brauzt út 8. þ. m. í Kaliforníu og lagði í eyði smá- bæ einn (Montezúma) við Kalitorniuttóa. 170 manns biðu bana. Búfræöisdeila þeirra Sveins búfr. og Hermauns búfr. um nátthaga o. fl. ætl- ar að verða nokkuð löng. Vér ætluðum eigi að taka fleiri grein- ar um hið upphaiiega deiluefni þeirra, enn með því að þeir eru nú konmir að nokkuru leyti út í aðra sálma, þá látuni vér hér koma sína greinina trá hvorum, og vonum að deilunni sé þar með lokið. Sveinn segir svo: Ég sé það af 18, bl. „Fjallk." þ. á., að Herinauu Jóuassoii búf'r. heldr enn fram sömu skoðun og aðr á nátthögunum. Haun um það; enu þessi hin síðari grein hans heflr í engu tilliti breytt sannf'æringu minni a nytsemi þeirra. Herinann vill að menn hætti við nátthagabyggingaruar, enn hýsi æruar i stað þess inn i húsum á nóttunni. — Ég vil þar á móti halda á- fram með nátthagana, enu liýsa að eins i hrisum þegar slæm eru veður, eius og nú er tíðkanlegt. Án þess að færa nokkurar verulegar ástæður sínu máli til styrkingar, vill nú Herinann lemja Jiessa skoðun sína blákalt á- fram, og ætlast til þess, að almenningr taki orð sín tram yfir reynslu annara. Haun vill að menn hætti við uytsama jarð- rækt, sem reynst hetír vel, enn taki upp hans eigin keuningu, sem enga reynslu hefir við að styðjast liér syðra, og kemr fram með grylnr, sem enginn hefir séð nema lianu sjálfr. — Það er alveg víst, að ærnar hafa oftast fullgott skjól í nátthögunnin, ekki síðr enn á bersvæði. út í höguni, og Jiegar enginn, sem brúkað hefir nátthaga mörg |r, hefir kvartað yfir [iví, að ærn- ar gæfu miimi mjólk eða heáftu nokkuð ilt af því svo sjaanlagt væri, þðtt þær væru hafðar í nátthöguin (suinir hafa haldið þvi fram að þær eimnitt injiilkuðu þá meira), þá hefir ekki Herm. heldr rett til að so.gja jiað gagnstæða, þegar liann getr ekki fært nein dæmi síuu máli til sðnuunar. Dm það livort, þessi aðf'erð við ræktuu jarðariunar sé _ heppi- leg eða ekki, eru skoðanir manna auðvitað misjafnar. Ég fyr- ir mitt leyti verð, eins og ég hefi áðr haldið fram, að álita liana mjög góða og tiltolulega köstnaðarlitla allvíða. þvi ég er á þvi að nauðsynlegt sé, að koma þeirri stefnu á jarðrskt vora, að menn afli sem mestra heyja af ræktaðri jiirð, enn vera lem minst upp á hiuii óræktuðu konmir, og jiessi jarðrækt ereinaf þeim sem miða til þessa. Til allrar hamingju Jiá hafa inciin allviða fengið svo gott álit á náttluigununi að þeim mun verða haldið áfram hvað sem Herm. bútr. kann að koma íneð gagn- vart Jieim framvegis. Hermann hefir auðsjáanlega farið eftir hugboði sínu án þess að þekkja þetta inálefni að nokkurum mun, þegar liann byrjaði að rita á móti nátthögunum. — Alveg hið sama kemr einnig fram hjá honuin þegar hann segir að jarðvegr hér á landi liatí hvergi jafnmikið bindingarafi fyrir áburð sem víða erlendis. Þetta er hreint og beint talað út í bláinn. Jarðvegr hér a landi liefir yfir hiifuð jafnmikið bindingarafl og nokkurstaðar annarstaðar, og ég skal færa Hermanni óyggjandi sönnur fyrir þessu, ef liann kemr með mótbárur. Þetta vóru nú höfuðatriðin, enn þarnæst skal ég geta þess, að það bætir ekkert málstað þessarar greinar hans, eða annara blaðagreina, að hártoga orð eða skoðanir |ieirra sem eru á öðru máli. Það er óyudisurræði, að grípa til þess, þegar grundvall- aðar ástæður og sannanir þrjóta. t>að er almeiit kallað í dag- legu tali að „hýsa" í náttliaga eða réttum á nóttunni, og þesfl vegua þurfti Hermann ekki að setja upphrópunarmerki við þetta orð hjá mér. Ég hefi hvergi sagt að hægt sé að hafa lambfé í nátthögum á vorin „undantekningarlaust", og ekki heldr hitt, „að ætíð sé hægt að hafa hross og fjársöfn í nátt- högum á haustin . Ég hefi heldr ekki talið Strandasýslu með norðrlandi, það hefir Hermanu með sínum góðfúsa vilja fundið nt úr orðum mínum sjálfr, og þannig er með fleira sem ég hirði ekki að tíua upp. Að svo mæltu segi ég skilið við þetta málefni hér í Jies.su blaði. því það fer nú úr þessu að verða „óðs manns æði" að elta Hermann lengr. II i 'iiiiaiiii segir svo : Þessari grein hr. Sveins búfræðings ætti í raun og veruekki að þurfa að svara; því að hver sem les undanfarandi greinar okkar um þetta efni, getr sjálfr fundið mðtsetningarnar og út- úrsuúuingana hjá hr. Sv. Alt tyrir það vil eg Jni fara tam ovðum uni helztu atriðin, svo að enginu villist \\t i Jiennan út- úrsuuninganna krákustig. Hr Sv. segir, að ég tæri engar astæður máli iniini til styrk- ingar, og að ég liafi ekki ..rett til" að halda máli mínu friiiu. fyrst ég geti ekki fært nein dæiui þvi til sönunnar. — Et eg hefi ekki koiuið með ástæður, þi veil eg ekki Uvað astæður eru. — Enn hvar eru dæmi hr. Sv.'.- Honum tinst, et til vill. að hann sé svo gamall (Wtfrseðingrr) i hettunni, að hann se lni- inn að tá hetð á réttinum. Enn er það mögulegt, að herra Sv. viti ekki, að ær hafa verið hýstar á sumrniii sunnaiilaiids': Það hetir þó verið vituað til þess i Andvara XII. árg., og get ég þá frætt hr. Sv. á Jiví, að sunnanhuids er jatumikil royusla tengin fyrir að liýsa :er á suiiinun, sem að hafa þar i iiattlioguni ; þótt reynslan sé fyrir snnuan auðvitað nauðalitil fyrir hvoru- tveggja. Enn það er undarlegt, að hr. Sv. virðist að meta reyusluua að engu, ef húu er ekki sunulenzk. Enn liver okk- ar hr. Sv. talar at meiri reynslu. læt ég ðsagt. Knu at' Jivi að ég er svo ungr hiit'r;oðingr. Jiá lietí eg tiuulið að mig vautnði rétt til að halda Jivi frain, seiu livorki styddist viö naituruliig- mál ué reyMslu. Reynslu Jiá, er ég til fterði fyrir hýsinuuni, hefi ég einkum byggt á nákvænium mjólkrskýrslum tra íjára félagi Bárðdæliuga, þar sem ær liafa bæði verið liystar og hafð- ar í hOgum á nóttuiu. Enn það er ekki einungis hSsgl að byggja á nijólkrskýrsluni, heldr verðr einnig að mata holilainun á ánum, ef hanu er nokkur, soinulriOis viiinusparn.ið og aluirð. Þetta verðr að athuga og reyna að meta rett; enu ég b.vst við að hvorugr búfra'ðiiigrinn. Iir. Svrinn m Ég, ié fier að meta til hlitar vinnu hjúa, hold á frainluiðarti' Og álnirð uinliin Am á sumriii. Hr. Sv. tekr Jiað fram i háOuni griinuin smuni n&tthögunum til gildis, að notknn Jieirra verði til þess, aO heyOflOD af r.rki- aðri jiirð aukist. Enn þetta lirrkr alls rigi jiaO iem Bf lifli Mgt, ng veit ég ei til hvers lir. Sv. er :\0 kiuna nu'ð Jiað. ni'ina ef bann er á þvi, að ærnar hafi engar hægöir í liúsnin, |niO lé að eins í nátthöguiiuni sem þsar haii jia eiginleika. Hr. Sv. hetir að líkindum eigi verið lniiiui aO rannsaka til hlitar efnatræðilega jarðtegundir her, t'yrst liann kom ekki nú þegar ineð þessar „óyggjandi lannanJr" um JiaO, að jarð- vegr lirr á litnili luifi eins mikiO liindingarall snu „nokkurs >taO- ar aiinars staOar". Jtér ka'ini Jni vrl að tá þessu Huuuuiir; þvi að ég liefi haldiO að leirjiii'O lu¦iói incst bindingarafl al jarð- tciíuniluin. Knn licr a lancli cru jarðtegandir iniklu ininiia blainlaðar leirjiirð cnn viða ertsndií. Þm J'iirf eigi aim;ið til að sjá það, enn að farii incil upnuiii auguiu cttir vegum ln-r qg simistaðiir crleiulis. Þar cru vcgir viða svu liarOii og fastir, að eigi íiiarkar fyrir liestatiituin nc vagnaiýolum, hvernig KBO rigirr. scm cr ]ivi að Jiakka, hvcrsu mjög jarðtegundir i þeim eni loirblainlnai'. Hr. Sv. getr þess, að hann ætli eigi að skrifa mcira iiiu þetta efni: onila niiiii ráðlegast fyrir hauu að geyina JiaO iin/. ii.um cr koiiiinn svo langt, að geta tckið aftr þær skoðauir, nein lianu hefir látið í ljósi i þessu máli. og scm eg hefl >vnt fram 4, að væru ekki rettar. Fræsala garðyrkjufélagsins, Herra ritstjðri! — Með |iví að Jicr hafið birt i „PJallkonunni" hinu 8. inaí þ. á. grein um fræsiilu garðyrkjufclagsins, skiil ég her með skora á yðr að gcra almeiiiiingi Jiað kuimugt í næsta núineri blaðs yðar, að það kálrabí-fræ, sem liið íslenzka garð- yrkjufélag út býtir, er úr garði ver/.ltmargarðyrkjuiiianiis l manseus i Niðarósi og kostar |iar 4 kr. pundið. Ef iiofiiiidi téðrar greinar í „Fjallkonunui" þykir þetta verð othátt, |>á er ]iað af því, að hann er þess óvítandi, að fræafii er íiiikluin muu erfiðari og kostbærari í norðlæguiii liinduiii eiin inðrjBnum og að ]iað horgar sig betr að ulla k&lrabifrsH i Ilanmiirku eða Þýzkalandi fyrir 80 aura pundið, enu í Niðarósi fyrir t kr. pundið eða á íslandi fyrir 8 kr. Með því nú að fræ trá Nið- arósi er að miiista kosti eins gott og íslenzkt fræ, sem þó á- valt hefir verið tekið laugt f'ram ytír danskt eða Jiýzki væri sönnu nær að bera saman norskt fræ og fræverð við ís- lenzkt fræ og verð á því. Kg íuiynda mér, að greinaxhðí. skilj- ist Jiað, að ekki er hægt að selja hér þetta 4 kr. fra: við sama verði sem 80 aura fræ. Gaiðyrkjutélagið selr hér hið norska fræ fyrir 4 kr. 50 aura pundið, 2 kr. '>(> a. liálft pund, 16 a. hver 3 kvint til félagsmanna og 18 aura aura hver 'á kvint til utanfclagsmanna meðan það endist. og er Jietta svo odýrt (einkum smákaupin), að ekki er hægt að fá sama fræ ðdýrara nokkurs staðar erlendis1. 1) Það er vonandi, að almenningr kunni að meta ]iað veg-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.