Fjallkonan


Fjallkonan - 12.02.1888, Side 1

Fjallkonan - 12.02.1888, Side 1
Kemr út þrisvar á mán- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krönur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Valdiina r Asmunda rson ritstjóri býr í Þing- holtsstræti og er aö hitta kl. 1—2 og 5—4 e. m. 5. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 12. FEBRÚAR 1888 líý löjer. Auk þeirra 12 laga frá þinginu i sumar, er áðr er getið að hafl verið staðfest, vóru þessi staðfest 2. des.: 13. Lög um verslun lausakaupmanna. 14. Lög um að skifta Barðastrandarsýslu í 2 sýslufélög. 15. Lög um löggilding verslunarstaðar i Vik í Skaftafells- sýslu. 16. Lög um stækkun verslunarstaðar á Eskifirði. 17. Lög um breyting á landamerkjalögunum 12. mars 1882. 18. Lög um að nema úr gildi konungskurð 22. apr. 1818 (afnám styrks til bibliufélagsins). 12. jan.: 19. Lög um þurraböðarmenn. Þessi níu lög frá þinginu í sumar eru þá eftir ðstaðfest: lög um sildveiði félaga í landhelgi, lög nm bátfiski á fjörðum, lög um veiting og sölu áfengra drykkja, lög nm söfnunarsjðð íslands, lög um brúargerð á Ölfnsá, lög nm stofnun lagaskðla, lög um uppeldi ðskilgetinna barna, lög um breyting 4 stjórnar- skránni (tölu þingmanna í efri deild) og viðaukalög við útflutn- ingslögin 12. jan. 1876. Embættaskipan. 31. jan. var Reynistaðarklaustrsnmboð veitt alþingism. Ólafi Briem á Álfgeirsvöllum. — 24. jan. vðrn Með- allandsþing veitt kand. theol. Jðni B. Straumflörð. — 27. jan. var Hvanneyri i Siglufirði veitt Helga Árnasyni, presti í Nes- þingum. Hvorugr þessara safnaða neytti kosningarréttar. Lans ern (31. f. m.): Nesþing í Snæfellsnessýsln (met. 1356 kr.). Heiðrsmerki. Dannebrogsmenn eru þeir orðnir bændrnir Sigrjðn Jóhannesson á Laxamýri og Ketill Ketilsson í Kotvogi. Búnaðarfélag snðramtsins hélt fyrri ársfund s!nn 7. febr. Félagið á nú í sjóði rúmar 18000 kr., og auk þess 600 kr. í útistandandi vöxtum og tillögum. Stjðrn fé'.agsins hafði upp á sitt eindæmi ráðið tvo búfræðinga til að ferðast um að sumri, Svein Sveinsson fyrir 600 kr. og Sæmund Eyjólfsson fyrir 400 kr. — Hermann búfræðingr hafði beðið félagið um lOOkr. styrk til að flytja kynbótafé úr Þingeyjarsýslu til Snðrlands og var það veitt. Dr. Jðnassen kom með þá tillögu, að Sveinn bú- fræðingr væri látinn ferðast um að vetrinum, til að leiðbeina bændum í fjárrækt og meðferð á áburði o. s. frv., og tók fé- lagsstjórnin þvi vel. Fyrirlestr um skáldskap hélt Benedikt Gröndal 4. febr., einkum um hina nýju skáldskaparstefnu. Fyrirlestr þessi var mjög langr og víðáttnmikill, enn með þvi að hann mun bráð- um koma á prent, þykir ðþarfi að skýra frá innihaldi hans, enn síðar mun í þessu blaði verða minnst á einstök atriði í þessum fyrirlestri. Mannalát. 15. jan. andaðist Jón Guðmundsson kaupmaðr i Flatey. úr snllaveiki, tæplega hálffimmtugr. — 2. febr. and- aðist Eyvindr Pálsson á Staínesi í Gullbringusýslu á 78. ári. — í des. andaðist Hans bóndi Natansson á Þðreyjarnúpi í Húna- vatnssýslu. Blöðin. ÍSAFOLD, 3. bl., 18. jan.: Blaðamenska á Eng- laudi (niðrl.). — 4. bl., 25. jan.: Um bráðafárið, eftir land- lækni Schierbeck. Landlséknir kveðst hafa gert rnargar rann- sóknir viðvíkjandi sýki þessari (honum var veittr til þess 400 kr. styrkr úr landsjðði), enn svo er að sjá, sem hann hafi eink- is orðið vísari, „tilrannirnar séu svo ófullkomnar, að ekki megi leiða neina ályktun út af þeim“. í enda greinarinnar ræðr hann til að gefa fé á haustin safamikið fððr (rófur, turnips, súrhey o. s. frv.) saman við þurra heyið, til að verjast pest- inni, sem reyndar er ekki ný kenning. — Um fornan söng, eft- ir Helga Helgason, biðr menn út um land að senda sér gömul sönglög, — Sællífi og fangelsisvist, eða um hlunnindi þan, sem Kr. Ó. Þ. hafði meðan hann dvaldi „hjá Sigurði". — 5. bl., 28. jan.: Um niðrjöfnun fátækragjalda, eftir Einar Jochumsson. — 6. bl., 1. febr.: Hegningarhússvist og fiskilagabrot. — 7. bl., 8. febr.: Niðrjöfnun fátækragjalda (niðrl.). ÞJÓÐÓLFR, 3—4. bl„ 20. jan.: Málið gegn ráðgjata Nelle- mann og stjðrnarbarátta íslands; ritgerð þessi er þýdd úr Morg- unblaðinu danska. — Ljðskerin í Engey og Valhúsi, eftir Mark- ús Bjarnason. — 5. bl„ 27. jan.: Grein um Möðruvallaskðlinn, eftir Stefán Stefánsson, kand. mag., sem er þar settr kennari, kennir hégómagirni nemenda og skammsýnri skoðun almennings á mentamálum nm vanþrif skðlans. — 6. bl., 30. jan.: Grein um þurrabúðarmannalögin, eftir síra Þ. Böðvarsson; honum þykja þau ðhafandi, og er þýðingarlaust að þrátta um slíkt að sinni, með því lögin eru staðfest. — 7. bl., 3. febr.: Niðrl. sörau greinar. Svar íil herra Páls Briems. Það gleðr mig, að einmitt herra Páll Briem hefir fnndið sig knúðan til að taka til máls móti þeim kafla úr fyrirlestri mínum „um ástand is- lensks skáldskapar nú sem stendr“, sem prentaðr var hér í blaðinu, því að það sýnir mér, að ég hefi að minsta kosti að nokkru leyti hitt naqlann á höfuðið. Það sem okkr í raun og veru ber á milli er ekki eins mikið og menn skyldu halda eftir lengd- inni á grein míns háttvirta andmælings. Lengdin á greininni kemr mest til af því, að hann er að berjast við orð og setningar, sem hann frá eigin brjósti leggr mér í munn, og vefa utan um skoð- anir, sem hann býr til að ég hafi, án þess mér nokkurntima hafi dottið slíkt i hug, eða látið slikt í ljósi. Eg hefi ekki sagt, að þjóð, þjóðerni og fóstrland yfir höfuð væru dauðar hugmyndir, og hefði ég sagt það, var óþarfi að eyða miklu blaða- j rúmi til að hrekja slika fjarstæðu. Enn hitt hefi ég sagt, að sérstök misbrúkun á þessum orðum, sér- stök endaskifti á skynseminni, sem ég hefi kallað þjóðernisátrúnað og þjóðartilbeiðslu, væri nú á tim- um úrelt og útdauð aftrhaldsskoðun, og það stend ég við.*) Þjóð er lifandi hugmynd, þó að hún sé afdreg- in. Allir menn heimfærast til einhverrar þjóðar. ! Það er heildarnafn á svo og svo mörgum ein- staklingum, sem tala sömu tungu og lúta sömu j lögum, og föðrlandsást eða rækt til þess lands eða ■ þjóðar, sem fæðingin hefir bundið menn við, er náttúr- leg og heilbrigð tilfinning; hún er þáttr af eðlilegri sjálfselsku hvers manns. Þjóðernið er sá stimpill. sem hver maðr fær af því landi sem hann fæðist í og er því sérstaklega fólgið í tungumálinu. Það er þáttr af einstaklingunum sjálfum, ósjálfráðr eigin- j leiki við þá, sem þeir geta ekki gert að, enn verða að lúta eins og öðru eðli sínu. Þess vegna æsast menn svo upp, þegar á að kúga menn með valdi til þess að tala önnur mál enn sleppa sinu eigin, •) Benedikt Orönd&l, whinn mikli Bnillinpru minskildí efta rant?fnBihi orö min 4 líkan hátt eins op P. B., 1 „tólfAlna lönjnim ok tiræöum*4 fyrirlentri, sem hann hélt & móti mér 4. þ. in., af hvl hann hafíii reiöst af einhverj- uin uramælum, sem é«, ÚHamt verÖUKU lofl fyrir þær g&fur »em hann hef- ir, hafði um grafakrifta-atvinnu hanH á Hlöari tlmum. fcg «et ekki verið aö fást viö aö elta þá meruö af mÍHflkilningum, útúrHnúningum oq rönK- um á^yktunum, Bem hann bar & borö, oj< grófyrði hang ok KeU&kir leloi ég algerlega hjá mér, hvorttveggia af þeirri einfoldu áfltæöu, aö það er ómögulegt aö taka Gröndal alvarlega i oröaekiftum. H. H.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.