Fjallkonan


Fjallkonan - 12.02.1888, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 12.02.1888, Blaðsíða 3
12. febr. 1888. FJALLKONAN. 19 anna, enn [lyrmdi miðr hinum eldri af því, að menn vildu heyra honum uiðrað ? Yfir höfuð erum við báðir yðr alveg ósamþykkir, að því, er snertir útgáfur á fornum kvæðum. Khöfn, 14. jan. 1888. Ólafr Daviðnson. Jón Þorkdsson. Athugasemd. Hinir heiðrtiðu höfundar þessarar greinar hafa ekki leiðrétt mikið með þessari leiðréttingu, sem þeir kalla. Það verðr hágt að verja það, að gátnasafnið, eins og það er úr garði gert, sé lmeykslanleg hók og bókmentum vorum til litils sóma. Enn að því er snertir Stefáns kvæði, hefi ég ekki brugðið útgefandanum um eigingjarnan tilgang; að eins virðist mér, sem flestum öðrum, að athugasemdirnar og orðamunriun hefði að bagalausu mátt vera styttri, einkum þar sem um ó- merkileg kvæði er að ræða, óáreiðanleg haudrit og óvissan höf- tmdskap. fíitstj. Nýjungar frá ýmsum löndum. —«+— Fólksflutniugar frá Evrópu til Ameriku vóru óvanalega miklir árið sem leið, og var ætlast á að tala vestrfaranna næði 800,000 (þar í frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku yfir 76,000). Björnstjerne Björnsson hélt í vetr fyrirlestra í Kaup- mannahöfn um gkirlifi, og heldr einnig fyrirlestra í Noregi um sama efni. Hann heldr fram hinni mestu siðvendni i þessiun efnum og stendr þar eiginlega á grundvelli kristindómsins; telr hjúskap eða samhúð eins manns og einnar konu vera hinar einu heilsusamlegu samfarir. — í öðru lagi eru nú kappdeilnr talsverðar á norðrlöndum, einkum i Danmörk, um afnám hins löghelgaða pútnahalds, og sendu danskar konur nýlega ávarp þess efnis til stjórnarinnar og ríkisþiugsins. Nýtt ísland. Norðmaðr einn, Johannesen frá Tromsö, sem hefir farið ýmsar ferðir um norðrhafið, hefir nýlega fundið land eitt allstórt, þakið snjó og jöklum, í norðaustr af Spits- hergen. Hann kallaði land þetta Nýja ísland. Yillikanínur gera svo mikið tjón í Suðr-Wales í Ástralíu, að stjórnin hefir heitið hverjum þeim manni 450,000 kr. verð- launum, sem finnr einhlítt ráð til að útrýma þeirri landplágu. sem er langt um verri enn engisprettur. Á sléttunum við Reverina í Suðr-Wales ganga 20—25 milj. af sauðfé. Enn ef kanínuhjarðirnar komast þangað, gera þær svo mikinn usla, að sauðféð getr ekki haldist við. Pasteur, hinn frægi frakkneski efnafræðingr, hefir komið upp með það, að reynandi væri að kveykja pest í kanínunum með sóttkveykjum (mikrober) þeim, sem valda hænsakóleru, og gerir hann ráð fyrir að pestin inundi hreiðast fljótt út. Rannsóknarferð til Grænlands. í ráði er að Norðmenn fari rannsóknarferð til Grænlands í vor. Dýrafræðingr í Björgvin, Nansen af nafni, ætlar að reyna að fara á skíðum þvert yfir Grænland frá austrströndinni vestr yfir. Hann er skiðainaðr á- gætr. Hanu vill hafa 3 menn til fylgdar. Helland uáttúru- fræðiugrinn hefir mælt með að stjórnin leggi fram kostnaðinn, sem talinn er 5000 kr. Góðr skíðamaðr fer 180 kílometra á dag eða tífalt lengri veg, enn venjulegir fótgöngumenn. Krabbameins-„bakteríau“ er nýfundin. Hana fann lækn- ir í Berlín, dr. Scheuerlein. Þá er vouandi, að bráðum verði hægra að fást við þenna sjúkdóm, sem hefir verið ólæknandi. Athugavert fyrir góötemplara. Það má segja að Banda- rikin í Ameríku fljóti í mjólk og hunangi, því nú hefir þar fundizt fyrir skömmu uppsprettu lækr (í nánd við bæinn Meri- dian), sem „lemonade“ rennr í. Vatnið er blandið cítrónusýru og járni, og ef sykri er bætt i það, verðr það besta „lemonade". (Sagt er að á einni viku liafi átjáu góðtemplarar druknað í þess- um „lemonade“-læk). Páfinu hélt 1. jan. 50 ára prestskaparafmæli sitt. Við þá miklu jubilmessu vóru í Pétrskirkjunni um 50,000 manns. Pílagrímar þeir, er sóttu liátíð þessa, segja menn að verið hafi 80—100,000 að tölu. Páfaoffr kaþólskra manna um allau heim við þetta tækifæri var 2 milj. líra. Verslunarstúdentar. Við háskólann í Oxford og Cam- bridge á Englandi er nú verið að stofna kensludeildir handa kaupmaunaefnum. Fyrir þá sem ganga verslunar veginn er slept mörgum af liinum eldri námsgreinum háskólanna; hók- færsla, verslunarbréfaskriftir, ýius lifandi tungumál, verslunar- löggjöf iunan lamls og utan og versluuarhættir verða hér eftir j liáskóla kennslugreinir. Ungir enskir verslunarmenn uiunu að fáum árum liðnum geta haft stúdents nafnið sér til fordildar, og fylgir þó ekki það með, að þeir séu troðfullir af dauðum lær- dómi og „gatistar“ í þeirri list að græða peninga. Stórkostlegt mauntjón. Borgin Cliinchow og 10 aðrar fóíksmargar borgir í Kína urðu í september f. á. undir stórflóði úr gula tíjótinu. Fórust 30,000 manna og 1 miljón uinnna urðu liúsviltir og mistu aleigu sína. Nálega alt héraðið var enn í október undir vatni, 10—30 feta djúpu. Muley Hassan Marokkósoldáu er maðr hálffimtugr, | hár vexti, dökkr á hörnnd, svartskeggjaðr, fríðr yfirlitum j og gáfulegr. Mest hugsar hann um kvenuabúr sitt, og eru i því 300 konur og þar að auki 1200 ekkjur eftir fyrirreunara hans sem allar eru aldar á hans kostnað. Hann hefir inætr á vísindum, einkum þjóðfræði og landnfræði, og þykist eiukum vera mikill landfraðingr, og er þvi húið til afarmikiðaf landa- J uppdráttum handa lionnm, enn illa fer þeim uppdráttameistara sem lætr ekki Marokkó ná yfir a/4 af jarðarhnettinum að minsta kosti. Svo sem æðsta dómsvald hefir soldáu rétt til að liata ytír sér græna skýlu og riða i grænum söðli, og þykisthann fyrir einka- rétt þenna mega líta næsta sináuin auguin á erindreka liiuna kristnu ríkja. Komi útlendr sendiboði, verðr hann að sitja 3 daga svo sem í sóttvaruar iialdi til þess að hreinsast af öllu Evrópu lofti, og fyrst eftir slíka hreinsun fær hann að ganga fyrir soldán herhöfðaðr. Ferðist soldán í vagui, verðr öku- maðr að renua á fæti, því enginn má sitja í hærra sæti enn sol- dáti. Yið stjórnarmálefni fæst hann lítið og felr þau öðrum, sem gera alt til að útibyrgja liann frá öllum kynuum við Ev- rópumenn. Á Rússliindi höfðu lyrirárslokin orðió ósprktir miklar af stúdeutuin við liáskólaua, og liöfðu þær orsakast mest af kúgun þeirri er stjórniu hefir beitt við stúdenta með þvi að setja umsjónarmenn við háskólaua er beitt hafa valdi sinu ineð hinni mestu ómannúð. Eun umsjónarmennirnir Tóru sett- ir stúdentuin til höfuðs at því byltinga andinn, sem nú er nærri orðið rangnefni að kalla „nihilismus". er allríkr hjá þeim víða- hvar, og sjálfir professórarnir euda ekki lausir við liaun með öilu. Svo mikið hafði kveðið að óspektum þessum að öllum liá- skólum í Rússlandi sjálfu (nema i Kiew) hafði verið lokað. Skáldsagnahötúndinum Leo Tolstoi hefir verið getíð að sök að hann liafi átt mikinu þátt í þessutn æsingum. Eftir nýjustu skýrslum búa á hverjum ferhyruings- kílometer i heiminum 11 manns; í Evrópu 85, í Asíu 19, í Afríku 7, í Ameríku 3, Australiu */»• 1 Evrópu er hlutf. þann- ig. í Saxlandi búa á ferhyrningskílometer 212 maniis. í Belgíu 198, í Niðrlöndum 131, í Bretlandi og írlandi 118, í ítaliu 104, í Þýskalandi 87, i Prússlandi 81, í Austrríki 77, í Frakklnndi 72, í Sviss 72, í Bayern 71, í rússneska Póllandi 58, í Ilau- mörk 53, í Ungarn 51, í Portúgal 51, í Rúmeníu 41, í Serbíu 40, á Spáni 34, í Grikklandi 31, í Bulgaríu 31, í Tyrklaiuli 27, í Bosníu 26. í Rússlaudi (fyrir utau Póllaml)16, í Svíþjóð 10, í Noregi 6. Ódýr sorgiirbúiiingr. Þegar drotningiu á eynui Miula- gaskar dó, gengu eyjarskeggjar strípaðir i þrjátiu duga til ; merkis um sorg sína. Smávegis. Tíu spnkinæli eða lífsreglur hins amerikanska forseta Jefter- sons: 1. Frestaðu því aldrei til inorguns, sem þú getr gert í dag. 2. Fel þú aldrei öðrum á hendr það sem þú getr gert sjálfr. 3. Eyddu aldrei fé þínu áðr enn þú hetír það handa á í milli. 4. Kauptu aldrei ónytsama hluti af því þeir eru ódýrir. i 5. Dramhsemin kostar oss meira enn liungr, þorsti og kuldi. 6. Vér iðrumst þess aldrei að vér höfum borðað oliítið. 7. Ekkert cr erfitt, ef vér gerum það með fúsum vilja. 8. Oft hefir sú ógæfa | sem aldrei bar að höndum orðið oss hrygðarefni. 9. Skoðaðu | alt trá hinni björtu hlið. 10. Ef þú ert reiðr, áttu að telja til i tíu áðr enn þú talar, sértu fokreiðr, þá teldu hundrað. Mr. Travers, sem er nýdáinn. var vixil-brakún í Nýju Jór- : vik. Hann var orðlagðr maðr fyrir margra hluta sakir, með- \

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.