Fjallkonan


Fjallkonan - 19.11.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 19.11.1887, Blaðsíða 1
 Kemrút þrisvar áman- uöi, 36 blöð um árið. Arg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir jfllilok. FJALLKONAN. ritstjftl ^s tiýr I Þlngholtas »fi liilta kl. 3 J S. m. 34. BLAÐ. KEYKJAVÍK, 19. NÓVEMBEK L887. Misprentað er í 32. bl. Fjallk. í greininni uni fiskiveiðar í Faxaflöa: fiskveiði f. netaveiði og Keilisnes f. Vatnsnet (Kefla- vík fram fyrir Vatnsnes). Eldsvoði. Aðfaranótt liins 11. þ. m. kom upp eldr í litlu steinhúsi einu hér i suðaustrjaðri bæjarins (Bjargasteini), enn var slöktr þegar í stað af slókkviliðinu. Húsið var læst og mannlaust; eigandinn bafði flutt sig úr því fyrir máuuði og í bæ þar skamt frá. Hann var nú eigi heima, sagðr i'arinn fyrir 1 degi af stað upp i Borgarfjórð í átthaga sína; eun kona hans var ettir í bænum og börn þeirra 2; annað l'ólk ekki. Þegar farið var að skoða vegsummerki, sást að þar höfðu verið böin til eldhreiðr á 7 stöðnni i hósinn, með smé- spýtum, þurrum mosa og kolakveykjurum, uppi og niðri. og kvi ykt í alstaðar. Nálægt einu hreiðrinu hafði verið lagt '/« P^- af pfiðri. Eldrinn var ekki koniinn að því. með því að liann sást undir eins. Gluggatjöld rauð höfðn vtrið látin fyrir giuggana í lifisinn fám dögum áðr, ];6 að enginn ætti beima par. Innbro tsþjófnaðr var framinn aðfaranótt 10. þessa mán- ntar, í timbrgeyw8lohf>8 norskt bér í bœnnm, austanvert við lækjarðsinn, og stolið Jafan 15— iO borðnm. Maðrmættiþjófn- um um nóttina með nokknð af borðunnm á bakinu. Hann íieygði þeim frá sér og hljóp út í myrkriö. Siðan a-tlaOi liann að vitja um þau aftr, enn þá sá annar nætrvörðrinn til lians og hvarf tiann þvi frá. Sá st m fyrgt sá þjöfinn, þóttist |>ekkja hann, og eftir þeirri visbendingn var bann tekinn tastr. |iú cigi fyr enn annan dag eftir. Ilnnn játaði siðan asigbrotið. Hafði drukkið í sig nræði til verksins mcð 1 pela at brennivinl i liíið um kveldið. Hefir ekki verið grunaðr nm þjófnað aðr. -HH SJALFSTJÓRN. IV. (endir). Það getr engum dulizt, að lýðveldið er hin eina stjórnarskipun, sem fullnægir framfarakröfum mann- kynsins, að það eru lýðveldisþj cðirnar, sem vakið haía til ]ifs framfarahugmyndirnar, hugmyndir ; mannréttindanna, visindin og listirnar og verkleg- ar framfarir. Þegar litið er til íslands, þá et auðsætt, að all- ; ar lireyfingar í stjórnmálnm stefna hér, sem víðast annarsstaðar. að lýðveldistakmaikinu, þótt hægt fari. Hin endrbætta stjórnarskrá er að visu sniðin eft- ir þingbnndinni konungsstjóra, enda mundi ekki annað fyrirkomulag gamþýðaet binni dönsku ríkis- skipan, enn þóit svo sé, ætti In'.n að þoka ossnær lýðveldinu eða sannri sjálístjóin. Æskilegra hefði þó verið, að stjómarskrá vor hefði meira verið snið- in eftir stjórnarlögun Iýðstjórnarlandanna, meira samin eftir eðlisrétti cg sönnum frjálsræðishng- myndum. Það getr verið, að segja megi að ísJendingar stn ekki á þvi reki, að þeir geti haft lýðstjórn hjá sér. Enn hvar er þroskatakmarkið? Hver getr sagt nær þjóð er fullþroskuð til að stjórna sjálf? I þessu efni gilda sömu reglur um heila þjóð sem um einstaklinginn. Þvi fyr sem ein- staklingrinn lærir að stjóraa sér, því meiri von er að nýtr maðr verði úr honum, eun sé haim i'ii^u látinn ráða tVam á rullorðinaár, þé er hsstl við, afl hann verði aldrei sjalfbjarga í raði sínu, eða hann verði ódæll og skeyringarlau* Það ar þvi bel að þjóðin tiii t'rjálsræði sitt heldr of sneiimia cim of seint; árekstrarnir eru nuuðsynlegir til að læru af; enn eí þroskuð þjóð á við ófrelsi að búa, leið* ir af því óöld og volieði. Lýðveldi hefir þrifurt hjá þjóðum, sem haf'a staðið á ttsgra menningar- stigi enn íslendingar. Með lýðveldinu kemr nn'iiii- ingin; þá reynir fyrst á kraftnna og tyrri heru inenu ekki að beita þeim. ' venjulega \'ið- kvæðið, að alþýðu vanti mentun til ið þátt i stjúrn landsins. Eruiu v'r [iá ómentaðri nú enn fyrir 900 áruin, þegar lýðveldið i mestum blóma? Að vísu er aú aðrú ðr- ar þarnr, enn vantí oss eitthvað t.il að jafnast á \ið forfeðr vora, þá er það eitthvað i sú mentun, sem oftast er klit'að á; það sem oss vant- ar er samheldi og dren| in- skilni forfeðra vorra, þeesar heiðnu dygðir, sem dón út siiiámsai !k't á fót og einveldið frá Noregi tók að smeygja iim. — Vér megum Lengi bíða, vér megum lengi búa við dönsku stjórnina, i itlum fyrst að læra af henni þessar dygðir, áðr eim vér þorum afl . na oss algerlega sjálfir. I'ii er það sagt, að ísland þurh' afl vers ondir vernd annara þjóða. Vér vonum afl aá tími korni, að Island megi vi-ra örugt, þótt það njotí fl^ki verndar átlendra þjóða. Vér þurfum ekki afl 6tt- ast. að nein útlend þjófl sa'ki on beim mefl ófriði. Þóttstórkostlegt Evrópu-stríð bteri að böndum, ma'tt,- um vér vera persónulega öruggir. Oghvaða vernd geta Danir látið o.ss í té? beir hafa ai BJálfa sig. l'að cr ckki ciiiu si. geti verndað oss fyrir yfir^ frakkncskra nskimanna. ESigi að ftiðr vi rðr | eðlilegast, að tsland abandi vi Srlönd vegna þjóði Danska stjórnin kermir oss aldr það verðum vér um jafnvd þegar komnir 1< um ir. I 'i'ii' fundið að gerðum alliingis, stendr ' i 4 baki rikisþingi Dana, hvorki að dugna? 'a ráðið til að auka þekking þj ar á stjórnmálum og flýta fyrir politisku on- ar, er að veita alþýðu svo mikil völd í um stmi unt er. 1 farið, er það hefir v bæði meira umboðslegt vald eni is vald til að gera samþyktir um ao mt- vega i hcruðnm, cr íiafa fult lagagiidi. getr þingið haldið áfram, án þcss að það ei

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.