Fjallkonan


Fjallkonan - 21.04.1891, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 21.04.1891, Blaðsíða 4
64 FJALLKONAN. VIII, 16. sina háaldraða og tvo sonu. Hann var mesta hetjumenni, þarfr sveitarfélagi sínu, gestrisinn og Péll þar eik að fullu, fornir kraftar þorna; alla sigrar elli, önd flýr, köld er höndin. Fækkar á foldu og smækkar fíra hetjum dýrum, hraustra hlýra og traustra hold er falið moldu. Gesti gladdi hann flesta góði maðrinn fróði; rétti mat og metti mann þegar har að ranni. velgeflnn að flestu. Löngum stóð að ströngu, studdi sveit og ruddi hag til hinstu daga hann hest hverjum manni. Klökkri kveðju þökkum kunningja, — því unnið starf var stórt til þarfa; stendur minning endur. Oft munu orð á lofti (öldin dregst að kvöldi) um merkismanninn merka, minn þótt óður linni. St. D. Hjá Helga Jónssyni, 3. Aðalstrœti 3. fást: Skeifur bríikaðar gangrinn 10 aura Hamrar — 0,10—0,25. Járnmél 0,10 Axlr — 0,10—0,25. Steðjar 1,00 ístöð — 0,10—0,20 Járn hentngt til smíða 5—7 a., samt ýmisl. annað. Koparstangir nýar 4,00. do. brúkaðar 3—1,25. Gjarðahringjur úr kopar 0,20 parið. Helgi Jónsson, 3. Aðalstræti 3. Kóngsafmælið, 8 þ. m., var haldið í lærða skólanum, eins og lög gera ráð fyrir, með „balli“ og „ralli“. í hátíðarhaldi þessu tók þátt hér um hil helmingr skólapilta. Einhver styrkr af landsfé var að sögn veittr til þessa hátíðarhalds. Kínalífselixir W. Petersens. í nokkrnm blöðum Fjallk. stendr i auglýsingunni um Kínalífselixír neðan undir nafni Jóns Jasonsson- á Borðeyri; „aðalútsölumaðr norðanlands“, enn þetta er prentvilla, sem á að falla burt, því Jón Jasonsson er ekki aðalútsölumaðr þar á þessum elixír, heldr konsúll J. V. Ilavstcen á Oddcyri. Vátryggintjarféiagið „Conxmcrcial Union“ tekr í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafé o. fl., alt fyrir lœgsta vátryggingargjald. — Tilkynna verðr urnboðsmanni félagsins þegar eiganda skifti verða að vátrygðum munum, eða þegar skift er um bústað. — Umboðs- maðr fyrir alt, ísland er Sighvatr Bjarnason (bankabðkari 1 Reykjavlk). kaupir : Tuskur, helst prjónaðar Segld«ik, gamlan Kaðal, gamlan Járn Bein Hetaslöngur, hrúkaðar Eir, Kopar, Zink, Tin Blý Kattarskinn Lainbskinn Folaldaskinn Tóuyrðlingaskinn Hvalskiði Hrosshár Sköturoð Háfsroð. Brúkuð íslcnzk frímerki eru keypt á skrifstofu almennings. Á Reykjavíkr Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Öli þessi vín eru Portvin hvítt fl. 2,00 aðflutt beina leið do. rautt fl. 1,65 frá hinu nafn- Rauðvín fl. 1,25 fræga verslunar- Malaga fl. 2,00 félagi Compania Madeira fl. 2,00 Holandesa áSpáni Cognac fl. 1,25. Rínarvín 2,00. Vindlar: Brasil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6,50 Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Renommé 4,00. Hollensht reyktobak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12 — 2,25 Exportkaffið „Hekla“ er nú álitið bezt. Exportkaffið ,.Hckla“ er hreint og ósvikið. Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkafli. Exportkaffið „Hckla“ er nú nálega selt í öllum stærri sölubúðum í Hamborg. Verslun Eyþórs Felixsonar kaupir tómar heilflöskur með háu verði. Þakdúkrinn kemr fyrst með „Lauru“, sem kemr hér 8. júní. Hann verðr að eins seldr fyrir borgun út í hönd, og alls ekki afhentr annars, samkvæmt fyrirlagi verk- smiðjunnar. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprent smiðj an. svo hvílir yfir þessu haustsðlskinið, sem er einkennilegt hér vestra, ekki óáþekt daufri gyllingu; á öllu loftinu er gullmóða, og efst um ásana leggr sig einskonar roða-baugr. Uppi yfir hvelfist bláheiðr himininn. Og alt er kyrt. Eng- inn vindblær hreyfir laufið. Loftið er fult af ilmgnðtt og eins og ljúfr, yljandi víndrykkr. Oft er veðrið hið sama dögum saman eðasvo vikum skiftir, hvorki heitt né kalt; loftið er hreint og hressandi, enn þó rnilt. Þessi tími er kallaðr hér „indíanskt suinar“, og er það eitt af einkennum austrríkjanna. Undir háum hóli, grösugum og skógi vöxnum er þorpið. Það er þyrping af snotrum, hvítmáluðum húsum, með breiðum hvít- um saudgötum, fjölmörgum trjám og blómgarði við hvert hús. Hér er hálendisbrún og deilir vötnum; er víðsýni mikið í allar áttir ás af ási og yfir þykkvaxin, skrautglitrandi skógarbelt- in. Hvert sem litið er. sjást turnspírur kirkna gnæfa hátt í loft upp, og bændabýlin nálega öll hvitmáluð og önnur sveitaþorp í daldrögunnm og uppi á ásunum glitra í sól- skininu. Þetta er dálítið lýðveldi út af fyrir sig. Á landsvæði þessu, er hér segir frá, búa samtals tæp 700 manna; enn þessi 700 hafa sína eigin sjálfstæðu lýðkjörnu stjórn, lögreglu, bókasafn, 9 sk’óla, ráðhús, þrjár kivkjur og rúmgott gesthús. Á hverju ári kemr alt fullorðna fólkið á bygðarfund eða lýðmót til að ræða um sameiginleg bygðarmál. Þar eru lagðir á skattar og fé veitt með atkvæðagreiðslu til vegagerðar, skóla, o. s. frv., embættismenn bygðarinnar kosnir, gjaldkeri, skrifari, fátækra- málastjóri o. s. frv. Yfirumsjón skólanna hefir kona ein haft á hendi svo árum skiftir, 5 eða 6 barna móðir; allir kennararnir eru konur. Þær hafa skóla, sem í virðingarskyni er kallaðr háskóli, og er þar veitt víðtækari fræðsla. Þurfa ekki ungir menn eða ungar stúlkur að fara i aðrar bygðir til að fá góða skólamentun, því að hennar er hér nægr kostr. Áuk þess hefir þetta fólk, þótt allir séu bændr, bókleg félög, þar sem lögð er stund á, að kynna sér Shakespere og fleiri höfuðskáld, svo og fagrlistasögu, og eru á vetrum haldnir fræðandi fyrirlestrar um þess háttar efni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.