Fjallkonan


Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 3
F J A L L K 0 N A N. orðið að vikja fyrir Englendingum og Þjóðverj'uni og hefir sú breyting orðið á tæpum 100 árum; nú eru skrautlegar og auðugar verzlunarborgir þar sem áðr vóru ógagnfærilegir skógar, og farandi og komandi kaupskipaflotar þekja vogi og víkr, þar sem áðr sást ekki nema strjálingr af hinum hol- uðu eintrjáningsbátum villimannanna. Það er þeg- ar langt síðan, að Evrópumönnum þótti fara að þrengjast í sinni litlu heimsálfu Þessu veldr eigi að eins offjöldi fólksins, heldr er það einnig ofr- magn auðs og dugnaðar, sem leitar í fjarlægðina og sækist eftir frumfrjóvum jarðvegi til ræktunar og afnota, af því það kemr sér ekki við til arðvæn- legra framkvæmda heima fyrir. 011 hin miklu framlög, bæði í fé og fjörvi, sem nýlendur Evrópu- manna hafa krafið og krefja enn í dag, eru þó næsta léttvæg í samanburði við hina miklu hags- muni, sem Evrópa hefir þar með unnið. Þ>að má fullyrða, að engin þjóð hefir fremr enn Spán- verjar komizt að keyptu, hvað nýlendugerð og land- vinningar snertir. enn hins ber að gæta, að Spánn hefir þar með fyrirbúið þjóðerni sínu og tungu- máli feikna svæði fyrir handan Atlantshaf og óút- reiknanlega íramtíð. Eitt af hinum merkustu tímateiknum samaldar vorrar er hið mikla nýlendukapp Evrópuþjóða : það hefir leitt Frakka til Tonkin, Þjóðverja til Vestr- og Austr-Afríku og inn í eyjakerfi Ástralíu, enn ítali til vestrstranda Rauðahafs. Enn það, Bem kappi þessu veldr. er eigi svo mjög metnaðargirni stjórnanna; það er öllu fremr óskýr þörf og löng- un þjóðanna sjálfra, löngun eftir að efla vald sitt, auka velmegun sína og afla sér nýrra heimkynna, þegar svo mjög tekr að kreppa að þeim í hÍTium gömlu sakir sívaxandi fólksfjölgunar. Oværðmanná og farfýsi eykst enn fremr að sama skapi og sam- göngurnar fjölga og hægra er að flytja sig, og gripr þetta meira og meira um sig i öllum stéttum þjóð- félaganna. Eyrst vóru það ferðamennirnir, sem knúðir af rannsóknarlöngun greiddu sér brautir inn i miðbik ,.hinnar svörtu heimsálfu", Living- stone, Stanley, Schweinfurth og Nachtigal; svo hafa á eftir þeim komið kaupmenn og nýbýlingar. Þar sem fyrst vóru ekki nema faktors-verzlunar- hús eru nú borgir, og þar sem fyrst vóru að e tilrauna reitir, þar eru nú víðáttumikil plöntunar- svæði. A nýlendugerð Frakka og Itala erherskip- unarlegr bragr, og rikistilhlutunin ber þar yfirborð- ið, enn Englendingar og Þjóðverjar láta að mestu leyti vogun, þrautgæði og auðmegn einstakling: anna hafa veg og vanda af slíkum fyrirtækjiuu. í Ameríku og Asíu er nú ekkert eftír ónumið, Ind- land er á valdi Englendinga, Bússar ráða yfir Sí- beríu og hinum víðu flákum milli Kaspíahafs og Aralvatns alt að Herat og Samarkand, og leitast við að færa þangað evrópaka verzlun og siðmenn- ingu. eftir því sem þeir standa að vígi með það hvorttveggja. og setja þar rússneskar nýlendur hverja af aunari. Kina er svo afar fjölbygt, að Evrópuþjóðum er varnað innflutnings, og alt til þessa hefir framsókn Evrópumentunarinnar strand- að þar á rígföstu þjóðskipulagi Kínverja og stein- gjörvingslegu þróunarleysi eldgamallar landavenju. Enn ætli svo verði ávalt? Hver veit nema Kina eigi þess dags skamt að bíða, að ,,villumennirnir hvítu" setjist á himinsona hástólinn eins og þeir hafa tylt sér á hástól Montezúma og stórmógúls- ins í Delhi. „Villumennirnir hvítu" hafa þá sani- herja, seni enda eru öflugri enn hervopnin, og það eru uppfundningar þeirra, járnbrautirnar, gufuskip- in, málþræðirnir og rafljósið; það eru eiginlega hin ómótstæðilegu hjálparmeðul hinnar evropsku ný- lendugerðar. Þar sem þau hafa einu sinni raðið sig heima, þar má eiga fyrir vist að Evrópa muni bera sigrinn úr býtum. Fyrst og fremst beinist atorka Evrópu að land- námum í Afríku. Það kann að virðast undarlegt í fyrsta áliti, að sú heimsálfa, sem liggr vorri ált'u svo nálægt, skuli ekki hafa dregizt inn fyrir verka- hring vorn fyrr enn þetta. Enn það er aðga'tandi að norðrjaðar Afriku var áðr varinn af íbúunum m«ð hinni mestu hreysti, enn öll viðleitni til að þrengja sér inn á innsvæði álfunnar mætti fyrirstöðu þar sem frumskógarnir vóru og banvæni loftslagsma I Ameríku fann fyrirtækja hugrinn land Bftm borg- aði sig betr, ríkulegri ábata og greiðari aðgöngn að taka sér bólfestu. Það þurfti hin íþróttlegu meðul og vald það yfir náttúrunni, sem vorir tim- ar hafa, til að ráðast í baráttuna við landsásig- komulag og loftslag Afríku; það var þetta siðar- nefnda sem hingað til hafði varið liana og það miklu betr enn voldugustu riki nuindu liat'a get- að gert með hersveitum hraustustu svertingja. Nú er unnin aðganga að Afriku frá öllum hliðuin, Og þótt einstaka mönnuin hlekkist á Og einstök fvr- irtæki mishepnist, j)á niun sanit ekkert getn hiiulr- að framsókn Evrópumanna til nýlendugerðar í \- fríku. "* Hér er ofnne^ð ónuminna landa og 6jó- leikr náttúrunnar i ahnætti sinu. Það vitum i ér af sögunni. að fram að lokuni vestr-rómveraka kcis- aradæmisins og alt til innrásar Vandala, þóttí Norðr- Afríka vera eitthverl auðugasta skattland rikisins og Egyptaland var kallað kornforðabór Ltaliu, I'i'ií- ar myrarnar i fljótedölunum verða uppþurkaðar og jarðvegrinn fsar rétta raslctunar meðrerð, |>á mun loftðlagið sniánisanian lia'tta að vira ehl8 hssttnlegt fyrir heilsu Evrópumanna. Ekkeri ríki sr þar sem mundi geta veitt framsókn \'<iiri aokknra mótstöðn að marki; enda Marokkó á sitt pólitísks sjálfstssði einungis kapprig þeim að þakka, seni á sér itað milli EVakklands, Englands og Spanar úl af lai þessu. Knn binar fjölskiftu svertíngjaþjóöir, Bem jafnaðarlega eiga í höggi hver viðaðra, munnhvað at' livi'i'ju bugæt af siðmenningu Evrópuþjóða og munu pœr geta tekið breytingu og framför í sið- niii, háttum og skoðunum, þvi heldi tem menning þeirra rv á. fyrsta reki og i hreyfingu, enn ekki böfnuð í neinski)iiai' t'iillkdinnuii og jafnfram< k\-r- stöðu i'ins og liin kinverska ogindverska. Beynd- ar eru deilur Englendinga, Þjóðverja, Frakka og Portúgalsmanna um takmörk Landei og um- ráðanna til nokkurrar fyrirgtöðn enn, að binu mikla, sameiginlega vnrki megi framgengl verða,ennþag- ar þær deilur eru jaí'naðar, ))á niiin Atiíka jat'n- harðan taka að þróaat og eflasl fyrir evrópska menn- inguog nýlendugerð; petta er iitt af brnnmmiklu verkefnuni . öldin eftír skilr öld- inni sem í hönd fer. Búaaðr of UndMtJórn. I grein með þMsari i. nýlegastóð í ,,Kj;illk.'' t>u ritað ar af HagnúBÍ Jóngsyni, ei ið í'rani á, að spara ölmusnr, eftirlann og styrktarfé. Hö£ vill atnema með i'llu iilmnsur b&nda embættismannaefnum n i núair taist i ('iuiiif'ttiii. Eaea sve et ni að, að liótið er best, og varti mnndi þí vi-1, að iil- imisuruar við lærða skólann vii'ri af teknar. F^t jiað ]iá væri iiiu lnið lokn 1 yrir >kotið, að iiðiir . auu tmii ciiiliiiiiÍMiiiuuia synir og auðmaiina, og yrði |ia( nærriiiiiL' kvíkintjar, 6T létn soiiu síua >,'an(<a troJ inn. Með ]ic--ii móti toiL'i landið líkle) bættistiiuii . ;i [ictu bi til að koma app nokknrs konar embættisaðli i landinn. Bni Itnm tatækum yroi ókloytt að gaii: m, og an< leik- ar Jæirra kæmi Jiaiiniir að íngn liði. Annað mál et |>að að ol- musuni við Uerða ikölann væri fa-kkað. og mnudl

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.