Fjallkonan


Fjallkonan - 12.02.1888, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.02.1888, Blaðsíða 4
20 F JALLKON AN. 12. febr. 1888. al annars fyrir hvað hann stamaði mikið, og fyrir fyndni sína og gamansemi. Travers átti fyrst heima í Baltimore, enn fluttist ])aðan til Nýju Jðrvíkr. Einu sinni hitti kunningi hans hann, sem hafði þekt hann í Baltimore. „Skyldi það vera sem mér flnst?" seg- ir knnninginn, „mér heyrist þú stama meira nú, heldr enn þegar þú varst í Baltimore". — „Það er vo von, ku-knnningi; mi-miklu stærri bo-borg þe-þetta; a-alt í mi-miklu stærri stý- stýl hér!“ Einu sinni Stðð Travers við gluggann á skrifstofu sinni og var að spjalla við nokkra kunningja, sem vóru þar inni hjá honum, enn hann var að horfa á þá, sem fram hjá gengu á strætinu: „Ne-nei, sko-sko, piltar!“ kallar Travers alt í einu upp; „þa-þarna er þá hann B,o-B,obson ma-málfærslumaðr með he-hendrnar í sja-sjálfa síns vö-vösum!“ (J. Ó.) Sjöriun skilar aftr. (Úr Cassells Saturday Journal). Fyrir skömmu átti ég tal við flota-foringja, sem ég þekki, og sagði hann mér þessa sögu, sem næg vitui eru til að sönn er. Fyrir tveim eða þrem árum lá floti enskra herkipa fyrir akkerum í flða einum á Spáni. Sögumaðr minn var á skipinu Agincourt,- liann og fleiri af foringjunum af því skipi fóru einn dag á bát frá skipinu til að baða sig. Sögumaðr stakk sér, og er hann kom til botns, sá hann glitta í eitthvað glð- andi, og tók hann )iað. Þegar liann kom upp aftr, sá hann að þa ð var stór og vænn gullhringr sem hann hafði í lófa sér. Enu er liann fór að gæta betr að, var nafn grafiðinnan í hring- inn, og var það nafn manns, sem hann þekti vel, því að hann var líka foringi í sjóhernum enska, enn eigi var hann á flota þeim er þar var þá við Spán, enda hafði eigandi hringsins eigi komið til Spánar eða þar í nánd í mörg ár undanfarin. Þegar eftir þessu var grafið síðar, kom það fram, að eigandi hrings- ins hafði mist hann af hendi sér í sjóinn af bát fyrir mörgum árum um þessav slóðir, og sist búist við að sjá hringinn nokkru sinni framar. * * * fiétt fyrir jólin 1884 lét jaktin Iolanthe ineðþrem mönnum á í haf frá Port Plnlip Bay í New Snut.h Wales á austr-strönd Nýja Hollands, og fréttist aldrei til hennar síðan. 2t>. desetn- ber veiddist ákaflega stór hvítr hákarl við Fraukstnn, sem er smáþorp rétt hjá Melbourne á suðr-strönd Nýja Hollands. Ein- hver landeyða, sem stóð og horfði á þegar komið var að landi með hákarlinn, a»tlaði að vera fyndinn, og segir, að það sé bezt að leita í maganum á háksa að mönnunum sem týnst höfðu með Iolatithe. Hákarlinn var skorinn upp, og í maganum á honum fanst meðal annars manns-hönd, talsvert af grotnnðum dulum, brotin tóbaks-pípa úr tré og gull-úr með gullkeðju. Úrið þektist undir eins, og hafði einn af mönnunum á lolanthe Att það og haft á sér er hann fór með skipinu. .7. Ö. Fyrirspurnir. »i“Jí,ÍAUGLÝSINGAR. ! Þuml. 1 kr. 25 a. T Borg. fyrirfram. Kapt. Nilsen (,,l)agmar“) fer frá Mandal hingað 25. apríl. Þeir, sem vilja panta við frá honum, geri svo vel að snúa sér til undirskrifaðs innan 20. marz. Nilsens viðr er, eftir margra ára reynslu, í góðu áliti, og héðan af ætlar hann að taka bæði vörur og peninga fyrir viðinn. M. Johannessen. r nóu- lambs- og folaldsskinn, gærur af öllum litum, vel verkaða fuglahami og nýskotna fugla kaupi ég móti pen- ingum. M. Johannessen. ] í i r'T'ngr maðr, sem um allmörg ár hefir vanist verslunarstörf- I um, óskar að íá atvinnu við verslun frá 14. maí næstkom. ^ hvar sem er á landinu. Tilboð sendist ritstjóra Fjallk. lokuðum seðlum merkt: V. Th. í haust vóru þessi óskilalömb seld á Kjalarnesi: Hvítt lainb, inark: standfjððr fr. hægra, sýlt í hamar vinstra. Tvö hvít löinb, mark sneitt aftan biti fr. hægra: sýlt standfjöðr aft. vinstra. Béttir eigendr geta fengið verð til næsta 14 mai. Kjalarneslireppi 18. jan. 1888. Þ. Bunólfsson. 1. Er það ekki lagaskylda prófasts, að leggja reikninga kirkna árlega undir úrskurð héraðsnefnda ? 2. Hvernig á prófastr að fara að, ef héraðsfundir verða ekki haldnir svo árnm skiftir, á hann þá einn aðúrskurða kirkju- reikningana, eða geyma þá þar til fundarfært verðr? 8. Þegar kirkja er bygð og prófastr t. d. er umsjðnarmaðr, er þá nðg, að liann geri bisknpi grein fyrir kirkjureikn- ingnum, eða hafa ekki héraðsnefndir og sóknarnefndir neina lagaheimild til að fá að sjá þessa reikninga? 4. Ef sóknarmenn vilja eindregið taka að sér fjárhald kirkju, enn prófastr er nmráðaraaðr og heflr fjármál kirkjunnar á hendi, til hvers eiga þá söfnuðir að snúa sér með þetta? Fáfróðr. Svb'r. 1. Jú. 2. Ef héraðsfundir verða ekki haldnir svo árum skiftir, virðist næst að prófastr fylgi hinni eldri venju, úrskurði sjálfr reikningana. 3. Lögin ákveða ekki skýrt um þetta, enn venjan mun vera sú, og samkvæm anda laganna, að héraðsnefndum og sókn- arnefndum er geflnn kostr á að yfirfara reikningana. 4. Þá geta söfnuðirnir snúið sér til bisknps. Hér með leyfi éa mér nð tilhynna þeim, sem bruka mitt alþehhta export-kaffi Kldigamlii ísafold, að hvert L/2 pnnds styhki mun eftirleiðis verða auð- hennt með því shrásetta vörumerhi, sem hér stendr fyrir ofan. Virðiugarfyllst. Ludvig David. Hamborg 1 april 1887. Hollenskt reyktóbak, svo sem „tvær stjörnur", o. fl. tegundir, sömuleiðis hollenskir vindlar, fást í verslun Sturlu Jönssonar. ____ Á skrifstofr „Fjallkonnnnar“ eru keyptar gamlar bækr ís- lenzkar (frá 18. öld „veraldlegs“ efnis og frá 17. og 16. öld, hvers efnis sem eru); gömul handrit (skrifaðar bækr) fágæts efnis ; gamlar myndir íslenskar; g rnul skinnblöð, þó ekki sé nema smápartar, ef eitthvað fornt er á þáritað; gamlir íslensk- ir bankaseðlar; gömul íslensk frimerki (skildingafrímerki). Prentsmitja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.