Fjallkonan


Fjallkonan - 09.04.1888, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 09.04.1888, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar & mán- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krönur. Borgist fyrir jttlilok. FJALLKONAN. Valditnar Anmundarson rit8tjöri býr í Þing- holtSMtrœti og er aö hitta kl. 1—2 og 3—4 e. m. 11. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 9. APRÍL 1888. Leiðréttíng:. f tttl. fr. i sið. bl. á bls. 36 eru tvœr misprentan- ir: i fyrra dálki „eitthvert annað riki enn Frakkland" f. eitthvert annað rlki svo sem Frakkland, og i siðara dálki Stephen Hellen f. Heller. Landsj'flrdómr uppkv. í dag: í hflsbrennumálinu í Rvík. Staðf. undirdóminn, er dæmdi húseig. í 2 ára betrunarvinnu, } og bróður bans 1 árs betrunarvinnu og konuna í fangelsi við vatn og brauð 4X5 daga. Prestkosning hefir farið fram 29. febr. i Hjaltastaðarsókn í N.-Múlasýslu. Kosinn kand. theol. Magnús Bjarnarson með 53 atkv. (kand. Jón Arason fékk 10 atkv.) Aflabrögð hafa verið allgóð vestanlands, og austanfjalls á Suðrlandi. Tíðarfar er að frétta í meðallagi gott víðast um land; þó nokkuð ihlaupasamt. — 27. f. m. var norðan ofsaveðr með miklu frosti hvervetna sem til befir spurst; síðan apríl byrjaði allgott veðr á Suðrlandi. Haffsbroði var allmikill fyrir Norðrlandi seint í f. m.; von- andi að hann hafi rekið frá aftr. Nánara um tíðarfar o. fl. er í brélköflunum hér á eftir. Mannaiát. 29. f. m. dó á Eyrarbakka Vilhelm Prímann Jónsson bókbindari (frá Vindási í Landssveit), „ungr efnismaðr og þjóðhagi sem faðir hans“. — Síra Hjálmar Þorsteinsson, sem getið ^var dáins í síð. bl. var fæddr i Fornastöðum i Fnjóskadal 18.júlí 1814. Foreldrár: Þorsteinn smiðr Þorsteinsson og Valgerðr Indriðadóttir. Kom 1834 í Bessastaðaskóla, enn fór paðan eftir ráði kennaranna eftir 2 vetr; var útskrifaðr 1844 af sr. Hallgr. Jónssyni á Hólm- um, er gaf honum burtfararvottorð, ogsama ár reyndr af kenn- urum skólans; vígðist 1845. Snðr múlasýslv, 3. mars. „Vetr var hér allharðr því frá um jólaföstu og þangað til nm góukomu, einkum vóru Tsnjóþyngsli á þorranum og allmikil frost, enn jsiðan hefir verið góð tfð. Fénaðarhöld eru alment talin góð. [Bráðapestar verðr varla vart, enn nokkuð hefir borið á lungnaveiki. — Blaðið ,.Aust,ri“ hefir ekki komið út siðan 5. des., hvort sem það er algerlega hætt eða ekki“. Avsfr/ikaflafellsst/slu, 8. mars. „Um og eftir nýárið gerði snjóa og hagleysur til 11. jan.. síðan góð tíð og hlákur til 9. febr., þá kom vikuhret, enn síðan góð tíð til 6. þ. m., er gekk í norðanstorm með talsverðu frosti. — Nýlega var róið hér, enn ekkert aflaðist. Hætt er við bjargarskorti, ef ekki aflast. enn þó er enn eitthvað af matvöru á Papós“. Svðrþrngeyjarsýshi. 19. mars: „5. þ. m. gekk í norðan- hríðar og helst slíkt veðrlag enn, enda orðið fult af hafis hér úti fyrir og hann allmikill; það er í 3. sinn. sem hafísinn kemr hér í vetr“. Akreyri, 23. mars. „ísinn kominn að öllnm norðr- ströndu m, þó ekki inn á firði. Tíðin siðan á þorranum um- hleypingasöm, enn ekki hörð. Fiskiafli ekki teljandi síðan fyr- ir nýár. Hey víða nægileg, þó ekki alstaðar, þar þau reynast létt, enn sauðfé komst víða í hor í fyrra. Hér á Akreyri er nú vörulaust að kalla“. Húnavatnssýslu, 25. mars. Mikill hafls fyrir Norðr- og Austrlandi, að sögn. Menn hér teknir að kvarta um heyskort og sumir orðnir alveg heylausir hér í austrhluta Húnavatns- sýslu“. Bangárvallasýslu, 30. mars. „Snjór hefir ekki fallið hér svo mikill í vetr, að þnrft hafi að sópa honum frá stáli, enn allhörð frost hafa verið og skæðir norðanvindar. — í Landeyj- um fiskaðist fyrst 12. þ. m., síðan 15. og 28.; þó mun ekki komið fult hundrað til hlutar“. krnessýstu (Eyrarbakka), 2. april. „í næstliðinni viku gerði eitthvert snarpasta kuldakast, sem komið hefir á þessum vetri. Að öðru leyti hefir veðrátta verið hin besta. Þó hafa sjógæftir verið hálfstirðar og fiskr djúpt. Hér munu bestu hlut- ir vera á 6. hundraði, á jStokkseyri á 7., á Loftsstöðum á 4. og í Þorlákshöfn á 3. hundraði. Að jat'naði mun helmingr att- ans þorskr“. ------------- -\- Vilhjálmr Þýskalandskeisari. Með skipi er kom til Akraness 81. f. m., frá Björgvin, fréttist lát Vilhjálms I. Þýshalands heis- ara oq Prússa honunqs, og hafði hann dáið 9. f. m. kl. 8V, f- m. Friedrich Ludv. Wilhelm, sonr Friðr. Wilhelms III. Prússakonungs, var fæddr í Berlín 22. mars 1797. — 1807 var hann gerðr að „offisérau. — Naut hann hinnar bestu kenslu, og þótti snemma bera á því, að hann væri greindr, reglusamr og ráðsettr eftir aldri. — 1813 varð hann kapteinn í liði, og var hann með fÖður sínum í herförinni til Frakk- lands 1814. — 1825 hófst hann til æðri foringja- tignar. 11. júní s. á. gekk hann að eiga Ágústu prinsessu af Sachsen-Weimar. Þeirra börn eru Friðr. Wilhelm, er nú að líkindum hefir tekið við keisaratigninni. f. 18. okt. 1881, og prinsessa Luisa, stórhertogafrú af Baden. Eftir dauða föður síns 1840 fékk hann nafhbótina „prins af Prússlandi", sem væntanl. rikiserfingi, með því að bróðir hans, Friðr. Vilh. IV. Prússakonungr var barnlaus; var hann og jafnframt skipaðr landstjóri yfir Pommern og foringi fótgönguhersins. Hafði hann mikinn hug á ríkismálunum og sér i lagi mætr á hermál- um og öllu hernaðarlegu, og var talinn forsprakki þess flokks, er hélt fram alveldi konungdómsins. í marsmán., byltingaárið 1848, kendu menn hon- um um strætabardaga þann, er þá varð í Berlín,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.