Fjallkonan


Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 2
J 58 FJALLKONAN. verði upphaf til þess að vér fáum hentugar eimskipa- ferðir kring um landið. „Miaca" er hæfilcga stór til slíkra ferða (224 tons). Þess konar skip gætum vér nú fengið til að koma við á Borðeyri, Raufarhöfn, Hornafirði og fl. stöðum, er dönsku gufurnar hafa ekki tengizt til að koma á. Einkum þarf þó að tjölga ferðunum, sérstaklega á þeim tíma árs, sem jafnan er íslaust við landið. Það er líklegt, að samkomulagið yrði betra og við- skiftin þægilegri, ef Norðmenn eða Englendingar tæki að sér strandferðirnar. Það ætti eigi að þurfa að brýna það fyrir almenn- ingi, að nota sér ferðir „Miaca" og;„Camoens" í sum- ar, að svo miklu leyti, sem hafísinn hindrar eigi samgöngurnar. Oamoens á að fara að minsta kosti fimm ferðir til landsins í sumar; 1. ferð frá Leith 8. júní til Reykjavíkr, Sauðárkróks, Akreyrar, Húsavíkr Vopna- fjarðar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, 2. ferð frá Granton 28. s. m. til Borðeyrar, ísafjarðar, Dýrafjarð- ar og Stykkishólms og Reykjavikr, og 3 ferðir siðar í sumar (til Rvíkr og norðr og austrlands). Þróunarfar mannkynsins og kristindómrinn, Það er eitt af liiiium niörgu og miklu afrekuin hins ný.ja Bögu- frrtðflega (Jg lieimspekilega skóla, að hann sýnir fram á, að maniikynssagiui hlýðir sama lögmali og náttíírnlítíð. Það er hinn mikli enski lieimspekingr Herhert Spencer, sem ryrst og fremst má þakka hina vísindalegu útskýrin«ii |tessararhugsunar. Eins og sólkerfin myndast af óskapnaðarhrmmum hinna feikna- legú þokuhringa, seíp á mörgum miljónum ara haía þjappazt saman kringum ýmsa kjarna, stærri og minni, er \«r nú sjáum sindra eius og stjiirnur á liiminf'estingunni; eins og hinn líf- tæralausi („óorganiski") heimr hefir kristallað sig í tjölda mörg- um fastgerðum steintegunilum ; eins og hið líffæralega (organ- iska") líf hefir smáþróazt úr grófgerðum, óbrotnum iiiyniluin í ðendanlega murgbreyttan og fíngerðan fjiihla af verum, á sí- feldlega framhaldandi rás, eins er um manninn, sem ekki er nema einn hlekkrinn í þessari líf'sskapnaðar keðju — að hann hefir upptök sín frá mjög lágu stigi og heflr alt af þróazt á- fram á hærra og hærra stig með víðsýni hins ókoma t'nna fram umlan scr. Því þetta víðsýni fer sívaxandi að því skapi sem miinnum lærist betr að skilja þær framfarir, sem áðr hafa áunnizt, það er að skilja, því hæríá, sem Stáðmið það, ermannkynið nú hefir náð, er liafið ytir staðmið þess a þeim tíma, er vér lengst fáum rakið til frainkinnu |>css á þessum iirlitla heimshluta, sem vér köllum „jiirð vora". Af þcssari skoðun leiðir, að oss ber því rðlegar og vorkunn- samlegar nð rcuua augum aftr ylir barfcttur umliðinna alda mcð allri þeirri giiiinl og hryðjuverkum, sem samfara hefir verið göngu mannkynsins á aldabraut sögnnnar. Eins getum vér at sömu astæðu litið þeim mun ðkvíðnari á kappdeilur manna nú á diigum um skoðanir og liugsanir. Það leiðir af ltigmáli þró- unariunar; það lilt/tr svo að vera, það er kjörum lífsins óað- greinanlega samfara. Því hvað er lífið annað enn þróun? þró- un frá hhvu lægra til hins hærra. Og þannig verðr það, sem vér kiilluni datiða, að eins nýtt fótmál þróunarinnar. Enn licr hefst gegn oss þessi mótbára: Ef nú alt er þessu nauðsynjarinnar, fyrirframíikvörðunarinnar (Determinisme) lög- máli undirgefið, hvað verðr þá af manninum, manuinum sem persónu, þ. e. sem frjálsri veru með sjalfsmeðvitund, sjálfsákvörð- un og — ábvrgð'? Það er flókin spurning, það er vandamál, sem mörgum hefir orðið leikseigt við. Vér ætlum eigi að fara langt út í það, enn svo mikið er ðliætt að fullyrða, að hver einstakr maðr hefir sitt mikla verkefni og þýðingu í þróunarfárinu, hvort heldr til frama eða ama, eða beinlinis til tjóns og skaða. Því fíngerðari og ríkulegar utbfinir sem lífsskapnaðirnir („organismer") eru, þeim mun tilfinningarnæmari eru þeir, og þeim mun mðttæki- legri um leið fyrir gagnleg eða skaðleg áhrif af hiuum minstu verum, jafnvel þeim, sem vorum augnm eru ósýnilegar. Þetta náttúru samband getr gefið oss hugrnynd um það, hvernig ein- stakir menn geta haft gagnleg eða skaðleg áhrif a hag hins mikla lífsskapnaðar mannkynsins í heild sinni. Þetta sannar sjálf sagau í mesta máta. Látum svo vera að mennirnir, persðnurnar hafi áðr enn þær mynduðust verið háð- aT undanförnum eða yfirstandandi atvikum tímanna, þá hafa þær samt haft mjog mikil áhrif á þróunarfar mannkynsins með afli hugsunar sinnar og vilja, og hvað meira er, á fyrri oldum með líkamsafli sínu; og þetta svo hundruðum, svo þúsundum ára skifti. Sagan, og ekki hvað sízt saga sjálfs kristindómsins, sýnir hversu sama fordæmingarópið hefir hrinið mót sérhverri nýrri kenningu, og samt ekki fengið hindrað framgang kenningarinn- ar, ef hún hafði í sér nokkurn sannleiks kjarna. „Hvað vitum vér um biblíuna?" Það er spurning, sem vakir á vörum margra, jafnvel einnig þeirra, sem bera heita trú í hjarta. Þegar lærðr og sainvizkusamr sannleiks-leitandi kemr fram opiuberlega til að svara þessari spurningu, þ.á ættu menn að gleðjast ytír þvi, einnig af þeirri ástæðu, að þá getr mönn- nm gefizt kostr á að leiðrétta, ef hann hermir eitthvað skakt eða rangt. Enn að hafa sig sleitulega undan og vara aðra við að hlýða á svöriu, það er sannarlega ekki vottr um neina ást á sannleikanum eða trú á honum. Það er og skringilegt, að þeir sem þessa aðferð við hafa skuli ekki hugsa eftir, hvaða dóm seinni tímarnir muni leggja á breytni þeirra, að þeim skuli ekki til hugar koma, að sami dómurinn muni bitna á þeim, sem þeir kveða upp ytir fyrri tíðar niiinnum, er alls ekki breyttu öðru vísi, enn þeir hreyta nú. Þeir hlægja að „Katli hinuin heiðna", sem sagt er að geugið hatí i haug siim lungu iiðr enu hann dó, til þess að komast hjá að sjá „viðrstygð og vantrú" kristindómsins vega sigi- á goðum Valhallar; þeir fordæma inótstiiðu hinnar róm- versk-kaþólsku kirkju gegn forvígismönnum siðbótarinuar og aumkva hlindni heiuiar — enn þeir hugsa og breyta alveg eins og þeir, sem þeir fordæma. Enn það er satt; dæmum þá ekki; þessi mótspyrna þeirra heyrir eins og annað undir Uigmál lífsrásarinnar. Útlendar fréttir. FRAKKLAND OG ÞÝZKALAND. Ágreiningrinn milli þess- ara ríkja út af því, er Schniibele var handtekinn, hefir jafnazt, og var honum slept úr varðhaldinu. Hann varð uppvis að æs- ingnin og njðsnum í Elsass gegn þýzku stjðrninni. Samdráttr- inn milli þýzku stjórnarinnar og Leós páva hélzt, og horfir til fulls friðar og samhands þar á milli. Lizt sumum illa á ]ienna viðgang pávaveldisins, er það hlutast nú sem fyrrum um land- stjðrnnnnál. ENGLAND. í „Times" liefir verið prentuðritliking(facsimile) af bréfi frá Parnell, dags. 15. maí 1882 eftir vigin í Fönixgarð- inum; sýnir það, að Parnell hafi verið riðinn við þær rðstur, þ. e. að segja, ef það er ófalsað, eun Parnell segir það vera falsað og tilbúning óvinasinua. Englendiugar hafa gefið Tyrkj- um kost á að draga lið sitt frá Egyptalandi með vissum skil- yrðum. RÚSSAR OG TYRKIR. Hinir 15. nihilistar (þar á meðal 9 stúdentar við Pétrsborgarháskóla) eru dæmdir til dauða, enn um 8 þeirra hefir dómarinn skotið því til keisara, að firra þá dauða enn láta koma ævilanga Siberiu-vist í staðinn. Vinmæli og samningsleitun af Rússastjórn við Tyrkjasoldán, og býðr hún að gefa upp herkostnaðargjald frá siðasta stríði gegn því, að

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.