Fjallkonan


Fjallkonan - 06.08.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 06.08.1887, Blaðsíða 1
Kemr at þrisvar a man- uði, 36 blöð um áriö. Árg. kostar 2 krónur. Borgiat fyrir júlílok. FJALLKONAN. Vtthlimtir Ásmumlarxn riisijoi i þean Mtiðsbýr t t'it: ".holtsstvii'U að hitta kl. 8—4 c. m. 23. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 6. ÁGÚST 1887. Alþingi. Frumvörp þessi hafa enn bæzt við: mn liig- gilding verzlunarstaðar í Vík í Skaitafellss. (01. P.); um bún- aðarkenslustofnanir (Ben. Sv., Gunn. Halld., Sig. Stef., Þ. Kerulf); um viðauka við tilsk. um veiði 20. jfiní 1849 (hækkar sektir fyrir æðartugladráp; frá atvinnuveganefndinni); um afnám l.gr. í opnu bréfi 31. maí 1855, er lögleiðir á Isl. lóg 30. júní 1850 um ávísanir embættislonna sem og um borgun slíkra launa fyrir fram (reikningslaganefndin); nm forsorgnn óskilgetinna barna (síra Þór. og Jón Þor.); um þingfararkaup alltingismanna (frá nefnd er kosin var í efri deild til að íhuga þetta mál: J. 01., Sighv., Jak., Friðr., Ben. Kr.; um viðauka við útfhitn- ingalögin 14. jan. 1876 (Jón Ól., Ben. Kr.), Friðr. St.); um fræðslu ungmenna (Árni Jónsson, Jðn Jónsson, Sigurðr Stefáns- son); um viðauka við horfellislögin 12. jan. 1884 (E. Th. Jón- assen, J. 01., Ben. Kr.); um f'riðun á laxi (Arni Jóngson). Þessi frv. eru fallin auk þeirra er áðr er getið: um löggild- ing verzlunarstaðar á Búðareyri í ed.; nm mentun alþýðu i nd.; um toll á kaffi m. m. og afnám lausafjár- og áhúðarskatts i nd. Nfjórmn'ski'ármálið. 3. umræða þessa máls var í nd. 1. þ. m. og urðu þá langar og allharðar nmræður. Benid. Sveinsson talaði f'yrst í l'/.j klukkuríma. Móti málinu töluðu: landshöfð- ingi, Þðrarinn Böðvarsson, Grímr Thomsen og Lárus Halldórs- son. Atkvæðagreiðslan fðr svo, að frumvarpið var samþ. með 14 atkv. gegn 7; Þorlákr Guðmundsson stm greiddi atkv. með með minni hlutannm við 2. umræöu var nú fjarstaddr. Þessir þingmenn töluðu með málinu við 2. og 3. umræðu auk framsögunianns (B. Sv.), er talaði lengst og oftast: Arni Jðnsson, Ólafr Briem, Páll Briem, Sigurðr .Tensson, Sigurðr Stefánsson og Þorvaldr Björnsson. Mörgum brá kynlega við það, að Lárna Halldðreson gekk að loknm í minni hlutann og greiddi atkvæði mðti malinu, því á, ræðu hans rétt undan var að heyra að hann mundi greiða at- kvæði með meiri hlutanum. í gær kom stjórnarskráin ril 1. umr. í efri deild, og var eftir nokkurar umræður kosin nefnd til að íhuga hana, eítir tillögum hinna konungkjörnu; þessir voru kosnir i nefndina: Sighv. Arnason, Jak. Guðmundsson, Arnlj. Ólafsson, Jðn Hjalta- lín og Jfilíus Havsteen. — Þá eru auðsæ forlög stjðrnarskrár- málsins á þessu þingi. Lög frá alþingi. Auk þeirra þriggja er áðr er getið, hafa lög um veiting og sölu áfengra drykkju verið afgreidd trá alþingi. Lan dsbankinn. Frá 1. apríl til 80. júní þ. á. hafa tekjur bankaus verið hér um bil 608000 kr..; þar af voru 38C000 kr. eignir sparisjððs Reykjavíkr, sem þá var steypt saman við bankann. Sparisjððsínnlög á þessu tímabili hafa numið 51"., þfis. kr., enn útborganir af sparisjððsinnlögum 587i þusund kr. Af lánum hafa endrgoldizt 24000 kr. A tímabilinu heflr bankinn lánað út rúml. 75000 kr. og átti 30. juni í lánum alls 630000 kr. Af seðla rjpphæfiinni hafði bankinn þá veitt viðtiiku úr land- sjóði 370000 kr., og var því eftir ðeytt af seðluw 130000 kr. Lausprestaköll. Gaulverjabær (met. 1398 kr.) — Hvammr i Laxárdal (met. 929 kr.). Prestrinn sem var þar, Magnús Jósepsson, er farinn til Ameríku og hefir hlaupið frá brauðinn með mestu ðskilum. Kirkjan, sem a-kalla fallin. átti bjá hon- um 900 kr. Ástand þessa brauðs mun vera líkt því sem lýst er í einni gamalli visitazíu úl Arnessýslu, er svo hljóðar: „Staðarins húsnu íviCrfallin; kirkjunnar kogildi kveðr preatr- inn sig upp étið hafa; kirkja fyrirfinst engin". Kristján prins, elzti sonr krðnprinsins í Danmórku, væntaulega Kristján 10. Dana konungr, sem tók fyrri hluta stúdentprðfs 15 f. m., rók þé einnig prðf i iatenskn Mmkvamt heitorði konungs á þjóðhátiðiiini 1871. .Ktlar hann að halda ísltnzku náminu áfram og fullkomna sig enn meira í því. ('and. jur. Olafr Halldðrsson httir kent honum og brððr luuis lal< u/.ku. Dr. Finnr Jónsson n skipaðr dooent við biakölun í Höfn til 3 ára. Sveinbjörn Sveinbjörnsson (Hallgrimssonar) erakip- aðr kennari við latinnskðla í Arhúsom í Danmörkn. Mannalát og slysfarir. 8. t. m. andaðÍBt i lbtii.tr- firði hfisfrfi María Kinarsdóttir Johnson, mikil niorkiskoiia, a 91. ari, tkkja Ara Johnsens. ar lengi var þar verzlunaratjóri. 15. f. m. tðrst á Eyrarhakka Ilalldör bóndi llalldórssnii M Syðri- Eauðalak; sást síðast sitjandi niðr við flssðarmaJ og er hnldið að bann bafi tekið út. 31. f. m. drtiknuðu tveir danskir menn af liai i llaliiarfirði af kaupskipinu „Arnette Matthilde". * f Sira Páll SigurðtKmnt fæddr k Bakka í Vatnsdal Ifi. júlí 1888. Foreldrar hans voru Sigurðr hðndi Jðnsson og Mtu Stefáiisdúttir. Ilann kom í I-ieykjavíkrskóla 1856, "U titskritað- st þaðan 1661 með 1. einkunn; tveim ártiin >iðar lattk hann <n,líittis]inti á prestaakólanum sömuleiðia með i. ainknam, Næstu 3 ár (1863—86) var Iianu beimiliikennari hjá syslnmaimi Þórði Gnðmnndaayni kammerrtðj á Litlahranni, og giftist þa Margréti Andren dðttni bana. 10. mai 1866 rai honra veitt Miídabprestakall og var vígðr þangað 26. agúst s. íi. onn 12. ágúst 1870 var honum veittl Iljaltahakki í Ilúiiavatnssýslu, og flnttist hann þangað vorið 1871, eiin 2. febrðai 1)S80 m hon- um veittr Ganlverjabær og flnttist bann þa sitðr alti mn rorið. Hann var binn síðasti preatr, ei þjðnaði Miðdal og Hjaltahakka, stni séistöknm branðnm. Ueðan dni PáB nt íi Hjaltalakka vegnaöi bonnmmjfigvel,enn titir að bann flnttirt rtlðr altr fitkk heltlr af honum; knm hnimm |iá til lnt^iir. að hverfa afti norði til hinna íornn attbaga simia og sóttí | ví á naestliðnnm vetri nm hið sameinaða branðÞii anrtr og Hjaltahakka, enn litlu síðar vildi það hryggilega sl.vs ril, að hann fór úr liði um hnéð, er hann ntá h'ið írá guðsþjðnuítO, gii'nð í Villingabolti, ..... þott fœtinom værl kipt í liðinn atir varð ðll frtkari Iseknisbjélp arangralatu, þvíaðbeiniövarbrotið, og tftir miklar og langvinnar þjiningai leiddi þetta hann til bana 23. júlí þ. á. og var hann þft aðe "t ahlii. sira l'áll var mikill gáfumaðr og vel að sér gerum hvatw tna. tram- faran.aír binn metti og iKrdðmcmaðr, enn ainknm nx bana sirlega vel að st'r í latinn og kindi mCrgnm piltnm undir skóla. Hannhefireinnig, eiti ngt er,ritað skáldsögnna „Aðabrteia", si m j ótt cinstiikii jj;allnr liafi vi r:ð fiiiuhiir að hiimi. er aml mjög vel rituð og t<kr eflawrt frant fleitnm 1 :mtin uv'rri skáld- -m vornm tað nndanteknnm ei til vill skáldsögnm Joni Thorcddsent). Fleiri skáldsögur htfir htnin ritað, og er iin þeirra „Draumrinn", prentuð í „Xorðlingi". llann heflr og ritað talsvtit í hliiðin. og lysa allar i.ttr eldheitnm framfaralug og frjálslyndi. 8ira I'áll var einnig ftgH tr kiitni- maðr og ástsæll af' sókiinrfi'lki sinu; það er því ekki að eins siknnðr að honum fyrir iiáTiustu vaitilaiiiiiii) hans og vini, heldr einnig fyrir alla þá, lem nokkur kynni hiif'ðu af liouum, og fyrir vort fáliðaða land er að honum mikill ml \-b Tíðarfar. Sunnanlands hefir hvervetna virið b< ztt: lið i iiit ar. C'rasvi'xtr víðast hitii i mi i meðallagi Og hiynúing góð. Að norðan er að frétta ðþerri, að minsta kostí í Hiina- vatr.s og Skagatjarfarsýslum, síðan vika var af jtlimínnði.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.