Fjallkonan - 31.01.1888, Blaðsíða 7
31. jan. 1888. F J ALL
vera aðal mark Clevelands til næstu forsetakosn-
ingar, er bráðum stendr til. James Blaine keppi-
nautr hans heldr þar á mót fram verndartollum, enn
tóbakstoll vill hann af'nema, sem Cleveland vill halda
eins og á fleiri óþarfavörum. Herópið til næstu
kosninga verðr því að líkindum: tollvernd — toll-
frelsi.
Yerslunarfréttir. Af ull fluttust frá íslandi
árið sem leið 980,000 pd., og var alt selt í árslok.
Hvít vorull seldist í Khöfn. 58—671/* au., mislit ull
50—63 au., svört 52—56 au.; haustull 52—47.
Lysi, útfl. 6.100 tunnur, óseldar 200. í júní,
júlí, ágúst og september seldist hákarlalýsi fyrir 32
til 30 kr., svo hækkaði verðið í október og nóvem-
ber í 32—33*/2 kr.; ljóst þorskalýsi seldist fyrir 28
til 30 kr., í okt,- des. 31—34 kr.; soðið þorskalýsi
22—30 kr.
Saltfiskr, útfl. 4,344.000 pd. óselt 240,000.
Fyrir fyrstu farma til Spánar fengust 47—43 Em.
fyrir skpd. í sept.—okt. seldust nokkrir farmar af
sunnl. fiski! tyrir 41—42 Rm.; vestfirskur saltfiskr
seldist fyrir 50—56 Rm. í október. Á Englandi var
gefið £ 11—13x/8 fyrir tonn. af smáfiski. í sept.,
okt. og nóv. gerðist mikil eftirsókn á Ítalíu eftir
smáfiski vegna þess að fiskveiðar höfðu brugðist mjög
við Newfoundland. Hækkaði þá smáfiskur frá 13
upp í 205/2 £ og ýsa frá 11 upp í 16 £ tonnið.
í Khöfn seldist vestf. hnakkakýldr fiskr í sept. 42
til 55 kr., 38—46 óhnakkakýldr; sunnl. stór óhnakka-
kýldr 34—38 kr.. norðl. og austfirskr óhnakkakýldr
35—40 kr, Síðan hækkaði verðið á vestf. fiski hnakka-
kýldum í 40—60 kr, á vestf. óhn.k. 47—54, óhn.k.
sunnl. 44—50 og lakari 32—42, stór hnakkak. norðl.
og austf. 41—53 kr. Nú er eftirsóknin minni. Smá-
fiskr var fyrst seldr 28—33 kr. enn hækkaði síðan
í sept. des. frá 36—54 kr.; ýsa var fyrst seld 271/,
til 30 kr., enu hækkaði síðan í 32—40 kr.
Harðfiskr, útfl. 137,000 pd., óseldi 25000 pd.
Farmar þeir sem komu í ágúst, sept. og okt. seldust
mest fýrir 70—63 kr. skp. enn verðið altaf að lækka.
Saltkjöt, útfl. 2400 tnn., óseldar 63. Framau af
árinu seldust leifar frá f. á. fyrir 41%— 33 kr. tnn.
(224 pd. netto), síðari hlut ársins seldist tunnan á
45-50 kr.
Tölq, útfl. 59000 pd., óseld 6000 pd. Framan
af árinu var verðið 25 au.; í okt.—nóv. 26—30 au.
Oœrur, útfl. 7900 vöndlar. Framan af árinu
seldist vöndullinn á 4—5 kr.; í nóv.—des. 4,50—5,50
krónur.
Æðardúnn. útfl. 7300 pd., óseld 300 pd., seldist
framan af árinu á 138/4— 15 kr. pd., í sept.—nóv.
14%—15, ágætr dúnn 16 kr.
E>ess geldurðu.
(Eftir J. I'. Jacobseo).
■A/V-W-W-W
Þess geldurðu lengst þinnar ævi ár,
sem augnabliks kæti var þinni lund;
KONAN. 15
það lifnar í brosi á líðandi stund,
sem lauga ei burt nein iðrunartár.
Þung drvpur sorg af rauðum rósablöðum.
Svo hart snýst þér gengisins gullinhjól,
að gleymirðu bæðí tið og stað;
þó bíður þín sorgin og sígur að,
þegar sestur er dagur og liðin sól.
Þung drýpur sorg af rauðum rósablöðum.
Þin gleði, hún bverfur í bálfum draum,
en hrygðin er draumlaus, starir livast
með vakandi auga á þig — fast
er augnaráðið sem sog í straum.
Þung drýpur sorg af rauðum rósablöðum.
Til sængur þér brosið ei lýsir leið,
enu lengstum muu tárið týlgja þér;
því bros, það er glampi af geisla sem er,
enn grátur er skuggi þess sein leið.
Þung drýpur sorg af rauðum rósablöðum.
óvi nat áScncSi frLion.
Frá Islendinguni í Kaupmaunahöfn. íslendingafélagið
í Khöfn hélt í vetr samsæti til minningar ttm Rask málfrasð-
ing á 100 ára fæðingarafmæli hans. Til þessa tækifæris orkti
stud. jur. Þorsteinn Erlingsson kvæði það er hljóðar þanuig:
Þú komst, þegar Fróni reið allra mest á,
Er aflvana synir þess stóðu,
Og myrkviðrin umliðnu öldonum frá
Þar eldgömlu skýonum hlóðu ;
Enn hamíngja Islands þá eygði þig hjá
Þcim árstj'órnum fyslar sem ylíiðu,
Og þaðnn hún átti þann f ignuð að fá,
Sem fœst hefnr komið af göðn.
Þrí fátt er frá Diinum sem gœfan oss gaf.
Og gliigt er það enn hvað þeir vilja,
Það blóð sem þi-ir þjóð vorri út sugu af
Það orkar ei tiðin að hylja;
Svo tnkst þeim að meiða’ hana meðan hún svaf
Og mjiig vel að hnupla og dylja.
Og greiðlega rit vor þeir gintu um ha,f,
Það gengur alt lakar að skilja.
Hví mundi þó ísland ei minnast á hann,
Sem meira enn flestir j)rí unni,
Sem hratti þess dreingi, sem dreingur því vann
Og dugði því alt hrað hann kunni,
Scm hjálpaði að reisa við helgidóm þann,
Er hruninn rar niður að grunni,
Þrí lætur það börnin sin blessa þann mann
Og bcra sjer nafn hans á munni.
í samsætinu bar ekki á öðru. enn góðr rómr væri gerðr
að kvæðinu, enn litlu síðar kom grein i „Dagblaðinu" danska
um kvæði þetta ásamt þýðingu af 2. erindinu og var þar talað
um það sem ósvinnu, að forseti félagsins, Dr. Finnr Jónsson,
sem er kennari við háskíiann, liefði látið slíkt viðgangast.. Síðan
fóru tveir ísl. og þógu hendr sínar í Dagbl. að þeir væri lausir
við þetta hneyksli. Og enn meira veðr varð út af þessu; nöfn-
um íslendinga í Höfn var safnað nndir yfirlýsing sama efnis er
send var Dagblaðinu. Guu háskólaráðið gerði þeim Dr.
Finni Jónssyni og kvæðishöfundinuin bréflega ámiuningu,
og háskólarektorinn hélt sérstaka áininningarræðu yfir höfund-
inum. Þar við sat er síðast fréttist. Allr þessi gauragangr er
vitanlega sprottinn af undirróðri einhvcrra íslendinga í Kliöfn,
er hafa ætlað að koma sér fram með því að bera þetta þvaðr
um landa sína. Er slíkt ekki drengileg aðferð, hvað sem sagt
verðr um málefnið að öðru leyti.