Fjallkonan


Fjallkonan - 31.01.1888, Blaðsíða 8

Fjallkonan - 31.01.1888, Blaðsíða 8
16 F JALLKONAN. 31. jan. 1888. SKÁK. Svart tafl. Hvítt leikr fyrst og mátar í fjórða leik. --— ÖFUGMÆLI. [Þessi einkennilegi alþýðuskáldskapr berst enn þá Pjallkon- unni úr öllum áttum, og vill kún ekki synja þessu viðtöku, þótt það hafl lítið skáldskaparlegt gildi]. Ágætt væri ástand þá, ef ættland sitt á þingum bændur reyndu fremst að flá með frekum launbitlingum. Og ef málsins tök með tvenn trúir höfðingjrnum uignrhvatir sæmdarmenn smöluðu atkvæðunum. Lýðir segja lárinn sé lofs til sveiga verstur, rauðlaufgað og rætið tré í „rennigadda“ bestur. Engin þvara’ er þjóðviljinn ué þyrill flautasáa, heldur kempa kotroskin með koppa rauðan gljáa. Borg sú vinst ei, fjanda forns fram þó geysi liðið, mútu-ess með klyfjar korns kemst ei inn um hliðið. Rauðskeggjaður reyndist vel Rangárvalla-Mörður, bjargfast sýudi’ í þrautum þel þjóðréttinda vörður. Spaklega þenkja þorskhöfuð, þess er líka voniu: hvergi er nema’ í görðum guð, sem gefið heflr oss soninn. 'SSSæSEES. í Petitl. 18 a. I Minsta augl. 28 i AUGLÝSINGAR. ■ I'timl. 1 kr. 28 a. T Borg. fyrirfram. Hið konunglega octroyeraða ábyrgðarfélag tekr í ábyrgð hús, alls konar vörwr og innanhúsmuni fyrir lægsta endrgjald. Afgreiðsla: J. P. T. Brydes verzlun í Reytcjavík. „Nordst j ernen“, udgivet af Forlagsbureanet i Kjobenhavn, redigeret af cand. mag. Jul. Schiott, udkommer hver Söndag. 1 Krone 25 0re Kvartalet. 10 0re ugentlig. Ved at holde „Nordstjernenu har man for 10 0re ugentlig: Et smukt Billedblad. — Et underholdende og be- lærende Tidsskrift. — Et humoristisk Billedblad — En righoldig Monstertidende. — Et illustreret Blad for Ungdommen m. m. — Desuden vil der i den nye Aargang blive bragt to Nyheder: „Hvad Publikum ikke ser“ og „Svar paa alt“. „Nordstjernen“ bor ikke savnes i noget Hjem. Bestil „Nordstjernen“ hos nærmeste Boghandler. Við pöntunum tekr: Sigf. Eyniundssonar bókaverslun. — FJÁRMARK mitt er tvístýft apt. lögg framan hægra; liam- arskorið vinstra. Eigi nokkr sammerkt innan Árnessýslu, óska ég að fá að vita það. Bjarni Bjarnason, Steinskoti á Eyrarbakka. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. ÓjHSf ’ Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- andann vita það greinilega með fyrstu pöstferð eða eigi síð- ar enn mcð annari póstferð, sem fellr eftir að þeir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vitaum vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði bætt úr þeim, því að upplagið er á þrotum. Næsta blað Fjallkonunnar kemr ekki út fyrri enn 12. febrúar. Nýjar sendingar um og þýskum bókiun, tímaritum, blöðum, skrifpappír, vasabók- um [20 og 45 au.], reglustikiim [sívölum, póler. 18 þuml., 80 au., flötnm með þumlungatali 10 au.], 18 tegundir penna, blek- byttum, sem aldrei hellist úr, peningakössum, brófkörfum, þarfa- pappírs-strangar fyrir salerni &. &. 24 arkir af póstpappír (góðum) fyrir 10 au., 12 au., 15 au., 18 au., 20 au., 25 au. — 6 bréfsefni [póstp. með nmslög- um og þerripappír] fyrir 10 au. J8£T V. Pios bœkr og kort fást auðvitað, eius og allar aðr- ar bækr, hjá undirskrifuðum, og allir hans Katalógar (5 að tölu) eru í búðiuni. Sifftusar Eymundssonar Bókaverslun. Þakkarorð. Vér ríkir oy f&tœkir, sem nokkra viðkynningu hrífðum af okkar fyrrum héraðslœkni Ásgeir Bl'ríndal vott- um honum hérmeð vort virðingarfyllsta þakklœti fyrir hans framúrskarandi dugnað sem lœknir í jafnerfiðu héraði, grífug- mennskn, meðalagjafir og eftirgjafir fyrir ferðir sínar, þegar til reikra rar sóttr, sem ekki kom síst fram við fátceka. Þó vér nauðugir yrðum að sjá & bak honum frá okkr, óskum vér honum allra lieilla og góðrar hamingju hvar helst hann dvelr, eins og líka þess að hvert lœknishérað á voru landi vœri skijiað ríðrum eins lœknum, eins og hann reyndist meðan hjá okkr dvaldi. Hrífðabrekku, 28. nóv. 1887 Ólafr Pálsson, eftir ósk manna á almennum fundi í Dyrhólahrepjri. — FJÁRMARK Jóns Jóngeirssonar í Neðradal undir Eyja- fjöllum er: geirstýft hægra, hálfr stúfr apt. vinstra og biti fr. ■ NETAGARN. Nr. 8, 9 og 10; verð kr. 1,00, 1,10, 120 pd. (danskt, pd.). M. Johaunessen. Sá, sem finnr eða hefir fundið gullhring með hvítum steini, sem týndist í haust & veginum frá Kálfatjöm til Hafnarfjarð- ar geri svo vel aö skila honum til ritstjóra þessa blaðs gegn mikluui fundarlaunum. FJÁRMARK Gnðmundar Vigfússonar á Kolsholti i Árnes- sýslu: geirstýft hægra; tvístýft fr. vinstra, biti apt. FJÁRMARK Ólafs Jónssonar á sama bæ: blaðstýft fr., biti apt. hægra; sneitt apt. vinstra. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.