Fjallkonan - 01.07.1891, Page 4
104
FJALLKONAN.
VIII, 25.
Um þingtímann selr undirskrifaðr föt og tekr að sér að sauma
föt fyrir óvanalega lágt verð.
Sfttól*
►kófatnaðr af mjög mörgum tegundum með
óvanalegu lágu verði fæst í
verslun Sturlu Jónssonar.
Til athugunar.
Yér undirskrifaðir álitum það skyldu vora að biðja
almenning að gjalda varhuga við hinum mörgu og
vondu eftirlíkingum á Brama-lífselixír hr. Maus-
feld Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaup-
manua hefir á boðstólum, þykir oss því meiri
ástæða til þessarar aðvörunar, þar sem margir af
eftirkermum þessum gera sér alt far um að líkja
eftir einkennismiðanum á ekta glösunum, enn efn-
ið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Yér
höfum um langan tíma reynt Mansfeld-Búllner &
Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann vel til
þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að
lækna margs konar magaveikindi, og getum því
mælt með honum sem sannarlega heilsusðmum
bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óckta
eftirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemj-
endrnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða
þær með nafni og einkennismiða alþektrar vöru til
þess að þær gangi út.
Harboöre ved Lemvig:
Jens Christian Knopper. Thomas Stausliolm.
C. P. Sandgraard. Laust Bruun.
Xiels Clir. Jensen. Ove Henrik liruun.
Kr. Smed R'dnland. I. S. Jensen.
ttreg’ers Kirk. L. Dahlgaard. Kokkensberg.
K. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk.
Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lasseu.
Laust Chr. Christensen. Chr. Sörenseu.
N. B. Nielsen. X. E. Xörhy.
Sauðskinn fást i
verslun Sturlu Jónssonar.
Exportkaffið „Hekla“ er nú álitið bezt.
Exportkaffið ,.Hekla“ er hreint og ósvikið.
Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkaffi.
Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri
sölubúðum á íslandi.
La.ulir fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
n 1 T fíiPTCVT) gó<3r matfiskr, fæst í
unLlilijKil, verslun Eyþórs Felixsonar,
JSyltetöi allskonar fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Saltflslir fæst í
verslun Sturlu Jónssonar
Margar þúsundir
manna hafa komist hjá þungum sjúkdómum með
því að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf.
Sem meltingarlyf i fremstu röð ryðr „Kínalífs-
elixírinn“ sér hvarvetna til rúms. Auk þess sem
hann er þektr um alla norðrálfu, hefir hann rutt sér
til jafnfjarlægra staða sem Afríku og Ameríku, svo
að kalla má hann með fullum rökum heimsvöru.
Til þess að honum sé eigi ruglað saman við aðra
bittera, sem nú á tímum er mikil mergð af, er
almenningr beðinn að gefa því nánari gætur, að
hver flaska ber þetta skrásetta vörumerki: Kínverja
með alas í liendi ásamt nafninu Wald. Petersen í
y. p.
Frederikshavn, og í innsiglinu 'F ' í grænu lakki.
Kinalifselixírinn fæst ekta í flestum verslunar-
stöðum á Islandi.
E
KTA AKTILINLITI
fást enn í
verslun Sturlu Jónssonar.
R
Hjíntaii (kragar, flibbar, manchettur)
fæst hvergi betra enn í
verslun Stvirlxi Jónssonar.
Týnst hefir frá Lauganési rauðr foli 5 vetra
mark: blaðstýft framan vinstra, og klipt H á hægra
bóg, ójárnaðr. Sá sem kynni að verða var við fola
þennan er beðin að koma honum til Halldórs Þórð-
arsonar bókbindara í Reykjavik.
JSiiumavélar af ýmsri gerð fást boztar í
verzlun Sturlu Jónssonar.
FtlttXefllÍ fást hvergi fj ölbreyttari eða
ódýrari enn í
verslun Sturlu Jónssonar.
Nýprentaðr leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ó-
keypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem
einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs-
ábyrgð.
Hollenskir TTindlar og Tleyktóbak hollenskt
fæst I með II besta verði í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Landnáma
(íslendinga sögur 1. b.) Kaupmannahöfn 1843 ósk-
ast til kaups. *
Útgefandi: Valdimar Ásmundarson.
Félagsprent8miöjan.