Fjallkonan - 14.04.1891, Blaðsíða 3
14. apríl 1891.
FJALLKONAN.
59
Bússland. Landsstéttirnar í Finnlandi senda í
vetr lotningarfuilt áyarp til Rússakeisara, þar eð
ýœsar líkur þóttu til að kreppa ætti að frelsi Finn-
lendinga að ýnasu leyti. Kváðust þeir vænta þess
að keisarinn léti þá halda sínum fornu réttindum.
Keisarinn hefir með eigin hendi skrifað, að hann
virði og elski Finnlendinga og muni ekki að neinu
leyti takmarka eða afnema forn réttindi þeirra.
Þýskaland. Þýsku blöðin urðu gröm út úr því
hve daufar viðtökur keisaramóðir fékk í París í
vetr og að líkindum hefir keisara fallið þetta illa.
Þegar er drotning var farin frá Paris, lét keisari
af nýju herða á eftirliti með umferð ixtlendinga um
Elsas-Lothringen. Keisaramóðir skrifaði honum og
bað hann að gefa fullt leyfi til að ferðast um El-
sas-Lothringen,; og landsbúar þar skrifuðu keisara
auðmjúkt bréf, og báðu hann þess sama, enn keis-
ari kvaðst ekki geta gert það að svo komnu máii,
enn hann vonaðist eítir þvi, að hann mundi geta
orðið við beiðni þeirra áðr langt um liði. Keisan
bað þingið um tveggja miij. styrk tii að koma
upp tveimr herskipum. Þau eiga að gæta Eystra-
saltsskurðarins, sem á að verða lokið 1895. Sagt
er að fremr líti út fyrir, að aftr sé að vingast með
keisara og Bismarck. Gossler kenslumálaráðgjafinn
farinn frá völdum. Sá heitir Zedlitz-Frutzchler,
er kom í hans stað og var áðr landstjóri i Posen.
Dáinn er þar stjórnmáiagarprinn Windtnorst, helsti
foringi centrumsflokksins og ákafr klerkavinr.
Keisarinn hefir nýlega gefið út ferðasögu sína um
ferð sina um Noreg í íýrra. Nú er hann að semja
sögu afa síns, Yiihjálms íýrsta. Enn ekki fá aðr-
ir þær bækr, enn þjóðhofðingjar álfunnar.
England. Deiiurnar á milli Parnells og motstöðu-
manna hans standa enn, og engar horfur á að sam-
an dragi með þeim. Parnell heldr fundi á ýmsum
stöðum, og er ærið harðorðr um mótstöðumenn sina.
Parneil hefir sent ávarp til íra í Ameríku, þar sem
hann skýrir ffá, hvernig málavöxtum sé háttað.
Hann er óhræddr um það, að hann ekki beri sigr
úr býtum í þessari flokkadeilu. Kennir hann af-
skiftum Englendinga af málefnum Irlands um það að
ekki er komið lengra áleiðis. Þeir hafi ekkert
gert annað enn vakið flokkadrátt og sundrþykkju.
Það séu ekki fulinægjandí úrslit á málinu, sem
fáist, ef menn fýlgi Giadstone. Hann segist enn-
fremr leita styrks þeirra ineð enn meira trausti enn
1880, og vonist eftir hjálp þeirra til að styðja sig
í þvi að uppræta uppreistnarandann og trygðarofið
gegn írlandi. Sagt er að írar i Ameriku hafi tek-
ið vel þessu ávarpi. Dillon og 0’ Brien sítja í
fangelsi. — í Suðr-Englandi hafa menn að mestu
fylgt Toryflokknum og siðan 1876 hafa Gladston-
ingar ekki fengið atkvæði, svo heitið geti. Nú er
að sjá svo, sem menn séu einnig þar að verða
hlyntari Gladstone. Hann hélt fund í Hastings,
og var fundrinn ákaflega ijölsóttr. Gladstone mint-
ist á stjórn Saiisburys; kvað hana óaðfinnanlega í
útlendum málum, enn margt athugavert þegar til inn-
anlandsmálefna kæmi. Sagði hann það óskiijan-
legt, hvað stjórninni gengi til, að kreppa svona að
frelsi íra. Hann álasaði Parnell fyrir þrályndi, enn
kvaðst mundi láta sér ant um málefni Ira eftir sem
áðr. — Málþráðr (telelon) er lagðr á milii Lund-
úna og Parísar. Hljóðið heyrist vel. Sagt að það
sé miklu ódýrara að nota hann enn fréttaþráðinn.
Nú er og sagt, að málþráðr verði lagðr á milli
Berlín og Yínarborgar.
Ítalía. Dáinn er í Róruaborg Jerome Napoleon
prins. Hann hafði sagt skiiið við kaþólsku kirkj-
una og kardínálar og klerkar reyndu til þess, að
fá hann til að hverfa aftr í skaut kaþólsku kirkj-
unnar enn ekkert dugði. Han n var ósáttr við elsta
son sinn Victor, og átti að koma á sættum, enn
tjáði ekki. Hann gerði hann arflausan. Prins Na-
póleon var kvæntr dóttur Viktors Emanuels.
Ameríka. Þingið í Washington hefir samþykt að
neyta þeim innflytjendum um leyfi að setjast í
Bandaríkjunum, sem fá opinberan ferðastyrk, þar
eð líkindi séu til, að þeir kanni að verða tii þyngsia
þegar framliði stundir. I bænum Syracuse i rík-
inu New-York kom upp eidr, sem brendi fjöida
húsa. Skaðinn metinn 2 milj. — Uppreistin í
Chile stendr enn þá, og beita hvorirtveggja flokk-
arnir mestu grimd. Þó er svo að sjá eftir seinustu
fréttum, sem stjórnarhernum veiti betr.
Strandíerðaskipið „Thyra“ kom hiugað í íýrradag '
úr fyrstu íerð sinui kringum landið.
Eftir hinar miklu umkvartanir farþega yíir vist-
inni á „Thyra“ í haust, hreyfði landshöfðingi þessu
máli við stjóruina og lét þá gufuskipafélagið ioks
stækka farþegarúmið, þó livergi nærri svo, að full-
nægt sé samningunum. Annað farþegarúm tekr nú
ails 44 farþega, enu á að taka 50 eftir samningun-
um. Nú er 2. káeta, sem áðr var, ætluð eingöngu
karlmönnum og tekr 22 farþega, enu svo heíir ver-
ið gert farþegarúm handa kveiimönuum, enu sá er
galli á því, að ef veðr er ilt, þarf að loka því vand-
lega og byrgja það með vatnsheldum dúki, og verðr
kveníolkið í 2. káetu á „Thyra“ þannig eins og kvik-
sett. — Ekki hefir verið gerð yfirbygging á skipinu,
sem mest nauðsyn þótti tii bera, með því að þá hefði
fengist betra rúm fyrir farþega á 2. káetu og þolan-
legt rúm handa þilfarsfarþegum.
Með skipinu komu fáeinir farþegar vestan og norðan.
Hafísinn nyrðra og vestra hefir að eins verið lít-
ill hroði, enn rekið hafði lianu inn á hvern íjörð að
kalla norðanlands í páskavikunni. Hann rak út
aftr og komst Thyra klakiaust á allar hafnir. Nú
er vonandi að ís þessi sé allr rekinu til hafs.
Tíðarfar hefir verið milt og snjólitið um ait land
í vetr, nema kuldakast nokkurt í marsmánuði. —- Hér
sunnanlands hefir verið stilt veðr síðustu daga þar
til í fyrri nótt að
Ofsarok gerði á landnorðan, sem mun haí'a gert
meiri skaða, eun tii spurt er enn. Þrjú frönsk fiski-
skip, er lágu á Rvíkrhöfn, tvær skonnortur og brigg-
skip, rak að Örfirisey og verða líklega að strandi,
með því tveir af skipstjóruuum hafa iíka iátið í ijós,
að menn hér gætu ekki leyst af hendi stórviðgerðir