Fjallkonan


Fjallkonan - 19.11.1887, Page 1

Fjallkonan - 19.11.1887, Page 1
Kemrút þrisvar ámán- uöi, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Vald i mar Áamtt nda rton ritstjóri þessa blaðsbýr 1 Þingholtastrœti og er að hitta kl. 3—4 e. m. 34. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 19. NÓVEMBER 1887. Misprentað er í 32. bl. Fjallk. í greininni um fiskiveiðar í Faxaflíia : fiskveiði f. netaveiði og Keilisnes t. Vatnsnes (Kefla- vík fram fyrir Vatnsnes). Eldsvoði. Aðfaranðtt hins 11. þ. m. kom upp eldr í litln steinhúsi einu hér í suðaustrjaðri bajarins (Bjargasteini), enn ; var slöktr þegar í stað af slökkviliðinu. Húsið var læst og manuiaust; eigandinn hafði flntt sig úr því fyrir máuuði og í bæ þar skamt frá. Hann var nú eigi heima, sagðr farinn fyrir 1 degi af stað upp í Borgarfjörð í átthaga sína; ennkona hans var ettir í hænum og hörn þeirra 2; annað fðlk ekki. Þegar farið var að skoða vegsummerki, sást að þar hötðu verið búin til eldhreiðr á 7 stöðum í húsinu, með smá- spýtum, þurrum mosa og kolakveykjurum, uppi ogniðri, og kveykt í alstaðar. Nálægt einu hreiðrinu hafði verið lagt '/* P(l- af púðri. Eldrinn var ekki kominn að því. með þvi að hann sást undir eins. Gluggatjöld rauð liöfðu verið látin fyrir gluggana í húsinu fám dögum áðr, þó að enginn ætti heima þar. Innhro tsþjófnuðr var framinn aðfaranðtt 10. þessa mán- aiar. í timhrgeymsluhús norskt hér i hænnm, austanvert við lækjarósinn, og stolið þaðan 16—20 borðum. Maðr mætti þjófn- j um um nðttina með nokkuð af borðunum á bakinu. Hann fleygði þeim frá sér og hljðp út í myrkrið. Síðan ætlaði hann að vitja um þau aftr, enn þá sá annar nætrvörðrinn til hans og hvarf hann því frá. Sá sem fyrst sá þjðfinn, þðttist þekkja hann, og eftir þeirri visbendiugu var l ann tekinn fastr, þðeigi fyr enn annan dag eftir. Hann játaði síðan ásighrotið. Hafði drukkið í sig áræði til verksins með 1 pela af brennivini í búð um kveldið. Hefir ekki verið grnnaðr um þjðfnað áðr. sjAlfstjórn. IV. (endir). Það getr engum dulizt, að lýðveldið er hin eina stjórnarskipun, sem fullnægir framfarakröfum mann- kynsins, að það eru lýðveldisþj óðirnar, sem vakið hafa til lífs framfarahugmyndirnar, hugmyndir mannréttindanna, vísindin og listirnar og verkleg- ar framfarir. Þegar litið er til Islands, þá er auðsætt, að all- ar hreyfingar i stjórnmálum stefna hér, sem víðast annarsstaðar, að lýðveldistakmarkinu, þótt hægt fari. Hin endrbætta stjórnarskrá er að vísu sniðin eft- ir þingbundinni konungsstjórn, enda mundi ekki annað fjuirkomulag samþýðast hinni fiönsku rikis- skipan, enn þótt svo sé, ætti hún að þoka ossnær lýðveldinu eða sannri sjálístjórn. Æskilegra heíði þó verið, að stjórnarskrá vor hefði meira verið snið- in eftir stjórnarlögun lýðstjórnarlandanna, meira samin eftir eðlisrétti og sönnnm frjálsræðishug- myndum. Það getr verið, að segja megi að íslendingar stu ekki á því reki, að þeir geti haft lýðstjórn hjá sér. Enn hvar er þroskatakmarkið ? Hver getr sagt nær þjóð er fullþroskuð til að stjórna sér sjálf? I þessu efni gilda sömu reglur um heila þjóð sem um einstaklinginn. Því fyr sem ein- staklingrinn lærir að stjórna sér, því meiri von er að nýtr maðr verði irr honum, enn sé hann engu látinn ráða fram á fullorðinsár, þá er hætt við, að hann verði aldrei sjálfbjarga í ráði sínu, eða hann verði ódæll og skeytingarlaus. Það er því betra, að þjóðin fái frjálsræði sitt heldr of snemma enn of seint; árekstrarnir eru nauðsynlegir til að læra af; enn eí þroskuð þjóð á við ófrelsi að búa, leið- ir af því óöld og volæði. Lýðveldi hefir þrifizt hjá þjóðum, sem hafa staðið á lægra menningar- stigi enn Islendingar. Með lýðveldinu kemr menn- ingin; þá reynir fyrst á kraftana og fyrri læra menn ekki að beita þeim. Það er venjulega við- kvæðið, að alþýðu vanti mentun til að geta tek- ið þátt í stjórn landsins. Erum vér þá ómentaðri nú enn fyrir 900 árum, þegar lýðveldið stóð hér í mestum blóma? Að visu er nú aðrir tímar, aðr- ar þarfir, enn vanti oss eitthvað til að jafnast á við forfeðr vora, þá er það eitthvað annað enn sú mentun, sem ofitast er klifað á; það sem oss vant- ar er samheldi og drengskapr, sannlaiksást og hrein- skilni forfeðra vorra, þessar heiðnu dygðir, sem dóu út smámsaman eftir að klerkavaldið korast hér á fót og einveldið frá Noregi tók að smeygja sér inn. — Vér megum lengi biða, vér megum lengi búa við dönsku stjórnina, ef vór ætlum fyrst að læra af henni þessar dygðir, áðr enn vér þorum að stjórna oss algerlega sjálfir. Þá er það sagt, að ísland þurfi að vera undir vernd annara þjóða. Vér vonum að sá timi komi, að Island megi vera örugt, þótt það njóti ekki verndar útlendra þjóða. Vér þurfum ekki að ótt- ast, að nein útlend þjóð sæki oss heiin með ófriði. Þótt stórkostlegt Evrópu-stríð bæri að höndum, mætt- um vór vera persónulega öruggir. Og hvaða vernd geta Danir látið oss i tó? Þeir hafa nóg með sjálfa sig. Það er ekki einu sinni svo vel, að þeir geti verndað oss fyrir yfirgangi fáeinna enskra eða frakkneskra fiskimanna. — Eigi að síðr verðr það eðlilegast, að ísland só í sambandi við Danmörk eða Norðrlönd vegna þjóðeruisskyldleika. Danska stjórnin kennir oss aldrei að stjórna oss; það verðum vér að læra af sjálfum oss. Vór er- um jafnvel þegar komnir lengra á veg i frjálsleg- um réttarbótum enn Danir sjálfir. Þótt margt sé fundið að gerðum alþingis, stendr það alls ekki á baki rikisþingi Dana, hvorki að dugnaði nó sam- heldi. Bezta ráðið til að auka þekking þjóðarinnar á stjórnmálum og fiýta fyrir politiskum þroska henn- ar, er að veita alþýðu svo mikil völd í héraðsmál- um sem unt er. f þessa stefnu hefir líka alþing farið, er það hefir veitt sveita og héraða stjórnum bæði meira umboðslegt vald enn áðr og sömuleið- is vald til að gera samþyktir um notkun atvinnu- vega i héruðum, er hafa fult lagagildi. Þessu getr þingið haldið áfram, án þess að það eiginlega

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.