Fjallkonan


Fjallkonan - 19.09.1889, Page 4

Fjallkonan - 19.09.1889, Page 4
112 FJALLKONAN VI, 28. Öll hirðin er hálfþýsk, enda fylgir drotning í ýmsu þýskum venjum. Hún beitir t. d. ekki hnífi og gaffli eins og Englend- ingar gera, heldr eins og Þjóðverjar, þ. e. leggr frá sér hnífinn, jnfnóðum og skorið er, og tekr gaffalinn í hægri höndina. Verst af öllu þykir, að láta hnifinn upp í sig, enn það þykir líka dóna- legt, að þerra diskinn með brauðbita, eða dýfa brauðinu í við- metið. Fursti einn frá Rúmeníu gerði eitthvert mesta hneyksli við borð drotningar. Ekki 'nóg með það, að hann styngi hnífn- um upp í sig, heldr tók hann kartöflurnar af diskinum með fingrunum. Honum var ekki boðið þangað oftar. Vietoría drotning drekkr að kalla ekki annað enn kampavín, og er þvi helt á stóran bikar handa henni, og verðr að tvífylla hann. Öllum ber saman um það, að vistin sé ekki góð í Windsor- höllinni; þar fái menn lítið að éta og þetta litla sé að sínu leyti ekki betra enn andlega fæðan, sem þar er höfð á boðstólum — og þó vilja allir vera í heimboði hjá drotningunni. Nýjungar frá ýmsum löndum. Sósíalistafundirnir í París. Eins og áðr er getið í þessu blaði, skiftast sósíalistar í tvo flokka; í öðrum þeirra eru Possi- bilistar1 sem kallaðir eru, og eru þeir liðflestir í sjálfri París; hinir Marxistar. eða þeir, sem fylgja kenningu þeirri er Karl Marx flutti, og urðu því fundirnir tveir í sumar á sama tíma. Á fundi Marxista vóru 370 fulltrúar frá ýmsum löndum, meðal þeirra hinir frægu þýsku sósíalistar, Bebel og Liebkneeht, sem var kjörinn forseti. Hann komst meðal annars svo að orði: „Það er ekki furða, þótt stéttir þær, er völdin hafa, geri alt til að hindra samtök verkmanna. Þær vita, að þegar öreiga- lýðrinn um allan hinn mentaða heim hefir skipast í fastskorðað félag, verðr hann svo öflugr, að þeim er nauðugr einn kostr að taka tillit til hans bæði i atvinnulegum og pólitiskum efnum. Barátta aftrhaldsflokkanna mót öreigalýðnum mun verða árangrslaus, og það er siðasta örvæntingar-barátta hins forna mannfélags. Verkmennirnir, sósíaldemokratarnir eiga á sínum tima sigrinn visan og framtíðina í höndum11. Meðal annara á fundi þessúm helt hinn alkunni merkismaðr Morris frá Xondon snjalla tölu og skýrði frá hreyfingum sósíalista á Eng- landi; hann er nú einna atkvæðamestr af foringjum þeirra þar í landi. Mörg atriði vóru samþykt á fundunum, er sósialistar hétu að berjast fyrir, t. d., að vinnutíminn yrði ekki yfir 8 stundir, afnám fasta-hers og margt fleira. Heyrðust nú engar hótanir né ráðagerðir um byltingar eða blóðugar róstur, heldr fóru umræðurnar fram með mestu stillingu, og er það mikil fram- för frá þvi sem verið hefir og góðs viti um viðgang sósía- lista. Beykjarlaust og hvell-laust púðr. Við hertamningar Erakka í haust skyldi reyna hið reyklausa og hvell-lausa púðr sem er alveg nýfundið, og verðr það einnig reynt víðar. Hm þetta púðr er svo sagt í einu útlendu blaði: „Þegar farið verðr að nota þetta púðr i staðinn fyrir þetta hvellmikla og reykmikla púðr sem áðr hefir tíðkast, verðr allr annar bragr á orrustum enn verið hefir. Á vigvellinum verðr nær þvi hljóðlaus kyrð, köll foringjanna, herblástrar og trumbur munu heyrast glögt, og gnýr verðr varla af öðru enn hófadyn hestanna og skrölti vagnanna. Hermönnunum deytast ekki hlustir af þrumugangi stórskotanna, og púðrsvælan hylr ekki hryllingssjón bardag- ans fyrir augum þeirra. Gamalvainr liðsmenn munu hafa mikla yfirburði yfir littreyndum nýliðum. B,iddaraliðs mnn miklu síðr neytt enn áðr, þvi nú getr það ekki lengr skákað í skjóli við púðrreykinn til að ráðast i opna skjöldu eða til skyndiárása á fótgönguliðið eða í skotvígin, er áðr var varla auðið að varast. Aðalstyrkr hersins mun eftirleiðis verða í fótgönguliðinu og ekki annars kostr enn að berjast í strjálingsröðum, eins og veiðilió". þriðja sinn bónorðsbréf á 5 dollara seðil og þóttist nú vera viss um að stúlkan mundi ekki lengr neita slíkum höfðingsmanni. Litlu síðar fékk hann bréf fráhenni áþessa leið: „Herra minn, Ég þakka yðr fyrir bréf yðar. Enn rétt í þessu hefi eg fengið bréf frá öðrum manni skrifað á 10 dollara seðil. Það getr þvi ekki verið að tala um neitt samkomnlag okkar á millum, nema þvi að eins að þér skrifið mér aftr á 20 dollara seðil“. — í Cincinnati í Bandaríkjunum var snemma í sumar tals- verð kirkjuleg hreyfing, og vóru þar þrir kirkjuflokkar sem vildu láta loka kirkjunum mánuðina júlí, ágúst og september. Prestarnir vildu létta sér upp nm sumartímann, og kennimaðr sá sem einkum gekst fyrir þessu, komst svo að orði í umburðar- bréfi sinu: „Fari svo, að myrkrahöfðinginn, hinn svo nefndi Belsebub, kræki i nokkrar sálir frá oss i júlí, ágúst og septem- ber, þá munum vér veita honum því harðari árásir í október, svo hann haldist ekki við og steypist eny'andi beint niðr til hel- vitis“. Tímakensla. Eins og næstliðinn vetr tekst ég undirskrif- aðr á hendr tímakenslu hér í bænum, bæði barnakenslu og kenslu pilta undir skóla. Þar að auki veiti ég öðrum, er þess óska, tilsögn í ensku, þýsku og frakknesku, og öðrum náms- greinum, sem kendar eru við æðri skóla. Þeir sem þessu vildu sæta ættu helst að semja við mig sem fyrst, svo að ég geti hagað kenslunni sem kostnaðarminst fýrir nemendr. Hannes Þorstéinsson (Laugaveg 2-i). Bókbandsverkstofa er á Laugaveg 2. (Arinbjb'rn Sveinbjarnarson). Skósmíðaverkstædi og leðrverslun BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR er í Vestrgötu nr. 4. Thorvardsson & Jensen: Bókbandsverkstofa. Bankastræti 12. (hús Joiis alþm. Oiafssonar). For Lungelidende! Den af mig siden 10 Aar fabrikerede American Con- sumption Cure er verdensberömt. Hoste og Udspytning ophöre ved sammes Brug allerede efter nogle faa Dages Forlöb. Midlet har allerede ydet Tusinde en sikkerHjælp. Katarrh, Hæshed, Slimopfyldning og Kradsen i Halsen af- hjælpes strax. Þris pr. 3 Flasker M. 3, — mod Postfor- skud eller Belöbets Indsendelse. Ubemidlede erholde Ex- traeten gratis mod Indsendelse af et af Sognepræsten udstedt Yidnesbyrd. E. Zenkner, American Druggist, BERLIN S. O., Wiener Str. 21. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Besultat. Hal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker méd Kasse Kr. 5. 6 Flasker Kr. 9. 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Haltose Præparatet, Berlin (26), Oranienstr. 181. TITTI/ 1 miT (kaffiblendingr), sem eingöngumá nota í stað U 11 If A L L I kaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 au. pd U U J\.íil 1 1 í verslun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. Smávegis. V átry ggingarfélagið Commercial TJnion tekr í ábyrgð hús, innanhússmuni allskonar, — Maðr nokkurí New-York, er tvívegis hafði fengið hrygg- brot hjá sömu stúlkunni, tók það ráð, að hann skrifaði henni í 1) Af possible, mögulegr, eða því, að ekki skuli fara fram á annað enn það sem mögulegt sé, því öll framför bæði í náttúr- unni og mannlífinu gerist ekki alt í einu, heldr smátt og smátt. vörubirgðir o. fl. o. fl. fyrir lægsta brunabótagjald. Umboðsmaðr á íslandi er Sighvatr Bjarnason bankabókhaldari. 21. blað Fjallk. kaupir utgef. háu verði. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.