Fjallkonan - 20.06.1887, Side 1
Kemr út þrisvar á máii-
uði, 36 blöð um árið.
Árg. kostar 2 krónur.
Borgist fýrir júlílok.
FJALLKONAN.
Valdimar Asmundarson
ritstjóri þessa blaðs býr
i Þingholtsstrœti og er
að hitta kl. 3—4 e. m.
i/
17. BLAÐ.
EEYKJAVIK, 20. JUNI
Embættl. í). f. m. var Stefán Gíslason. læknaskftlnkandulat,
settr ankalæknir í Dyrhftlahreppi oa: Eyjafjallahreppum með 1000
kr styrk úr landssjftði.
Páll Briem, sýslumaðr í Dalasýsln, hefir fengið lausn frá em-
bætti 25. f. m. frá 1. júlí þ. á., og er settr málaflutningsmaðr
við landsyfirréttinn frá sama tíma.
7. f. m. var Stefáni Jónssyni dbrm. á Sveinsstoðnm veitt
lausn frá umboðssýslan „stærri og minni Eyjatjarðarsýslujarða“
frá 1. se.pt í haust.
Umboðið fyrir „stærri og minni Eyjatjarðarsýslujörðum11 verðr
því veitt frá 1. sept. Umboðsmaðr hefir í laun sjuttung (’/ö eða
16®/*°/o) umboðstekjnnnm. Bftuarbréf um Jiessa sýslan skulu
stýluð til landshöfðingja, enn send amtmanninum í norðr- og
austramtinu i'yrir 12. ágúst þ. á.
8. þ. m. eru Ásar í Skaftártungu veittir sira Brandi, er þar
var prestr áðr, samkvæmt ósk safuaðar, áu þess kosningar færn
tram.
Úveitt prestaköll eru: Helgastaðir (20. inaí) (736). — Hitar-
nesþing (2. maí) (1200). — Þykkvabæjarklaustr (9. júní) (637).
Lagasynjuu. Ráðgjafi íslauds hefir í bréfi til landshöfðingja
18. apríl þ. á. skýrt frá því, at' hvaða ástæðum lög alþingis
1885 um fiskiveiðar í landhelgi hafa eigi náð staðí stingu kon-
ungs. í þessum lögum var svo kveðið á, að fiskveiðar í land-
helgi megi einungis reka þeir rnenn, sem eru búsettir í landinu
og iunlend hlutafélög. Með þessum lögum átti því að reisa
skorður við yfirgangi útlendra fiskimanna hér við land, sem
lengi hefir við gengizt og ekki sízt síðan útlendingar tóku að
stunda bátaveiðar inni á fjörðum. — Stjftrninni dönsku þykir
þetta vera ærin meinbægni af íslendingum, þar sem danskir
þegnar eiga hlut að máli, og álítr að með þessum lögum sé
raskað „jafnrétti rikisþegnanna til atvinnu“. B,áðgjafinn getr
þess einnig, að foringinn á danska gæzluskipinu, er hér var í
fyrra, ltafi skýrt frá, að fiskmergðin sé svo inikil á ntiðunum
kringum ísland, að það geri ekkert til, þfttt danskir þegnar bæt-
ist við að stunda þá veiði. Loks getr ráðherrann þess, að amt-
maðr Færeyinga hafi lagt á mftti því að lög þessi yrðu staðfest
og að Færeyingar hafi áðr seut öflugar bænarskrár til stjftrn-
ariunar um að lög alþingis 1883, er lutu að sama, yrðu ekki
staðfest, og þetta virðist hafa orðið þyngra á metunum hjá ráð-
gjafanum enn vilji þings og þjóðar á íslandi.
Sala á kirkjujörð. Hálf jörðin Þórólfsdalr í Lftni er seld
frá Stafafellskirkju Sveini bústjftra Bjarnasyni í Volaseli.
Hallærisfé. Sýslunefndin í Strandasýslu hefir sfttt ril lands-
hötðingja um gjafaf'é handa sýslubúum til að afstýra hungri og
mannfelli, enn ekkert fengið, með því að slíkt fé er nú gersam-
lega þrotið.
Póstar (norðan og vestan) komu 17. þ. m. Norðaupóstr tafð-
ist í 4 daga við Hvítá og síðan 5 daga í Norðrárdal í norðan-
hretinu í t. m., enda var ófært að halda áfram í því veðri, af
því að livergi var björg að fá handa hestum. Segir póstr þessa
norðrferð hina verstu og ftskemtilegustn, er hann hefir f'arið,
þótt menn gerðu honum allan greiða, sem þeir gátu; víðast
hafi verið að kalla bjargarlaust bæði fyrir menn og skepnur. 6
hestar pftstsins gáfust upp á norðrleið, enn lifðu þó af.
Tiðarfar er nú alstaðar um land hið æskilegasta.
Fénaðarhöld eru voðaleg í Húnavatns og Skagafjarðar sýsl-
um. Þar drapst fé þúsundum saman í hretinu i f. m., og eftir
það ýmist úr hor eða hungri eða af slysum eða kvillum. — í
Sveinstaðahreppi i Húnavatnssýslu hefir farizt og falliðum 1000
fjár og 40 hross. Þurfamenn tjölguðu þar jafnframt um 30—40.
Líkar þessu eða engu betri eru ástæðurnar í mörgum sveitnm
Húnavatnss. (Skagaströnd, Laxárdal, Víðidal, Miðfirði, Hrútafirði),
og engu betra er í Skagafjarðars., sem sjá má af kafia úr bréfi
þaðan, sem hér er prentaðr á eftir.
Aílabrögð eru allgóð bæði nyrðra og vestra; bezti afli við
1887.
ísaljarðardjúp og allgftðr undir .Tökli. Þorskafli og sildarafli á
Eyjafirði. Þar náðist og talsvert at höfrungum.
Hvali þrjá rak nyrðra; tvo á Tjörnesi og einn á Böggvés-
staðasandi við Eyjafjörð.
Hafis var fyrir öllu norðrlandi (milli Horns og Langaness)
er pftstr fór suðr um. Að eins Eyjafjörðr auðr innan til.
Bjargarskortrinn nyrðra er voðalegr, einkum í Húnavatns
og Skagafjarðar sýslum og á útkjálkum Eyjafjarðar og Þiug-
eyjar sýslna, og kveðr svo ramt að, að fólk liefir í sumum sveit-
um sýkzt af liungri.
Látinn er 2. maí Jftn Gnðmundsson á Mörk í Húnavatnssýslu,
28 ára að aldri, atgervismaðr og vel að sér. Hann hafði geng-
ið á Möðruvallaskftlann, og var þar talinn einn meðal hinna
efnilegustu námsmanua.
Skagafjarðarsýslu. 1. júní. „Héðan eru að trétta meiri harð-
indi enn elztu menn muna. Þegar áfellið gerði, var fé víða
ftvist, og veit enginn hve margt liefir fent, at fé og hestum. Við-
ast var heylaust, einnig fyrir kýr, og eru |iær nú víða að talla
og sumstaðar fallnar. Féð, sem dautt er hér í sýslu, nemr þús-
undum; sumir sauðlansir. Annað eigi sjáaulegt, enn nú sé voru-
leg harðindi tyrir höndum og jafnvel manndanði, nema sjftriun
reynist þvi arðsamari, ena nú er nm enga björg af honum að
tala, enda lokar ísinn firðinnm enn og nær svo langt inn á lmnn,
að engin veiðivon er við Drangey. sem fæðir árlega fjölda
manna“.
Suör-Þingeyjarsýtht, 6. júní. „Féuaðarhöld eru hér gftð,
enda er Suðr-Þingeyjarsýsla bezti blettrlnn, sem ég hefi fréttir
af norðan og austan lands“.
Búnaör og landstjórn.
Eftir Mngnús Jnnssan.
(Niðrl.) Meiri árangr liefði þó eflaust sézt, ef féð til
búnaðareflingar liefði verið meira, og sér í lagi hefði því
verið varið að einhverju leyti ákreðið til búnaðar-
mentunar, bæði til gagnlegra búnaðarskóla og prakt,-
iskra búnaðarrita, sem aljiýða hefði eflaust getað lært
af. Það sýnist svo sem fjárstjórn landsins sé ekki
hagfróð, þegar litið er til þess hvernig tekjum
landsins er varið. Hér um bil að eins */„, hluta af
tekjum þess er varið til að þess efla atvinnuvegina
og til þess að menta alla landsins bændr (þá menn,
sem öll velferð þess livílir á), og gera þá hæfa til
að stunda vel stöðu sína. Það er þó viðrkent. og
það með réttu, að menn kunni hvorki að liagnýta
sér frjóvgunarkraft landsins eða fara rétt, með afurðir
þess. Þar á móti sýnist eins og stjórnin hafi fullkom-
lega augu fyrir þvi, að nota tekjur landsins, þó ekki
verði nú sagt, að það sé að öllu leyti til arðvæn-
legra útgjalda, og vil ég í því efni að eins nefna
tvær útgjaldagreinir, það er: ölmusustyrk lærisveina
og eftirlaun embættismanna. Fyrir fast, að */40 liluta
af landstekjunum eru menn keyptir inn á embættis-
manna smiðjurnar, og hér um bil ý/1# liluta af lands-
tekjunum er varið til eftirlauna handa þeim mönnum,
sem fullkomin laun fengu fyrir starf sitt meðan þeir