Fjallkonan


Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 2
74 F JALIfKON AN. ping. Dað er ólíklegt að stjórnin geri nein tilboð í þessu máli, og er því eigi annað fyrir liendi, enn að halda frain frumv. ó- breyttu, eða þá að laga {>að ettir því sem Jiurfa þykir, því eigi muu þykja sæma þjóð og þingi, að láta slíkt mál detta niðr þegjandi. Alþingi hefir víst ærið margt að athuga í sumar í fjármálum landsins, og mun nú öll þörf að fara sparlega með landsfé, þar sem tekjur landsjóðs hafa stórkostlega þverrað og ötgjöld auk- izt vegna liarðærisins. Árið sem leið vantaði 88,400 kr. til þess að tekjurnar hrykkju fyrir ótgjöldum, og bóizt er við álíka halla á þessu ári (fjárlaga frv. stjórnarinnar gerir ráð fyrir 33'/2 þós. tekjuhalla, enn það er víst langt of lítið). Jafnframt mun þingið harðlega ganga eftir að landsjóði sé greiddar skuldir vanskilamanna og spara sem mest fjárveitingar og lauuabætr. Að líkindum verðr ekki hjá því komizt að leggja nýja tolla á óhófsvörur. Útlendar fréttir. 4-3- NOREGrE. Kviðdómamálið var komið frá óðalsþinginn til lögþingsins alhóið og talið víst, að það mundi þar einnig ganga fram mótmælalítið. Má því kalla að þetta mikilsverða mál sé koinið í kring. — Kviðdómalögin eiga að fá gildi 1. jan. 1890. FRAKKLAND. Nokkurir félagar þjóðræknisfélagsins á Frakk- landi, er eiga heima i Elsass-Lothringen, hafa nýlega verið dæmd- ir i Leipzig til fangavistar tyrir æsingar. Út af þessu hefir orðið nokkurt uppnám meðal hinna ákafari fiokka á Frakk- laudi. ENGLAND 17. f. m. vóru þvingunarlögin móti írum sam- þykt í nd. Þegar forseti lýsti yfir, að nó skyldi atkvæðagreiðsla fram fara, mótmæltu þeir Gladstone og Parnell með sínum flokksmönnum og gengu síðan allir út úr salnum undir forustu Gladstones. IJNGARN. Kosningar í Ungarn til 5 ára höfðu farið fram, og urðu þær Tisza og ráðaneyti hans til eflinarar; enn Tisza er oddviti frjálslynda fiokksins. Hin pólitíska stet’na þess flokks er friðsamleg og í þann veg, að Austrríki haldi frið og banda- tag við Þýzkaland. BOLGARALAND. Stjórnin i Bólgariu ætlaði að stetna sain- an fulltróaþing hinn 3. þ. m. og leggja fyrir frumvarp um að setja landsstjóra, og vóru helzt til nefndir tveir í kjöri, Aleko pasja og Strecker pasja. Nýjungar frá ýmsum löndum. ----— Rússakeisari gaf í vor ót tilskipun (ukas) nin það, að eng- inn ótlendingr skyldi framar mega eiga rússneskar fasteignir í landamæralöndunum og fylkjunum Polen, Bessarahiu, Podolíu og Volhynju, Kúrlandi, Liflandi, Vilna, Vitebsk o. li. Innan 3 ára skulu allir ótlendingar liafa selt fasteignir sinar, ella verða þær seldar að eiganda nauðugnm við uppboð. Þessi á- kvörðun kvað vera stíluð mest móti Þjóðverjum: það er sagt, að alt að því 500,000 Þjóðverja hafi í seinni tíð flutt inn í áðr- nefnd löiul. Frakkueska st jóniin let í vor selja við uppboð talsvert aí ríkisgersemum Frakklands; andvirði hins selda nam 7,207,252 franka. Þó er meira virði það sein eftir er óselt, Jiar á meðal demaut sá, er „regent“ heitii og sem virtr er til 15 miljóua franka. Forsotakosning er nó bráðum fyrir hendi i Bandaríkjunum ; flokkarnir farnir að búa sig til kosningar baráttu. Satnveldis- menn halda fram .Tohn Shennan, ölduugaráðsfulltrúa, sem er tollverndarinaðr. enn sérveldismenn berjast að likindum fyrir að fá Oleveland endrkosinn. Syliaris liln lorna. Coppino, kenslumálaráðherra í Ítalíu, hetir átorinað að leiða fornborg þessa í ljós aftr, og er það stór- kostlegt lyrirtæki, sem kosta mun svo íniljónuui skiftir og taka afarlangan tíma. Stórborgin Sybaris i Kalabríu var afarvoldug í fornöld; íbóatala hennar þá mun hafa verið um 100,000 og undir liana lágu 25 borgir aðrar. Henni lenti saman í ófriði við aðra borg volduga, Króton að uafni; höfðu Krótonsmenn betr og brendu Sybaris, ár 510 f. Kr. b., og leiddu þeir ána Krajiis yfir rústirnar, enn einmitt þetta hefir orðið til þess, að aur hefir borizt yfir og hrúgazt í lögum ofan á róstnnum svo þær hafa varðveizt þar á líkau hátt og Pompeji undir hraun- inu. Enn Sybaris liefir það fram yfir, að höu er svo miklu eldri, og mun fornmenjafræðin eflaust græða ínikið á uppgrefti hennar. HtmdsimU í Daiimörkii. Ritstjóri blaðs nokkurs (í Svend- borg á Fjóni) liafði fyrir nokkru síðan sett svo látandi fyrirspurn í brétaskrínu blaðs síns: „Er leyfilegt, að gefa hundi nafnið Estrup, þegar það er ekki svínahuiidr?11 og svaraði ritstjóriuu, að heimilt væri að kalla hvaða hund sem væri Estrnp, og þá einnig svínahundn. Út af þessu var höfðað mál mót ritstjórau- um, og var hann við bæjarþingsrétt dæmdr í 100 kr. sekt, og þann dóm hefir yfirréttrinn nýlega staðfest. Af því nú sektin nær ekki áfrýjunar upphæð (200 kr.), l>á kemr til kasta Nelle- manns að skera ór, hvort málinu sknli skjóta til liæstaréttar eða ekki. Hefir engu ótíðræddara orðið í Danmörk um svína- hundsmál þetta. enn hér um grænahundsmálið. Nýlenduríki Evrópuþjóða. (Lauslega þýtt). Hvort sem umræður hinna ensku nýlendufull- trúa, sem fyrir skemstu sátu á fundi í Lundúnum, hafa leitt til mikilvægra ályktana eða ekki, þá er þó tvent sem þær hafa skýlaust sannað, i fyrsta lagi viðáttu nýlendnanna, sem nálega umspenna all- an heim, og í annan stað það hugarfar nýlendu- búanna sjálfra, að þeir skoða sig sem innilega sam- tengda móðurlandinu. Þegar Froude kom til Ast- ralíu lauk hann því orði á, að ibúar borganna Sidney og Melbourne væru ipsis Anglis Angliciores, þ. e. enskari enn Englendingar sjálfir. Heimsveldi Breta styðst enn í dag við nýlendueignir þessar, alveg á sama hátt og heimsveldi Spánverja á sextándu og öndverðri seytjándu öld studdist við silfrnámana í Perú og Mexikó og hina harðdrægu einokunarverzl- un, sem þeir héldu uppi við nýlendur sínar í Ame- riku. Það er nýlendudugnaðr Evrópuþjóða, sem fremr enn nokkur hlutr annar heíir veitt þeim yfirburð- ina yfir Asíuþjóðum, sem eru þó svo mörgum sinn- um mannfleiri, og það þrátt fyrir það, að tvær As- iu þjóðir, Kinverjar og Indverjar, höfðu löngu áð- ur enn hinar komu til sögunnar, myndað stór og vel fyrir komin ríki. Hvorki fengu nýlendur Feni- síumanna í fornöld staðizt fyrir Grrikkjum né Kart- verja nýlendur fyrir Rómverjum. Sigrhlaup Araba var eins og fellibylr, sem geystist yfir löndin án þess að dreifa yfir þau ávaxtarsömu fræi. Með því að Arabar höfðu ekki lag á nýlendugerð, þá stóð veldi þeirra alstaðar skamma stund, bæði í Persíu, Egyptalandi og Norðr-Afriku, og ibúar landanna brutust undan ánauðaroki þeirra. Þeim var reik- unarfýsnin svo inngróin, að þeim gat aldrei til hugar komið að breyta lífemisháttum þjóða þeirra, er þeir unnu undir sig, eins og ítómverjar gerðu, sem hvarvetna lögðu þjóðvegi og vatnsleiðslur, og settu fasta-herbúðir, sem síðar urðu að borgum. Svo fór það á Spáni, að kristindómrinn sigraðist á Mahómets trú (Islam), erm ekki nóg með það: bú- andmennirnir, þótt þunglamalegir væru, unnu sigr á hinum vítt þeysandi Austrheims riddurum. Enn þegar vér litum til Spánverja og Englendinga, þá sjáuin vér, að þeir hafa haldið áfram verki Grrikkja og Rómverja á ómælilega víðu heims sviði, og að engum afreksverkum þeirra kveðr jafn mikið eins og nýlendugerð þeirra. Þeir hafa eigi að eins fundið tvær nýjar heimsálfur, Ameríku og Astralíu, heldr hafa þeir numið þær undir umráð og áhrif hinnar evrópsku mentunar. Það er óvíst hvort Perúingar eða Mexíkómenn hefðu nokkurntíma kom- ið byrjandi siðmenningu sinni á hærra stig ef þeim hefði ekki lent saman við hina spánversku eða ev- rópsku menning; sömuleiðis er það mjög svo vafa- samt, hvort veiðimennirnir indiönsku við Ohio hefðu nokkurntíma mannazt af sjálfum sér til hveitirækt- unar og akrmanna lífs. Hið stranga lögmál, sem lætr veikara eðlið lúta lægra fyrir hinu sterkara í baráttunni fyrir tilverunni, það hefir nálega afmáð þjóðkyn þetta af yfirborði jarðarinnar. Frumástand Ameríku og tungumál frumþjóðanna og þeirra villimannlegu, blóðflekkuðu tníarbrögð hafa orðið að víkja úr vegi, enn í staðinn er komið evrópskt fólk, ensk tunga og spánversk og samlíkir hættir þeim, er vér höfurn, í borgaralegum og pólitiskum efnum. Eins er í Astralíu, þar hefir þjóðkyn, sem var á lægsta stigi mannlegrar menningar, einnig

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.