Fjallkonan


Fjallkonan - 28.05.1887, Síða 4

Fjallkonan - 28.05.1887, Síða 4
J 60 FJ ALLKONAN. Ef lagt væri jafnmikið á jiet.ta fræ eins og „Fjallk.11 segir, að kaupmenn bér í Reykjavík leggi á fræ, sem kostar 80 aura ptindið í innkaupi og jieir selja á 8 a. lððið, þá ætti fræ garð- yrkjuféi. að kosta 40 a. í staðinn fyrir 18 a.5 Vottorð og reikninga frá verzlunargarðyrkjumönnum í Niðar- ósi og frá prófessor Schiibeler, sem hefir keypt fræið fyrir mig, viðvíkjandi verðinu á því, gæðum þess og því hvar þess er afl- að, liggja til sýnis hjá mér fyrir þá, sem vilja rengja orð mín3. gerir, ieggr ekki á pundið í stórkaupum nema 50 au. og i smá- kaupum kr. 1,12—1,76. Flutningsgjaldið á træinu hiýtr að vera afariiátt. Rit. 2) Kaupmenn selja sitt kálfræ alls ekki dýrara enn það er selt erlendis í smákaupum, enn tengi þeir styrk úr landssjóði til frækaupa, gætu þeir líklega staðið sig við að selja það enn ódýrara. Capt. Coghill stendr sig jafnvel víð að útbýta fátækl- ingum kálfræi ókeypis. Rit. 3) Vér rengjum ekki skýrslu hr. landlæknisins. Mestu varð- ar, hversu gott fræið er, og ervonandi að almenningr komistað raun um gæði þess í sumar. Enn sem komið er litr svo út, sem almenningr sé ekki sérlega ginnkeyptr fyrir Niðaróss fræ- iau, þar sein ein verzlun hér í bænum hefir á stuttum tíma selt yfir 20 pd. af fræi (á 8 au. lóðið). Rit. Að endingu vil ég biðja yðr, herra ritstjóri, að skýra þeim, sem skrifa greinir í blað yðar mér viðkomandi, frá því, að þeir geti framvegis ekki búizt við svari f'rá mér upp á það, sem ekki er betr úr garði gert enn þessi fræsölugrein í „Fjallkon- unni“ var. Fyrir hönd hins ísl. garðyrkjufélags. Reykjavík 17. maí 1887. Schierbeck. Öfugmæli. v. Sveitarþyngsli, sjóðaþrot sæmdarfólks er háttur, botnlaus súpa, „bankarot", betl og plötusláttur. Dýrsta leti dygð ég veit, drýgir eyðslan búin, betra' er að liggja sæll á sveit enn sig að vinna lúinn. Örlög þegar ýfast myrk með ógn og hættugrúa, þá er einka stoðin styrk á Strandakirkju’ að trúa. | Bezt er stjómin sitji svinn á svikráðum við lýðinn, i og flest hún leggi fótkeflin, við fólkið hörð og stríðin. Haldist íslands ástand krankt, j ’ ætlum gagn og sóma, að senda’ á þingið sumarlangt sveitarlimi tóma. I Sönn er dygð að sóa tíð j i sukki’ og ástafari 1 augafullur ár og síð, — j eins og Góðtemplari. AUGL YSINGAR. Gufuskipiö MIACA, skipstjóri 0. Watline, komr, ef ófyrirsjáanlegar hindranir ekki tálma því, til Keykjavíkr seint í júní og fer þaðan atfr kring um land um mánaðamótin júní og júlí næstkomandi, sem hér segir: Fargjaldið er: Frá Reykjavík . . . . . 30. júni Frá Reykjavík. á 1. kr. cáetu: a. á þilfari: kr. a. — ísafirði . . .... 1. júlí ^Til ísaijarðar .... 16 n 7 n — Skagaströnd .... 3. — J t— Skagastrandar . . 21 n 9 50 — Sauðárkrók . .... 3. — i — Sauðárkróks . . . 23 » 10 n — Akreyri . . .... 4. — — Akreyrar .... 28 n 12 „ — Húsavík . . .... 4. - 1 — Húsavíkr .... 31 n 13 n — Vopnaflrði . — Vopnafjarðar . . . 38 n 17 n Til Seyðisfjarðar. i — Seyðisfjarðar . . . 40 n 18 n Fargjaldið milli ofannefndra Iiafna er sama sem mismunrinn á fargjaldinu af einni höfn á aðra, t. d. frá ísafirði til Skagastrandar. 5 n 2 50 — Akreyrar . 12 n 5 » Hér með leyfi ég mér að tilkynna þeim, sem brúka mitt alþekta export-kaffl Eldgamla Isafold að hvert. punds stykki mun eftirleiðis verða auðkent með því skrásetta vörumerki, sem hér stendr fyrir ofan. Virðingarfyllst. Ludvig David. Haraborg 1 apríl 1887. Skipið er einkar hentugt fyrir farþega á þilfari, með því að það er alt yfirbygt. FætH á skipinu kostnr 2 kr. á dag á 1. káetu, farþegctr á þilfari fá ó- keypls kafli með brauði lcveld og morgna, en fæða sig að öðru leyti sjálfir. — Þeir, sem vilja fá far eða flutning með skipinu, geta snúið sér til undirskrifaðs. Reykjavík, 25. inai 1887. Sigfús Eyinundsson, Leiðarvísir til lífsá- byrgðar tæst ókeypis hjá ritstjðrunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nanðsynlegar upplýsing- ar. Lækningabók dr. Jónassens og „Hjálp í viðlögum“ fást hjá höfundinum og ölluin bóksölum. Fjallkonan. 2®^ Dessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blað, 10. blað. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, em beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Dómaraspegill og ileiri uppbyggileg smárit fást hjá útgef- anda þessa blaðs. Reykjavlk: Sigm. GuSraundsaon.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.