Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á nián-
ufti, 36 blöö um árið.
Árg. kostar 2 krónur.
Borgist fyrir júlílok.
Valditnar Asmumlnrson
ritstjóri þessa blaðs býr
i Þingholtsstrœti og er
að hitta kl. 3—4 e. m.
19. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 9. JÚLÍ 1887.
FJALLKONAN kemr út einu sinni i viku
ura þingrtimann, á liiiigHidög'uni.
• ----------------------- --------------------- •
Alþing var sett ]. júlí. Síra Sigrurðr Stefánsson. 1. þing-
maðr Ísíirðinga, hélt ræðuna í kirkjunni. — Aldrsforsetinn, sira
Jakob Guðinundsson. stýrði umraðnnum í byrjun þingsins. Fyrst
véru atbuguð kjörbréf þingmanna, og fanst ekkert athugavert
við þau. utan að landshöfðingja þótti það óheppilegt, að kjör-
stjóri í Snæfellsnessýslu hefði á kjörfundinum sett í sinn stað
einmitt þann mann er í boði var. Síra Dórarinn og hinir kon-
ungkjörnu vildu setja nefnd í því máli enn það var felt. —
Forseti saraeinaðs þings var kosinn Benedikt, Sveinsson með 18
atkv., varaforseti Benedikt Kristjánsson tneð 21 atkv. og skrif-
arar Eiríkr Briem og Þorleifr Jónsson, hver með 23 atkv. —
í neðri deild var kosinn forseti Jón Sigurðsson með 13 atkv.,
varaforseti Þórarinn Böðvarsson með 17 atkv., skrifarar Jón
Þórarinsson með 16 atkv. og Páll Olafsson með 15 atkv. — í
efri deild var kosinn forseti Árni Thorsteinsson með hlutkesti
(þeir sira Benedikt Kristjánsson fengn hvor 6 atkv.); varafor-
seti Lárus E. Sveinbjörnsson með 6 atkv., og skrifarar Jón
Olafsson með 6 atkv. og Jakob Guðmundsson með 4 atkv.
Stjórnarfrvmvihp þessi eru nú lögð fyrir þingið:
Fyrir neðri deild: ]., frv. til fjárlaga 1888—89. 2., frv. til
fjáraukalaga 1886—87. 3., frv. til fjárankalaga 1884—85. 4.,
frv. ttm samþykt landsreikninga 1884—85. 5., frv. til lagaum
að umsjón og fjárhald Flateyjarkirkju sknli fengið söfnuðinnm
1 hendr. 6., frv. til laga um að stjórninni veitist heimild til,
að selja nokkurar þjóðjarðir.
Fyrir efri deild: 1., frv. til laga um aðtör. 2., frv. Þil laga
með nokkurnm ákvæðunt um veð. 3., frv. til laga með nokk-
urum ákvæðum um þeginn sveitarstyrk m. m. 4., frv., til laga
er hafa inni að halda nokknrrar ákvarðanir um fiskiveiðar fé-
laga í landhelgi; 5., frv. til laga um bátafiski á fjörðum.
Nefndir. Fjárlaganefnd: Eiríkr Briem (19 atkv.), Þórarinn
Böðvarsson (18), Jón Jónsson (17), Sigurðr Stefánsson (16), Árni
Jónsson (15), Þorleifr Jónsson (14) og Páll Briem (10). —
Landsreikningsnefnd : Olafr Briem, Lárus Halldórsson og Sig-
urðr Jensson. — Þjóðjarðasala, nefnd: Gunn. Halld.. Þorl. Guð-
mundsson og Þorv. Bjarnarson. — Fiskiveiðafrumvarp, nefnd:
Arnl. Ól., J. Hjalt,, Jak. Guðm., Jón Ól., Friðr. St. — Þurfa-
mannalög, uefnd: E. Th. Jónassen, Sigliv. Árnas. Skúli Þor-
varðars. — Lög um veð, nefnd: L. E. Sveinb., Ben. Kr., Sighv.
Árnason. — Lög um aðtör, nefnd: Júl. Havsteen, Jón Ól., Skúli
Þorvarðarson.
Þingmannafrumvörp. Frá þingmönnnm eru þessi frumv.
komin inn á þing: ]., frv. um stækknn verzlunarstaðar áEski-
firði (frá J. Ó1.). 2., frv. um löggilding verzlunarstaðar við
Haukadal (frá Sig. Stef.). 3., frv. nm löggilding verzlunarstað-
ar að Arngerðareyri (frá Sig. Stef.). 4., frv. um veitingogsölu
áfengra drykkja (frá J. Ól.) nefnd: J. Ól., J. Hjalt., Ben. Kr.,
Sighv. Á. og Friðr. St. 5., um söfnunarsjóð íslands (frá Eiríki
Briem), nefnd: Eir. Br., Þorv. Kjerulf, Gr. Th., Jón Jónss. og
J. Jónassen; 6., um vegi (frá síra Þórarni og Jóni Þór.); 7.,
nm mentun alþýðu.
Þingsálgktunartillrgur. í n. d. hafa komið fram þessar
þ ingsályktnnartillögur: 1. um að setja 5 manna nefnd til að
semja og koma fram með lagafrumvarp til verndar og endrbót-
ar atvinnuvegum landsins (frá Þorl. G.). 2., um nefndarkosn-
ing til að rannsaka reikningsskil Kr. Ó. Þorgrímssonar á út-
sending og útsölu alþingistíðindanna (frá reikningslaganefnd-
inni); 3., nm að rannsaka reikningsskil Ásmundar Sveinssonar
lyrir tekjum Amarstapa og Skógarstrandarumboðs.
Fyrirspurn ein er fram komin um þingsetu sýslumanna.
Synodus var haldinn 4. þ. m. Sira Árui Jónsson trá Borg
prédikaði. Á tundinum var eins og vant er úthlutað fé til
uppgjata presta og prestaekkna (3482,40 kr.). Þar var kosiu
nefnd til að semja frumv. um tekjur presta (í hana kosnir:
sira Hallgrimr Sveinsson, sira Þórarinn Böðvarsson og dócent
Þórhallr Bjarnarson).
Biinaðarféliig suðramtsins liélt siðari ársfund sinn 5. þ. m.
Þar var samþykt að veita Hermanni Jónassyni bútræðiugi 400
kr. til að halda áfram búnaðarriti sinu. Sæmund Eyjólfsson
lætr félagið fara ttm Skaftafellssýslur í sumar eius og áðr og
Sveinn búfræðingr er ráðinn til að fara um Borgarfjarðarsýslu
fyrir 800 kr. kaup.
Bökraentafélagsfundr. Rvíkr deild hélt aðalfund sinn í gær-
kveldi. Skýrði forseti stuttlega Irá athöfnum félagsins. Sira
Matth. Jochumsson hafði boðið félaginu þýðiug af „Braud“ eft-
ir Ibsen. Kosin 3 manna nefnd til að segja álit sitt um þýð-
inguna. Samkv. till. stjórnarinnar kosin 5 manna nefnd af al-
þingism. til að íhuga nvað gera skyldi í heimflutniugsmáliuu.
Embættismenn deildarinnar kosnir hinir söniu ogáðr nema bóka-
vörðr: Morten Hausen.
Stúdentar þessir útskrifuðnst nú af lærða skólanum:
1. Guðmundr Bjarnarson. . . . . . I. einkuuu 102 stig
2. Guðmundr Guðmundsson1. . . . . I. — 101 —
3. Eggert Briem . . I. — 98 —
4. Þórðr Þórðarson . . 1. — 92 —
5. Guðmnndr Haunessou . . . . . . I. — 89 —
6. Marínó Hafstein . . I. — 89 —
7. Jón Þorvaldsson . . I. — 87 —
8. Geir Sæmundsson . . I. — 87 —
9. Halldór Bjaruason . . I. — 86 —
10. Þórðr Guðjohnsen . . I. — 86 —
11. Ólafr Thorberg . . 11. — 79 —
12. Magnús Jóusson . . II. — 73 —
13. Ólafr Helgason . . II. — 71 —
14. Einar Stefánsson . . II. — 68 —
15. Ólafr Sæmundsson . . II. — 67 —
16. Sigurðr Magnússon . *. . . . . . II. — 63 —
17. Einar Thorlacius . . III. — 61 —
18. Jón Árnason . . III. — 57 —
19. Vilhelm Knudsen . . III. — 50 —
20. Benedikt Eyjólt'sson . . III. — 43 —
Nýsveinar bættust við 20.
Af lækiiaskólaiium útskrifuðust nú tveir kandidatar:
Oddr Jónsson ineð I. einkunn (101 stig) og Guðm. Scheving
með II. einkunn (66 stig).
Hvað alþingi ætlar að gera í sumar viðstjórnar-
arskrármálið er óvíst enn; þykir líklegast, að þingið samþykki
enn trumvarpið frá 1885 óbreytt. Það þykir þinglegri aðferð
enn að gera breytingar við frumvarpið, þótt æskilegar kynnu
að vera. Þá fánm vér auðvitað alþing að ári — alþing á hverju
ári meðan málið er á þessnm hrakningi — enn í þann kostnað
horfir ekki hávaði þingmanna að minsta kosti. Hver almenn-
ings vilji er nú í þessu máli, er oss ekki fnllknunugt. Undir-
búningsfundir undir alþing hafa víða ekki verið haldnir í vor,
og á fundum þeim, er haldnir hafa verið, hata ýmsar skoðanir
komið fram í þessu máli, þótt Öllum komi saman um, að halda
í sömu stefnu. Sumir hafa viljað samþykkja frumvarpið frá
1885 óbreytt, aðrir vilja breyta því og hinir þriðju vilja eigi
hreyfa málinu öðruvísi að sinni enn að skorað sé á stjórnina,
að leggja frumv. til endrskoðaðrar stjórnarskrár fyrir næsta al-
1) Þessi piltr tók fyrri hluta bnrtfararprófsins í fyrra og var
í 5. bekk skólans í vetr, enn fékk leyfi yfirstjórnenda skólans til
að taka burtfararpróf með þeim, er útskrifast áttu.