Fjallkonan


Fjallkonan - 23.07.1887, Side 4

Fjallkonan - 23.07.1887, Side 4
84 FJALLKONAN. lega gætt. Enn—ætli kaupmenn fylgi sjálfir vandlega Jieim reglum, sem peir eru að' brýna fyrir bændum? í fyrra fór sá orðrómr af Fischers verzlmi, að engum fiski mátti kasta við ftt- skipun, heldr handlanga og leggja hann hægt niðr, svo hann brotnaði ekki; líka var pess vandlega gætt, að útskipunarveðr væri purt og saggalaust. Nú berst pað út frá sömu verzlun, að par hafi verið skipað út Spánarfiski bæði í votviðri og um kvöld og morgna, pegar sólar gat ekki notið. Um aðra með- ferð fisksins par hefir ekki verið talað, enn pessi aðferð pyk- ir ekki vera sem heppilegust. Um aðra verzlun í Reykjavík hefir sá orðrómr gengið, að í vor hafi hún iátið skipa út í póstskipið Lauru talsverðu af saltfiski, sem kaupmaðrinn átti að sögn sjálfr. Fiskrinn var t.ekinnund- an 3. pressu, enn af pvi að 6—8° frost var um pá daga, sem sá fiskr var purkaðr, purfti að breiða hann áðr enn honurn var pakkað til að láta hann sigla; er pví líklegt að hann hafi ekki verið orðinn gagnsær pegar hann kom á markaðinn. Þessar sögur um vöruvöndun eru mjög ópægilegar, og pví heldr, pegar pær koma um pá menn, sem fyrstir eru skrifaðir undir áskorunina til bænda um að vanda sem bezt saltfisks- verkuu. Við pað iitla, sem búið er að leggja inn af saltfiski i sumar, munu „ragarar11 hafa verið viðstaddir, og hafa peir líkt og í fyrra verið vandlátir við móttökuna. Enn hvernig peir geta liðið, að slík útskipun á saltfiski sé viðhöfð, sem hér að framan er minzt á, er mér óskiljanlegt, og væri peim sjálfum bezt, að bera slíkt skeytingarleysi af sér, pví jiað mega peir vita eins og kaupmenn, að fari peir pessu fram, pá er hætt við, að bændr hætti að vanda verkun á saltfiskinum. Seltirningr. r Askorun. Eg leyíi mér hér með að biðja alla þá, er skulda | verzlun minni, að borga mér skuldir sínar fyrir 30. júlí þ. á. Þeir, sem ekki hafa borgað mér skuldir sínar, I eða sett mér örugg veð fyrir þeim fyrir ofangreind- an tima, verða lögsóttir án frekari fyrirvara. Rvík, 23. júní 1887. B. H. Bjarnason. Seinustu dagana af ágústmánuði legg ég á stað héðan austr að Höfðabrekku í Mýrdal; verð þar | um kyrt í 3 daga. Þeir, sem í grendinni kynnu [ að óska, að bafa lið af mér sem tannlækni, geta [ vitjað mín þangað. Helzt verða þeir sjálíir að koma, er lækninguna vilja fá. I austrleið stend ég hvergi við. I útleið mun ég koma að Dyrhólum, Eystri-Skógum og Núpakoti. I Eyvindarholti verð ég dag um kyrt; lika kem ég að Syðri-Rauðalæk. A Eyrarbakka dvel ég 1 dag hjá söðlasmið Gissuri Bjarnasyni (Litla-Hrauni). Að öðru leyti mega þeir, sem vilja, vitja mín á útleiðinni. Nauðsynleg á- I höld til tannviðgerða og tannlækninga mun ég hafa meðferðis. Reykjavík, 19. júlí 1887. Páll Þorkelsson. Skuldir og fiskprísar. Nýjungar frá ýmsum löndum. —---------- Bersögli Ifjörnstjerne Björnsons við Dani. Kaupstaðar- búar í Næstved á Sjálandi höfðu mælzt til, að hann brygði sér til peirra frá París í sumar, pví að peir ætluðu að halda hátíð nokkura, enn Iiann svaraði peim pannig: „Eg hefi pegar ákvarðað tima minn í sumar til annars; pað tjáir ekki að taka sig upp, pegar ekkert sérlegt kallar að. — Enn ef pað væri eins og pér segið, pá ríðr minst á deginum. Oss mun pá hægt að finna hentugan tíma. — Ég er nú samt hræddr um, að samkoinulagsgerð sé óðara koinin á enn nokk- urn hinna yngri manna varir. Mér bregzt ekki að pað er nú á seyði; enginn af foringjunum hugsar til annars enn magurr- ar samkomulagsgferðar. — Yðr Uönum er margt vel gefið, enn eini vitsmnna lionungrinn er pér áttuð1 polduð pér að væri settr í dýfiizu; eini vitsmuna stjórnarinn sem pér áttuð2 poldnð pér líka að væri settr í dýfiizu; eina polanlega stjórnarskráin sem pér áttuð, polduð pér að væri frá yðr tekin, og sú sem pér fenguð í staðinn polduð pér að væri rofin. Þér eruð víst engir sannir stjórnfræðingar. — Að svo vöxnu máii er erfitt fyrir útlend- ing að tala á meðal yðar um pólitík yðra. Þér skuluð pví ekki furða yðr á, pó mér lítist ekki á pað, hve vel pér veljið tímann og hve réttilega pér metið kraftana“. Miljónaeigandi einn i Yín, alræmdr okrkarl, Zinke að nafni, var kærðr 24. apríl í vor fyrir víxlafölsun. Hann hefir sætt refsingu áðr, og nú bauð hann 40,000 gyllina tryggingu til að ganga laus meðan á málinu stæði, enn pví var ekki nærri kom- andi, og var hann óðara settr i fangelsi. — Enn aunarsstaðar tókst alræmdum pjóf og svikara að sleppa undan hegningu með pví að sletta stöku sinnum „toddyi“ í tengdaföður dómarans með- an á rannsóknum stóð. ') Kristján 2, 5) Griffenfeld. AUGLÝSIN G AR. Leidarvísir til Lífsábyrgdar tæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr peim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nanðsynlegar upplýsingar. Hér með verð ég undirskrifaðr alvarlega að skora á alla pá, sem skulda mér, að borga mér skuldir sínar fyrir útgöngu næst- komandi ágústmánaðar. Ég vona, að menn bregðist pví betr við pessu, par sem fiskiríið hefir verið gott, og líka með pví ég alls ekki gekk hart að mönnum í fyrra. Til pess að hvetja menn til að standa í skilum við mig, skal ég horga peim, er leggja inn hjá mér fisk upp í skuldir sínar 2 kr. fyrir skippd. fram yfir alment verð hér og 5 aurum meira fyrir ullarpundið. Verði mér engin skil gerð á pessum tíma, neyðist ég til aðlög- sækja menn. Reykjavík 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. ÞEIR, sem verzla við mig og kaupa mínar margbreyttu og billegu vefnaðarvörnr, skulu einnig fá 2 kr. meira fyrir skip- pundið enn alment gerist, ef peir verzla minst fyrir */* skippd., og 5 aura fram yfir á ullarpundinn, ef peir leggja inn minst 10 pund af ull. Reykjavík, 7. júlí 1887. * Þorlákr Ó. Jolmsoii. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.