Fjallkonan


Fjallkonan - 21.04.1891, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 21.04.1891, Blaðsíða 3
21. apríl 1891. FJALLKONAN. 63 Ný bók. x Nokkur fjórrödduð sálmalög. Viöbót og umbót við kirkjusöngs- bækr Jónasar Helgasonar. S ifnað hafa og bftið undir prent- un síra St. Tkorarensen og Björn Kristjánsson. Rvík 1891. (Sigffts Eymuudsson). Eins og vænta má er kirkjusöngsbókum þeirn sem vér höfum í mörgu ábótavant. Vér viljum alls ekki niðra fttgefanda þeirra, hr. Jónasi Helgasyni; hann hefir ekki legið á liði sínu, heldr gert alt sem í hans valdi stóð, eftir þeirri nientun, sem hann liefir getað aíluð sér, til að efla söngfýsn landsmanna og útbreiða verk sin. Enn það er ekki á eins manns færi, að seinja og gefa út kirkjusöngsbók handa oss, cftirþvísem ástæð- urnar eru. Til þess hefði átt að setja nefurl manna, og for- maðr þeirrar nefndar hefði að vorri liyggju vcrið sjáltkjörinn hr. Stgr. Jobnscn, sem er guðfræðingr og cfliust m nuabestað sérísöng hér á landi. Viðunandi sálmabók fengum vér ekki fyr eun margir til valdir menn höfðu að henui unnið, og líkt steudr á með kirkjusöngsbókina. Kirkjusöngsbók J. H. (1885) hafði fyrst og fremst þann galla, að i hana vautaði ýins af lögum þeim, sem eru í sálmabókinni, 6em koin ftt nokkru síðar. Úr þessu reyndi hann að bæta með Viöbæti við kirkjusöugsbókiua (1889), enn þar vantar enn ýms lög við nýja sálma í Sálmabókiuni. Til að bæta úr þessu hefir nft hr. Sigffts Eymundsson gefið út sönglagabók þessa, og eru það 27 lög. Fyrir nokkrnm árum hafði hr. S. E. ráðið að gefa ftt kirkjusöngsbók, er séra St. Tkorarensen hafði safnað til og hr. Björn Kristjánssou undirbftið með honum, enn það gat ekki orðið. Úr þessu safni eru þessi 27 lög, sem hér eru prentuð. t>að sem þessi viðbætir og nmbætir hefir fram yfir bækr Jón- asar er það, að hér eru lög, sem alveg vanta enn og lögin eru bctr valin og eiga betr við efni sálmanna, enn tilsvarandi lög hjá Jónasi. Það er höfuðgalli hjá J. H., að hann hefir ckki tekið nægilega tillit til efuis sálmanna, er hann valdi lögin. Þetta atriði er mikils vert, enda er sérstök stund lögð á það í flestum fttleudum kórnlbókum, og bæði i kóralbók Berggreens og hiuni s'ænsku kóralbók Mankells er þvi vandlega fylgt. Man- kell setr t. d. einknuu (karaktér) lagsins við hvert lag („gleði“, „ánægja", „sorg“ o. s. frv.). Sum löghjáj. H. eru fremr kvæða- lög enu sálmnlög; þanuig hefir hann lag eftir Mozart við „í dig er glatt i diiprum hjörtum“, sem alls ekki er hæfilegt sálmalag. Við „Ó þá náð að eiga Jesftin" hefir J. H. tekið mið- partinu ftr „duet'1 brennivínsberserkja (,,Gluutarne“), sem þeir syiiígj.v étandi og dxekkandi og hoifandi á falltga sokka á stftlku er hja geugr, og cr |>að óviðkunnanlegt, þótt lagið sé laglegt. Sumstaðar hefir J. H. sett sorgarlög við gleðilega sáima og aftr þvert á víxl. Suma lagboða vantar hjá J. H., bvo sem „H.ilt oss guð við þitt hreina orð“. Úr þessum mis- fellum og gölluni bætir nft þessi nýja bók furðanlega, ekki stærri enn liiin er, og er hftn í alla staði vel vönduð, lögin einkar vel valiu, bæði hin fallegustu og samboðnustu etni sálmanna. Leyf- Um vér oss þvi að mæla sem best með að almenniugr kaupi þetta het'ii. Er vouandi að það liafi bætandi áhrif á kirkjusöng vorn. xj^y Tíðarfar. Vikuna sem leið var veðr óstilt mjög, með rigningum (krapa stundum) og hvassviðrum. Kaupfor liafa nú verið að koma hingað til kaup- manna vikuna sem leið. Stjóriiniálafund liéldu Suðr-Þingeyingar að Úlfsbæ 17. mars ef'tir boðun alþingismannanna séra Árna Jónssonar og Jóns á Reykjum og Pétrs bónda á Grdutlöndum; fundarstjóri Árni Jónsson, skrifarar Sig- urðr Jónsson í Yztafelli og Benedikt Jónsson á Auðnuui. Fundrinn samþykti að vistarskyldan yrði afnumiu, að starf'smenn landsbankans mættu ekki liafa önnur störf' á liendi og bankinn stofnaði útibú á Akr- cyri, að dýraiæknisembætti yrði stofnað hér landi og kensia í dýralækningum, að prestkosningarlögunum yrði breyLt þannig, að söf'nuðir mættu kjósa alla um- sækjendr. Loks var rætt um stjórnarskrármálið og samþ. íundriun í einu hljóði, að „lýsa óánægju sinni yfir ágreiniugi þeim er orðið hefði á þinginu og ut- an þings í þessu máli og óska að alþingi taki mál- ið upp aftr á þeim grundvelli sem fulltrúar þjóðar- inuar vóru orðnir sammála um“. Mauualát. *Hinn 18. jftlí f. á. lézt Sigurðr bóndi Rafnsson á Snaitarstöðum í Núpasveit, einn af helztu bæudum þar nyrðra, eiiik»r gestrisinn og höfðingi í lund. *5. apríl lést húsfrú Odduý Ólafsdóttir á Sauðárkróki, kona Vigíúsar Guðmundssonar söðlasmiðs á Sauðárkróki, enn dóttir j Ólafs dbrm. á Sveiusstöðum. Dauða henuar bar að með þeim hætti, að liftn lór til messugerðar ásamt heimilisfólkiuu, enn j þegar hftn var sezt niðr í bekkiun, fann hún til sársauka hæg- ra megiu í höfðiuu kringum augað, og sáu þeir, sem á koríðu, drætti í andliti hennar. Var hún þá borin í næsta hús og sent ettir lækni, enu það varð árangrslaust, og lifði hún að eins 5 tiina, lengst af meðvituudarlaus. Hftn var merkiskona og varí hjónabandi 27 ár og átti 15 börn; lifa 9 af þeim, sem öll eru heima, nema 1 í Ameríku. 1 Kansas í Bandaríkjunum lézt 28. okt. f. á. Ernil Schou. Hann var útskrifaðr úr latínuskólanum í Rvik, og var uokkur ár við háskólanám i Khöfn. íslandsvinrinn Reeves, er kom til íslauds með próf. Fiske og kefir þýtt íslensk rit á ensku, er nýdáinu í Ameriku af jarnbrautarslysi. í Khöfu lézt nýlega etazráð Hans A. Clausen, sein átti lengi margar verzlanir hér á landi. *Að Gröf í Eyrarsveit audaðist 10. febrúar nl. uierkisbóuilinn Bárðr Þorsteinssou, um 70 ára að aldri, úr luugnabulgu með fleiru; haun hafði bftið að Gröf allan sinu bftskap guúu búi og nú að mestu bftinn að kaupa þá jörð. Haun a eftir a lili kuuu 1] Sunnudagr í ameríksku þorpi. Nú erum vér ekki staddir á endalausun grassléttum vestr í rikjum, heldr í skógóttuin hálsasveitum austrrikjanna. Það er að haustinn. Þorpið, sein vér erum í, er ofarlegaí útnorðrhorni ríkisins M issachusets. Landslagið er hæðótt mjög, og víða skag- ar bergið grátt og nakið fram ftr hæðabrftiiunum. Vegirnir eru vel hiitir og hvítleitir, og liggja upp og otán, oft yfir þver- hnípta hryggi, og virnla sig í eiulæguin bugðum eftir endilöng- um dilverpniium og meðfrain lækjadröguuum. Alt er skógi vaxið, barrtré iunan um allskonar lauftré, kastaníutré, ekki síðr enn hiu stofuhvitu bjarktré. Það er að eins hingað og þangað, að yrktar hniliir blasa við með bændabýluui og aldingörðum. Mikil gnægð er her af eplatrjám ; þau vaxa óræktnð meðfram vcgabrúuuiiiim, og sjást fallog rauðulýruð epli liggja á víð og dreif nm Jijóðvegiun. Vínviðir vefja sig upp með þykkhlöðnum grjótgörðunum og upp cftir trjástofnunum, og sumstaðar þar sem trén báðum mcgin vegarins vaxa saman í skiúúmikla laufhvelf- ing, þar gróa þeir iun úr, svo að víuberjaklasarnir hanga yfir höfði oss. Jarðvcgrinn er ekki góðr; hanu er afargrýttr, enn mikið cr fyrir því haft, að koma gjrótinu á burt. Eun íallegt er hér, svo uð varia getr dýrðlegra landslag. Lækir bruna fram hvaðanæva, og inni í skógnum er fnlt af smáiossuui, sem hryuja niðr af hjölluin, þar sem alt er vafið í þykkgrónum fagrgraiium burkua undir skógarliveliinguuum. Eun af því núerhaust, er hér hálfu fegra enn annars. Haiistið er hér fegrðarinnar árstíð. Skógarnir eru her ekki lengr græn- ir, ekki héldr snauðlega gulleitir og uiólcitir eius og á Norðr- lönduin. heldr ljóma þeir í alls konar litaskrauti; þar er ba-ði rósrautt og skarlatsrautt, gullgult og óransíugult, dökkbiúuir skraullitir og ótal aðrir litblæir. ekkert dauft, alt Ijómaudi, hvert lauiblað tvilitt eða þrilitt. Þessum latifum er safuað; þau eru fergð og geymd i „albftmum“ og þau eru þess verð. Skógamir eru eins og satnfeldr blóiugarðr, ncma alt er hér glituieira, og

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.