Fjallkonan


Fjallkonan - 18.03.1888, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 18.03.1888, Blaðsíða 4
32 FJALLKONAN. 18. mars 1888. Af inu framansagða er auðsætt, að hendingar mega gjarna yera samstöfur, er eigi hafa höfuðáherslu, að eins þær séu lang- ar, enda viðurkenna málfræðingar það nú. Villan hjá höf. er sprottin af því, að hann heimfærir bragreglur Yaldimars Ás- mundarsonar, er eiga við nýtíðarkveðskap, upp á forna ljóðasmíð. Þess má geta til frekari skilningsauka, að hver löng samstafa hefir í bragfræðinni tvöfalda dvöl (eða tíma) við stutta. Loks fer höf. að tala um einkvæðar forsetningar. Það efast víst enginn, sem þekkir eðli íslenskrar tnngu, um það, að ein- kvæðar forsetningar sé áherslulausar og allra síst inn margfróði málvitringur Jón Þorkelsson, en hitt er annað mál, hvort forn- menn gátu eigi haft þær stuttar eða langar eptir atvikum; af er t. a. m. stutt en á löng samstafa í eðli sínu, en fornskáldin leyfðu sér að breyta hljóðlengd á þess konar smáorðum. Það sem hér hefir verið sagt um hendingar, gildir líka um höfuðstafi og stuðla. og þegar höf. tekur dæmið: „Eigum ilk!) að drfgja. i <2al miskunn fiska“, sem merki um höfuðstaf í áherslulausri samstöfu, þá er þetta alveg rangt, því að forsetningin í er eins og aðrar forsetning- ar áherslulaus, en orðið sem þær stjórna, hefir ávallt áherslu og eins hér í dæminu orðið dal. Annars kemst höf. hér í mótsögn við sjálfan sig, þar sem hann segir áður, að forsetningin hafi enga áherslu. Mönnum er að vísu vorkunn, þótt þeir fiaski á þessu efni, þvi að það hefir svo lítið verið um það ritað á ís- lensku, en á útlendum málum, einkum á þýsku, hefir mjög ver- ið um þetta rætt. Þar að auki er hinn núlegi framburður vill- andi þegar um fornmálið er að ræða; nú á dögum er t. d. í og i, ú og u jafnlöng og munurinn á þeim hreinn eðlis- eða hljóð- eiginsmunur (qualitativ), en til forna var þetta að eins lengdar- eða hljóðmegins munnr (quantitativ). Það gengur yfir mig, að ritstjóri Austra skuli taka í blað sitt annað eins rugl og þessi grein er, og þó furðar mig á því miklu fremur, að höf. skyldi hugsa sér að fara að finna að við Dr. Jón Þorkelsson og leiðrétta hann, sem alla æfi hefir lagt stund á norræna málvísi, og er eflaust bestur í henni allra nú- lifandi manna nm víða veröldu. Það er að vísu algengt, að þeir sem lítið þekkja í vísindum eru fúsastir til að tala um þau, þar sem sannir vísindamenn fara sér hóglega, því að þeir vita, hversu margt er að athuga og vilja alls eigi hafa vísindin í fíflskaparmálum. Jóliannes L. Jóhannsson. Útlendar fréttir, herra. — Sonr Svíakonungs, Óskar hinn yngri, heíir fest sér ótigna konu, er heitir Ebba Munk og þykir besti kvenkostr. Hefir hann jafnframt orðið að af- sala sér ríkiserfðum og hertoganafni því, er hann hef- ir borið. — Nánari fréttir í næsta blaði. Leiðrétting. í greininni „um heyásetning11 í síðasta blaði er sú villa, að Árni Magnússon og Páll Vídalín eru taldir í land-commissióninni 1770, enn höfhðmaðrinn í henni var Þorkell Fjeldsteð; þeir Árni og Páll vóru þá dauðir fyrir löngu, enn það hefir vakað fyrir höfundinum, að þeir Árni og Páll höfðu ritað um þetta mál. Sömul. er það röng til- gáta, að Jón Eiríksson hafi ritað rentukammerbréfið 19. júní 1787, því að hann dó í mars s. á. Enn fremr eru ákvæði Jónsbókar um heykaup, sem höf- undrinn vitnar til, úr lögum numin. Bitstj. Petitl. i8a. i aiipi V Q I M P A R * ^ ^r. ^ llinsta augl. 25 a. T oUuLloll'lbnf(i j Boiy. fyrirfram. 0«KXXXXXXXXX>00000<xXXxXXXxXXX»<X>C><xXx> Með póstskipi komu nýjar hirgðir af vörum — pappír, skrifbækr, pennasköft, rauðir og bláir hlýjantar (sinn litr á hvor- um enda) 10 au.; 20 tegundir enskra, þýskra og danskra 1 an d ab r éf a frá 10 au. til 12Vo kr. — Danskar, enskar og þýskar hækr. >TH. 10 aura ævisöguheftin ensku (með skýru letri, ekki smáu); 10 aura útgáfurnar þýsku o. s. frv. — Afbragðs-vasa- hækr 15 aura. — J*T Bókhaldararnir eftirþráðu o. s. frv. Peninga-umslög með dönsku sniði (ensk-tilhúin handa undirskrifaðri verslun sérstakl.) 2 au. Orðabœkr og Konversations-Lexica. Bókverslun Sigf. Eymundssonar. Tíðindalaust er að kalla. Vetrinn hefir verið lieldr harðr í Evrópu yfir höfuð, með snjó og kulda, jafnvel í suðrlöndum álfunuar. Á Englandi og Skot- landi hafa járnbrautarferðir hindrast hvað eftir ann- að sakir snjóa. Friðrinn helst enn, enn herbúnaðrinn eykstmeir og meir. Þýska ríkisþingið hefir veitt 280 milj. rík- ismarka til að auka herinn um 700,000. Þykjast þeir nú hafa til taks 2 milj. hermanna og 1 milj. að auki til vara, ef á þarf að halda. Með þessum her- afla þykjast þeir geta boðið nágrannaþjóðunum á báð- ar hliðar byrginn. Bismarck talaði margt um her- búnað Þýskalands í ræðu, er hann hélt á ríkisþing- inu, er rætt var um aukning hersins. Sagði hanr, að lokum, að Þjóðverjar óttuðust ekkert í heiminum, nema guð einn. Krónprinsinn þýski er ekki á sýnilegum bata- vegi, og talin lítil von að honum batni. — Yilhjálmr keisari er lasinn öðru hverju og lá sjúkr er síðast fréttist. í Danmörk er alt af sama þófið milli hægri manna og vinstri, enn svo virðist scm vinstri menn sé heldr að gugna og lítill dugr sé í þeim. í Svíþjóð hefir Themptander sagt af sér forstöðu ráðaneytisins, enn í hans stað er kominn Bildt frí- herbergi, ásamt eldhúsi, verða til leigu frá 14. maí á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. Málverkasafnið í alþingishúsinu er opið á hverjum snnnudegi, kl. 11—12 f. m. Jónas Jónsson sýnir. T Té.r með auglýsist, að í Ólafsdal í Dalasýslu geta ferðamenn fengið nætrgisting og annan greiða eftir föngnm fyrir fulla borgun frá 14. maí næstkomandi. T. Bjarnason. Leiðarvísir til lífsábyrgðar iæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 'iiÍ&F” Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- andann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síð- ar enn með annari pöstferð, sem fellr eftir að þeir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vitaum vanskilin í tækan tima, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði hætt úr þeim. Kaupendr Fjallkonunnar umhverfis Reykjavík, í Mosfellssveit og á Kjalarnesi, mega vitja hennar í apótekinu. Prentsmitja S. Eymnndssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.