Fjallkonan


Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 28.05.1887, Blaðsíða 4
FJALLKONAN. Ef lagt væri jaf'nmikið á þetta fræ eins og „Fjallk." segir, að kaupmenn hér í Reykjavík leggi á fræ, sem kostar 80 aura pundið í iniikíiiipi og þeir selja á 8 a. lóðið, ))á ætti fræ garð- yrkjufél. að kosta 40 a. í .staðimi fyrir 18 a.2 Vottorð og reikninga frá verzlunargarðyrkjumönnum í Niðar- ósi oe fra prðfessor Schiibeler, seni hefir keypt fræið fyrir mig, viðvíkjandi verðinu á því, gæðum þess og því hvar þess er afl- að, liggja til sýnis lijá mér fyrir þá, sem vilja reugja orð mín*. lyndi garðyrkjufél., að það selr kálfræið ekkí dýrara enn það gerir, leggr ekki á pundið í stórkaupum nema 50 au. og í smá- kaupum kr. 1,12—1,76. Flutningsgjaldið á træiuu hlýtr að vera afarliátt. Rit. 2) Kaupmenn selja sitt kálfræ alls ekki dýrara enn það er selt erlendis í smákaupum, enn fengi þeir styrk ör landssjóði til frækaupa, gætu þeir líklega staðið sig við að selja það enn ódýrara. Capt. Coghill stendr sig jafnvel víð að útbýta fatækl- ingum kálfræi ókeypis. Bit. 8) Vér rengjum ekki skýrslu hr. landlæknisins. Mestu varð- ar, hversu gott fræið er, og ervonandi að almenningr komistað raun um gæði þess í sumar. Eun sem komið er litr svo út, sem almenningr sé ekki sérlega ginnkeyptr fyrir Níðaróss fræ- iuu, |iar sem ein verzlun hér í bænum liefir á stuttum tíma selt ytír 20 pd. af fræi (á 8 au. lóðið). Itit. Að endingu vil ég biðja yðr, herra ritstjóri, að skýra þeim, sem skrifa greinir í blað yðar mér viðkomandi, frá því, að þeir geti framvegis ekki buizt við svari frá mér npp á það, sem ekki er betr úr garði gert enn þessi fræsölugrein í „Fjallkon- unni" var. Fyrir hönd hins ísl. garðyrkjufélags. Reykjavík 17. maí 1887. Schierbeck. Öfugmæli. Bezt er stjórnin sitji svinn á svikráðum við lýðinn, og flest hun leggi fötkeflin, við fólkið hörð og stríðin. Haldist íslands ástand krankt, ætlum gagn og sóma, að senda' a þingið sumarlangt sveitarlimi tðma. Sönn er dygð að sða tíð i sukki' og ástafari augafullur ár og síð, — eins og Góðtemplari. Sveitarþyngsli, sjððaþrot sæmdarfólks er háttur, botnlaus súpa, „bankarot", betl og plötusláttur. Dvrsta leti dygð ég veit, drýgir eyðslan búin, betra' er að liggja sæll á sveit enn sig að vinna lúinn. Örlög þegar ýfast myrk með ðgn og hættugrúa, þá er einka stoðin styrk á Strandakirkju' að trúa. AUGLYSINGAR. Gufuskipiö M I A C A, skiiistjóri 0. Watline, komr, ef ófyrirsjáanlegar hindranir ekki tálma því, til Keykjavíkr seint í júní og fer þaðan atfr kring nm land nm mánaðamótin júni og júlí næstkomandi. scm hér scL'ir: Fargjáldiö er: Frá Reykjavík..... 30. júní — ísatírði ...... 1. júli — Skagaströnd .... 3. — — Samlárkrúk..... 3. — — Akreyri...... 4. — — Hu.savík ...... 4. — — Vopnatírði..... 5. — Til Scyðistjarðar..... ö. — Frá Reykjavík. Til ísatjarðar . . . •— Skagastrandar — Sauðárkróks . . — Akreyrar . . . — Húsavíkr . . . — Vopnafjarðar . . — Seyðisfjurðar . . 1 á 1. káetu: kr. a. a þilfari: Fargjaldið milli ofaiinefndra hafna er sama sem misniunrinn á targjaldinu af einni höfn á aðra, t. d. frá tsafirði til Skagastrandar. —------— Akreyrar . 1B 21 D8 28 31 38 40 5 12 kr. 7 9 10 12 13 17 18 50 50 alt Sklpið er einkar hentngt fyrir farþega á þilfari, með því að það er yfirbyií i. Fwði n akipinu fewfor 2 kr. á dag á 1. káetu, farþegar á þilfari fá ó- keypi.s kai'li nieð I»raiiði urrlil <«/ mori/iin. cn t';eða siy: að iiðru leyti sjáltir. — Þeir, sem vilja fá íar eða Hutning með skípinu, geta snúið sér til undirskrifaðs Reykjavík, 25. niaí 1887. Sigfús Eyniundsson, Hér með leyfi ég mér að tilkynna þeim, sem brúka mitt alþekta export-kaffi Eldgamla Isafold að bvert V, punds stykki mun eftirleiðis verða auðkent með þvi skrásetta vörumerki, sem hér steudr fyrir ofan. Virðingarf'yUst. Ludvig David. Hamborg 1 aprll 1H87. Leiðarvísir til lífsá- byrgðar fæst ðkeypis lijá. ritsrjðrunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsing- ar. Lækningabók dr. Jðnassens og „Hjálp í viðlögum'' fást hjá bofundinum og öllum bðksolum. Fjallkonan. Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi hán verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, «., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1NS7, -'. blað, 10. blað. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Dðmaraspes-ill og fleiri uppbyggileg smárit fást hjá íitgef- anda þessa blaðs. Reykjavlk: Sigm. Guðmundsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.